Alþýðublaðið - 20.08.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1929, Blaðsíða 2
2 ALÍ>ÝÐU57,ÁÐIÐ ALÞÝ&UBLAPIÐ f Jsemur út á hverjum virkum degi. ► &fgreiðsla i Alpýðuhúsinu við [ Hverösgötu 8 opin frá kl. 9 árd. [ tíl kl. 7 síðd. í Skrilstofa á sama stað opin kl. > 91/* —10»/» árd. og kl. 8-9 síðd. f Slmar: 988 (algreiðslan) og 2394 > (skriÍ8toian). [ Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 > hver mm. eindálka. ► Prentsmið]a: a ðuprentsmiðjan 1 (i sama húsi „.m 1294). f Þjóðarsmán. Rikissjóður greiðir verkamönn- nm að eins sh kaups á við J»að, sem erlent félag greiðir verkamönnum sinum á sama stað. Við hafnargerðina í Borgamesi jhafa í alt sumar unnið tveir hóp- ar verkamanna. Erlent félag. Kampman'n, Kjerulf & Saxild. hafa tekið að sér bryggjugerðina og dýpkun hafnariinnar fyrir á- kveðna upphæð. Brúna út í Brák- arey lætur ríkissjóður byggja, og hefir vegamáfastjóri úmsjón og yfirstjóm þess verks. Vinnur súnn hópurinn á hvorum enda' eyjarininar og er örskamt á milli, ekki meira en tveggja til þriggja mínútna gangur. Vinn- an er rhjög svipuð á báðum stöð- lUnum, Á öðrum enda eyjunnar er kaupgjaldið kr. 1.20 um klukku- stund í dagvinnu og hlutfalls- lega hærra fyrir eftirvínnu. Á hinum endanum er kaupgjald- ið i da gvinnu 90 aurar um klukku- stund og engu hærra i eftir- vinnu. Par fá verkamenn ótoeypis lám- luð tjöld. Útlendin.gamúr, sem hafa tekið að sér að láta vinna ákveðiö verk fyrir ákveðna upphæð og auðvitað ætla að hagnast á því, greiða verkamönwum sínum kr. 1,20 um tímann. Ert rikissjóðuriinn íslenzki, sem er sameign allra fsliend»iinga, verkamannanna líka, greiðir sín- ium verkamönnum fjórðungi lægra kaup, að eins 90 aura. Fyrir 10 stunda vinirru fá verka- menn útlendinganna 12,00 krónur, en verkamenin ríkissjóð's að eins 9,00. Margir þeitrra verða því fegnir að fá að vinna iengur en 10 stundir á dag, ált að 12 stunduin, Fyrir 12 stunda vinnu fá verka- menn rikissjóðs 10,80 krónur eða kr. 1,20 minna en verka- menn útlendinganna fá fyrir aðeins 10 stunda vinnu. íslenzka ríkið og íslenzk bæja- og sveito-félög eiga að viera beztu atvirmurekendurniir, Pau eiga að kappkosta að gera sem bezt við verkamerm sína, betur en einstaktengar, sem kaupa vinnu fóílksins til þess eins að græða á henni. Slíkt væri sæmdarauki. En nú virðast islieuzk stjórnar- völd kappkosta að verða versti atvmuunekandi á landinu: borga lægst kaup og hafa leugstan A’innutíma. Þetta er þjóðarsmán. Tnnnninnflutniaflurinn. Skeyti Fpéttastofimnar. Svar Pétnrs A. Ólafssonar. Akuneyri, FB., 19. ágúst. Fyrirsjáanlegur tunnuskortur hér eftir 1—2 daga. Tunnuskip ekki væntanlegt fy,rr en 25. þ. m. Reknetabátar, sem fóru á síld- veiðar, eru hættir veiðíum aftur. búnir að veiða eins og þieir hafa söitunarleyfi tii, 400 tn. Ritstjóri Alþýðublaðsins hringdi í morgun tál Péturs A. Ólafssón- ar foístjóra og spuirði hann, hvort rétt væri hermt í ofarmtuðu skeyti. Svar Péturs var á þessa leið: Tál Siglufjarðar voru 18. þ. m. komnar 97 000 tunnur, þar af var þá búáð að salta í h. u. b. 68 000, og vorui þar því til þá um 29 000 tómar turnnur. Skip er væntanlegt þangað á morg.un miað tunnur. Til Eyjafjarðar voru á sama tíma komnar 34 300 tunnur og búið ,að salta i h. iUí. b. 25000 af þeirn. Þar voriu því til h, u. b. 9000 tómar tunnur. Reknetabátar, sem búnir eru að salta eins og söltuniarleyfi þeirra heimilar, fá auðvjtað ekki að salta meira fremur en ömnur skip. Eftir beiðni Fréttastofunnar hefj ég samió nákvæma skýrslu nm tunnuinnflutining Síldareinkasöl- unnar og sendi hana suður með fy.rstu ferð. Ég sé, að „Mgbl.“ segir, að sölt- lun hafi verið frestað frá 25. júlí til 1. ágúst vegna tunnuleysis Síldareinkasölunnar. Til þess að sýna, hve afar- fjarri sanni þetta er, nægir að geta þess, að 25. júlí voru til hér 65 þúsund tómar tunnur. Er það ,um 40 þús. tunnum meira en í fyrra á sama tírna. — Síldareinka- salan hefir ekki , og hefir ekki1 haft einkarptt til að flytja inn tunnur. Tunnuinnflutningur er og hefir verið öllum frjáls. Vel er það, að Fréttastofan hef- ir nú loks leiitað sér áreiðanlegra heimilda uim ,timnuinnflutn,nginn. Hefði hún gjaman mátt gera það fyrr. ____________ Síldveiði er nú mjög í rénun á ísafirði. Kólkrabbi er þar miikifl; t d. fékk einn bátur 10 þús. á eánni nóttu. A'llmrkið rekur og sums staðair á landi. Tunnuskipið k;om loks til Isafjarðar í gær, Var það unr 30 tima að krækja gfegnum hafísinn á ' Húnaflóa, — Segir skipstjórinn, að séi' hafi virst ís- inn verisi á réki til hafs. AiDjöðamótið í Vínarborg. Eftir V. S. V. IV. Laugardagurinn rann'upp, bjart- ur og fagur, en hitinn var afskap- legur, og þoldi ég hann illa. — Þessi dagur vaxð söguríkasti og áhrifamestl dagur mótsinS; — að minsta k-osti fanst mér svo. Kl. 9 um niiorguninin hófust fyrir- lestrar á 4 stöðum í senn. Fyrir- lestrarnir fjölluðu allir um verk- lýðssamtök Vínarborgar, afirek þeirra og verkiefmi. Einn var um byggingarstarfsenri jafnaðarmanna, annar um bama-, örkumlamanna-, mæðra- og gamalmenna-heimilLin. þriðjá sagði sögu verkalýðbsaim- takanna og fjórði skýrði frá fjár- málastefmu jaifnaðarmanna í bæj- arstjórninni. — Ég var í fyrstu í vandræðunr, því að óg gat ekki sótt alla þessa fyrirlestra, en svo fann ég ráð, sem dugði; ég sótti engan þeirra. — Ég náði tali af einum aðalforingja jafnaðarmanma í horginni. Hann er formaður jafn- aðarmannafélagsins i þeim borg- arhluta, sem ég bjó i. Hann neyndist mér hinn bezti félagi, og er ég sagði honium, að ég væri blaðamaður frá íslandi, vildi hann hann alt fyriir milg gera. — Þessi félagi fór með mér í bifreiö um alla borgina og út fyrir hana. Hann sýndi mér alls konar hæli fyrir ellihmma, bönn, örkumla- menn, einstæðings mæður o. s. frv, Hann fór með mig á margar skrifstofur, sýnidi mér mörig al- þýðuhús, ri tst jórnarskri f s toínr. verkamannabústaðii, íþróttaveili o. fl; id. fl. — Mun ég i öðrUm' greinaflokki lýsa hiniu tröllaukna umbótastarfi jafnaðarmianna í Vín, Kl. 3 þennan dag var safnast saman á hinum nýja íþróttavelli. „Hohen-Warte“. Eru þar sæti fyrir um 300 þús. manna. Áttu þar að fara fram íþróttasýnimgar og knattspymukappleikir, Ég komst þangað ekki fyr en kl. 4i/2, og var þá byrjað á íþróttasýningunum. 1000 manna flokkur, piltar og stúlkur, sýndu þar m. a. leilk- fimi, var leikfimiisýning þesisi af- ar tilkomumikil sjón. — Á velll- inum var ótölulegur nranngrúi saman k'Ominn. Svo hafði verrð til Iragað, að útlendu sveitirnar kæmu ekki allar í einu, heldur smátt og smátt, enda hefði alt lent á ringulreið, ef alliir útlendu gestimir — 50 þúsund að tölu — hefðu komið samstumdis. — Það hafði kvisast, að „Fascistar“ (svartliðar) myndu gera upphlaup og óeirðir, og sá ég, að „sperrn- ingur“ var í mörgunr, En ekfcert varð úr óeirðumum, og virtist m,ér ekki trútt um að einstaka umg- menni hefði orðið fyrir vonbnigð- um. Kl. 7 um kvöldið var orðife- skuggsýnt, og var þá iþróttasýn- ingunúm hætt. — Nú gengu hinar einstöku sendisveidr fram á völl- inn. Fyrst kom stjórn Alþjóða- sambands ungra jafnaðarmanna undir fána sambandsins, sem bæj- arstjórn Vínar hafði gefið sam-' bandinu. Er hann hið mesta djásn. Þá komu leikfimisstúlkur, 500 að tölu, þá leikfimisflokkur pilta, 800, þá vopnað verkamanmalið. svo komu útlendu .sv’eitirnar: Sví- ar, Japanir, ftalir (þeir höfðu far- ið með leynd frá landi Mussolinig og orðið að kaupa sér fána fyrir utan landamærin), svo kornu Frakkar, Hollendingar, Englend- ingar, Gyðingar frá Gyðingalandi. Danir, Islendingar, Norðmenn. Ástralíumenn, Rússar (félagsskap” ur ungra jafnaðarmanna er bann- aður með lögum í Rússlandi) þá Belgíumenn, Kínverjar, Indverjar. Tyrolar, Þjóðverjar — o. s. frv. o. s. frv. Loks komu sveitir verkamanma og kvenna úr Vín- arborg; gengu þær síðastar. — Þetta var óendanleg röð, óteljandi fjöldi. Þegar sveitirnar gengú út um dyr vallarins var kl. 71/2. Þá stóð ég uppi í háunr tröppum og horfði yfir mannhafið; þei.m sjón gl’eymi ég aLdrei. — Nú voru kyndlar kveiktir, og hafði hver imaður einn í hendi, sem hann hélt hátt á lofti. Ég fór ofan úr tröpp- unum og fór með bifreið á aðal- torg borgarinnar’, en þar áttí gangan að fara franr hjá. Biifmerð þessi var full af blaðamönnum. — Eftir litla stund sáust blys hera yið himdnn í öðruni enda götunn- ar. Hljóðfærasláttur barst að eyr- um okkar og voldugur stom> þrunginn söngur, „Baráttusnögur ungra jafnaðarmanna*1. — Sveitin færðist nær og nær. Þegar fyrsta röðin kom á móts við okikur leit ég á klukkuna. Hún var 9. Aldrei gleymi ég þeirn stunduim, sem ég stóð þarna uppi í bifredðSInni. Við vorum allir berhöfðaðir, sumir jakkalausir. Byrtan frá kyndlun- um lýsti yfir göngufélagana og umhverfið. Hljóðfæraslátturinn var mikilfenglegur og voldug'ur, sungið var af þróttd og þori. — Æskufjöldinn með logandi blysin stneymdi eftir götunni — piltar og istúlkur í óslitinni röð. AITir fylgdw nákvæmlega hljómfallinu. — ,,Frieundschlaft!“ Freundschaft!* vax hrópað úr öflum áttum. Það var sem jörðin skylfi undir fótunr fjöldanis. Loftið titrabi. — Enginn leit tíl himiins, allir horfðu beint fram, einaTðlegir og ákveðnir á svip. Hér sameinaði göfug hug- sjón alLar þjóðir. Hér rikti hrifn- ing og gleði. Samhygðin talaðr alþjóðamáL Hér fer nýtt rnann- kyn, komandi kynslóð, framtið- in. í birtunni frá kyndlunum sé óg að tár standa í augum margra þátttakenda. Suðurlandabúar eru örgeðja. Þessi fýður hlýtur að sigra. Hann er fæddur til að sdgra og endurskapa líf jarðbúans. — Þegar síðasta röðin fer fram hjá bifreiðinmi er kf. 11,20. í 2 klst. og 20 mínútur hefir fylkingin ver- ið að fara fram hjá okkur! — Nú er baldið til hins glæsilega og tignarlega ráðhúss. Það er alt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.