Alþýðublaðið - 15.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.08.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUB7.AÐIÐ fii igf'l «& ' * Tunnupistill „Morgunblaðsins“. Það skammar Siidareinkasölnna fyrir að ráða ekki yfir hafísnum. Upplýsingar frá Pétri A. Ölafssyni forstjóra. i.num þangað og verðia tunnurnar Skólastjóramálið á Akureyri. Skólanefndin á Akureyri óskar eftir, að Steinpór Guðmundsson verði settur kennari við skólann. Hér í blaðinu hefir áður v&rið skýrt frá þvi, hversu kenslumála- ráðherrQnn gerði ihaldsmönnuin þá glaðningu áður hann fór af landi burt að setja- Steinbór Guð- mundsson skólastjóra á Aknreyri1 frá embætti, þvert á móti tillög- um fræðslumálastjórans og meiri hluta skólanefndarinnar. Er þetta tiltæki ráðherrans því undarlegra, þegar þess er gætt, að flokksbræður hans fjölmarg- ir ásamt þorra ihaldsmanna hafa með atkvæðagreiðslu á alþingí lýst yfir því, að þeir hafi ekkert við það að athuga þótt kennarar beiti líkamlegum refsinguim við skólabörnin, m. ö. o. þeir vilja ieyfa líkamlegar refsingar í skói- um, einmitt það sama, sem Stein- þór var sakaður um og talið er ástæðan til afsetningar hans. þegar skólanefndin á Akureyri fékk tilkynningu ráðherrans um afsetningu Steinþórs, skaut hún á fundii og samþykti þar með 4 samhljóða atkvæðum (einn skóla- nefndarmanna, Ei'nar Olgeirsson, mun hafa verið fjarstaddur), að „skjóta því til fræðslumálastjórn- arinnar, hvort eigi sé tiltækilegt, að fráfarandi skólastjóri verði settur kennari við skólann næsta skólaár, ef hann vill taka þvi boði'“. Skóianefnid'n, sem auðvitað þekkir alla málavexti bezt, er swnmáki um að óská þess, að Steinþór verði framvegis kennari við skólann, og meiiri hluti hennair vill, að hann haldi skólastjóra- embættinu. Fræðslumálastjóri, sem hefir kynt sér málið út í æsar, er sammála meiri hluta skólanefndarinnar. Sýnir þstta bezt á hverjum rökum níðskrif íhaldsblaðanna hafa verið bygð. Að sjálfsögðu verða tilniælr skólanefndarinnar með tillögum fræðslumálastjóra send ráðherran- um. Sézt þá, hvort hann gengur svp langt í þvi að gleðja ihalds- menn þá, sem hafa ausið Stein- þór rógi' og svívirðingU'm í því skyni að flæma harrn frá starfi sínu, að hann virði enn að vett- ugi öskir skóianefnidar og tillögur fræðslumálastjórans. í morgun hafði Alþýðublaðið tal af Pétri A. ÚLafssyni fram-i kvæmdastjóra og féÉk hjá hion- um þessar uppiýsingar til viðá bótar því, sem skýrt var frá hér í blaðinu í gær: Töluvert er enn af tunnum á Akureyri. Þar af geyma útgerðar-i menn fínt salt í 500 tuimum, syk- lur í 300 tn., .og enn fremur gróft salt og krydd í tunnum. Tunnu- skip vár væntanlegt til Eyjafjarð- &r í gærkveldi. Átti það að byrja að losa í Hríséy. Er það vænt- aniega komið þangað nú. — Skip- ið, sem flytja átti tunnur til Isá- fjarðar, hefir tvisvar snúið' við vegna hafíssins. Fyrir þvi hefir Síldareinkasalan fengið annað skip til að flytja nokkuð af farmH Khöfn, FB„ 15. ágúst. Frá Moskva er símað: „United Press“ skýrir frá því, að tilkynt! hafi verið opinberlega, að Rúss- ar, sem. voru í hvítu hersveitun- um„ en síðár Ieituð(u hælis í Kína. hafi ásamt kínversku herliði neynf að ráðást inn á rússnesk lands1- svæði. Réðiust þeir á rússneská varðmenn viö ós Sungarfljóts og Erlend simslKeytla Khöfn, FB„ 14. ágúst. Fær Remarque Nobelsverðlaun. Frá Stokkhólmi er símað: Sam- kvæmt frásögn „Morgonbladets" er búist við að Remarque fái bók- menta- eða friðar-verðlaun- No- bels. [Remarque er ungur, Þýzk- ur rithöfundur, sem getið hefir sér heimsfrægð fyrir bók, þar sem hann lýsir ógnum heiims- styrjaldarinnar ag lífi hermann- anna. Hún hei'tir „Engin tiðindi frá vestur-vígstöðvunum“. Al- jDýðublaðið flutti mynd af honum 24. júíí.] Frá Haagfundinum. Frá Haag er símað: Fulltrúar stórveldanna gera tilraunir til þess á einkafundum að jafna á- greiningsmálin, sem standa í sam- bandi við Youngsamþyktina, eink- anlega skiftkrgu skaðabótanna og skrpun eftirlitsnefndar með Rín- arbygðum. Verður engu spáð um látnar í það í dag. Þá er þess að gæta, að Einka- salan hefir ekki lofáð að birgja hvern mann, sem gerir út skiþ á síldveiðar, upp af tunnum, og verða þeir sjálfir að hafá ein-. hverja fyrirhyggju. Nú hafa t. d. skip, ■ s&m gert var ráð fyrir, að myndu leggja upp á Siglufirði. lagt upp á Akureyri til söltunar. „Mgbl.“ er samt við sig. Það kennir Síldareinkasölunni ekki að eins um fyrirhyggjuleysi einBtakra útgerðarmanna, isem ekki hafa beðið einkasöluna að útvega sér tunnur fyrri' en í ótíma, heldur ætlar það henni1 að ráða yfir haf- ísnum, svo að hamn geti ekki hiindrað skipaferðir. Frá Tokiio er símað til Ritzau- fréttastofunnar, að skeyti frá Manchult Iiermi, að hersveitum Rússa og Kínverja hafi lent sam'- 'an fyrir vestan Manchuli. RúsSar hófu skothríðina, en Kínverjar guldiu í sömu mynt. íbúamir í Manchult óttast, að reglulegur ó- friður hafi brotíst út. áranguiinn af þeim samkomulags- tilraunum enn sem kornið er. Briand virðist tilleiðanlegur tíl þess að semja um breytingar á Youngsamþyktinni. Brezka setuliðið í Rínarbygð- um verður kallað heim. Frá Lundúnum er símað: Brezk blöð segja, að setulið Breta í Rínarlöndum verði kallað heim fyrir áramót, án tillits til úrslita Haagfundarins. „Zeppelin greifi" er að leggja af stað i hnattflug. Loftskipið „Zeppelin greifa“ leggur af stað í hnattflugiö í fyrramálið, ef veður leyfir. Búast menn við, að loftskipið verði 5 daga á leiðinni til Tokiilo í Japan yfir Síberiu. — Tuttugu farþegar taka þátt í hnattfluginú. Enskur togari kom hingað í morgun með veiíkan mann. Bardagar. Útlágir Rússarlráðast á landa sína. Rássar og Rfnver|ar berjast. Amurfljótið. Rússaher hörfaði undan. Meistaramótið. Úrslit mófsins í gærkveldi urðu, þessi: 200 m. hlaup: Fyrstur varði Stefán Bjarnason (Á.) 24,7 sek., annar Ingvar Ólafsson (K. R.) 25,3 sek., þxiðji Thor Cortes (K. R.) 26,7 sek. 400 m. hlaup: Fyrstur varð Stefán Bjamason (Á.) 555 seli., annar Ingvar Ólafsson (K. R.) í 60 sek.' og þriðji Ólafur Tryggvason (í. R.) 60,7 sek. 5000 m. hlaup: Fyrstur varð Jóhann Jóhannesson (Á.) 17 mín. 5,6 sek„ annar Magnús Guðbjömsson (K. R.) 17 mín. 37,7 sek., þriðji Öl-> afur Guðmundsson (K. R.) 18 mín. 5,7 sek. Spjótkast (beggja handa samanlagt): Fræknastur varð Friðrik Jesson (Á.). Kast- aði hann, 75,73 metra, og er það nýtt met (gamla metið var 72,40, og það átti Helgi Eirfkssion). Ingvar Ólafsson (K. R.) kastaði 66,39 m„ en Helgi Eiríksson (í. R.) 05,31. Friðrik Jesson freijst- áðl þá að setja nýtt met í spjót- kasti með betri hendi og tókst það. Hann kastaði 47 metra, eti gamla metið var 45,90 m„ og átti það Ásgeir Einarsson. Reipdrátt*- iinn unnu Reykvikingar. Alþjóðamótið í Vínarborg- Eftjr V- S. V. III. Foringi fararinnar gengur með- fram járnbrautarklefunum og hirópar: „Eftir 5 mínútur eruim við í Vín!“ Öll þjóta upp úr sætum sinum og þröng verður mikil við gluggana. Það er orðið skugg- sýnt, en þó tsjáum við, að við erum komin inn í margþætt jám- trrautarkerfi og að húsunum f jölg- ar eftír því, sem mær driegur borg- inni1. — Við skimum í allar áttir og eftirvæntingin skín út úr hverju andliti- Alt í einu fier lestían undir stóra brú og skyndilega vierður næstum albjart. — Lestin hægir á sér og loks stöðvast hún alveg. — Alt etr bjart eins og um hádag. Við sjáum yfir mannhaf alla vega. — Unglinigar þjóta um á gangstéttunum, þama stendur ungur piltur með stóra fánastöng, stúlka er aö breiða úr rauöum fána — Belgía. Þama eru Tyrolar. þama Hollendilngar, þarna fcorrra Ungverjar. — Þessir hóþar hafa ikomið um líkt leyti og við. Alir skipa sér í fylkingu. Háreistin er mikil. Foringjamir þjóta á nmlli félaganna. „Röð!“ „Regla!“ „Fán- arnir!“ „Svo syngjum við!“ Við erum næst fyrstu sveit. Tyrolær- eru næst á eftir okkur. Svio er- haldið af stað. Við göngum í gegnum járnbrautarstöðina. Þegar við komum út úr bygginguiuni,. blasir við okkur afskaptegur manngrúi (blöðtn sögðu daginn eftir, að þar hefðu verið um 501 þúsundir manna). Raðimar tvístr- ast, alt kemst á ringulreið, troðnri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.