Morgunblaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.12.1953, Blaðsíða 15
Sunnudagur 6. des. 1953 MORGVmiLA&&B 15 Vinna Guðmundur Hrcingerningar. Pantið í tíma. Hólm. Sími 5133. Hreingcrningar & gluggahreinsui Sími 1841 Hreingemingar Pantið tímanlega jólahreingern-' ingar. Höfum vana menn. Símar ; 80372 og 80286. — Hólmbræður. ■ Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Ssmkomur Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á ■unnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust- nrgötu 6, Hafnarfirði. BræSraliorgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Zíon, Óðinsgötu 6A: Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Al- menn samkoma kl. 8,30 e. h. — Hafnarfjöröur: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heima- trúboð leikmanna. Hjálpræðislierinn: Kl. 11 Helgunarsamkoma. KI. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8,30 Hjálp- ræðisamkoma. Fíladelfía: Sunnudagaskóli kl. 1,30. Brottn- ing brauðsins kl. 4. Almenn sam- koma kl. 8,30. Allir velkomnir. FéÍagsÍíl llandknattlciksstúlkiir Ármanns: Áríðandi æfing í dag kl. 4,20. — Mætið allar vel og stundvíslega. Nefndin. Ármenningar! Handknattleiksdeild karla. — Aríðandi æfing hjá 3 fl. kl. 9,20 til 10,10 og 1. og 2. fl. kl. 10,10 til 11,00 annað kvöld (mánudag 7. des.). Síðasta æfing fyrir mót. Nefndin. Körfuknattleiksfél. Gosi. Æfingin, sem vera átti í dag kl. 2,40 fellur niður sökum æfinga- leiks hjá eldri flokki. Víkingar. - Knattspyrnumenn: Meistaraf!., I. og II. fl. Æfing á mánudaginn kl. 9,20 í K.R.-skál- anum. — Nefndin. I.B.R. — H.K.R.R.: Síðari hluta meistaramðts Rvík- ur í handknattleik, sem hefjast átti mánudaginn 7. des., verður frestað til miðvikudagsins 9. des- ember. — Stjórn H.K.R.R. Permasienfsfofan Ingólfsstræti 6. Sími 4109. DRENE Shampo. er eftir- læíi stjarnanna. MAI ZETTERLING segir: (F: „Tvær af ástæðun- um fyrir því, að ég kýs DRENE er hvað það freyðir vel og hinn góði ilmur. — Auk þess er auðvelt að nota það.“ DRENE gerir hárið silkimjúkt og gljáandi, Kvenfólk, sem ber af notar DRENE [ Hef lar mefiltennur iRissmát ÍHallamál Verzlurtin Sími 4160 Útskurðarjárn Skralh'jkrúf j árn Skekkingartengur Brjóstborar «■■■»■■■ • ■<«■■■■■«■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■. • •■■■■■■ '■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* Bólstaðir og búendur i Stokkseyrarhreppi Hin gagnmerka bók Guðna Jónssonar, sem er braut- ryðjendaverk í ritun héraðssagna og höfundurinn mun verja innan skamms til doktorsnafnbótar, fæst hjá öllum bóksölum. — Þar sem upplagið er takmarkað ættu menn að tryggja sér bókina sem fyrst. Þetta er bók, sem allir unnendur þjóðlegra fræða þurfa að eignast. Stokkseyringafélagið STDLSÍA OSKAST hálfan daginn í vefnaðarvöruverzlun, strax. — Uppl. í síma 1939 og 82850. : I. O. G. T. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur mánudagskvöld kl. 8 stundvíslega á Fríkirkjuvegi. — Vígsla nýliða o. fl. Eftir fund verður sameiginleg skemmtun með stúkuimi Víkingi og stúkunni Framtíðinni, og hefst hún kl. 9 í Góðtemplarahúsinu. Félagar, fjöl- mennið. — Æ.T. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 2 í G.T.-hús- inu. Inntaka nýliða. Rætt um jóla- skemmtun. Upplestur. Mætið vel. Gæzlunirnn. BEZT AÐ AVGLÝSA ílSÍHiVlSlhiílOUOÍM l I.O.G.T. St. Vikingur nr. 104. Fundur annað kvöld kl. 8 stund- víslega í Góðtemplarahúsinu uppi. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Komið með nýja félaga. Að fundi lokiium verður sameiginleg skemmtun með st. Freyju og st. Framtíðinni. I.O.G.T. St. Vikingur nr. 104 St. Fraintíðin nr. 173 St. Freyja nr. 218 Ofantaldar stúkur halda sam- eiginlega skemmtun í Góðtempl- arahúsinu annað kvöld kl. 9 stund- víslega. Til skemmtunar: 1. Sam- koman sett; Sverrir Jónsson. 2. Upplestur: Einar Guðmundsson. 3. Einsöngur: Sigríður Magnús- dóttir. 4. Framsögn: Guðný Sig- urðardóttir flytur. 5. Töframaður skemmtir. 6. Söngleikur: „Nótt í Neapel"; stúlkur úr stúkunni Sól- ey flytja. 7.111 (Verðlaun veitt). 8. Dans. Allir templarar velkomn- ir með gesti. Aðgöngumiðar á 10 krónur seldir frá kl. 8. I.O.G.T. Jólagjöf nr. 107. Félagar, munið afmælisfundinn í dag á venjulegum stað og tíma! Dagskrá: Minnst 20 ára afmælis stúkunnar, .sýndir þjóðdansar, munnhörpuleikur, 2 smá leikrit, upplestur o. fl. — Gæzlumenn. Litlir PtlCmPAR hentugir í heimahús, nýkomnir. Garðar Gíslason h.f. Hverfisgötu 4 — Sími 1500 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■a Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir HALLDÓB ÞORLEIFSSON frá Garðsstöðum, andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 12, Keflavík, 4. þ. m. Eiginkona, börn og tengdabörn. Móðir mín AÐALBJÖKG STEFÁNSDÓTTIR frá Möðrudal á Fjöllum, andaðist árdegis 5. desember. Helga Jónsdóttir. Stjúpsonur minn og faðir okkar JÓN KÁRASON andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimar í gær. Júlíanna Stígsdóttir og börn hins látna. Okkar ástkæra móðir og amma GUÐRÚN ORMSDÓTTIR frá Miðdalsgröf, andaðist að heimili sínu, Mjóuhlíð 16, 30. nóv. — Jarðarförin fer fram mánudaginn 7. des. frá Hallgrímskirkju og hefst með húskveðju kl. 1 stund- víslega frá heimili hennar. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Dætur, barnabörn og tengdasynir. Móðursystir okkar elskuleg GUÐRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR lézt að elliheimilinu Grund, laugardaginn 28. nóv. — Hún verður jarðsungin frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 8. des. kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Sveina Hclgadóttir, Elínbjörg Kristinsdóttir, Guðmundur Bjarnason. Móðir okkar og tengdamóðir VIGDÍS SÍMONARDÓTTIR frá Reykjakoti, verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 8. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Gunnarssundi 8, kl. 1,30 e. h. Guðlaug Gísladóttir, Gíslína Sæmundsdóttir, Elín Sæmundsdóttir, Anna Kristinsdótíir, Ketill Gíslason. Þökkum innilega samúð og vináttu, sem okkur hefur verið sýnd við andlát og útför litlu dóttur okkar ANNY. Katrín og Olivert Thorstensen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.