Morgunblaðið - 21.11.1953, Page 10

Morgunblaðið - 21.11.1953, Page 10
.........................mhii; % M lö MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. növ. 1953 Hollenzku gnngadreglarnir eru komnir aftur, í þessum breiddum: 70 cm., 90 cm., 100 cm., 120 cm., 140 cm. — Fjölda litir, mjög skrautlegir. Þessir dreglar eru þekktir um allí land fyrir sérstaklega góða endingu og mjög fallega áferð. Gjörið svo vel og skoðið í gluggana nú yfir helgina, og þér munuð vissulega sjá það sem yður líkar. Allar faldanir og samansaum, frarn- kvæmt af fagmönnum. GEYSIR H.F. Veiðarfæradeild. Eigið þér isskáp? Ef svo er, þá komið til okkar eða hringið og fáið að vita hvað Norit Filter er. eia- ocj- raj'tœljauerzluyilni Bankastræti 10 — Sími 2852 Stei nstey p uþéttiefni steinmálning __C]fm.en>na LiíacUit.cta í{'fxuiib Framh. af bls. 6. geri sér fulla grein fyrir því, að máttur samtakanna felst í þeirra eigin félagsþroska. KAUP OG KJAEAMÁL Kaupgjaldsvísitalan hefur haldist stöðug á árinu og kaup- gjaldssamningum þeim, er gerðir Voru hinn 19. des. í fyrra, hefir enn ekki verið sagt upp, þar af leiðandi er útlit fyrir að vinnu- friður haldist, hvað viðvíkur verkafólki í landi. Sjómenn á togurum haía ekki sagt upp samningum, en án upp- sagnar hefur orðið samkomulag um nokkur atriði. Aftur á móti hafa sjómannafélögin hér sunnan lands sagt upp kaup- og kjara- samningum við vélbátaflotann, á þorskveiðum með línu og net, í flutningum og lúðuveiðum. Þótt sjómannafélögih hafi enn ekki fengizt til þess að setja fram kröfur sínar, þótt nærri 3 vikur séu liðnar frá uppsögn samninga, þá er það trú min, að þau stefni hér út í langvinna kaup- og kjaradeilu. Ég heiti því á alla aðila, er hlut eiga að máli, að standa fast saman, því minnugir megum við vera á það, er ég undirstrikaði hér á þessum stað fyrir ári síðan, að svo bezt er hægt að bæta kjör þeirra, er við framleiðsluna vinna, áð aflamagnið aukist og afraksturinn verði þar af leið- andi meiri. Góðir fulltrúar. Ég lýk nú máli mínu og vona að okkur takist að leiða til lykta þau mál, er bíða úrlausnar, því eins og ég hefi fyrr sagt, eru þau mörg að vanda og við sjávarútveginum blasa enn mikil vandamál og þrotlaust starf bíður okkar við úrlausn þeirra. í trú á, að íslenzkum sjávarút- vegi og þar með allrar þjóðar- innar bíði batnandi tímar, segi ég þennan aðalfund L. í. Ú. sett- an. icjCjLuicjafelacji * Borgartúni 7. Sími 7490. • « ■ ■ ■ •“ ■ ■■■■■■■••■■■•■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■•■■■.•■■■■■■■■•••■á■■■■■■#•■■■á■■■«*•■ ;■•■■■■■•■■•■■■■■■#■■■■■•■■■■■■■■■•**■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■ Framreiðsludeild SJ.F. • : ; heldur fund sunnudaginn 22. nóvember kl. 5 síðd. j í Tjarnarcafé. • ■ ; Mjög áríðandi að félagsmenn mæti. : : - : STJORNIN : KVENTOSKUR úr skinni og rifsi. Hagstætt verð. Verzlunin Grumfl Sendiferðabíll " : ( d 1 í góðu lági, helst Aúst!n7eða. vel með farinn fójksbjllv, ,j. óskast' fil kaubs, UþpL í síma 81756 kl. 7,30—8,30 í kvö>d * og eftir kl. 11 á fnorgun. 5 HRÆRIVELAR Ný sending komin í búðina. Þessum hrærivélum fvlgir: Avaxta- og kafl'ikvörn Hakkavél Avaxtapressa Þeylari HnoSari Pískari Dropateljari Verð kr. 2 539,80. Ifttgkvæmir greiðyiuskil- : 11 íu ’rtcflár. “ ’• r' ■ ‘ 1 * ; * .azoq !ií Ikl i!)hv .;i ir-1 : I HEKLA H.f. Aústurstraéti 14. Símri 1687; SLIMBEAM hrærivétin er þekkt sem vinsælasta tæki húsmæðra um allt land. GIJIM hringbakarofninn þýzki er nú til. Hentug og kærkomin gíöf. \Jéla- o 'Cj rajCœkjauerzlunin Bankastræti 10 — Sími 2852 NÝKOMIÐ RÚÐUGLER ■ 3ja, 4ra og 5 m.m þykkt : HAMRAÐ GLER | ■ ýms munstur : ■ ■ ■ cétftjcrl ~J\riítjániion fsC CJo. íij. | Rúmskorin kvenpils Verð frá kr. 125.00, EROS Hafnarstræti 4 — Sími 3350 NÝKOMIR tilheyrandi rafkerfi bífla Geymafestingar Bílaperur 6 og 12 volta Afturljós, 2 gerðir Traktorlampar Lykilsvissar Framljósarofar, 3 gerðir Framluktir Hurðarrofar Einf. ljósarofar Starthnappar Þéttar í kveikju, m. gerðir Flautur, 6 og 12 v. Músikfiautur Miðstöðvarmótorar, 6 volta Geymasambönd, allar stærðir Sýrumælar Viftureimar í Kaiser Fraser o. fl. Startarabendixar, m. gerðir Hliðarvöf í dýnamóa, 6 v. Hliðarvöf í startara, 6 v. Ford háspennukefli Kveikjuhamrar Miðstöðvarrofar. 6 volt Ampermælar 30 0 30 Amper Straumlokur, 6 volta Sjálfvirkir ljósarofar f. Ford.Truflanadeyfar á kerti, Ford mótstöður f. hásp. kefli kveikju og dýnamó o.m.fl. Rúðuhftarar, 6 volta Góðar vörur og ódýrar Bíiaraftæk|averzlun HaBldors Óiafssonar Rauðarárstíg 20. •— Sími 4775. Akurneisingar! Ég undirritaður tek að mér hverskonar raflagnir ög: Viðfeérðir á ráflögnum í'hú-súm og skipum. Áherisia lögð á vandaða vipnp, Hringið í síma 244. S-N ORRI ÁSGEIRS S ON " löggiltur rafvirkjameistari. < ■ ■

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.