Alþýðublaðið - 15.08.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1929, Blaðsíða 1
ilþýðublaðið Geflð ét af Al|»ý&aflokkiiHai 1929. Fimtudaginn 15. ágúst 188. tölublað, l ■ GÆMLA BIO | Nöít hefndarinnar. PARAMOUNTMYND í 8 |)áttuni. — Aðalhlutvert: CLIVE BROOK, MARY BRIAN, BACLANOVA o. fl. Börn fá ekki aðgang. Borðstofustólar margar tegundirl nýkomnir. Búsgagnaverzlunin við Dómkirhjnna. Kaupiðpaðbezta Nankinsföt með þessu alviðurkenda er trygging fyrir hald- góðum og velsniðnum slitfötum. Nýslátrað hrossakjöt og nýreykt hrossa- og kinda~bjúgu. Hrossadeildin, Njálsgotn 23. Sími 2349. Nýkomið: barna gúmmí- kápur og hattar. S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. Sími 1887, (beint á móti Landsbankanum). Að Pyrli við Hvalfjörð, fer Lúðrasveit Reykjavíkur skemtiferð næsta sunnu~ dag (18. þ. m.) með e.s. Suðurlandi. Lagt verður af stað kl. 8 árdegis. Farseðlar á 6. krónur verða seldir á afgreiðslu Suðurlands. . o íþróttamót ungmennafélaganna: „Afturelding" og „Drengur“ verður haldið á Kollafjarðareyrum n. k. sunnudag 18 þ. m. þar verða ræðuhöld, margsk. íþróttir og danz á eftir Nógar veitingar, mótið hefst kl. 2 e. h. Farið allan daginn frá Bifreiðastöð Kristins og Gannars og Mjúlknr- bíiastoðinm. X L* FUNDIR TILKYNNINCAR St. Iþaka nr. 194 fer skemtiför upp í Kjós næstkomandi sunnu- dag, ef veður leyfir, Lagt verður af stað kl. 1G árd. frá Templarahús- inu. — Þeir. sem taka vilja pátt í förinni, gefi sig fram og fái upp- lýsingar i síma 1225 eða hjá Æ. T. Grettisgötu 53, eða verzl. Hrönn Laugavegi 19, fyrir fðstudagskvöld. Þeir, sem siðar gefa sig fram, geta átt pað á hættu, að komast ekki með. Unglingastúkan Bylgja nr. 87 efnir til skemtifarar fyrir meðlimi sína, ef veður leyfir, næstkomandi sunnudag. Farið verður upp að Alafossi. Margt til skemtunar. Farmiðar verða afhentir í Góðtemplarahúsinu frá kl. 5—7 í dag og 10—12 f. h. á morgun og kosta 1 krónu. Nánari upplýsingar gefnar um leið og far- miðar verða afhentir. Gæzlnmenn. 0 a Nýfa Bfó Chopin: Kveðju- valsinn. í pessari hugðnæmu og fögru kvikmynd er lýst seinasta ástaræfintýri Chopin’s, tón- skáldsins fræga, og stuðst við skáldsögu Dupuy-MuzueJs. Ástarraunir tónskáldsins, sem lýst er i pessari kvikmynd, leiddu til pess, að hann samdi kveðjuvalsinn fagra, er jók mjög á hina miklu frægð hans. Kvikmyndin er átakanleg, fróð- leg og fögur. Aðalhlutverkin eru leikin af snild af Marie Bell og Pierre Blanchar. HB 15 hr. barnarúm'm komin aftur. Húsgagnaverzlanin við Dómkirkjuna. Vandlátar húsmæðnr nota eingongu Van Hontens heltnsinsbezta snðusnkknlaði. Fæst i öllnm verzlnnnm! m 'UÓSMyNMSTOJfi ^Iusiursircefi /4' C/p/n kl 10-7. Sunnud. --------------- ---------- Sulur nýkomnar, margar teg. Húsgagnaverzlnnin við Dómkirkjnna. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnnm og öOn tílheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.