Alþýðublaðið - 16.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.08.1929, Blaðsíða 3
AfcÞÝÐURLAÐIÐ 3 Dósamjólkin Milkman frá Dansk Flöde Export er bæði ódýr og góð. Afgreiðum af birgðum hér eða beint frá verksmiðj unni. austur í Laugardal, frá Hrafna- gjá, niður me'ð ÞmgvalLaTnatm \ austanverðu, og enda á brú yfir Sogið ofan við bæinin Kaldáb- höfða. —- Siguröur Jónasson benti á, að mjög sanngjarnt er, að ríkið takii þátt í kostnaðinum vdð lagn- ingu vegarins, þar eð bann mun verða eina leiðin til ÞingvaiLJa, sem alt af verður fær, meðan nokkrir vegir eru færir á Suð-i urláglendimu, og enn fremur mjög fjölfarinn skemtiferðavegur. En um fram alt megi ekki láta sJíkt undirbúningsverk tefja fynir sjálfri virkjuninni. VegarLagnfog- im muni taka talsverðan tíma, og fyrir Jwí verði að koma henni af í sumar eða haust, svo að ekki standi á henni að sumri, því aði það gæti tafið virkjunina um hálft eða heilt ár, ef ekki væri byrjað á vegarlagnimgunni fyrri eni að vori, og væri þá slla að verið. e Glimufélagiðf„Ármann“. Styrkveitingdn, 2500 kx, til ÞýzkaLandsfarar glimuflokksins var samþykt. Skemtiför. Lúðrasveit Reykjavíkur efnir til skemtifarar aö Þyrii við Hval- fjörð á sunniudaginn kemur, svo sem augíýst var hér í blaðiniu í gær. Skemtiferðir Lúðrasveitar- innar að Þyrli undan farin ár hiafa' þótt hinar ánægjuiegustu og verið eftirsóttar. Mun vissaira fyriir þá, sem hugsa sér að taka þátt í þessari ferð, að tryggja sér fair- miða tímanlega; en þeir eru seldir í afgreiðslu „Suðurlands", við Tryggvagötu. blá nankinsföt fyrir fullorðna og börn. AUar stærðir. Ennfremur mislit nankinsföt á börn. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 15. ágúst. Frá Haagfundinum. Frá Haag er símað: Horfur ium góðan árangur af Haagfundinum eru nú ölliu vænlegri. Sumir telja útlitið gott fyrir því, að máLa- miðlun heppnist iuim kröfur þær, sem Snowden hefir borið fram fyrir hönd brezku stjórnarimnair, Náist samkomulag tum Young- samþyktina, er talið víst, að leið- in verði sæmilega greið til úrr iausnar öðrum málum, sem fyriir fundmum liggja. — Frakknesku fulltrúarnir semja tiliögur um, að Bretar fái stærri hluta af skaða bótunum heldur en ákveðið er í Youngsamþyktinni. Frakkar segj- ast enn fremur vera reiðubúmr til þess að taka tillit til krafna Bretar fái stærri hluta af skaða- varningi. Einnig horfur vænlegar Í um .samkomulag um heimköllun setuliðsins. Biiast menn jafnvei við þvi, að heimflutndngur þess hefjist um miðbdk septembermán- aðar. Verkbannið á Engíandi. Frá Lundúnum er sintað til Rit- zaufréttastofunnar: Félag verka- • manna og stjómir tveggja félaga atvinnurekenda hafa fallist á, að launad.eilan í baðmuillariðnaðinum verðt lögð fyrir geuðairdóm. Flugleiðin yfir ísland og Græn- land. Frá Montreal er slmað: 'Fofr- maður brezka flugfélagsinis „lm- perial Airway.s“ er staddur í Ka- nada á heimsóknarferðalagi. í viðtali við blaðamenn hefir hann látið.i Tjós álit sitt á skilyTÖun- um fyrir stofnun reglubund- inna flugferða á milli Evrópu og Ameriku yfir ísland og Græm íánd. Kvaðst hann vera þeirrar skoðunar, að hægt myndi að vinna sigur á hánum verklegu erfiðleikum, ef filugvélarnar fái tæki, sem sýna áttimar. Nauð- synlegt verði og að hafa þofcu- stöðvar á ýmsum stöðuim á flug- leiðinm. Loks verði að útbúa flugvélarnar með „fótum“, líkt og á dráttarvólum, svo að þær geti hafið sig til flugs á ósTéttum ísL „Zeppelin greifi" liefur hnatt- flugið. Frá Friedrichshaven er símað: Notið góða veðrið og bregðið ykkur úr bænum um helgina. — Ekki verða »ein vand- ræði með ferðir, og ódýrast verður ferðalagið með þvi að taka sér far með áætlunarferðunum. Á laugardagskvöld verður farið til Mngvalla, í Þrastarlund, að Ölínsá, Eyrarbakka og Stokkseyri. Steindór. ....... .............. ' i -............ Friðarskraf sférveldaima Fáir munu vera svo fróðiir, að þeir muni tölu alira þeirra „frið- arfunda" og „afvopnuraarráð- stefna“, sem haldnar hafa verið hin síðari ár. Hitt er alkunnugt, að árangur hefir enginn orðið sýnilegur af skrafinu þar enn þá. — Myndin hér að ofan er aif einni slíkri ráðstefnu, „afvopnun- arráðstefnunni", sem haldin var í Genf á Svisslandi snemma í vor. Loftskipið „Zeppelin gneifi" flaug af stað kl. 4V? í nótt áleiðis til Tokiio. Fijót ferð. Bjarni rafmagnsfræðinguír Run- ólfsson, frá Hólm: í Landbroti- lagði af stað heimleiðls héðan úr Reykjavík s. 1. þriðjudags- morgun kl. 6. Hann fór í bifreið austur í Fljótshlið. Þaðan var hann reiddur á hiestum austur að Seljalandi undir EyjafjöHum. Þar beið hann tvær klukkustundir eft- ir bifredð frá Vík. I þeiinri bifrejö fór hann austur að Múlakvísl. Hún rennur vestast á Mýrdals- sandi. Yfir Múlakvisl var hann reiddur á hestum, en fyrir aust- an hana beið bifreið úr Skaftár- tungu, sem flutti haitn yfir Mýr- dalssand austur að FLögu í Skaft- ártungu. Þaðan fór hann á hest- um yfir Tungufljót og austur fyr- ir Ásakvíslar, sem renna vestast i Skaftáreldahrauni. Fyrir austan Ásakvíslar beið bifreið frá Kirkju- bæjarklaustri, sem flutti Bjarna yfir Skaftáreldahraun heim í (hlað. Var klukkan þá l'/a' að nóttu- Hefir hann því verið 19V2 klukfcn- stund á leiðinni, að meðtalinni Kanpið AlKíðnblaðið! x bið á Seljalandi, og auk þess stóð hann dálitið við, bæðd í Vik og á Flögu. Þetta er fljótasta ferð, sem far- in hefir veirið úr Reykjavik ausí- ur á Siðm Áðw en bifreiðdr komu voru menn fjöra daga að fara þessa leið. (FB.) Um daginn og veginn. 4NINCAR SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld kl. 81/2- Innsetaing embættis- manna o. fl. Æt. Næturlæknir er i nótt Sveinn Gunnarsson, Öðinsgötu 1, simi 2263. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 10 stiga Ihiti í Reykjavík, méstur í Stykk- ishóimi og á Blönduósi, 12 stig. minstur á Raiufarhöfn, 8 stig. Út-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.