Alþýðublaðið - 19.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.08.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBUAÐIÐ &LÞÝBUBLAÐIÐ| kemur út á hverjum virkum degi. • AigreiSsla i Aipýöuhúsinu viö : Hverlisgðtu 8 opin frá kl. 9 árd. > ttl kl. 7 siðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. | : 9Vi—10'/* árd. og ki. 8 —9 síðd. ; ; Sirnar: 988 (algreiðslan) og 2394 > (skrifstofan). : Verðlagj Áskriftarverð kr. 1,50 á • mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; hver mm. eindálka. ► PrentsmiÐja: A ^ðuprentsmiðjan : (i sama húsi ...m 1294). Bölvun stríðsins. Herkostnaður Þjóðverja. Fyrir nókkru birtist grein í þýzka jafna'ð ar m aiinablaðin u „Vorwarts" eftir dr. Erich Rjoss-: mann. Er hím um hernabarhiug auðvaldsiins og yfirdrottniunar- stefmj, skatt [mnn, sem pýzka þjóðin verður árlega að greiða vegina hernabarbrjaLsemi feeisar- ans og aöálsms pýzfca. Rossmann er fáorður og gagnorður. Hann iætur töliurnar tala. Þær sýina og sanna, að herkostnaður Þýzka- lands er nú meira en hetmingi meiri en hann var fyrir stiríð. Þegar þess e,r gætt, að í þýzka hernum eru nú að eins 100 þús. manns, virðist þetta, fljótt á lit- áið4 næsta ótrúlegt. Á ríkisreikinCi ingum siðasta árs er herkostrÞ aðurinn heldiur ekki talinn rnema 750 miltjómir markat en var tálinn 1738 tmilljónir árið 1913. En Rossmáimn sýnir fram á, að þessar 750 millj. marka eru ekki nema lítáð brot af hinum rauní-l veruilega her'kostna'ði, sem þýzka þjóðin stynur undir. Hann sýnir með óhrekjandi tölum fram á, að meira en 3/t hlutar hans eru ekki taldir með. Þessum heikostnaði: skiftir hann í 3 liði: kostnaðinn váð „.herdeild hinna dauðu“, „her- deiid hinna sjúku“ og „herdeeild hiimmia humgrtuðu“. Af liðlega 12 milljónum manina, sem Þjóðverjar sendu á vigvöll- imm i styrjöldimni miklu, féli'U meira en 2 milljónir. Þetta er „herdeild himma dauðu“. Þessir memn létu eftir sig 372 001 ekkjur, 303376 gamla feður og rnæður og 797 531 börn. Svio er kallað, að þýzka ríkið sjái fyxir þessu fólki, emda leggur það þvi ár-i lega l‘iðtega 714 milljónir marka. Þótt sú upphæð sé há, nemur hún þó ekki nema h. u. b. 480 mörkum á rnann á ár:, enda býr flest af þessu fólfci við sáirustu örbir.g.ð. í „herde'ild hinna sjúku“ eitu ajldr örkumlamenn stríðsims, hin- ár hlindu, vitskerto og Limlestu. Þessi d'éil-d telur nú 761 294 menn, en var miklu fjötoenmari rétt efto <ir stríðslokin. Til þessa fjölda og aðstandenda þeiirra leggur þýzka ríkið rúmlega 835 milljónir mairka á ári. Verður þó lítið á mann, enda iiifir fjöldi þeirra á betli. Á aðalgötum stórborga Þýzka- lands, við dyrinar á leikhúsum þeirra, gildaskálum og danzhöll- um, í þvottaherbergjum og við salernadyr vedtimgahús'amna, s alls staðax er krökt af betlamdi ör- kumlamönmíum, blimdum, fótalaus- um, handavama; sumir rétta þegj- amdi fram hömd eða hamdieggs- stúf, aðrir biðja ölinusu og telja upp sár sín, og nokkriir hafa spjald á brjóstimu, sem letrað er á: „Minnist hetjanna, sem vörðu föðurlandið." 1 „herdeild hinna hungruðu" eru allir þeir, sem styrjöldim rnikia svifti eignum, atvinnu og allri björg. Tölu þeirra veit enginn með sanmi. En hvar sem eru op- inberar matgjafir, þótt ekki sé nema einn súpudiskur fyrir hvern, eða ókeypds næturgisting, bíða þúsundir þessa fólks tímum sam- an eftir því að komast að. Fram- lög Tíkisins til þessa fólks nema rúmlega 8I2V2 mitljón marka á ári. Herkostnaður Þjóðverja verður því, samkv. reikningi -Rossmanns, þessi: Herdeild hinma dauðu rúml. 714 mdllj. nnörk. Herdeild hinnia sjúku rúml. 835 millj. mörk. Herdeiid híinna hungruðu rúml. 812/4 millj. mörk. Samtais 2 362 miUjónir marka. Þar við bætist svo kostn- aður við varnarliðið þýzka, 100 þús. manns, 750 milijónir marka, og verður þá árlegor herkostn- aður Þjóðverja um 3112 milljón- ir marka eða h. u. b. prjú þúsunrl og fjögur hundruð milljóiiir íslenzkra króna. Nem- ur það á ári 40—50 krónum á hvern ibúa rikisins. — Eru þó ótaldar allar hernaðarskaða- bæturnar, sem Þjóðverjar eiga að greiða. Hlanplð í Tnnoufljðti. Fréttastofunni bárust í fyrra dag fréttir af hlaupinu í Tungu- fljóti, og voru þær að mestu samhijóða því, ,sem sagt var frá hér í blaðinu þann dag. Samí- kvæmt upplýsingum frá Torfa- stöðum var taiið, að ‘á Reykja- vöilum muni engjasláttor ekki hafa verið byrjaður og því ekki verið um hieymissi þaðan að ræða. — að því er sú fregn bermdi, en önnur símfrétl til FB. var einn- ig um það atriði samhijóða frá- sögn Alþýðublaðsins. Tungufljöt rennur í Hvítá neð- an við Bræðratungu. Eiins og fyrr var sagt, kom Mauipið á föstu- dagsmorgujiinn. Samkvæmt frétt- um m FB. óx Hvitá mjög á móts við Skálholt um miðjaai fösto- daginn, og var vatnið þar eins mikið og þegar áin er rnest á vetrum. Var það feiiknia-hey, sem hiún fílutti með sér niður eftir. Um kvöidið sama dag var Hvítá þegar tekin að minka aftor. Tunigufljót var enn miikið eftir hádegi á iaugardaghm, var sagt á Torfastöðum, og iitlar ferði'r mi'lli bæjanna. Svo sem sagt var frá hér í blaðinu í fyrra dag tök af brúna á Tungufljóti, á milli Gullfoss og Geysis, — en þar heiitír ekki á BrúarMöðum, heldur heitiir svo þiar sem brúin yfir Hvítá er. Tungufljótsbrúin var úr timbri. lögð sumarið 1907, þegar Frið- rik kóngur 8. var hér á feirð. Viðt úr henná bar á land í Auðs- hiolti og Skálhiolti. Nýjustu fregnir. Torfastöðum, FB., í morgun. 1 fyrra dag fór að minfca í ifljjót- inu og hefir smárénað síðan. Bændur, sem engjar eiga að því, hafa mist mi'kil hey, en rnismun-. andi mikið. Þeir, sem mest mistu, töpuðu 100—200 hestum (af 'heyi í fljótið. Þó er enn verra. að sandur hefir borist á stör engjasvæði og eyðilagt. þau, eink- anlega í Bræðratunguhverfi, en einnig í Fellskoti og á Tojrfa- stöðum. Fyrir nokkrum árum rann sferið- jökull fyrir afrensli úr vatnimi [Hagavatni] og stíflaði það, en sú stífla brotnaði, og varð það orsök hlaupsins. Enn fremur hefir Aiþýðublaðið fengið \þessar ’uppiýsingar: Þegar hla'upið stóð hæst vant- aði að eins tvö fet tii þess, að það flæddi inn í bæinn á Laug. Fjárhiús 'Ojg hlaða fyltust að Bryggjum í Bisfeupstungum. Að leins lítið eátt er eftir af öðrum stöpiinum, þar sem Tungufljóts- bíúiö var. Ferðamenn, sem ætluðu upp að Gullfoissi, urðu að sniúa aftur. í gær vait Ölfusá fram feolmió- rauð, og sá jötoulvatnsstrauminin langt til hafs. Upp við Ölfusáh- bíú lækkaði aftur í ánni um rúm- iega 1/2 meter í gær. Hnattflufl „Zeppelíns greifa“. Khöfn, FB., 17. ágúst. Frá Berlín er símað: Hnattflug löftskipsins' „Zeppelins greifa“ befir geingið ágætlega tdl þessa. Flaug það yfir Úralfjöli norðan við Perm kl. 2 í gær, var fyrir austan Larjansk í gærkveldi. Khöfn, FB., 18. ágúst „Zeppelin greifa“ gengur ágæt- fega. Hann var í gærkveldi norð- austan við Baikal-vatnið. Hann er væntanlegur til Tokio á morgun. X0&H V.rsff - .<*• ' Cramer heldur heim. Cramer (flugmaðurinn, sem mistii flugvélina,) og félaigar hans lögðu af stað frá Port Burwófl 29. júlí. Þeir fóru á skiipinu „Acadia“, sem er eign Kanada- stjórnar, áleiðis ,til Port ChuTchjlJ við Hudsonflóann. Þaðan fara þeir um Winnipcg til Chicago. (FB.) Sigur verkaiýðsins brezka. j*— yrrv,T'i Sár V. A. Jowitt, sem nýlega var kosinn á þing fyrir Preston- kjördæmi á Bretlandi í aukafcoisn- ingu, Maut 35 608 atkvæði, en: frambjóðandi íhaldsmanna 29 168 atkvæði. — Eins og kuninugt er. þá var Jowitt frambjóðandi Frjáls- lynda fliokksins í aðaltoosningun- um í sumar, en McDonald gerðí hiann að d óms málaráðherra, eæ hann myndaði stjórn sína. Sagði Jowitt af sér þingmensku nokfera síðar, en bauð sig fram að nýju og var þá studdur af jafnaðar- mönnutai. (FB.) Rússar og Kínverjar. Khðfn., FB„ 17. ág. Frá Mukden er simað til Ritzau- fréttastofnnnar: Kínverjar hafa sent 60 þúsund hermenn til siberisku landamæranna. Rússnesku her- mennirnir úr liði ráðstjórnarinnar, sem tók smábæina þrjá herskildi (á landamærum Siberiu og Man- sjúriu), hafa verið reknir á brott úr bæjunum. Sex Rússar og tveir Kínverjar féllu í bardögunum. Frá Shanghai er símað til Rit- zau-fréttastöfunnar, að sendiherra Kínverja í Bandaríkjunum hafi feng- ið fyrirskipun um að tilkynna þeim rikjum, sem skrifuðu undir ófriðar- bannssáttmála Kelloggs, að Russar hafi ráðist á Kína, en Kínverjar ætli að bíða átekta — í anda Kelloggssáttmálans. Khöfn. FB„ 18. ág„ Frá Mukden er símað til Rit- zau-fréttastofunnar: Tilkynt hefir verið opinberlega, að 10 þúsund hermenn úr liði rússnesku ráð- stjórnarinnar hafi ráðist inn í Mansjúríu nálægt' Manchuli. Frá Moskwa er símað, til „Uni- ted Press“: Ráðstjórnin neitar þvi að rétt sé hermt, að Rússar hafi ráðist inn í Mansjúriu. Jafnir fyrir lögunum. R. J. Reyniolds, tmgur ameriskur;' auiðmaður, var fyri'r nofckiru á- kærður í Englandi fyriir að itafa ekáð bifreið sáiiini undir áhrifum' vtns og eldð á hjólreiðamatan taiokkurn, ar meáddist svo, að harm beið bana. Reynolds gaf ékkSju hjólreiðamatmsitais fjárupp- hæð niokkxa, ,en dómarinn kyaðst hvorki geta tekið tilliit til þess. né hiins, að hann væri útlendingur, og dæmdi hann í -5 mánaða fang- elsi. (FB.) Trúlofun. Á laugardagirín var opinberuðu trúlofun sína Ingunn Guðmunids- dóttir, tilj heimilis á Bjargaxstíg 14, og Guðjón Einarsson Long, prentari í Vestmannaeyjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.