Morgunblaðið - 02.10.1953, Page 4

Morgunblaðið - 02.10.1953, Page 4
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 2. okt. 1953 j 275. tlagdr ársing. Árdegisflæði kl. 2.00. Síðdegisfla'ði kl. 20.37. Næturla-knir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, simi 1616. Raf magnstakmörkuni n: 1 dag er álagstakmörkun í 1. kverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morgun, laugardag í 2. hverfi á $ama tíma. » ‘ E Helgafell 59531027 — IV—V Fjárhagst. Fyrirl. Dagbó k ,liárra krakki" í HafnaríirBi í k¥öld I.O.O.F. 1 135102814 • Brúðkaup • ! A Akureyri voru gefin saman í hjónaband s. 1. iaugardag ung- frú Bergljót Pálsdóttir (Oddgeirs- Bonar kaupmanns frá Vestmanna- feyjum) og Tryggvi Georgsson, jnúrari, Akureyri. i Nýlega voru gefin s^nan í Íijónaband af séra Garðari Svav- Jarssyni ungfrú Gerður Sigurðar- Eóttir frá Ólafsfirði og Svavar G. „ lunnarsson, bifvélavirki. Heimili ^ieirra er að Kambsveg 27. 1 ' • Hjónaefni • j Nýlega hafa opinberað trúlofun £ína ungfrú Þorbjörg Erna Ósk- rsdóttir, Brú, Biskupstungum og ÍSigurður Þorsteinsson, Bergþóru- jgötu 27. ; Nýlega opinberuðu trúlofun sína jungfrú Erla Valdimarsdóttir og 'Gestur Einarsson. ] Nýlega hafa opinberað trúlof- f' m sína ungfrú Edda Magnúsdótt- r Reykholti í Borgarfirði og Páll Jonsson, Bjarnarstöðum Hvítár- jsíðu. • Afmæli • ! 50 ára er í dag Þórunn Guð- laugsdóttir frá Efra-Hofi í Garði. Leikíélag Hveragerðis sýnir hinn vinsæla gamanleik „Húrra krakka“ í Bæjarbíói í Ha.fnarfirði í kvöld kl. 8,30. Þetta er 28. sýning félagsins á leiknum. ritin heim! Þá er lagt og sköru- legt afmælisviðtal við dr. Pál ís- ólfsson, í tilefni af sextugsafmæli hans. Sú nýbreytni hefst í þessu hefti, að ritið byrjar að flytja Veika telpan Afh. Mbl.: — Áheit kr. 25,00. Hér með er þessum samskotum lokið. Morgunblaðið hefur verið beðið( um að skila kæru þakklæti 100-sænskar krónur .. kr. 315.50 j 100 norskar krónur .. kr. 228.50 í 100 beisk. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir frankar kr. 46.63 1<K) svissn. frankar .. kr. 373.70 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 1000 lírur ........... kr. 26.13 100 þýzk mörk ........kr. 389.00 100 tékkneskar kr. .. kr. 226.67 100 gyllini .......... kr. 429.90 (Kaupgengi) : 1000 franskir frankar kr. 46.48 100 gyllini .......... kr. 428.50 100 danskar krónur .. kr. 235.50 100 tékkneskar krónur kr. 225.72 1 bandarískur dollar .. kr. 16.26 100 sænskar krónur . . kr. 314.45 100 belgiskir frankar kr. 32.56 100 svissn. frankar .. kr. 372.50 100 norskar krónur .. kr. 227.75 Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 verður lokuð um tíma vegna flutninga. — Sjálfstæðishúsið Drekkið síðdegiskaffið I Sjálf- stæðishúsinu í dag. [ Máifundafélagið Óðinn Gjaldkeri félssrtins tekur við ársgjöldum félagsmanna í skrif- stofu félagsins á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10 e.h. m & ý' % i * 5 W: lí 9 L« *j kvennaþætti bæði um tízkunýjung. ti] a|]ra þeirra, sem gefið hafa í ar (Kvenleg fegurð) og áhuga- og v^ndamál kvenna. Enn fremur er sögum ritsins fjölgað um helm ing, og flytur það eftirleiðis fram Utvarp Hún er búsett að Laugarnesvegi: haldssögur um smásagnanna 78A. Fimmtugur er í dag Sigfús Gunnlaugsson, bifreiðarstjóri, óð- insgötu 30. Skipafréttir lEimskipaféhig Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Hull á mið- naetti 30. f.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Leningrad 29. f. m. til Gdynia, Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 30. f.m. til Rotterdam og Leningrad. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun, frá Leith. Lagarfoss kom tii Vest mannaeyja í gærmorgun frá Flat- eyri. Reykjafoss kom til Kefla- víkur í gærmorgun frá Gautaborg. Selfoss er á Þórshöfn, fer þaðan til Flateyrar, Akraness og Reykjaj vikur. Tröllafoss fór frá New York 25. f.m. til Reykjavíkur. — Drangajökull fór frá Hamborg í gærkveldi til Reykjavikur. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á .suðurleið. Skjaldbreið er á Skaga- jfirði á leið til Akureyrar. Þyriil jvar í Hvalfirði í gærkveldi. Skaft- •fellingur fer frá Reykjavík í dag |til Vestmannaeyja. Þorsteinn fer :frá Reykjavík á morgun til Breiða Stefán J. Loðfjörð skrifar sma sögu heftisins, en framhaldssagan: Ást í molum, er eftir Nathan Asch. Frú Sonja B. Helgason skrifar leikþátt. Þá eru bókafregn ir, skopsögur, bridgeþáttur og margt fleira. VeiSimaðurinn, septemberheftið hefir borizt blaðinu. Efni er m. a.: Óséð og liðið, Við Norðurá og Rabbað við veiðimáiastjóra, eftir ritstjórann Víglund Möller. Horft úr hylnum, eftir S. du Plat-Learce Minnisstæður hárskurður, eftir ól. Þorl., Misstir laxar, eftir R. N. Stewart, Nótt í frumskóginum, eftir A. I. R. Glasfurd, Laxveiði- för, eftir Gísla Magnússon, Bréf frá Krumma, veiðin í sumar o. fl. Blaðið kemur út fjórum sinnum á ári og er eina blaðið hér á landi sem er helgað veiðimálunum ein- vörðungu. Hjartaásinn, septemberheftið, 1953, er nýkomið út. Efni er fjöl- breytt að vanda, m. a. sögurnar, Vor í París, eftir A. Holm, Olíu- auður Indíána — Hin mikla lygi — Draumur um ást og framhalds- sagan. Þá eru greinarnar, frá út- löndum, um Ástralíu, um fagrar og frægar konur, grein um Jascha Heifetz, grein um yfirráð yfir heiminum. um handsnyrtingu, dul- rænar frásagnir. Danslagatextar, vísur, og margt fl. er í heftinu. j fjarðar. • Skipadeild SÍS: j Flvassafell er í Helsingfors. Arn iarfell er í Þorlákshöfn. Jökulfell jfór frá Þorlákshöfn 30. f.m. til i Hornafjarðar. Dísarfell er í Ant- (werpen, fer þaðan '\ dag áleiðis jtil Hamborgai-. Blafell fór frá fReykjavík 25. sept. til Raufarhafn ’ar, hefur legið sökum óveðurs á Vestfjörðum. Sameinaða: M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg hingað um hádegi í dag. Fer aftur á morgun til Færeyja jng Kaupmannahafnár. ..'V Sólheimadrengurinn Afh. MbL: — Brynjólfur kr. 10,00. N N 200,00. A J 100,00. — Áheit 50,00. V H 25,00. Þóra 50,00. Ónefndur 25,00. S S S 200.00. iamskot þessi. Til fólksins sem brann hjá Afh. Mbl.: — Séra Árelíus Ní- elsson kr. 100,00. Frá ónefndum krónur 50,00. Séra Jakob Jónsson hefur beðið blaðið að geta þess, að viðtalstími hans verði fram- vegis kl. 11—12 fyrir hádegi og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Skólagarðar Rvíkur Börn, sem eftir eiga að sækja kartöflur sínar, eru beðín að sækja þær í dag kl. 4—6. — Enn- fremur eru þau minnt á að hag- nýta sér grænkálið sem eftir er i reitum þeirra. Lestrarfélag kvenna er að Grundarstíg 10. Bókaútlán í vetur verða á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum kl. 4—6 og 8—9. — Innritun nýrra félaga kl. 4—6 alla mánudaga. Sænskukennsla Sænski sendikennarinn við Há- skólann Anna Larson byrjar kennslu í sænsku í Háskólanum, mánudaginn 5. október n.k, Vænt- anlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals við kennaranp nefndan dag kl. 8 e.h. í 2. kennslu- stofu. — Föstudagur 2, október: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp, 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon- ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagskrá Sambands islenzkra berklasjúkl- inga. Fjölbreytt efnisskrá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. t Erlendar stöðvar: ; Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftii almennum fréttum. • Gengisskráning • (Sölugengi) 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.53 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar krónur .. kr. 236.30 Noregur: Stuttbylgjuútvarp eS á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m, Dagskrá á virkum dögum að mestn óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið aö morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir með fréttaaukum. 21,Í0 Fráttir. SvíþjóS: Htvarpar á helztu stutt bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lögs 11,80 fréttir; 16,10 barna- og ungí ingatími; 18,00 fréttir og frétta« auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Ser» vice útvarpar á öllum helztu stutí bylgjuböndum. Heyrast útsending* ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnáði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þejj ar fer að kvölda er ágætt af skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forustugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaunx sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,Of' fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. rrvjrgwTnaffimb jdkí ~(f *"'• t SjL ,tf 1 'DÍ I at jfptö, 1 piiik SFIL Verulega góð tegund Blöð og tímarit fyrirliggjandi .Tímarilið SamtíÖin. októberheft : ið hefur blaðinu borizt. Ritstjórinn | Sigurður Skúlason, skrifar for- ; vstugrein, er hann nefnir: Hand- JJ. Oía^óion C? dóóembö^t Sími 82790 — þrjár línutv — Hann cr mí ekki sérlega góð ur veiftiliundur, cn fyrir ula.i jiað cr liann alvcg cinslaklcga prúður og kurteis lítill luindur! A Gesturinn: — Hvers vegna hafið þið ekki sima? j Forstjóri „Kónga-klúbbsms“. — Flestir félagsmenn okkar eru kvæntir. ! A Heyt í borðstofunni á Gulifossi um hádegisbilið: j IIún: — Þetta er í tólfta sinn, sem þú ferð að kalda borðipu, hvað heldurðu að hinir farþegarnir hugsi? j Ilann: — Það er allt í lagi. Eg ' segist alltaf vera að sækja mat fyrir þig! ★ — Mamma, hvers vegna kemur rigning? — Til þess að jurtirnar geti vaxið, t. d. kartöflurnar, rófurnar, og allt grænmetið .... — En hvers vegna rignir þá á gangstéttirnar? ★ 1 bandarískum hermannakirkju garði í Salerno er letrað á einn af legsteinunum, eftirfarandi: —• Hér hvílir múlasninn Maggy, sem á sinni lífsleið sparkaði í 2 hershöfðingja, 6 offursta, 24 liðs- foringja, 39 undirforingja og 545 óbreytta hermenn. Síðasta spark hennar var í kveikinn á 2ja tonna sprengju. ★ Ungur tannlæknir ‘hafði hengt upp skilti sitt, en það virtist eins og engum sjúkling dytti í hug að leita til hans. En svo var það dag nokkurn að það var hringt dyra- bjöllunni og unga og fallega tann- læknisfrúin fór til dyra, og úti fyrir stóð maður, með bólgið and- lit og þjáningarfullan svip. — Tannlækn'irinn? stundi sjúkl ingurinn upp. — Gætuð þér ekki komið á morg un? spurði unga konan. —■ Ilvers vegna að bíða þangað til á morgun- Ég er aðframkom- inn? ,— Það er nefnilega svoleiðis að maðurinn minn á afmæli á morg- un, og þér eruð fyrsti sjúklingur- inn sem leitar til hans, og mig langar til þcss að koma honum á óvart með eitthvað!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.