Alþýðublaðið - 15.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.08.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBE5 A0IÐ vel áfram. Hlaðan er komin undir þafe og byrjað á fjósbyggingunni. Laxveiði í Borgarfirði er frem- i i hefir ferðir til Vífiistaða og Z Hafnarfjarðar á hverjum H klukkutima, alla daga. ■ Austur í Fljótshlíð á hverj- “ um degi kl. 10 fyrir hádegi. I Austur í Vík 2 ferðir í viku. | B. S. R. | hefir 50 aura gjaldmælis- ■ bifreiðar í bæjarakstur. S í langar og stuttar ferðir ■ 14 manna og 7 manna bíla, I einnig 5 manna og 7 ■ manna drossíur. Studebaker eru bíla beztir. I ur lítil í ár. I Hvitá er laxveiði talin tæplega í meðallagi, og í smáánum, sem stangaveiði er stunduð í, er hún í minsta lagi. Heilsufar manna er gott. Um dagtms og veginn. Næturlækiiir er í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Bæjarstjjórnarfundur ■ Dli lh Bifreiðastðð Reýkjaviknr. ■ ur. ■ Afgreiðslusímar 715 og 716. 8 IIIIII er i dag. Skildinganessmálið er eirtt þeirra, sem koma fyrir fund- inn. Körfustólar nýkomnir. Hnsgagnaverzlnnm við Dómkirkjuna. Ódýrt. Smjöriiki 85 aura 7* kg. Kaffi frá 1 kr. pakkinn. Kaffibætir frá^O au stöng- in. Sætsaft 40 aura pelinn. Riklingur. ísl. smjör.Nýjar ísl. kartöflur. Kex og kökur — í iniklu úrvali. — Verzlunin FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. lagsins koma í Ijós, vændisfcon- ' ur, striðs-örkumlamenn, glæpa- m,enn, hershöfðingjar og ófriðar- dnottnar tala um vopn og vÉti's- vélar. — Fjöldinn stígur eitt skref fram, tvö, þrjú — byltiogin er bafin — skuggamir hverfa, ljós- ið sigrar. — Hrifning fólksins er stórkostleg — samsti'lling á'híorf- •endarma var fullkomin. Dynjandi Oíófatakið ætlaði aldreá að enda. Að siðustu söng flokkurirni Al- jjjóðasönginn og hrópaði „Freund- schaft!“ — áhorfendurnir tóku utndir. Meira. Úr Borgarfirði og grendinni. Borgarnesi, FB., 14. ágúst. Tíðarfar er ágætt. Heyskapur gengur vel. Brúin yfir Brákarsund er vel á veg komin og bryggjusmíðinni miðar nú vel áfram. Dýpkunarskipið „Uffe“ er hér enn og mun verða hér þangað til á lok mánaðarins. Vegna þess, bve hotnmn er leirkendur nálægt bryggjunni, verður að fá hiögað mokstursvél. Stór flokkur manna vtnnur nú að vegabótum á Holtavörðuheiði. Steinsteypubrú hiefir verið gerð í sumar yfir Búrfellsá.Verið er að brúa Straumfjarðaná í Miklabolts- hreppi, nálægt Hiofsstöðum. Byggingunum í Rieykhiolti miðar Umsóknir uni kennarastöður við barnaskóla Reykjavítour hafa skólanefindi'nni borist, auk þeirra, sem áður hefir verið getið, frá Helga Eliassyni, Sigurvini Eiinarssym, Hannesi Pórðarsyni, Jóni Isleifssyni og Sigríði Hjart- ardóttur. Urn stundakensiu hafa sótt, auk þeirra, sem fyrr hafa verið talin, Stefán Stefánsson, Halla R. Jónsdóttir, Gunnar M. Magnússon, Páll Halldórsson, Hallgrímur Þorsteinsssn, Friða Hallgríms, Jórunn Jónsdóttir, Jón Þórðarson og Kejssr Christensen. Glímul'élagið „Ármann“ sækir um 2500 kr. styrk úr bæjarsjóði til Þýzkalandsfarar. Ætlar ilokkurmn þangað með „Gullfossi“ næst. Húsasmiður. Byggingameínd Reykjavíkur hefir viðurkent Arinbjönn Þ'Oiiæls- sotn, Undargötu 36, fullgildan tfl að standa fyrir húsasmíði í borg- inni. Byggingarleyfi. Á síðustu fjórum vikum hefir byggingamefnd Reykjavíkur veitt leyfi til 19 nýbygginiga. Þar af eru 14 hús innanbæjar og 5 ann- ars staðar í lögsagnarumdæm'inu. Af þeim 14 eru tvö tiil vöru- geymslu og verfesmlðjureksturs. Er annað fyrir viðbótarbyggingu vdð geymsluhús Eimskipafélags isiands við Tryggvaigatu, en hiitt fyrir öl- og gosdrykkja-verk- smiðju h. f. „Þórs“. Hjúkrunarkona barnaskólans. Skóianieiind Reykjavíkur hefir veitt Þuríði ÞorvaldsdóttU'r (frá Sauðlauksdal) . hjúkrunarkonu á Kleppi, hj úkrunarkonustöðuna við bamaskóla.nn. Auk hennar sóttu um það starf Elsa Kristján'sdóttiir‘, Sigurbjöxg Brynjólfs, Vafgerður Jaoobsen og Þuríður Jónsdóttir. Tannlæknir barnaskólans. Skólanefnd Reykjavrkur hefir samþýkt að ráða núverandi tann- iækrai bamaskölans, Thyxu Lan- ge, til þess starfs komandi skóla- ár. munntóbak er bezt. Ræktun erfðafestulanda. Fasteáigraaraefnd Reykjavíkur- bæjar leggur til, að bæjarstjómin heimili henni að ráða mann til að skoða rækturaairástand alira erfða- festúlanda bæjariras og gefi hann mefrad'irani síðan skýrslu þar um. íþróttamót. Ungmennafélögiin „Drengur" og „Aftureldring“ halda íþróttamót á sunraudagj'nn kemur á Kollafjarð- areyrum. Veröa þar einnig flutt- ar ræður og að endiragu verður danzað. Mótið hejfst kl. 2 e. h. Námskeið i matreiðslu. Matreriðslukiona barnaskóla Reykjavíkur, Kristín Þorvaldsdótt- rir, hefir fengið leyfi skólanefnd- arinmar til að halda námskeið í matreiðslu i eldhúsi sikóians í 4 —6 vikur i þessum og næsta mánuði. ’ I t • ; Veðrið. Kl. 8 í morgun var 9 stiga hiti í Reykjavík, mestur í Vestmanna- eyjum, 12 stig, minStur á Raufar- höfn, 7 stig. Útlit á Suðvestur- og Vestur-land'i: Noirðan- og norðaustara-giola. Léttskýjað. Skipafréttir. „Island“ fór utara í gærkveldi. f morgun kom sementsskip til Mjólkurfélags Reykjavikur. „Guil- foss“ er væntaralegur árdegis á morgun frá Kaupmannahöfn. Doktorar. 1 grein hér í Jblaðinu í gær féll úr nafn dr. Páls Eggerts Óla-1 sonar, þar sem takiir voru upp þeir, sem unnið hafa sér doktors- nafn vdð Háskóia íslarads. Eins og fcunniugt er, er Páil doktor í sagnfræði, Var doktorsritgeirð hans um Jón biskup Arason. (Sbr. „Menn og mentrir", 1. bindi,) „Súlan" og „Veiðibjallan“. „Súlan“ fiaug héðan kl. 10 í morgun um Styldcishólm tál Ak-> ureynar. Hún kemur væntantega aftur hingað í kvöid. „VeiðibjalÞ an“ tekur við af henrai á Akureyri1 og flýgur til Austfjarða. Húp kemur hingað á iaíugardagiran. Skemtiferðir. Stúkan „íþaka“ og uragliraga- stúkan „Bylgja" efna til skemtí-.1 fara á sunnudaginn kemur. Fö® „íþöku“ er heitið upp í Kjós, en „Bylgju“ að Álafossi. Er náraar augiýst j>aT nOI hér í blaðinu i dag. Ný mjólk og jieytirjómi fæst á Framnesvejji. 23. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögra oý og vönduð — einnig notnð — þá komiö á fomsöluraa, Vatnsstíg 3, s'ími 1738. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. Vik í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan ög austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð, erðir daglega. Jakob & Brandar, bifreiðastðð. Laugavegi 42. Sími 2322. Bifreiðastoð Óiafs Bjðmssonar Hafnarstræti 18. Simi 2064. Bilar ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Alt nýjar drossíur. 1. fl. ökumenn. Vatnsfotar galv. Sérlega góð tegand. Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24. S3Q3ES3EnBaB3B3C2 Y'erzlið yið yikar. Vörur Við Vægu Verði. B3B3EE3B3B3Í3E3 ilpíðnprentsmiðlan, l¥erflsgoia 8, simi 1294, t.kor .9 sir al>s konai toBklfœrfaprent- un, avo sem erfll|óBf aBgBngnmlða, bril, lalkninga, kvittanli o. a. frv., og al- gielBlr vlnnnna flfétt og vlB réttu vetBi Kommóður nýkomnar. Húsgagnaverzlnnin við Dómbirkjuna. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui:: Haralidar Guðmuadsson. Alþýðúprenísmiðjaíi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.