Morgunblaðið - 21.11.1953, Page 9

Morgunblaðið - 21.11.1953, Page 9
Laugardagur 21. nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ I Sfjórnarfrumvarp um að leggja niður Fjárhagsráð: Það Isoðar irelsi og nemiir í burtu ýmis höft er lögð hufu verið ú einstuklingu og fyrirtæki MEÐ frumvarpi þessu eru lög um fjárhagsráð afnumin. Fjár- hagsráð hefur starfað frá því á árinu 1947. Hefir það haft sam- kvæmt lögum víðtækt valdsvið í innflutnings- og gjaldeyris- málum og ekki síður í fjárfest- ingarmálum og öllum fram- kvæmdum. Almeningur í landinu hefir unað illa því ófrelsi og! höftum, sem á hann var lagður J með fjárhagsráðs lögunum og framkvæmd þeirra. Engar fram- kvæmdir mátti gera án leyfis fjárhagsráðs, ef framkvaemdirn- ar kostuðu yfir kr. 10 þús. Bygg- ingarefnið var skammtað og hef- ir það kostað mikla vinnu og fyr- irhöfn þeirra, sem í byggingum stóðu að fá leyfi og skömmtun- arseðil fyrir byggingarefninu. Sá tími og orka, sem í þetta hefur farið, ásamt allri skriffinnskunni, sem því fylgdi, hefír kostað þjóðina mikið i þau nser 5 ár, sem fjárhagsráð hefir starfað. Það munu því fáir sakna f jár- hagsráðs, þegar það hættir störfum, en flestir fagna því að stígið er stórt spor til af- náms hafta og aukins frelsis í athöfnum og framkvaemd- um, sem almenning varðar. Ríkisstjórnin hefir í samráði við stjórnarflokkana komið sér saman um flutning þess frumvarps, sem hér er til um- ræðu. SKORIÐ Á HÖFTIN Samkvæmt 1- gr. frum- varpsins skal vera frjáls inn- flutningur til Iandsins á þeim vörum, sem ríkisstjórnin á- kveður hverju sinni með reglu gerð. Ennfremur ákveður ríkisstjórnin á sama hátt hvaða gjaldeyrisgreiðslur skuli vera frjálsar. Gert er ráð fyrir, að nokkur hluti inn- fluttra vara skuli enn vera háður innflutnings- og gjald- eyrisleyfum, sem stafar af því að gjaldeyrisástand þjóðarinn- ar er ekki enn þannig, að fært þyki að hafa allan innflutning frjálsan. Má einnig segja að fleira komi hér til en gjald- eyrisástandið eitt. Takmarkað- ur er innflutningur á ýmsuni iðnaðarvörum til verndar íðn- aðinum í landinu, og munu flestir telja það eðlilegt og sjálfsagt að því leyti, sem innlendur iðnaður getur leyst erlendan iðnaðarvarning af hólmi. Þá ber einnig að geta þess að vegna milliríkjasamninga er oft nauðsynlegt að beina víðskíptun- um til vissra landa, eftir því hvernig og hvert framleíðs'a þjóðarinnar er seld. Oft hefur þótt nauðsynlegt að selja vörur til þeirra þjóða, sem gera kröfu til jafnvirðiskaupa (clearing) og verður þá ekki hjá því komizt að beina vörukaupum til þeirra landa, sem kaupa framleiðslu þjóðarinnar. Þetta hefír einnig verið framkvæmt að nokkru af Millibankanefndinni með þær vörur sem komnar voru á frí- lista. Höftin hafa því, síðan vöruhungrið var mettað, legið helzt í því að ákveða bvaðan varan er keypt, fremur en það að takmarka vörumagnið, eins og lengi hefur tíðkazt. MEÐ BREYTTRI SKIPAN SPARAST MIKILL. KOSTNAÐUR — Samkvæmt 5. grein frv. skal stofna innflutningsskrif- stofu, sem hefir með höndum leyfisveitingar fyrir þeim vör- um, sem háðar eru innHutnings- og eða gjaldeyrisleyfum. 2 menn skipaðir af ríkisstjórninni veita innflutningsskrifstofunni for- stöðu og ráða nauðsynlegt starfs- fólk. Innflutningsskrifstofan fer Ræðð Ingólfs Jónssonar, viðskipfamála- réðh. við 1. umr. um málíð á Alþingi jdirleitt með það, sem eftir stendur af störfum fjárhagsráðs. Mun sparast við hina breyttu skipan húsnæði, fólkshald og ýmis konar kostnaður, sem fylgui fjárhagsráði og störfum þess. Forstöðumenn innflutningssknf- stofunnar taka sameiginlega á- kvarðanir um afgreiðslu mála, en hafa hvor um sig rétt til að vísa ágreiningi til ríkisstjórnar- innar. Forstöðumenn innflutn- ingsskrifstofunnar fara einnig með verðlagsákvarðanir, sam- kvæmt lögum um verðlag og verðlagsdóm frá 1950. Verðlags- stjóri skal annast birtingu verð- lagsákvarðana og aðra afgreiðslu verðlagsmála. Fjárhagsráði hafa alla tið stjórnað fimm menn og voru þeir alltaf að því er virt- ist störfum hlaðnir. Innflutnings- skrifstofunni stjórna aðeins tveir menn og er það í samræmi við það að störfin minnka í stofn- uninni með minnkandi höftum og auknu frelsi. FRELSI TIL BYGGINGA OG ÝMIS KONAR FRAMKVÆMDA Mikið er dregið úr fjárfest- ingareftirliti. Má segja, að allt það, sem snertir almenn- ing sé gefið frjálst. íbúðar- húsnæði er frjálst upp að 520 rúmmetrum. Munu fáir hafa áhuga fyrir að byggja stærri íbúðir. Útihús í sveitum og ýmsar fleiri bygingar í sveit og við sjó eru einnig frjálsar. Hvers konar byggingar og framkvæmdir, sem ekki kosta yfir kr. 40 þús. þótt þær telj- ist ekki bráðnauðsynlegar eru einnig frjálsar. Almenningur mun fagna þess- ari ákvörðun ríkisstjórnarinnar og finna þá ,miklu breytingu sem orðin er frá því að bygg- ingarefnið var skammtað og Ingólfur Jónsson kvarðanir í atvinnumálum fjármálum þjóðarinnar. og IIEIMILD TIL VÓRUSKÖMMT- UNAR FELLD NIÐUR Innflutningsskrifstofan inn- heimtir 1% leyfisgjald af fjár-1 hæð þeirri, sem innflutningsleyfi hljóðar um. Gjaldi þessu skal verja til þess að standa straum1 af kostnaði við innflutningsskrif- stofuna og framkvæmd þessara laga. Hrökkvi þær tekjur ekki til, greiðir ríkissjóður það sem á vantar. — Verði tekjuafgangur rennur hann í ríkissjóð. Leyfis- gjaldið er jafn hátt og það hefur verið áður. Mun ýmsum finnast að gjaldið hefði átt að lækka um! leið og kostnaður er lækkaðdr td muna við framkvæmd innflutn- ings og fjárfestingarmála. Fn ástæðan til þess að gjaldið er ekki lækkað, byggist á því að stefna ber að því að fækka þeim vöruflokkum, sem háðir eru inn- flutningsleyfum. Takist það í framkvæmd munu tekjur inn- bann og sektir lágu við, ef menn fiutningsskrifstofunnar minnka, gerðust svo djarfir að gera þótt ieyfisgjaldið verði óbreytt inni gjaldeyrisöflun og fram- leiðslu takist að mynda fjár-' magn og afla meira en eytt er á hverjum tíma, svo raunverhleg verðmæti verði til og geti staðið undir þeim framkvæmdum, sem nauðsynlegar eru til þess, að þjóðin verði efnalega sjálfstæð. SPARIFJÁRAUKNING ER UNDIRSTAÐA FRAMKVÆMDANNA Á seinni tímum hefur átt sér stað talsverð sparifjármyndun í landinu og þó mest á líðandi ári. Sparifé banka og sparisjóða hef- ur aukizt sem hér segir: 1950 um 16 millj. kr. 1951 — 16 — — 1952 — 92 — — 1953 (9mán.) —140 — — Sparifjáraukningin gæti, ef rétt, væri á haldið, gert mögulegt ^ð standa undir ýmsum nauðsyn- legum framkvæmdum, svo sem sementsverksmiðju, raforku- framkvæmdum o. f 1., ef nokkur | hluti af sparifjáraukningunni væri látinn ganga til þessara framkvæmda. — Atvinnuvegir landsmanna eru fábreyttir og því nauðsynlegt að byggja upp nýjar atvinnugreinar. Til þess að gera það kleift þarf sparifjármyndun og eða erlendar lántökur. Það er þó mikið álitamál, hversu langt smáþjóð getur leyft sér að fara í lántökum erlendis. Ég sagði áðan, að nauðsyn bæri til að auka framleiðsluna. Er ólíklegt að nokkur hér í háttvirtri þing- deild sé í vafa um þá nauðsyn. Kemur mér í því sambandi eigi að síður í huga skrif nokkurra blaða á s.l. hausti, þegar ríkis- stjórnin gerði ráðstafanir til að sú rýrnun, sem hefur orðið á fiskibátaflota landsmanna, yrði bætt fyrir n.k. vetrarvertíð. — Liggur í augum uppi, að þetta var rétt og sjálfsagt, enda þótt til þess þyrfti að grípa í þetta sinn að flytja inn erlenda báta, vegna þess að innlendir bátar hefðu ekki komið til nota fyrr en seinni hluta næsta árs eða á vetrarvertíðinni 1955. nokkuð í byggingarmálum án leyfis fjárhagsráðs. Byggingar- nefndir í kaupstöðum og kaup- túnum og oddvitar í sveitum hafa eftirlit með þeim fram- frá því sem það hefur verið. — Millibankanefndin verður lögð niður og munu bankarnir annast allar gjaldeyrisyfirfærsl- ur, hvort sem um frílistavörur er kvæmdum sern háðar eru fjár- að’ ræða eða gjaideyrisgreiðslur, FRAMLEIÐSLAN ÞARF AÐ AUKAST Framleiðslan hefur selzt sæmi- lega að þessu sinni. Eru nú litÞ ar birgðir í landinu óseldar. Ei* enginn vafi á því, að möguleikar væru á því að selja mun meira af fiski og fiskatfurðum, ef þær væru fyrir hendi. Þannig mun það einnig vera á öðrum sviðum framleiðslunnar. að möguleikarnir virðast vera fyrir hendi. Það getur því tekist að skapa hér það gjaldeyris- ástand og fjármagn í landinu, a3 verzlunin og æskilegar fram- kvæmdir mættu vera með öllu frjálsar. íslenzka þióðin er fá- menn og því nauðsvnlegt að vinnuaflið nýtist. Það er nauð- synlegt, að þeir sem hafa vilja og getu til þess að koma upp at- vinnutækjum, sem veita atvinnu og skapa verðmæti fyrir þjóð- ina, verði ekki heftir og hindrað- ir í þeirri viðleitni. FRUMVARPIÐ MARKAR TÍMAMÓT Frumvarp það, sem hér ei* til umræðu markar timamól í viðskipta- os atvinnulífinm Frumvarpið boðar frelsi ogf nemur í burtu ýms höft, sem lögð hafa verið á einstaklinga og fyrirtæki. Það er ástæða til að ætla, að haldið verði áfram á þeirri braut, sem nú er mörkuð, og ekki verði numið staðar, fyrr en fullt frelsi er fengið í verzl un og viðskiptum. fram- kvæmdum og öðrum æskileg- um athöfnum. Mun þá ekki þurfa að ótt- ast atvinnuleysi. Framleiðsl- an og gjaldeyrisöflun mun vaxa og þjóðin geta lifað á eigin afla, án Keflavíkur- vinnu og erlendrar aðstoðar eins og verið hefur um sinn, meðan ekki eru til í landinu þau atvinnutæki og sú fjöl- breytni í atvinnulífinu að* framleiðslan nægi til þess að’ standa undir þeim kröfum, sem þjóðin gerir, hverju sinni. festingareftirliti eins og fram er tekið í 8. grein. Takmarkanir í byggingum og öðrum fram- kvæmdum eru nú bundnar við það, sem kalla má stærri fram- kvæmdir, og efcki snertir ein- staklinga eða almenning. Þótti ekki rétt að afnema fjárfesting- areftirlit með öllu, enda eðlilegt að slíkar ákvarðanir séu ekki teknar í einu. Sjálfsagt er að athuga síðar, hvort heppilegt þykir að ganga lengra í afnámi fjárfestingareftirlits og annara takmarkana á athafnafrelsi manna. Gert er ráð fyrir, að Framkvæmdabanki íslands fylg- ist með fjárfestingu i landinu og verði ríkisstjórninni til ráðu- neytis um fjárfestingarmál. Fr gert ráð fyrir, að Framkvæmda- bankinn semji áætlun um þjóð- artekjurnar. myndun þeirra, skiptingu og notkun. í öllum meningarlöndum þykir nauð- synlegt að fylgjast með fjárfest- ingunni og semja skýrslur og áætlun um þjóðartekjurnar. Eru þjóðhagsreikningar á því byggð- ir. Liggi slíkir reikningaj- fyrir er ríkisstjórpinni og Öðrum þeim, sem vilja fylgjtíst með óg gera sér grein fyrir efnahags- ástandinu gert léttara fjfrir. Slíkar skýrslur og reikhingav j geta talizt nauðsynlegir til þess’ I að unnt verði að taka réttar á- sem háðar eru sérstökum leyfum. Heimild til vöruskömmtunar er niður felld með frumvarpi þessu, að undanskildu því, að niðurgreiðsla á smjöri og smjör- líki er takmörkuð með skömmt- un. Framkvæmd laga þessara bygg ist að öðru leyti á reglugerð, sem ríkisstjórnin mun gefa út og tek- ur gildi um n.k. áramót. FRUMV. ER í SAMRÆMI VIÐ STEFNU RÍKISSTJÓRNAR- INNAF, Frumvarp þetta er í sam- ræmi við stefnu ríkisstjórn- arinnar að stefna að frjálsri verzlun og auknum frarn- kvæmdum og frelsi til at- hafna. En um leið og rætt er um frjálsa verzlun og auknar framkvæmdir er sjálfsagt að gera sér grein fyrir því hvað þarf að ske til þess að slikt verði raunhæft og tryggt í framtíðinni. Þjóðin þarf að framleiða meira, afla meiri verðmæta, auka gjaldeyris- tekjurnar og sparifjármynd- unina í landinu. Það er nauðsynlegt að menn geri sér ljóst að allar fram- farir, athafnafrélsi í viðskiptum og öðrum atvinnúgreinum byggj- ast á því, að þjóðinni með auk- Sflinviii'na milli útvegsmansia ng fiskifræðinga um hafrannsóknir AÐALFUNDI L. í. Ú. var haldið áfram kl. 10 í gær í fundarsal sambandsins í Hafnarhvoli. í gær var skýrt frá því hér í blað- inu, að fundurinn hófst á fimmtu dag og var þá skýit frá megin- störfum fundarins. Á fimmtu- dagskvöld komu fram og voru ræddar margar tillögur frá ein- stökum fulltrúum, sambands- félögum og sambandsstjórn. Var tillögum þessum vísað til nefnda. Fundinum var haldíð áfram kl. 10 í gær, og hófst með skýrslu formanns framkvæmdaráðs Inn- kaupadeildar L. í. Ú., Ingvars Vilhjálmssonar. Þá las fram- kvæmdastjóri L. í. Ú., Sigurður H. Egilsson, upp endurskoðaða reikninga sambandsins og Inn- kaupadeildarinnar og var þeim vísað til fjárhags- og viðskipta- nefndar. Því næst hófust almennar umræður um tiilögur fulltrúa og var þeim vísað til nefnda. Fundur hófst að nýju kl. 2 e. h. og fluttí þá Árni Friðriks son, fiskifræðingur, stórmerki legt erindi um alþjóðasam- vinnu og fiskirannsóknir. Rakti hann þar drög að stofn- un alþjóða hafrannsóknarráðs ins, skipan þess og störf frá öndverðu og fram til dagsins í dag. Að lokum þakkaði hann svo útvegsmönnum fyrirfram ómetanlegan stuðning, sem þeir hafa veitt fisikfræðing- um íslenzkum sem erlendum við fiskirannsóknir og lauk svo máli sínu með því, aði . hvetja til enn meiri samvinnu milli útvegsmanna og fiski- fræðinga um hafrannsóknir. Er Árni hafði lokið erindi sínu, stóð upp formaður sambands- stjórnar og þakkaði Árna þann heiður, er hann sýndi samtökum útvegsmanna, með.því að flytja þeim þetta erindi og árnaði hon- um síðan allra heilla í hinu nýja starfi hans á vettvangi alþjóða- hafrannsóknarráðsins. Á erindið hlýddu fulltrúar og fjöldi gesta og var fundarsalur- inn þéttsetinn. í dag á fundur að hefjast kl. 10 og er ætlunin að ljúka fundi síðari hluta dags. Fulltrúar munu í dag sitja hádegisverðarboð Landssam- bandsins að Hótel Borg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.