Morgunblaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.10.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 2. okt. 1953 MORGUNBLABIB 9 99 Bjargr áð" minixíihlutans húsrcæðisvandamálum hæjarsins eru roý húsaleigulög Efnahagsörðugleikar Finna Á FUNDI bæjarstjórnar í gær, komu húsnæðismálin til um- ræðu. Borgarstjóri, Gunnar Thor oddsen upplýsti, að a£ 100 fjöl- skyldum, sem leitað hefðu til foæjarins um aðstoð vegna hús- Itiæðisleysis, væri mál 42 fjöl- skyldna enn óafgreidd, en leyst hefði verið úr 58 slikum málum. Fulltrúar minnihluta flokkanna, sem héldu uppi fáránlegum á- deilum á meirihluta bæjarstjórn- ar, höfðu það heizt til málanna að leggja, að endurvekja bæri hin óvinsselu og óréttlátu húsa- Jeigulög, — jafnvel svo ströng ákvæði þar að lútandi, að þess munu vart dæmi áður í lögum Sandsins. I svarræðu benti borgarstjóri hins vegar á, að það sem máli skipti til lausnar húsnæðisvanda málunum væri, að byggðar yrðu íleiri íbúðir hér í Reykjavík, en foyggðar hefðu verið á undan- förnum gjaldeyris-þrengingar ár tim. Upplýsti borgarstjóri, að all- ir þeir aðilar, sem við íbúðabygg íngar fást hér í Reykjavík, myndu verða kallaðir saman til íundar til að ræða leiðir til úr- foóta í húsnæðis- og bygginga- yandamálum bæjarins. Þá voru fulltrúar kommúnista, sem báru fram tillögu þess efnis, að endurvekja bæri húsaleigu- lögin. Vildu þeir láta með lögum svifta húseigendur umráðum yfir eignum sínum. •JiP EKKERT NÝTT I ræðu fulltrúa kommúnista ííom ekkert nýtt fram, sem þeir foafa ekki áður þvælt um fund <eftir fund í bæjarstjórn. án þess að gera sér grein fyrir höfuðor- sökum húsnæðisvandamálanna í foænum. Fulltrúi kommúnista fovældi fram og til baka með alls konar tölur, lítt eða órökstuddar. «Dg komst að þeirri niðurstöðu, sem svo oft áður, að húsnæðis- vandamálin væru Sjálfstseðis- mönnum einum að kenna!! Eins <ag nú væri komið málum, myndu fflý húsaleigulög og rannsókn á notkun húsnæðis í bænum, verða foezt til þess fallín að bæta ár hús xiæðisvandamálunum. Það þótti furðu sæta er full- trúi Framsóknarflokksins, sem sýnt hefir þessum málum lítinn skilning, skyldi dirfast að taka wndir orð kommúnistafulltrúans. í SUMAR hafa margar sögun- armyllur og trjákvoðuverk- smiðjur Finna staðið auðar, vélarnar stöðvaðar, þögn þar sem áður var skarkali og f jör- ugt athafnalíf. Þannig er nú komið helzta útflutningsiðnaði Finna. Verkamennirnir hafa fengið Fuiltrúi Alþýðuflokksins var og á sama máli. Borgarstjóri upplýstí, að 173 fjölskyldum og einstaklingum hefði verið sagt upp húsnæði frá atvinnu, sem kaupamenn við 1. okt., og hefðu 100 f jölskyldur landbúnaðinn og meðan uppsker- leitað til bæjarins um aðstoð. an stendur yfir er enn nóg at- Mál 42 fjölskyldna eru enn óaf- vinna. En þegar vetur gengur greidd, 58 hefir verið hjálpað á 1 garð, munu tölur atvinnulausra ýmsan hátt af bænum. — Þá fara hækkandi og þá fyrst fer Meðan verð á Irjávöru hefor lækkað hefur framleiðslukostnaður hækfcað. Effir Michaeí Sa!zerr fréltaritara Observers upplýsti borgarstjóri, að mál þessara fjölskyldna hefði verið leyst fyrir milligöngu bæjarins með því að fjölskyldum hafi ver ið útvegað annað húsnæði, eða fólki hjálpað um lán og hlaupið HÆTTA Á AUKNU undir bagga með því til þess að ATVINNULEYSI almenningur að verða var við efnahagskreppuna, sem finnskir stjórnmálamenn hafa talað um að undanförnu. gera íbúðir, sem það átti í smíð- um, ibúðarhæfar. Fulltrúi bæjar- ins í húsnæðismálunum hefði skráð 121 íbúð auða í sept. Um þessar íbúðir er það að segja að ýmsar væri verið að lagfæra fyr- ir nýja leigjendur, sem taka Þannig er skuggalegt yfir að lítast nú skömmu fyrir sveitar- stjórnarkosningar í Finnlandi. Allt útlit fyrir að tala atvinnu- lausra tvöfaldist og af því leiðir 20% aukningu ríkisútgjalda. Um leið verðaxFinnar stöðugt ósam- myndu við þeim 1. okt., eða að keppnisfærari á heimsmarkaðn- íbúðirnar stóðu augar um stund- ar sakir vegna viðgerðar. Kvað borgarstjóri það von sína og ósk að húseigendur létu ekki íbúðir standa auðar lengi, heldur létu húsnæðislausu fólki þær í té sem fyrst. ORSOK HUSNÆÐISLEYSIS Eftir að fulltrúar minnihluta flokkanna höfðu haldið langar ræður um húsnæðismálin, tók borgarstjóri enn á ný til máls. | Hann kvað meginorsök húsnæð- | isvandamálanna vera, að ekki hefði nægilega mörg hús verið byggð hér í Reykjavík á undan-j Hann hefur Sert ^ekaðar förnum árum. - Fyrir 7 árum, raunir tn að bæta ur vandræð- talið að unum með rottækum aðgerðum um, vegna mikils framleiðslu- kostnaðar, sem veldur of háu verði á pappir og trjávörum. — Stjórnmálaflokkarnir bíða þess sem koma á kvíðafullir og yfir vofir gengislækkun. RÓTTÆKAR TILLÖGUR KEKKONENS Dr. Urho Kekkonen hinn kæni og harðskeytti foringi Bænda- flokksins er forsætisráðherra fyr- ir minnhlutastjórn, sem er studd af Bændaflokknum og Sænska flokknum. Hann hefur að baki sér aðeins þriðjung þingsæta. til- sagði borgarstjóri, var byggja þyrfti 600 íbúðir á ári hverju til að geta fullnægt þörf- inni. — Það er öllum sem á ann- að borð vilja hugsa um þessi mál og ræða af nokkurri sanngirni, kunnugt um að vegna gjaldeyris ástæðna fyrst og fremst, hefur þetta ekki verið mögulegt. Það er því rheginatriði að við fáum að byggja fleiri íbúðir. Það er okkar verkefni að hrinda þessu í framkvæmd. Það er hug- myndin að efna til ráðstefnu byggingaaðilja til þess að reyna að fá alla til að leggjast á eitt um að auka húsbyggingar í bænum. — Vegna þess að bygging íbúða mun nú verða frjáls þá má vænta þess að nýtt átak í húsbyggingar málunum sé skammt undan, sagði borgarstjóri að lokum. en tillögur hans hafa ekki feng ið nægilegt fylgi á þingi. Eftir að tillögur hans voru felldar virtist ekki annað fyrir dyrum en þingrof og nýjar kosn- ingar, en Paasikivi forseti hefur neitað að rjúfa þing. Tillögur Kekkonens f jölluðu um lækkun verðlags og kaup- Kekkonen KOMMUNISTAR EIGA EKKI UPP Á PALLBORÐIÐ Þrátt fyrir vináttusamninginn, sem Finnar gerðu við Rússa fyr- ir nokkrum árum og þrátt fyrir það að fallbyssur Rússa eru að- eins um 50 km frá Helsingfors, hafa Finnar veitt kommúnistum rækilega ráðningu. Kommúnistar voru áhrifamiklir í landinu í striðslok, en veldi þeirra hefir nú verið algerlega brotið á bak aftur. En þótt finnskir kommúnistar hafi beðið ósigur í stjórnmála- baráttunni innanlands hefur Finn land orðið Rússum æ meira háð á efnahagssviðinu. Meðan Finn- ar urðu að greiða striðsskaða- bætur til Rússa, urðu þeir að haga atvinnulífi sínu í samræmi við þær og að því búnu hafa viðskiptin haldizt áfram milli þjóðanna. INNANLANDS VANDAMÁL En aðrir fjármálafræðingar Finna benda á það, að undir- rót erfiðleikanna sé hjá Finn- um sjálfum. Ekki sé hægt að krefjast þess, að aðrar þjóðir kaupi finnskar framleiðslu- vörur, þegar þær eru, dýrari en almennt gerist á heims- markaðnum. Lausn vanda- málsins hlýtur að vera aff lækka framleiðslukostnaðinn með róttækum ráðstöfunum * efnahagsmálunum, og jafnvel ef þörf gerist með gengis- lækkun. Það er, segja þeir, innan- Iandsvandamál Finna sjálfra að búa svo að iðnaði sitium, að hann sé samkeppnislæi Það er grundvöllurinn fyrtr því að verksmiðjuhjólin fari að snúast á ný og menn haJdi atvinnu sinni. (Observer i— Öll réttindi áskilin). VIDSKIPTIN BEINAST gjalds. Einnig skyldu skattar AUSTUR Á BÓGINN lækkaðir og nokkuð dregið úr Árið 1939 voru nvjög lítil verzl- fjárframlögum til tryggingar- unarviðskipti milli Finna og mála. Er sennilegt, að ef þess- Rússa. Þá var Bretland helzta ar tilllögur hefðu verið sam- viðskiptalandið, keypti 43,9% af þykktar, hefðu Finnar aftur útflutningi Finna og þaðan kom orðið samkeppnisfærir á 21,6% innflutningsins. Næst var heimsmarkaðnum. Enn mun Þýzkaland og þriðja í röðinni Gjöf gömlu í konunnar I HÚN dvaldi hjá okkur í nokkur ár. — Ávallt var hún glöð og ánægð og aldrei heyrðist frá henni æðru orð þótt heilsan væri ekki sem bezt og að henni liði þessvegna ekki alltaf vel. — Hún. var ein af þessum eldri konum, sem eru ætíð til ánægju, alltaf var hún reiðubúin að leggja gott orð til, færði allt á betri veg ef. eitthvað amaði að. Ég man eftir því, að hún kom eitt sinn á skrifstofu mína og sagði mér, að hún myndi gefa Elliheimilinu eigur sínar eftir sinn dag. — „Það er að vísu ekki mikið, en mig langar til að láta það sjást, að mér leið hér vel og því vil ég stuðla að þessari stofn- un, — bg svo eruð þið alltaf að byggja og þurfið á miklu fé að halda." Eitthvað á þessa leið sagði Sigríður Sigurðardóttir frá Kekkonen ætla að gera aðra Bandaríkin. tilraun og reyna að koma á Árið 1951 er Bretland enn. Neðra-Nesi við mig fyrir nokkr- samkomulagi milli alþýðusam helzta viðskiptalandið með 33% ™ mánuðum. — Og nú hefir bandsins og vinnuveitenda um af útflutningnum og 21% af inn-i skiptaráðandinn afhent mér dán- Rætt um uð nota kurt- öllur sem gróðurbæti JWYKJUNESI, 27. sept.: — Lok- ið er nú við að taka kartöflur upp úr görðum hér um slóðir og Teyndist uppskera meiri að vöxt- <um en nokkru sinni fyrr. Mjög "Var algengt að uppskeran væri 15—20 föld. Sjá nú ýmsir fram á -vandræði með að geyma upp- skeruna, þar sem ekki er um meina sölu að ræða að svo komnii máli. Eru sumir jafnvel farnir að ræða um að nota eítt- livað af kartöflum, sem fóður- fcætir. FJÁRSKIPTIN Nokkrir menn eru nú í þann veginn að fara héðan austur á Síðu til að sækja fáein lömb, sem hin allsráðandi fjárskíptayfir- völd hafa af. náð sinní úthlutað okkur hér á milli Þjórsár og Eangár. Þykir okkur hér við bera skarðan hlut frá borði í fjár- skiptunum samanborið víð ná- granna okkar fyrír utan Þjórsá. STORMASAMT OG RIGNINGA Tíð er nú mjög tekin að spill- ast frá því sem verið hefur. Er nú orðið stormasamt og stórrign- ingar öðru hvoru. Ekki hefur gert frost ennþá, jörð er því ekki mjög „fallin" enn og berin þrosk uð og óskemmd á lynginu og er það mjög óvenjulegt í endaðan september. Aðeins hafa nú grán að efstu brúnir fjalla og bendir það til að heldur sé orðið kaldara í lofti. AFMÆLI Hinn 13. þ.m. varð Kristín Jóns dóttir í Raftsholti 90 ára. í til- efni þess heimsóttu hana ýmsir vinir hennar og áttu með henni ánægjulega stund. Þrátt fyrir há- an aldur heldur. Kristín ennþá fullum artdlegum kröftum, fylg- ist Vel með öllu og ies gleraugna- laust. Fyrir mörgum árum fekk hún fótarmein og varð þá að taka Framh. á bls. 12. framtíðarlausn málanna. ERFITT AÐ NÁ SAMKOMULAGI FLOKKA Enginn neitar því að útlitið sé alvarlegt og samt er eins og stjómmálaflokkarnir skerist úr leik, enginn sé fús til að fórna neinum einkahagsmunum né beygja lítíð eitt út af pólitískum kennisetningum til þes að bjarga útflutningsverzluninni. ÚTVÖRDUR LÝÐRÆÐISINS Vafalaust eru margir Finnar naprir, því að þeim virðist sem þeir geti ekki bjargað sér út úr erfiðleikunum nema með hjálp frá Vesturlöndum. Þeir benda á það réttilega, að land þeirra sé útvörður vestrænnar menningar og lýðræðishugsjóna. Og satt er það að sjaldgæfur er annars stað- ar svo eftirtektarverður vilji heillar þjóðar til að lifa sem vest- ræn þjóð, að berjast fyrir persónu frelsi og réttlæti. Óvíða annars staðar er heil þjóð eins ákveðin í að standa á rétti sínum gagn- vart kommúnistum, en þarna, þar sem skuggar Kremls liggja yfir. En Finnar kvarta yfir því, að þrátt fyrif þetta virðist skiln- ingurinn fyrir vanda þeirra ekki t mikill meðal vestrænna þjóða. Finnland hverfur æ meir inn í I skugga Rússaógnarínnar. flutningnum. Viðskiptin Bandaríkin hafa lækkað úr 10% í 6% en við Rússa nema við- skiptin 8%. Á bessu ári og því síðast- liðna hafa viðskiptin við Rússa aukizt verulega. Samkvæmt sameiginlegum viðskiptasamn ingi milli Finna, Rússa, Pól- verja og Tékka, kaupa þessi þrjú Austur-Evrópulönd nú um þriðjunginn af öllum út- flutningi Finna og sjá þeim fyrir fjórðungi af innflutningi. Verð er ákveðið fyrir eitt ár í senn í samræmi við heims- markaðsverð. Nú er svo kom- ið að aðeins eitt ríki í Vestur- Evrópu, hað er Bretland, hefur meiri viðskipti við Austur- Evrópu ríkin. í ár munu Bretar kaupa finnsk- ar vörur fyrir um það bil 47 milljón sterlingspund. Er hér um að ræða hérumbil sama vöru- magn, sem Bretar keyptu s. 1. ár fyrir 60 milljón sterlingspund. Það er þessi verðlækkun, sem veldur erfiðleikum Finna og rek- ur þá til viðskipta við Austur- Evrópu þjóðirnar. Með sama áframhaldi, óttast menn að Finnar verði innan skamms algerlega háðir Rússum. Ef Vesturlönd aðeins skildu það, mundu þau taka upp verzlunar- I stefnu vinsamlegri Finnum, við argjöf hennar að upphæð kr. 1 23.643,90. Mér þótti vænt um Sigríður mín, að yður leið vel hjá okkur, mér þótti vænt um hlýju orðin. yðar og viðmótið, sem alltaf var svo vingjarnlegt. Þér skylduð svo vel, að starfið okkar er erfitt og" þér reynduð svo aft að hjálpa. — Það getur oft verið erfitt að ráða fram úr vandamálum þeirra sem. hér eru. — Eg man svo vel eftir því, þegar þér voruð að leiðbeina mér, ráðleggja, og yðar ráð voru holl ráð. — Ég sagði yður þegar þér tilkynntuð mér væntanlega gjöf, að ef fleiri væru yður líkir, þá væri ekki mikill vandi að koma upp fleiri Elliheimilum og" gera meira fyrir eldra fólkið en. hingað til hefir verið unnt, og þá væri skilningur manna meiri á þessu alvarlega vandamáli. Nú hefir gjöfin yðar borizt, ég þakkaði yður áður og ég þakka yður nú. Þessar línur lesa þeir sem lifa, en þér munuð finna hug heilar þakkir mínar. Þakkir sem ég sendi yður i umboði fjölda hrumra og lasburða kvenna og karla, sem um ókomin ár munu geyma og blessa minningu yðar. Guð blessar þá sem líkna öðr- um. 30. sept. Gísli Sigurbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.