Alþýðublaðið - 20.08.1929, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.08.1929, Qupperneq 3
3 'Á'feÞÝÐUBLAÐIÐ Merkxð er trygging fyrlr gæðnm. JL. „Lyra“ fer héðan fimtudaginn 22. þ. m. ki. 6 siðdegis til Bergen, um Vestmanna- eyjar og Þórshöfn. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Nic. Bjarnason. uppljómað. Þegar fjöldinn er all- ur kominn á torgin og göturnar i kring um það, kveður Fried- rich Adler sér hljóðs. Hann tal1- ar um æskulýðiim og jafnaiðar- stefnuna, Hamn endar ræðu sína á þessum orðum: „Jafnaðarstetfnan er menningarstefna framtíðarirm- ar. Þið eruð arftakar okkair. Styrkið hönd og heila, lærið, vimn íð. Ykkar bíður erfitt en glæsi- ]egt siarf. „Freundschaft!" — „Freundscbaft!“ — Fagnaðarlátun- um ætlar aldrei að lirma. Næstur talaði Citrine, sem er einn af aðal- möimurn alpjióðasambands verka- manna, sem Dagsbrún og Sjó- mannafélagið eru í. Með hrífandi meelsku lýsti hann gleði sinni yfir að sjá æskulýðsfylkinguina, og nú kvað harm hafa skapast í huga sínum nýtt Ix>r til að bjóða öllti auðvaldi og íhaldskenningum byigin. Ræðu Citrines var tekið með dynjandi lófataki og „Freund- schaft“-hrópum, — Nú var dag- urinm á enda. — I kröfugönguinni voru biornir 9000 fánar, 40 stór- ar hljómsveitir léku og margiir smærri hornaílokkar. Þátttakend- ur voru um 290 þúsund. „Dagurinn í gær er merkiiegasti og stórkostlegasti dagur í sögu Vínarborgar,“ sögðu 010010 daginn eftir. Meira. Rússar oy Kinverjar berjast. Khöfn, FB., 19. ágúst. Frá Shanghai er símað til Ritzaufréttastofunnar: Kínverska stjómin segir, áð 27 kínverskir hermenn hafi fallið í bardaga vjð Rússa nálægt Jarainor við austur- kinversku brautinai. Mannfall af Rússa hálfu virðist hafa verið tö'luvert. Kínverjar báru sigur úr býtum. Á landamærum Mansjúríii og Síberíu er stöðugt barist. íbu- arnir flytja frá Manchuiii. Kaup- menn par hafa.lokað búðum sím- um og flytja vörubirgðir sínar til Charhin,, Kínverjar halda áfram áð handtaka rússneska borgara í Mansjúríu. Frá Moskva er simáð til Riitzau- fréttastofunnar: , Kinverskt heriið hefir farið yfir landamærin nálægt Poltawskaja og ráðist á hierlið Rússa. Rússar báru sigur úr být- um. Tílkynning frá undirbúningsnefnd alþingis- hátiðar. FB,, 20. ágúst. Nefndin hefir samið um leigu á 20 púsund ullarábreiðum til jnotkunar í tjöldunum á Þingvelli að ári. Þeár, sem búa utan Reykja- víkur og fyxst panta, sitja fyrir því að fá ábneiðúr þessar, en le;ig- an verður kr. 1,50 fyrir hvexja ábreiðu allan tímann, sem há- tíðin stendur yfir. — Pamtanir séu ikOmnar í seinasta lagi fyrxr 1. jan. Met i Holfinoi kvenna. Fnakknesk stúlka, Maryse Bas- tie, setti polflugsmet kvenna 28. og 29. f. m. Hún flaug viðstöðu- ílaust í 26 stundir og 46 minútur. Seinustiu1 stundimar var veður slæmt, úrkoma og stormuir. —s Methafi á undan BaStiie var amier- isk stúlka, Mias Elinor Smith í New York. Hún flaug viðstöðu- iaust í 26 stuwdir og 24 mínútur, (FB:) Austur í Fljótshlíð fara menn ekki nu orðið, nema i góðmn bifpeiðnm, enda ferðir á hverjnm degi frá Steindóri. IHfflsflillÍSililiSliliÉiiiisii SíEdarafliim á ölln Iandinu þann 17. ágúst 1929. Saltað Kryddað 1 bræðslu tn. tn. hektólitrar. Á Vestfjörðum 2 663 »» 1 177 716 - Siglufirði 57 539 11 195 129 900 - Eyjafirði og Raufarhöín 24 774 532 121 500 - Austfjörðum 8 386 »» »> Samtals 17. ágúst 1929 93 362 11727 429 116 — 18. 1928 68 038 16 245 368571 — 20, — 1927 136 885 46 217 447 463 Fiskifélag Islands. „Rökvísi“ Jónasanna. „Tíminn“ flutti á laugardaginn var grein, er niefndist „Rökvísf Haraids“. Niðurstaða greiinarinnar var pessi: Af þvi að alþingi feidi frv. Haralds unx að bamxa kenn- nxnm að beita líkamlegum refs- ingum við skólaböm, þess vegna vár það rétt og sjálfsagt af Jón- asi ráðherra að setja skólastjórv- ann á Akureyri frá embætti fyrir að beita líkamlegum refsiixguim við skólabörn, m. ö. o. fyrir að gera það. sem alþingi ebki vil) banna kennumm að gera. Þetta getur maður kallað rök- visi í lagi. Hassel bísí í Atlantsíiafsflnfl- ið m GræniamS og íslanð. Khöfn, FB., 19. ágúst. Frá Stokkhólmi er símað: Skeyti frá Ameríku herma, að Hasstel ætli að leggja af stað í Atlanitshafsflug sitt frá Chicago um Grænland og Island á föstu- dagitm kemur, ef veðurhorfur verða góðar. Hnattflug „Zeppelíns greifa“. Khöfn, FB., 19. ágúst. Frá Tokio í Japan er símað: Loftskipið „Zeppelin greifi“ flaug yfir Staniovojrfjölliin fcl. 2 í gær, yfir Sachalinieyju um 12-leytið í nótt og lenti á flugvellinum við Tokio kl. 7 og 40 mín. síðdegis (japanskur tímij eftir hundrað klukkustunda flug. Lærið að synda! I gær var sjávarhiti 13 stig og mikil aðsókn að sundskálanum. — Bezt er að baðtn sig þar frá kl. 2—9 eftir hádegk Háflóð er um kl. 6. Úp Héoapingi. Tii FB. Sumarið til loka júlímánaðar var þurt og hlýtt. Heitast var í júlí 29 stig á Gelsíus. Gxasspretta er viða sæmileg, em þó hafa tún sumstaðar skemst af þurki og grasmaðki. Nýting er hxn bezta. Á Skagaströnd gauga í sumar, tiil fiskjar um 18 vélbátar, úr Kálfshamiarsvík 7, frá Hvamnis- tanga 7. í sveitum er fólksekla mikil. Kaup kaupamanna hefir komist upp í 60 kr. á viifcu. Laxvedði er með minsta mótf. — Ullartakan er á enda. Varð ull á Blönduósi með mesta móti. Hjá kaupfólaginu hafði ullin aukist um alt að 100 balla frá því í fyrra. I kauptúniuu Blönduósi eru allmiklar framfarir í töðurækt. Þó kaupa kaupstaðarbúar töiluvert af töðu að, frá Þingeyrum, Hnausum og víðar. Nú er Bilönduös að verða ferða- mannabær, þvl að umferðin vex i stórum stíl. Má heita, að daglega konxi bifreiðir að norðan og sunn- an. Gistihúsinu á Blönduösi veitir forstöðu hin góðkunna ágætiis- kona Ingibjíöig Ólafsdöttir frá Vatnsskarði, og er það heppiilegt fyrir alla hlutaðeigendur, að sú starfsemi er1 í góðum höndunx. Bjöm hreppstjóri Sigfússon á Kornsá vaxð áttræður í vox. Er hann enn furðu ern og hraustur. Sglaður í viðmótii, reifur og góður heim að sækja. Á afmælisdag sinn var hann á leið frá Sigl'u- firði, en þar haföi hann veriið í heimsókn hjá Guðrúnu dóttur sitani. Skólastjóramálið á Akureyri. Þaðan var FB. sínxað í gær: Pullyrt er hér, að Steindór Guð- mundsson skólastjóri muni fara i mál við kenslunuilariiðuneytið vegna dráttar á afsetningu hans.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.