Alþýðublaðið - 19.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1929, Blaðsíða 3
JálfePÝÐUBLAÐIÐ 3 Merkið er fryggiiig fyrlr gæðmn Eriend símskeyti. Khöfn, FB., \1. ágúst. Stórmiklir skipaskurðir um Rússland. ' Frá Moskva er símað: Áformað er að byrja að ári að grafa skipa' skurö, sem gerir pað kleift að halda uppi siglingum á málli Kas- píahafs og íshafsins (Petchoran- flóa). Þegar skipaskurðurinn á rnilLi Volgu og Donfljótsins er fullgerður verður einniig samband á milli Svartahafsdns og Íshafsáns.' Verkbannið á Englandi. Frá Lundúnum er síihað: Ráð- stafanir hafa verið gerðar til þess að vinna byrji aftur á mánudag- Énn í baðm ul larverksmið junum. þar eð báðlr málsaðiljar hafa fallist á, að laimadeilan verði lögð fyrir gerðardóm. Launiakjösr vterða óbreytt þangað til gerðardómur hefir verið upp kveðinn. Stjörnarmyndun á Finnlandi. Frá Helsingfors er símað: Kal- 3io bankastjóri hefir myndað bændastjórn á Finnlandi. Proco- pe er utanríkismálaráðherra eins og að undanfömu. Frá Haagfundinum. Frá Haag er símað: FuIItrúar Frakkiands, Belgíu, italíu og Ja- pans hafa afhent Snowden, full- trúa Bretlands, tilboð um tilslak- aniir við skiftingu skaðabótanna. Halda þeir því fram, að tilboðíð fullnægi 80»/o af kröfum Breta. en Bretar segja, að það MTnægi að eins 50 o/0 af kröfunum. Snow- den hefir tekiö tiTboðið til at- hugunar. Bretar búast við þvi, að hann neiti að fallast á tilboðið. BTöðin í Frakklandi og Bret- landi óttast, að Haagfundarmiáíli- unum hafi aftur verið siglt í strand. — Verkamannablaðið „Daily Herald“ kennir ítölsku MTtrúiUraum urn, að tilboðið er ó- MTnægjandi. Khöfn, FB., 18. ágúst. Frá Haag er símað: Snowden, MTtrúi Bretlands á Haagfundin- njn, hefir svarað tilboðinu. Kveðst hann ekki geta fallist á það. Hins vegar kveðst hann vera reiðu- búinn til þess að hajda áfraro samningatiTraunum. - • ,?& .. V Hafísinn. Skýrsla „Veiðibjöllunnar“. Á Húnaflóa er mikill ís, sem liggur einna næst landi hjá Gjögri, en strjálingur af honuxn sést alt inn til Steángrimsfjarðar og Bitrufjarðar og inn undi'r Vatnsnes. SLglinigaleiðin verður þó að teljast hættulaus innan við ís- rekann. Undan Homströndum norðanverðum liggur ísinn áll- djúpt. ( ♦ _______________ Slldarshvrsla ,Veiðib]öIIannar‘. Vikuna 11.—17. ágúst var flogið yfir alt svæðið frá ísafirði tiT Austfjarða. Á mánudaginn sást mikil síld út af Rít, bæðd mjög nálægt landi og einnig lengra undan. Vom. þar allmargar torf- ur og sumar mjög íStórar. Á Húnaflóa befir lítil sem engin síld sést, fáeinar smáar torfur út af Bitrufirði og stöfcu torfur ann- ars staðar. Á Skagafirði og Eyjae firði sást nær engin ,síld, eáinW stök'u torfur á stangli. Aðálstöðv- ar sildarinnar nú eru á suninan- verðu Grímseyjarsundi, norðvest- ur af Flatey og á álT-miklu svæði norður af Tjöroesi, eikki langt undan landi. Annars staðar er síld lítil eða alls engin. Flngfréttlr. Samkvæmt enskutm blöðum var búist jvið, að hnattfTugi ,Zeppe- lins greifa“ verði, tokið 29. ágúst. — Farmiði fyrir hnattfTugið fcost- aðii 1800 sterlingspuind — og fengu færri en vildu. (FB.) _ Flugvélin „Sov'ietland“, sem ný- lega var getið um í skeytum!. hefir tvo hreyfla. Flugvélin átti áð fara þessa leíð': Yfir SíberiU, Aleutin-eyjar, Sitfca, Alaska, Seatt- le, San Francisko, Gh'icago og New Yorfc. Flugleiðin er 12000 miTur enskar. (FB.) f FlJótshUð, «1 Þingvalla, Fram ojj til baka dagiega. |ssassa| í Hrastaskdg. | | Frð Stelndóri. | Síitiai: 1580, 581,og582. Qefins silfurskeið (tveggja turna) í kaupbæti í nokkra daga með hverjum 5 kr. kaupum. Skoðið ódýru nýju vörurnar, sem við höfum fengið, alls konar falleg kjólaefni i dagkjóla og morgunkjöla. Hvíttupp- hlutssilki, mjög ódýrt. Margar tegundir af tvisttauum, léreftum og flúnelum, golftreyjur afar-ódýrar, AIls konar peysur á karla, kon- ur og unglinga. Allar tegundir af sokkum seljast ódýrast í borg- inni, og svo margt, margt fleira. Hafið hugfast, að þér fáið alt af mest fyrir krónuna hjá okkur. KLÖPP. Fyrir nokfcru var í sfceytum minst á Tndlandsflug hertogafrú-' arinnar af Bedtord. Með henui voru á flugferðalaginu flugkap- teinarnir Bemhard og Little. Stýrðu þeir og hertoigafirúSln tij skiftis. Hertogafrúin er 63 álra gömuil. (FB.) Um áaginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. verður háð á sunnudaginn kem- ur, 25. þ. m. Jafnfrámt veröur 50 og 200 stiku kappsund fyrir stúlkur. Nú er sjávarhiti frá 12 til 14 stig og sólskin og blíða næstum daglega og því gott tæki- færi að æfa sig í sjönum. Þeir. sem ætla að taka þátt í sundmó't- inu næst komandi sunnudag. vierða að gefa sig fram við sund- skálavörð í dag. TiTfcynningar um þátttöku, sem koma eftir þann | tíma, verða efcki tefcnar til greina, — Sundskálavörð er alt af að hitta úti í sundskála frá 2—4 og 8—9 eftir hádegi, sömuleiðis á millt 12—1 í síma 1620. Þegar sundsfcáTavörður er í siundsfcálaln- um, nran fáni jafnan dreginn við hún. Notið sjóinn og sólsfcánið daglega! Matreiðslunámskeið. Kristín Þorvaldsdóttir kens'lu- kona efnir til námsfceáðs í mat- œiðslu frá 26. þ. m. til septi émberloka. Kenslan fer fram í eldbúsi barnaskólans við Frí- kirkjuveg. Úr Biskupstungum. í rnorgun var FB. símað frá TorSastöðum: Þuxkleysur hafa vterið í Bisfcupstungum að undan förnu. Menn voru langt komnir með túnaslátt, er þuridieysumar hófust, en ekfci allir búnár að hirða. Frá Siglufirði var FB. símað á laugardaginn: Bræðslusild var x gæifcvelidi kom- in í verksmiðju Goos 39 þúsund mál Qg í verfcsmiðju dr. Páuls 44 þúsund mál. Saltað hafði þá vterið hér í 52210 tn. og verkað á axman hátt í 10 636 tn. í nótt var verfcað í 2 þúsund til 3 þús- und tunnur. — Fiskibátar segja hafísinn hafa rekið síðustu daga út á móts við Norðurfjörð. — Þorskafli er rýr hér eystra, en góður á Hxinaflóa, ef veiðar verða stundaðar vegna hafíss. ' f' 1 i „Súlan“ og „Veiðibjallan“. í gær flaug „Súlan“ nokfcur hringflug yfir Reykjavík fyriir há- degið. Hún flýgur ekkert burtu í dag. „Veiðibjallan“ fór í morg1- un með farþega til Patreksfjarðar og 4iesteyrar. Hún kemur aftur hingað í kvöld. Veðrið. Kl. 8 í morgun \ur 12 stiga háti í Reykjavík, mestur á Afcur- eyri og Blönduósi, 13 stig, minst- ur 10 stig. Otlit hér um slóðár og á Vesturlandi: Suð\'estan-gola. Þykt loft og dálítið regn. Knattspyrnumótin í haust. Knattspymumót I. flokks um hinn nýja bifcar, sem Sfcotarnár gáfu, fer fram 22. þ. m. og næstu daga. Mótið er að eins fyrir fé- lögin hér í Reykjavík. Eiga þau að itilkyrma þátttöku sina tid mótanefndarinnar fyrir ánnað kvöld. Knattspymumót 2. aldurs- flokks hefst 31. þ. m. og*3. ftokks mótið 5. september. íkviknunin á. Lándargötu 38, sem varð á laugardaginn og þá var getið um þér í blaðinu, varð fyrir þá sök. að timburbitá hafði legið inn í reykháfsvegginn, — húsið verið smiðað þannig í öndverðu. Nú var bitastúfurinn brunninn og þá kviknaði í húsinu , þar, sem glompan varð í reyfcháfinn. Skemdir urðu litlar. Samkvæmt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.