Alþýðublaðið - 17.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.08.1929, Blaðsíða 3
'A!fcPÝ ÐU BL AÐ IÐ 3 es* frygging fypip gæðim. Hlaup í Tmgufljöt). Feikna heyskaðar. — Engjar ónýtast. Brúna á BrnarMSðum teknr at. svo að ekki hefir verið unt að ingu, en flugmanninn sakaði ekki Alþýðublaöinu var simað í dag. nokkru fyrir hádegi, austan frá Þrastarlundi: Tungufljót hljóp í gærmiorgun kl. að ganga 7. Tók flióðið alt hey af engjum, sem liggja ná- lægt pví: 100 hesta frá Torfa- stöðum, hálfs mánaðar heyskap frá Fellskoti, nærri 200 hestai, al't heyið frá Króki, alt frá Galta- læk, alt frá Lambhúskoti, alft frá Reykjavöilum og alt frá Ásakoti. Allar engjar á þessum bæjum ern gerónýttar til sláttar í sumar, syio að þar er hvergi stingandi strá eftir. Brúna á Brúarhlöðum, á ieiðinni til Gullfoss, tók af með öllu. Bátamir fóru allir í flóðið. svo að ekki var unt að koma mat tif fólksins, sem heyjar í Tiungnaey, fyrri en í morgun kl. að ganga 11 að búið var að gera við bát. Tvær heyhlöður, sem standa á svio nefndum Almenningi uppi undir Geysi, eru umflæddar. Rússar 00 Kínveriar. Deilan harðnar. Khöfn, FB., 16. ágúst. Frá Tokio er símað tí'l Ritzau- fréttastofunnar: Skeýti frá Muk- den til fréttastofunnar „Nippon dempo“ skýrir frá því, að ianid- stjórinn í Mansjúríu hafi skipað svo fyrir,. að senda skuli þrjú hexfylki tál iandamæranna vegna þess, að Rússar hafa tekið her- skildi staði, sem hafa miikla hern- Bðarlega þýðingu, á landamærúm Mansjúríu og Síberíu. Frá Berlín er símað: Skeyti frá Moskva til „Vossiische Zeitung" telja deiluna á milli Rússa og Kínverja aivarlegri en nokkiru sinni fyrr. Handtekningar rúss- heskra borgara í Kina og njösn- arkærurnar gegn Rússum telja Rússar að leiði það af sér, að ástahdið sé svo alvarlegt, að rússneska' stjómin verði að hefj- tiá í verkfærin, sem fólkið not- aði þar viö sláttinn, og búist er víð, að hlöðumar séu fullar af vatni og heyið þá ónýtt að meiru eða minnu leyti. Ástæðan til hlaupsins hefir reynst vera sú, að stórt stykki hefir sprungið úr Ijangjökli og fellið, i Hagavatn, og hefir vatnið því hlaupið fram. Fóru tveilr menn í gær í rannsóknarferð þangað upp eftir, Jón á Laug og Sigurður Greipsson íþróttakenjnairi. Búast þeir við, að hlaup komi enn frá jöklinum. Einu sinni, fymr 30—40 árum, kom slíkt hlaup i Tungufljót, og sópaðj það þá biurtu öllu heyi, sem laust var á nálægum engjum. Eru þetta mikil tíðindi og ill. Var þó mikið lán, að ekki hlauzt manntjón a;f. ast handa til vemdutiar rússnesk- um borguxum i Kxna. Þýzk blöð álíta þó ólíklegt, að bardagarnir á landamærunum séu upphaf reglulegratr styrjaldair. Frá Isafirði. Isafirði, FB., 16. ágúst. SOdveiði var hér ágæt í byrjun ruánaðarins, en fyriir viku fór að reka smokkfisk og siðan hefir enigin síld aflast í nekneti Sumir reknetabátar eru hættir veiðum. Mikið liiefir aflast af millisild í vörpur í fjörðunum hér að und- anförau. Gizkað er á, að í eánum flás í Seyðisfirði hafi fengist 1500 tunnur. Nokkuð hefir verið saJt- að tii útflutniings og verður hald- ið. áfram þegar tunnxir koma. Tunnuskip, sem fconxa átti hing- að, hefir tvívegis sniúið aftur vegna iss á Húnaflóa. Er þvi al- gerlega- tunnulaust ,hér. Dagar flogið var í fyrsía skifti yfir Ermarsund. Louis Blériot. Fyrir 20 árum — 25. júlí 1909 — var í fyrsta skiifti flogið yfir Ermarsund. Á þeinx tima vorui flugvélarnar ófullkomnar mjög og voru fáir svo bíræfnir að þoira að leggja í langferð yfir höf í þeim faraTtækjum. —Það vakti auðvit- að geysi athygli, er það frétt- ist, að maður ætlaði sér að fljúga yfir Ermarsund, og það er víst, að athygli manna beindist enn meir að þeirri hættuför en að ferðum fluggarpa nú yfir Atlants- hafið. — Og þegar Frakkanum Louis Blériot tókst að fljúga yfir Ermarsund, þá varð gleði mikil beggja megin við sundið og víðár og trúin á flugvélamar óx mjög. Enda varð flugafrek Blériots til þess, að menn lögðu alt kapp á að bæta flugvélarnar, og marga fífldjaiia flugmenn dreymdi uan að fljúga yfir úthöfin, enda var það brátt reynt. Rétt áður en Blériot vann afrek sitt hafði flugmaðurinn Hubert Latham reynt að fljúga yfir sund- ið. Lagði hnan af stáð frá Calails kl. 7 um morgun og flaug í 125 metra hæð. En þessi ferð mís- tókst. Þegar Latham vaT búinn að fljúga 12 km. frá strönd Frakklands, varð hann að naulð*- lenda á sjónum og þar fundu ensk herskip hann. Þetta var 19. júlí. — Tveim döguin seinna kom Blériot til Calais, og var hann ákveðinn í þvi að fljúga yfir sundið. Beið hanin í nokkra daga eftir hagstæðu veðri, og er hionum fanst útiit gott lagði hann af stáð þann 25. júfí kl. ^,35 uni nxorgun- inn. Veðrið var ágætt, en nokkur þokia gerðii honum erfitt að fiuna strönd Englands. Eftir 27 mínútoa og 21 sekúndu' flug lenti* hann þó heilu og höldnu við Dover. Vélin skemdist nokkuð í lend- og var honum tekið með kostum og kynjum og hlaut haxm alheims- frægð fyrxr. Fxanska stóirblaðEð „Matin“ keypti flugvél hans og gaf ríkinu. Blériot flaug aftur 27. júlí s .1. sömu leið og hann flaug fyrir 20 árum. Var honum alls staðar tekið með miklum fögnuði, og Englendiugar hafa reist minnis- rnerki honum til heiðurs við Dover. Frá Þingvöllum. Bæði innliendir og útlendir gest- ir heimsækja Þingvelli. Margir koma til þess að dvelja þar um1 hríð. En aðrir koma þangað' vegna þess, að það er siiður að fara til Þingvalla fœmur en ann- að út úr bænum. Margiir gestaxma lita með nokkurrii virðingu á gamlar búðartóftir og minnast þejirra atburða, er þair hafa gersti — Það er og hugmynd ýmsra að .gena Þingvelli að friðhelgum reit, að þjóðgarði, líkum þeim, sem jtíðkast í Ameriku. En þessir menm kvarta yfir þvi, að ekki sé gott að koma þessu við, því að fólkið, sem á Þingvelli kemur, sé svo nxiklir spellvirkjar; svo lítur út sem það komi ekki til aninars en að rífa upp hríslur og blóm og skemma mannvirki, eldri og yngri. — Ég get vel fallist á, að Islendimgar séu óvaixir að umP gangast friðaða staði. En ekki efa ég það, að þeim gæti lærst það sem öðrum mentuðum þjöðum. Verði Þingvellir friðaðir og gerð- ■ir að þjóðgarði, þá verða þeir líka að vera almennur skemfiy; staður. Og íslenzkum ferðamönn- um rnun þá fljótt skiljast að virða ber: Þingvelli sem foman hfi'lgb- griip íslenizkTar sögu og mehn-i ingar. — Það er oft talað uxn (jxað í Reykjavík, að flest sé bann- að á Þingvöllum, en ekliert leyfti Það er heldur ekfei fráleitt, að svo sé. 1 giistihúsinu, Valhöll, erú festar upp nokkrar neglutr, er gefa til kynna, hvað sé bannað á Þ:ing- völlum. En þar stehdur minna um hitt, hvað leyfflegt sé. Þar er engJ ■in tilkynnnig frá umsjónarmaxmi um það, að hann sé fús að teiið'4 beina gestum og segja þeim frá sögulegum nxinjum staðarins. — Stundium er talað um hirðuleysi gesta og sóðaiskap. En hvað á þá að segja um það, að engin salerni skuli sjást á Völlunum og ekki einu sinni í gxstihúsjnu T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.