Morgunblaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 8 Gaberdine Rykfrakkar fallegir litir, fallegt snið. Plastkápur Sportpeysur Sérstaklega fallegt úrval nýkomið. — GEYSIR H.f. Fatadeildin. STUÍSi A óskast til heimilisstarfa. Erna Finnsdóttir Dyngjuveg 6. Sími 6351. Sal£víkurrófur safamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega í bæinn. Verðið er kr. 70.00 fyrir 40 kg.-poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755 Byggingalóð Sá, sem ætlar að byggja á næstunni, getur fengið fal- lega lóð í Kópavogi. Tilboð merkt: „Grænahlíð — 903“, sendist Mbl. Goiftreyjur í ýmsum litum, inniföt, drengja á 1—3*4 árs. — Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Si o n i n breytist með aldriniim. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — öll gleraugnareeept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlnnin ItLI Austurstræti 20. Dilkakjöt í heilum skrokkum, lifur, hjörtu, svið. BÚRFELL Skjaldborg, sími 82750. Nýjar amerískar vörur „Koktail“-kjólar. Síðdegiskjólar, stórar stærðir — Telpukjólar á 1—10 ára Taft, jersey og gaberdine pils. Einnig nælon blússur Og nælon undirföt í fjöl- breyttu úrvali. Verzlunin Kristin Sigurðardóttir h.f. Laugaveg 20A. KRANAR alls konar. FITTINGS sv. og galv. PÍPIJR sv. og galv. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sparið timann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Verzlunin Straumncs Nesveg 33. — Sími 82832 íbúðir óskast Hef kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð á hitaveitusvæði. Útborgun kr. 150 þús. Enn- fremur að 2ja herb. kjall- ara- eða risíbúð. Útborgun 80 þús. — Ibúðirnar þurfa ekki að vera lausar strax. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. Amerískir Nælonsokkar Ú£ijenphx Laugaveg 26. Nýkomin nælon gluggatjaldaefni, doppótt og smárósótt. Vesturgötu 4. Loðkragoefni 3 litir, vandaðar loðkápur (plyds), lítil númer. Seljast á hálfvirði. Saumastofa Ingólfs Kárasonar Hafnarstræti 4. Sími 6937. 80%-120% TAFT Gefum 80—120 prósent afslátt á einlitu tafti, sem er lítilsháttar gallað. Tak- markaðar birgðir. — Verð kr. 11,00 og 14,00 pr. mtr. jowiia- ocj herralú&L im Laugaveg 55. Sími 81890. 3ja herbergja íbúðarhæð í steinhúsi, til sölu. Heilt hús með tveim 4ra her- bergja íbúðum, við Silf- urtún, til sölu. Ibúðirnar seljast sérstakar, ef ósk- að er. Væg útborgun. Vönduð íbúð í smíðum, 3 herb., eldhús og bað, með sérinngangi, tilbúin undir tréverk og málningu, á fallegum stað á Seltjarn- arnesi, til sölu. Nýja fasleignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Nýjar Blússur CHiC Vesturg. 2. IBUÐ Stúlka sem vinnur hálfan daginn, óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi gegn húshjálp. Upplýsingar í síma 4387 eftir kl. 2. SKALI Hermannaskáli til sölu, ð- dýrt, á mjög góðum stað. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, merkt: — „Skáli — 890“. Kápur Peysufatafrakkar í fjölbreyttu úrvali. — Kápuverzl. Laugaveg 12. Sími 5561. Bifreiðar tii sölu Austin 8’46, Skoda ’52 og fleiri 4ra og 5 manna bif- reiðir. Ford sendibíll, eins tonns, model ’42. Stefán Jóhannsson Grettisg. 46. Sími 2640. Ráðskona óskast Einhleypan mann vantar ráðskonu. Þrennt í heimili. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., merkt: „893“ íbúðir til sölu 5 herb. íbúð á I. hæð í Aust urbænum. 4ra herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. 2ja herb. íbúð í kjallara í Kleppsholti. 5 herb. einbýlishús í Kópa- vogi. Stór lóð með mat- jurtagörðum fylgir. 5 herb. íbúð í Hlíð inum. Höfum ennfrcmur kaupanda að 5—7 herb. íbúð eða einbýlishúsi. Útb. getur orðið allt að 350 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Magnúsar Árnasonar og Sigurhjartar Péturssonar Austurstræti 5, V. hæð. Sími 1431. Hús og íbúðir til sölu - Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 hérbergja í- búðum. — Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala Tjarnarg. 3. Sími 82960. Atvirina Ungur maður með vélfræði- menntun, óskar eftir at- vinnu við vélasölu eða iðn- fyrirtæki. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Vélar — 894“. — Stúlka, vön skrifstofustörf- um, óskar eftir atvinnu Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 4. okt., merkt: „Starf — 888“. Góður BARNAVAGN með körfu, til sölu. Upplýs- ingar frá 2—7, Víðimel 37, kjallaranum. — Stúlka óskar eftir HERBERGI , í Kleppsholti, sem næst Kleppi. Upplýsingar í síma 3099 eftir kl. 4. Sendisveina- karlmannsreiðhjól Og lítið kvenreiðhjól til sölu á Mar- argötu 6. — íbúð til leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi, er til leigu frá 15. okt. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „899“. — Fyrirliggjandi W.C.-skálar, kassar, setur Handlaugar, 8 stærðir. Góðar vörur. Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847. Garðastr. 45. Nýkomnar amerískar Barnagolítreyjur Lækjargötu 4. SKÓLAFÓLK Orðahækur Yfir 100 tegundir Kennslubækur Stílabækur Glósubækur Ódýr ritföng Og allt annað, sem nem- endur þarfnast. ----"ss Hafnarstr. 9. Sími 1936. Stittbj öra3óussou&Co.bf v..r (Iifilicu or»rtg«;HnP Aniíersskir nælonsokkar, nælonundirkjól ar, nælonkot, nælonblússur. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Nælon berraskyrtur herrasokkar, falleg herra- slifsi. — ÁLFAFEU Sími 9430. G luggatj aldaef ni amerísk, vírofin, drengjanær buxur, síðar. Köflótt skóla- kjólaefni, vatteruð sloppa- efni, kjólarifs. — Verzl. HÖFN Vesturgötu 12. ULLAREFNI köflótt, jersey, cheviot, næ- lontjull, taft, nælonhlússur, blúndukot, undirkjólar, golf treyjur, barnasokkar, harna nærföt. — ANCORA Aðalstr. 3. Sími 82698. Fyrirliggjandi Fittings, alls konar. Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847. Garðastr. 45. Gólfteppi og renningar gera heimill yðar hlýrra. Klæðið gólfin * með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminstei* Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastlg)'.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.