Morgunblaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ
Ávnrp forseto íslands
við setningu Alþlngis
HINN 17. september síðastliðinn' starfa fram yfir kosningar, að
var gefið út forsetabréf svohljóð-
-andi:
FORSETI ÍSLANDS
gjörir kunnugt:
Ég hef. ákveðið samkvæmt til-
lögu forsætisráðherra, að reglu-
legt Alþingi 1953 skuli koma
áaman til fundar fimmtudaginn
1. október n. k.
Utn leið og ég birti þetta, er
öllum, sem setu eiga á Alþingi,
boðið að koma nefndan dag til
Heykjavíkur og verður þá Al-
l>ingi sett að lokinni guðsþjón-
Tistu í dómkirkjunni, er hefst
Jtluftkan 13.30.
G j ö r t í Reykjavík 17. sept-
ember 1.953
Ásgeir Ásgeirsson
(L. S.)
Olafur Thors
(sign)
POJRSET ABRÉ F
IU»I að reglulegt Alþingi 1953
skuli koma saman til fundar
íimmtudaginn 1. október 1953.
Samkvæmt því bréfi, sem ég
Jiú hefi lesið, lýsi ég yfir því, að
Alþingi íslendinga er sett.
Frá því er Alþingi var stofnað,
•etu nú 1023 ár. Frá því að Al-
jbingi var endurreist og kom sam-
an að nýju fyrir 108 árum, er
l>etta 88 samkoma þess, en frá
jbví. að það fékk aftur löggjafar-
vald fyrir 79 árum, er þetta hið
73: í röðinni, en 56. aðalþing.
Það er nýkosið þing, sem nú
3cemur saman til fyrsta fundar.
Að ] vísu haf a þingf lokkar áður
komið saman til viðræðna um
sljórnarmyndun utan þingfunda.
Um þá aðferð við stjórnarmynd-
un er fordæmi og eins er öllum
Jcunnugt, að samningar um stjórn
armyndanir fara aldrei fram á
opriíum þingfundum. Auk þess
stóð nú svo á, að tveir stærstu
flokkar þingsins, sem störfuðu
saman í ríkisstjórn á síðasta kjör-
tímabili, höfðu ákveðið að ganga
til feamninga á ný um stjórnar-
sanjstarf. Að svo komnu mæltist
ég til þess við fyrrverandi for-
sætísráðherra, að gefnu tilefni,
að ' ríkisstjórnin segði ekki af
sér fyr en séð væri fyrir um
úrs it þeirra samningatilrauna.
Þag er eðlilegast, að samningar
úrslit þeirra samningstilrauna.
pó 'jalltaf geti endirinn orðið sá,
og <auk þess æskilegt við öll
stjc rnarskif ti, að sem skemmst
sé a milli fullgildra ríkisstjórna.
Einfe og öllum er kunnugt tókust
san ningar og var ný ríkisstjórn
skijiuð fyrir þingbyrjun.
Ég tel vel farið að komizt var
hjá þeim töfum og tilkostnaði,
senl fer í langdregna stjórnar-
my ídun um sjálfan þingtímann.
Ég Tiygg og að flestir muni telja
þát töku þessara tveggja flokka
í st jórnarmyndun vera eðlilega
afk iðing af úrslitum síðustu
kos íinga og styrkleikahlutföllum
f lol :ka á Alþingi.
Hin nýja stjórn er samstarfs-
stjcfrn tveggja þingflokka. Ég
segi samstarfsstjórn en ekki
sanjsteypustjórn því flokkarnir
sta|fa saman en er ekki steypt
san an. Margir telja að illt sé að
bú"; við samstarfsstjórnir móts
við það, að einn flokkur hafi
þin ?meirihluta, og geti fram-
3cv< ?mt stefnuskrá sína án íhlut-
un< r annara. Ýmsir eru og þeirr-
ar í koðunar að betri væru minni-
hluta stjórnir með öllum ráð-
herrum af einum flokki en sam-
setjar stjórnir af fleiri flokkum.
EJni það er margt sem kemur
til igreina, er getur orkað tví-
mælis, þegar um skipun minni-
hlirtastjórnar er að ræða. Minni-
hluftastjórn bjargast ekki án sam-
loifrulags við aðra þingflokka,
haía likur fyrir því, að henni
verði eirt af þingmeirihluta og
að geta komið fram nauðsynja-
máium á Alþingi. Framtíð henn-
ar er ótrygg og sífelldir lausa-
samningar. Þó fer það nokkuð
eftir stjórnmálastarfsvenjum í
hverju landi, hvernig slíkt gefst.
Meðalaldur minnihlutastjórna er
miklum mun styttri en meiri-
hlutastjórna, hvort sem er sam-
starfs — eða hreinna flokks-
stjórna. Eftir því sem ég þekki
til í þeim löndum, sem eru oss
skyldust stjórnarfarslega, þá
hefir gengi minnihlutastjórna far
ið minnkandi að sama skapi og
þjóðfélagið hefir fasrzt meira í
fang um stuðning við og aískifti
af félags- og atvinnumálum.
Skipun minnihlutastjórnar getur
samt verið pólitísk nauðsyn, þó
þeir stjórnarhættír séu ekki fram
för frá þeim samstarfsvenjum,
sem vér íslendingar höfum tam-
ið oss um langt skeið.
Samstarfsstjórnir eru eðlis-
skyldari þeím hreina flokksmeiri-
hluta, sem flestir virðast þrá.
Ókostinn þekkjum vér af reynsl-
unni. Sá er eldurinn heitastur,
sem á sjálfum brennur. En stjórn
málastarfið verður aldrei auð-
velt eða vélgengt. Ef stjórnmála-
flokkur er svo fjölmennur, að
hann nái hreinum þingmeiri-
hluta, þá rúmar hann einnig inn-
an sinna vébanda sundurleita
hagsmuni, sem þarf aS samræma
og ólík sjónarmið, sem þarf að
samrýma — og líkist að því leyti
samstarfsflokkum, sem þurfa að
semja sín á milli um hagsmuni,
hugsjónir og völd. Samstarfs-
stjórn tveggja eða fleiri flokka
gerir í upphafi með sér málefna-
samning, sem kemur í stað kosn-
ingastefnuskrár, og er hann henn-
ar stjórnárstefna. Málefnasamn- \
ingur tryggir að nokkru fram-
hald samstarfsins meðan verið
er að koma honum í fram-
kvæmd, þó alltaf berist jafnframt
að ný og óvænt viðfangsefni.
Glöggir stjórnmálamenn, sem
eiga að skilja hvar samninga-
mörkin liggja, eru þar í daglegri
samvinnu um afgreiðslu mála og
undirbúning löggjafar. Ummæli
Frá þingsetningarathöfninni í gær.
Þingmenn á þingbekkjum.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Setning A
Framh. af bls. 1. I Lögvitringurinn kunni boðoið-
leið og vér heitum því, að vinna in. Jesús sagði: „Þú svaraðir
landi og lýð allt hvað vér megn- rétt."
um. | En það er ekki nóg að geta
Sameinum boðorðin tvö. Elsk- svarað. Verkin verða að fylgja
iffl) Guð og náungann. Elskum svarinu.
ísland, eins og sjálfa oss. I Vér þekkjum einnig boðorðin.
Hver þjóð, sem í gæfu og gengi En það er ekki nóg að geta nefnt
vill búa, þau og vitnað til þeirra. Þess
á Guð sinn og land sitt skal trúa. vegna er sagt við oss í dag: —
Um- þetta skulum vér sameín- Gjör þú þetta, og þá muntu lifa.
ast. Þessi orð ná til alþingismanna
Vér erum ekki allir eins. Þess-' í dag: „Gjörið þetta og vinnið skólans
vegna skiftast menn í flokka þannig að landsins heill."
samkvæmt mismunandi skoðun-j Við þjóð vora skal einnig í dag
um. Eri í einum skilningi eigum sagt: „Gjór þú þetta, og þú munt
vér að vera eitt. Þótt mörg sé lifa." '
Könnumst við sannleika þess-
ara orða:
Vér deyjum, ef þú ert ei Ijós það
Föstudagur 2. okt. 1953 ]
333 neineeriur
1 í Verztari icólaiiunt
í velur (|
VERZLUNARSKÓLINN var setfl
ur í gær í Sjálfstæðishúsinu.
Skólastjórinn, dr. Jón Gíslason,
ræddi í setningarræðu sinni unj
þann vanda, sem fylgir þeirrt
vegsemd að vera ungur og leit«
andi skólaþegn, og brýndi fyrir
nemendum að nota vel þau tæki-
færi til menntunar, er biðust j
æsku. i
Skráðir nemendur eru nú |
upphafi skólaárs 333, 105 stúlkur;
o" 228 piltar. í lærdómsdeild eru
39 nemendur, en 294 í verzlunar*
deild. Starfað verður í 12 bekkj*
ardeildum, sex árdegisdeildunj
og sex síðdegisdeildum.
Skólanum hafa nú bætzt tveiij
kennarar fastráðnir. Eru það þen*
Sigurður Ingimundarson, efna<
verkfræðingur og Sölvi Eysteins*
son, magister í ensku. Sigurðufl
annast mest alla stærðfræði-
kennslu í skólanum, en Sölvi efl
ráðinn aðalenskukennari skóln
ans. Nokkrir nýir stundakenn-
arar koma nú einnig að skólan-
um.
Þetta er 49. starfsár Verzlunar-
skoðun og margbreytt land, þá
,eigum vér samhuga að efla heill
og heiður þjóðar vorrar.
Biðjum fyrir landi og þjóð með
þessi heilögu orð í huga: „Elska
og trúfesti mætast, réttlæti og
friður kyssast. Trúfesti sprettur
upp úr jörðinni og réttlæti lítur
niður af himni."
I hvaða flokki sem vér erum,
skulu boðorðin bæði pá til vor
og stjórna störfum vorum.
Gleymum ekki bqðorðinu, sem
brýnir það fyrir oss, hvar sem
vér í fylking stöndum, að oss
ber „að elska, byggja og treysta
Balleffskóll
ÞjóðSes
og líf, EINS °S áður hefur verið greiní
sem að lyftir oss duftinu frá. ' I frá' verður Balletskóla Þjóðleik-
Guð hefir vakað yfir oss fram hussins haldið áfram í vetur, og|
að þessari stund, hann mun bar tekið tu> sem frá var horfiðý
framvegis vaka yfir oss og láta . ^ fyrra- \
þjóð vora erfa blessunina. l 8ær komu hingað loftleiðia
Við þjóð vora er sagt: Þú átt, | frá Danmörku Erik Bisted ballet-
þú átt að lifa, öll ár og tákn það meistari og kona hans, en þau
á landið."
FYLLUMST VANDLÆTI
Látum fyrirbæn vora fyrir
þjóð vorri vera í anda þessara
orða:
„Lát réttinn vella fram sem vatn
og réttlætið sem sírennandi læk."
Vér biðjum fyrir þjóð vorri.
mín ber ekki að^ skilja svo, að En þjóðin skal einnig biðja fyrir
þeim fulltrúum, sem hún hefir
valið.
Þegar löggjafarþing
þjóðar-
ég taki samstarfsstjórnir fram
yfir hreinar meirihluta flokks-
stjórnir, heldur á hinn veg, að
hvern meirihlutastjórnarmögu- innar vinnur af alhug að farsæld
leika beri að rannsaka til hlítar, jþeirra, er landið byggja, skal
áður en horfið sé að myndun þjóðin svara með því, að þekkja
minnihlutastjórna. f sinn vitjunartíma og gegna trú-
Örlög ríkisstjórnar liggja jafn- lega hlutverki sínu.
an í höndum hins háa Alþingis Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk,
og kjósendanna við hverjar kosn- er helgast afl um heim,
mgar. Hver stjórn, hvernig sem
hún er til komin, þarf að skapa
sér starfhæfan þingmeirihluta,
til að geta haldið áfram störf-
eins hátt sem lágt má falla
fyrir kr&ftinum þeim.
Þess er hin brýnasta þörf, að
náið samstarf sé milli þings og
hafa verið ráðin við Þjóðleikhús-
ið í vetur til þess að halda uppi'
balletkennslu og æf a balletflokka.
þá, sem byrjað var á s.l. vetur.
Skólinn tekur nú til starfa inn»
an fárra daga, og eiga væntan-
þessi orð í hjarta bið ég' legir nemendur að koma í ÞjóS-'
Islandi blessunar. Eg bið bless- leikhúsið n.k. sunnudag kl. 15.00
skrifa.
Eg bið þess, að hjá oss megi
búa þessi heilögu orð:
„Eg á ekki að deyja, heídur
lifa og kunngjöra verk Drott-
ins."
Með
landsins og
styrk til
málefnum
blessa ég
unar stjórnendum
löggjafarþingi.
Guð veiti Alþingi
þess að halda vel á
þjóðar vorrar.
Frá húsi Drottins
yður.
Ég skila þeirri blessunarkveðju
til þeirra, sem nú ganga til starfa
í Alþingishúsinu.
Drottinn Guð sé íslandi sól og
skjöldur.
í hendi Guðs er hver ein tíð,
í hendi Guðs er allt vort stríð,
hið minnsta happ, hið mesta fár,
hið mikla djúp, hið litla tár."
um. Það fer því bezt á því að Þjóðar. Helgum landi og lýð
trygg.)'a hverri stjórn meírJhluta- krafta vora. Fyllumst vandlæti
stuðning eða hlutleysi í upphafi, vegna þjóðar vorrar.
þó nokkuð þurfi að sveigja til Þegar Jesús með heilögum
frá því sem einstakir flokkar myndugleik hreinsaði musterið,
mundu helzt kjósa. kom lærisveinum hans í hug,
Það er krafa almennings að að ritað er: „Vandlæti vegna
afstöðnum kosningum, að starf- húss þíns uppetur mig."' Og
hæfar stjórnir séu myndaðar é.n hvað segir postulinn:
verulegrar tafar. Um það eru >,Ég vegsama þjónustu mína,
uppi ýmsar tillögur á síðari ár- ef ég gæti vakið vandlæti hjá
um, hvernig megi tryggja stjórn- ccttmönnum mínum."
armyndun án óhæfilegs dráttar. Þannig á kristin kirkju að veg-
Ekki skal ég draga í efa, að nokk sama þjónustu -sína, ef hún með
uð megi ávinna með breyttri lög- fagnaðarerindinu fær vakið vand
gjóf, og því síður ræða einstak- læti vegna þjóðar vorrar.
ar tillögur, en ég tel mér þó Vandlæti vegna íslands skul-
bæði rétt og heimilt að benda. um vér helga þá starfskrafta, sem
á, að stjórnarfari verður seint Guð hefir gefið oss.
borgið með löggjöf einni saman. Spámaðurinn segir: Sökum
Þess er dærni, að stórveldi hafi Zíonar get ég ekki þagað.
liðið undir lok, sem bjó við eina Minnumst þeirra, sem báru
hina fullkomnustu stjórnarskrá, merki í fylkingarbrjósti. Vér
sem fræðimenn hafa samið, þó munum sjá, að á merkið er letr-
annað stórveldi sé enn við líði, og að-' Sökum íslands get ég ekki
njóti mikils álits fyrir stjórn- þagað.
HHð
AKUREYRI, 30. sept.: — Öll vá
tryggingarumboðin hér í bænum
og er þess vænst, að þeir hafi
með sér æfingaföt. /
I fyrra voru það að langmestu
leyti stúlkur, sem sóttu skólann,
en æskilegt er, aS fleiri drengir
stundi þar nám í vetur.
Svo sem skýrt var frá á sínumi
tíma, slasaðist Erik Bidstecí
balletmeistari meðan sýning á|
balletinum „Ég bið að heilsa",
stóð yfir, og varð þá að hætta
þeim sýningum, en aðsókn hafði
verið mjög góð. Erik Bidsted1
gekk undir uppskurð hjá dr.
Snorra Hallgrímssyni með þeim
árangri, að hann er nú alheiU
heilsu, en sásin á öðrum fæti
hafði slitnðð. Þóttí uppskurður-
inn takast undursamlega, og
hafa erlendir læknar haft orð á
því, að þar hafi dr. Snorri sýnt
snildarleg handtök.
Ráðgert er, að síðar meir verði
efnilegir nemendur balletskólana
hafa gjört fyrirspurn til bæjar-! íát,n!r, mynda ba"e«lokk ÞjóS-
málaþroska, sem býrvið óskráðar
og þarf þá einnig nokkurn sam- stjórnskipulagsvenjur einar sam-
starfsvilja milli flokka. Lítillian. Þingmenn og þingflokkar
þingflokkur getur haft jafngóðjhafa óskráða skyldu til stjónar-
starJsskilyrði eins og aðrir stærri. myndunar eftir sinni aðstöðu, og
Mínníhlutastjórn þarf, ef hún i kemur þar margt til. grema, sem is mótist af boðorðunum, se'm ég
•er ekki skipuð til þess eins að] Framh. á bis. 12 hefi talað um.
VERKIN VERDA AÐ FYLGJA
SVARINU
Biðjum þess, að störf Alþing-
ráðs, um hvort slökkviliðsstjórar
bæjarins hafi fengið leyfi bæj-
arráðs til þess að taka að sér
umboð fyrir tryggingarstofnun
eina í Reykjavík. Telja umboðin
að slökkvílíðsstjórar eigi að vera
hlutlausir trúnaðarmenn starf-
andi vátryggingarfélaga í hverju
byggðalagi. Geti þeir því ekki
tekið að sér umboðsstörf fyrir
vátryggingafélög. Bæjarráð upp
lýsti, að slökkviliðsstjórarnir
hefðu ekki fengið leyfi þess eða
bæjarstjórnar, til þess að taka
að sér umboð fyrir vátrygginga
leikhússins. — í ár verður
kennsla í skólanum aukin, og
verða æfingar 3—5 sinnum j
viku. i
Vill viðræður
Frakka og
Þjóðverja
STRASSBORG, 25. sept. — Að-
stoðar-utamíkisráðherra Breta,
i Anthony Nutting, ræddi Saar-
félög og leit meirihluti bæjar- j
ráðs svo á að óviðeigandi sé Vanda™a,1\a íund! Evropuraðs-
að slökkviliðssiórarnir taki að sér Ilns í strassborg,*.?««• - Gagn-
slík störf oq lAflði bæiarr-ið b^ð ' yndl hann ba tlllogu ^0^ sem
í nJ5 k \ D*Jfrrf9 þa°. gerir ráð fyrir,. að níu-veldaráð-
ulZ10,^3"5^0™ aÖ l3gt Verðl,stefna fjalli um málið. Kvaðst
bann við þvi.
hann efast um raunhæfar niður-
A fundi bæjarstjornar Akur- stöður af slíkum viðræðum
e1yrar l%ær>,ía fyrir bréf frá Hins vegar kvað hann það
slokkvihðsstjorunum þess efms, vilja stjórnar sinnar, að beinar
að þeir séu hætttr við að taka ] viðræður hefjist sem fyrst um
að sér umboðsstörfin. Þar með Saar-málið milli Frakka og Þjóð^
leysist þetta niál. —Vignir. ' verja. — NTB-Reuter. 'J