Morgunblaðið - 02.10.1953, Síða 12

Morgunblaðið - 02.10.1953, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 2. okt. 1953 - Ræfl um KaFlASKJÓU 5 • SÍMI 8 2 2 4 5 Léttsaltað kjöt |£^2 KaFlASKJÓU 5 • SÍMI 8224» frétfafhitníngur RÍKISÚTVARPIÐ gat þess í kvöldfréttum 28. þ. m., að aðal- fundur kennarasambands Aust- urlands hafi verið haldinn á Eið- um 19. og 20. sept. s.l. og skýrði einnig frá ýmsum samþykktum fundarins um skóla- og kennslu- mál. En fréttaþjónustunni láðist að geta þess, að fundurinn lýsti ein- dregni ánægju sinni yfir útvarps orindi Ármanns Jflalldórssonar, námsstjóra, um fræðslulögin. — Fundarmenn lýstu sig einnig samþykka þeim sjónarmiðum, sem fram komu í erindi náms- stjórans. . Fyrir skólamenn og aðra unn- endur skólamála mun fundar- samþykkt kennarasambandsins viðkomandi erindi Ármanns Hall dórssonar vera talið eitt af því markverðasta, sem gerðist á fundinum. Fréttaþjónusta Ríkisútvarps- ins hefði átt að skilja þýðingu þessara'r fundarsamþykktar fyr- ir skólamálin í landinu, áður en fréttin af fundarsamþykktunum var birt gegnum útvarpið. Hvers vegna var þetta yfir- lýsta álit fundarins um útvarps- erindi námsstjórans, Ármanns Halldórssonar, ekki einnig birt í fréttum Ríkisútvarpsins? Útvarpshlustandi. BREIÐFIRÐÍNGABUÐ Gömlu dunsurnir í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 7. Hinn nýi HARMONIKUKVARTETT leikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson BREIÐFIRÐING ABÚÐ I 1 I S B B I I í bVb a iV KEFLAVÍK S B H H H 9 (B B ■ B S ■ ■■■■■ _■ U N G O ■ DANSLEIKUB í kvöld kl. 9. — Sex manna Dixieland-hljómsveit Þórarins Óskarssonar leikur. Allir í Úngó í kvöld. U N G O KEFLAVIK ■ ■■■■■ BBBKH ■■■ 3 HHHHBB Gömlu dunsurnir í Samkomusalnum Laugaveg 162 í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Magnúsar Randrup. Dandsstjóri: Númi Þorbergsson. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 5911. .•iá Bíókaffikeflavíkbíókaffikeflavíkbíókaffikeflavíkbíókaffikeflavík % s. - Ávarp forseta Framh. a 1 bis 2. of langt yrði upp að telja, en það er hætt við að lögboðin stjórnarmyndun myndi losa um hið nauðsynlega samstarf við löggjafarvaldið og draga að nokkru úr þeirri ábyrgð, sem hver stjórn á að finna til og bera. Það er eðli lýðræðisins og þing- ræðisins, að þeir sem við það búa, verði að reynast hæfir til þess að stjórna. Árna ég svo nýkjörna Alþingi allra heilla í störfum fyrir land og lýð, þjóðinni árs og friðar og bið alþingismenn að minnast ætt- jarðarinnar með því að rísa úr sætum. Samkvæmt 1. grein þing- skapa ber nú aldursforseta að stjórna fundi þar til kosning for- seta sameinaðs þings hefir farið fram. 4J Xt CS xt •o 'pK eO JA '> ct 0> n :o s '> a 1 ‘O s 'H > JZt V a X ‘O Dansleikur í Bíókaffi, Keflavík í kvöld kl. 9 • hinn nýi dægurlagasöngvari GRÉTAR ODDSSON syngur með hljómsveit Magnúsar Péturssonar ©' 7? P P 7T cr ©' 7? P 7? © »-b S4 <s 7T CT ©' 7? - 7? © P <s 7T s ©' 7? P 7? © MAL OG MENNING SÖNGFÉLAG VERKLÝÐSSAMTAKANNA 100 ÁRA MGNIMflm -S^tepíiánó Cj. ^tepLánóóonar Sunnudaginn 4. október 1953 kl. 15 í Austurbæjarbíói Jakob Benediktsson Samkoman sett Sverrir Kristjánsson Ræða Guðmundur Jónsson Einsöngur Lárus Pálsson Upplestur úr verkum skáldsins borsteinn O. Stephensen Upplestur úr verkum skáldsins Sigursveinn D. Kristinsson: Martíus Módetta fyrir blandaðan kór og tenorsóló við texta eftir Stephán G. Stephánsson tileinkuð 100 ára afmæli skáldsins. Flutt af Söngfélagi verklýðsfélaganna í Revkjavík undir stjórn höfundar Einsöngvari: Gunnar Kristinsson. Aðgöngumiðar á 20 kr. í Bókabúð Krons og skrifstofu Máls og menningar, Þingholtsstræti 27, sími 5199. pa Bíókaffikeflavíkbíókaffikeflavíkbíókaffikeflavíkbíókaffikeflavík **' < Framh. af bls. 9. fótinn af um hnéð. Að öðru leyti hefur hún löngum verið hraust óg unnið mikið fram til síðustu ára. Kristín hefur alla tíð verið í vinnumennsku og innt sín störf af hendi með stakri trúmennsku og tryggð við heimili sitt, enda á hún nú friðsælt athvarf hjá þeim Raftholtshjónum, Ágústu Ólafsdóttur og Sigurjóni Sigurðs syni. Allir sem til þekkja vita að það athvarf er öruggt til sólar- lags. — M. G. Nýreykt hangikjöt Þjóðleikhúsið. Listdansskóli Þjóðleikhiíssins Þeir nemendur, sem vilja taka þátt í Listdansskóla Þjóðleikhússins í vetur mæti til hæfniprófs sunnu- daginn 4. október næstkomandi klukkan 15, í æf- ingasal Þjóðleikhússins, gengið inn frá Lindargötu. Nemendur hafi með sér æfingaföt, Kennarar verða Lisa og Erik Bidsted ballettmeistari. Kennsla hefst þriðjudaginn 6. okt. Þ j óðleikhú sst j óri. Þjóðvarnarflokkur íslands: SkemmtikuöM í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardagskvöld klukkan 9,45 stundvíslega. Alfreð Andrésson skemmtir o. fl. Aðgöngumiðar seldir á Skólavörðustíg 17 til kl. 7 í dag og kl. 9—4 á laugardag. Þjóðvarnarflokkui íslands Bezt að auglýsa í Morgunblaöinu; Morgunblaðið með morgunkaffinu — C_______ M A R K Ú S Eftir Ed Dodd G>^J5 1) — En þegar Markús snýr sér að Maríu, rekur hann hend- ina í bók sem er á borðinu. I 4) — Páll! Páll! Ertu kom- inn? m js?*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.