Morgunblaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. okt. 1953 MORGUNBLAÐÍÐ BEZT Samkvæmiskjólar BEZT Ta^kifæriskjólar B'EZT Kvöldkjólar B'EZT PlyseruS nælonpils BEZT PlyseruS Jersey-pils BEZT PlyseruS Dacron-pils BEZT Slétt kambgarns-pils BEZT Taft-pils BEZT Tækifæris-pils BEZT Vinnudragtir BEZT Nælonblússur, þunnar BEZT Nælonblússur, ógagnsæjar BEZT Rayonblússur BEZT Svissneskar poplinblússnr BEZT Nælonsokkar BEZT Perlonsokkar BEZT fsgarn- og baðmnllarsokkar BEZT Náttkjólar BEZT Undirkjólar — undirpils BEZT, Vesturgötu 3 PIAN@ til sölu. Upplýsingar í síma 7230. — ÍTULKA óskast. Sérherbergi. Upplýs ingar Þórsgötu 19, II. hæð. UU 15 þúsund Vil kaupa bíl fyrir kr. 10 til 15 þúsund. Tilboð send- ist afgr. blaðsins fyrir n. k. miðvikudag, merkt: „Góður 'bíll — 884". Fermiragarföt til sölu. Seljarveg 5, II. hæð. Hattabreytingar Og pressun. Hattastofan Austurstr. 3 3. hæð, gengið inn frá Veltu sundi. — Ráð»skona óskast til að annast heimilis störf fyrir eldri mann. Á- gætt sérherbergi. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 3. okt., merkt: „Ráðskona — 900". — Eidhússtörf kona óskast til eldhússtarfa út á land. Má hafa með sér 1—2 lítil börn. Upplýsing- ar Barmahlíð 46 eftir kl. ð næstu daga. < Skólapiltur óskar eftir HERBERGB . helzt í Laugarneshverfinu eða Austurbænum. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 6011. Sparið óþarfa erfiði og not- ið þýzka bílabónið Polifac Fæst á eftirtöldum stöðum: Penslinum Regnboganum Bifr.st. Hreyfils við Kalkofnsveg. Haraldi Sveinbjarnarsyni Sveini Egilssyni h.f. H.f. Dvergi, Hafnarfirði heim Sliúli Hansen tannlæknir. •Tai og mótor í Ford '31. Upplýs ingar kl. 7—8, Lindarg. 44. Ábyggileg STULICA með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Vist kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag merkt: „Vinna — 907". TIL LEIGU lítið herbergi og eldhús, fyr- ir fólk, sem getur hjálpað til við mjaltir og húshjálp. Uppl. í síma 4813. Til sölu er Dodge model '39 fólksbíll, í góðu lagi'. Uppl. í síma 9163 milli kl. 5 og 7 næstu daga. far vorur frá Englandi og Ameríku Prjónakjólar, kvöld- og sam kvæmiskjólar, kápur og næ- lonblússur. — Garðastr. 2. Sími 457 Leiga — Húshjálp Tvö lítil herbergi á Melun- um til leigu ódýrt gegn hús- hjalp. Uppl. í síma 6944 eft- ir kl. 12 í dag. Kánuc£ni gott og fallegt frá kr. 38.75 meter. — Skólakjólaefni, br. HO cm. Verð frá kr. .10.75. — Plastic í dúka og hengi, mjög fallegt. Verzl. S!\ÓT Venturgötu 17 GluggaijaSda- efrpl margar fallegar gerdir. Verzl. SI\ÚT Venturgbtu 17 Danski HálfdÚBiuisin er kominn aftur. Verzl. SMÓT Vesturgótu 17 Kennsla í ensku Prestshjónin Eric og Svava Sigmar frá Seattle i Banda ríkjunum, Mávahlið 23, taka að sér að kenna ensku í vet- ur, sérstaklega að tala mál- ið. Nánari upplýsingar í síma 3959. — Pakjarn Ca. 80 ferm. þakjárn í:il söiu Upplýsingar í síma 4881. HERBERGI og eldhús undir súð, til leigu að Framnesvegi 56A. Uppl. frá kl. 7—9 e.h. iil sölu Upplýsingar í sirha 9747. Unglingspilfur Laghentur unglingspiltur, 15—19 ára, óskast í verk- smiðjuvinnu. — Nylon—Plast h.f. Borgartúni 8, 3. hæð. TaR&iek effir Stúlka óskast nú þegar til heimilisstarfa. Káup og vinnutími eftir samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 9706 eftir kl. 8 næstu kvöld. 2 notaðir aruisfolar til sölu (ódýrt), Háteigsveg 9 (austurendi). — Góður svefnsofi Og radíógrammofónn óskast til kaups. Tilboð merkt: — „Sófi — 902", sendist blað- inu strax. lifigar Flygel til sölu. Píanó til leigu. Bjarni BöSvarsson Sími 6018. Stórt herlrergi helzt i Þingholtunum eða ná grenni, óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Upp). í síma 80164. STULKA óskast í vist. GuSbjörg Bergs Miklubraut 48. Sími 1184. breytiefnið auðveldar þvottinn, sparar sápu og er drjúgt í notkun. Heildsölubirgðir Olafur Sveinsson & Co. Sími 80738. PIAISIO til sölu. Upplýsingar á Njáls götu 83, I. hæð, í kvöld og næstu kvöld kl. 6—8 30. Barnfósfra óskast út á land. Upplýsing ar Barmahlíð 46 eftir kl. 5 næstu daga. STULKA óskast til heimilisstarfa hálf an eða allan daginn. Sérher- bergi. Uppl. á Oddag»tu 4, sími 7128. Ráðskona óskast á lítið sveitaheimili, í ná- grenni Reykjavíkur. Má hafa með sér barn. Upplýs- ingar í síma 80513, í dag og á morgun 2 samliggjandi HERBERGI og ef til vill eldhús, til leigu gegn vinnu hálfan daginn, fyrir stúlku, sem er handa- vinnukennari að menntun, og vön afgreiðslu. Upplýs- ingar í síma 7329. Karlmaður getur fengið Igripavinnu við mjög léttan iðnað. — Hentugt fyrir mann sem ekki getur unnið útivinnu. Tilboð auðkennt „Létt vinna — 906", sendist Mbl. alls konar notaða smærri húsmuni o. m. fl. — Sími eftir VI. 7 að kvöldi 4663. Verzlunin Hverfisgötu 16. JB — . ¦ I McCall 9471 Mc CALL- SNieiN heimsfrægu, komin. Einkaumboð: Bergstaðastr. 28, sími 82481

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.