Alþýðublaðið - 20.08.1929, Side 4

Alþýðublaðið - 20.08.1929, Side 4
4 ALÞÝÐUBDAÐIÐ Silfarplettvðrar: Matskeiðar, gaflar, kaffiskeiðar, köku- spaðar, kökugaflar, rjómaskeiðar, blómsturvasar, skrautgripaskrín, ávaxtaskálar, margar stærðir, o. m. fi. hvergi ódýrara i bænum. Þóraan Jónsðóttir, Klappavstig 40. Sími 1159. Melís 32 aura % kg. Síxausykur 28 — — — Hveiti 25 — — — Haframjöl 30 — — — Hrísgrjón 25 — — — Hrísmjöl 40 — — — Kartöflumjöl 40 — — — FiisM- og kjöt-boJlur í dósum. Niðursoönir ávextiT afar-ódýrir. GUNNARSHÓLMI. Hverfisgötn 64. Sími 765. BBaBtgiacgE! Vérzlið -yið 17'ikar. Vörur Við Vægu Verði. ggj"'csa.853 653 853 E53 8S3 ~S Stærsta og failegasta úrvalið af fataefnum og öilu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 2Í. Sími 658 fi¥@rflsoðti S, sími 1294, teknr «6 sét i>lis konnr tiokUserisp-enS" an, svo sem erfilJóS, aHgSnguuiiök, bréí, r.ikninga, kvittanir o. s. trv., og ml- greSQir vtninna fiiétt og viB réttu verBi Verzl um Sig. Þ. Skfaldberg. Langavegi 5S. Símar 1491 og 1953 Isl. gulrólnr 1/a kg. í 20 aur., Trðllepli (melónur) V* kg. 60. A Trrnglng viðsfeittanna er vðragæði. Skemtiferðaskútan ameríska, sem er á lerð' uni- hyerfis hnöttónn, og dvajið hefir hér í raokkra daga, íór í gær. Um dstgSnii og veginn. Næturlæknir er i nótt Sveinn (Jufmarsson. ÓBinsgötu 1, sími 2263. j I Nisjni-Novgorod í Rússlandi stunda.nú 570 menn nám í esperanto. Kennurunum er að nokkm leyti iaunaö af opin- beru fé. Svipaóar fregnir berast úr mörgum öðrum borgum austur par. Með meiddan rnann kom enskur togarí hingað í gærkveldi. Hafbi maóurinn npst. iVaman af fingri. Togararnir. „Maí“ kom í morgun frá Eng- landi. Skipafréttir. Fisktökiusfeip, „Magnhild“, lœro hiiigað í morgun. Grænla'ndsfarið „Gustav Holm“ fór héðan aftur í gær. „Súian*1 og „Veiðibjallan“ Þær fljúga báðar noröur kl. 4 í dag, ef flugfært verður, og önn- ur siðan til Austfjarða. 1 morgun var ekki flugfært yfir H únaflóa vegna þoku. Fra Akuteyri var FB. símað í gær: Óþurkar bafa gengið hér uiidanfarínin mán- aðartíma. Úthey liggur undir skemdum víða í hóraöinu. — Smjöíiíkisgerð Akureyrar og Ant- on Jónsson hafa fceypt hús og lóðir Sniorraverzlunar af íslamds- banka. Smjörlikisgerðin reisÍT stórhýsi á lóðinhi. — Biireið fór um síðustu helgi austur að Skjálf- andafljóti frá Aluireyri. Gefek ferðin ágætlega. — Nýja brú er verið að byggja á Svarfaðardalsá (nálægt Dalvík) og miðar brúar- smíðinni vel áfram. Búist er við, að brúin verði fullgerð i næsta mánuði og að vigsla hennar fari fram í lok rnánaðarins. Póstar. Norðan- og vestan-póstur fcem- ur hingað á morgun og austan- póstur á fimtudaginn. Vestan- og noróan-póstur fér héðan á fimtu- daginn og austan-póstur á föstu- daginn. ■ Til Strandarkirkju. Áheit frá Ó. Jakobssen 2 kr. Veðrið. Kl. 8 í morgun var heitast í Reykjavík og á AkuTeyri, 13 stig. en minstur hiti 'á ísafirði, 10 stig. Útlit hér um slöðir í dag og nótt: Suöaustan- og austan-gola. Þykt loft og dálítið regn, Ikviknun. Kl. áð ganga 12 í nótt kvúluiaði í eldiviðarMaða i miðstöðvariier- bergi á Bergstaðastræti 14. Tókst slökkviliðiniu bráðliega aó slöktova eldinn. Skemdir urðu mjög litlar, Stórskipasmiði. Navigazi'one GeneraJe Italiana og Lloyd fiabaudio, ítölsk einaí- sfcipafélög, bafa ákveðið að láta srníða tvö Atlant s ha f s - í arþega- skip„ sem hvort um sig kosta 350 millj. lírur. Lengd skipanna verður 245 metrair, breidd 40 metriar, hraði 27—28 hnútar, stærð 42—45 þús. smálestir. Ráðgert er. að skip þessi fari á átta dögum frá Neapel til New-York-borgar, (FB.) Koikframleiðslan. Spánlværjar framleiða 40o/0 af öllu fcorki, sem framleitt er í heiminum. Árið 1928 fluttu [leir út kork fyrir 140 milljónir pe- seta gulls. (FB.) Stórt loftskip. Burney-Rolls-Royce, Joftskipið brezka, er nú um pað bil fuMgert. Það getur flutt hundrað farþega. Reynsluflug eru ráðgerð í pessuin mánuði. FarþegaTúm í fyrstu At- lantshafsferð" þesis voru fyrir löngu pöntuð upp. (FB.) Leiðangursskipið „Discovery" lagði af stað í rannsóknaför til Subu rheimskautslandanna í byrj- un mánaðarinis frá Lundúnum. Skipstjóirinn hei'ir J-ohn Davis. en foringi leiðangursmanna er Landkönnuðurinn Sir Douglas Mawison. M. a. verða rannsökuð skilyrði til fiskveiða og hvalveiða suður þar. Stjörniimar í Bretlandi, Ástraiíu og Nýja Sjáíandi hafa veitt styrk til leiðangursins. — „Disoovery“ er beimsfrægt skip. Scott fór á því fyrsta leiðangur siinn til Suðurheimskautslandanna 1901—1904. (FB.) Ofviðri í Norður-Dakota. 21. júlí fór ofviðri mikið yfir vestur-íslenzku bygðirniar Eyford, Gardar og Mouíitain-bygð. Síma- staurar og stór tré brotauðu í hrcinníum, stærðarhlö’ður brotnuiðu í spón og smábyggingar fuku, surnar alllanga leið. Um mann- skaða af völdum ofveðursins er ekki getið. (FB.) Þýzkalandsfararnir ætla að halda sýningu á 1- próttavellinum annað kVöild kl. 8, Sýnir flokkurinn bæði glímur og leikfimi. Kappróðrabátar sundfélagsins, sem um nokkurn tíma hafa verið settír upp í Slipp- inn, eru nú fluttir út í Örfirisey pg verða þar eftirleiöis undir umsjá sundskálavarðar. Sundfé- iagið hefir fengið leyfi til að hafa þá þar fyrir tilhlutun hafnaT- stjóra. Þau félög, sem æfa róður, geta vitjað bátanna þangað. Að loknum róðri sé þeiín skilað á sama stað og vel frá þeim gengið. Útbreiðið Alpýðnblaðið. IIIII S.R. I™ hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. “ Austur í Fljótshlíð á hverj- S um degi kl. 10 fyrir hádegi. i Austur í Vík 2 ferðir í viku. í B. S» R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í Igngar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 “ manna drossíur. ■ Stndebaker erubíla beztir. * ”1 IBB i m i i i Bifreiðastðð Seykjavikiu1. 1 aii H Afgreiðslusímar 715 og 716. iii en sir. | ’ll Vik í Mýrdal, ferðir priðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bilstjóri í peim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jakob & Brandar, bilreiðastöð. Laugavegi 42. Sími 2322. Bifreiðastöð Ólafs Bjðrnssenar Hafnarstræti 18. Sími 2064. Bílar ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Alt nýjar drossíur. 1. fi. okumenn. Til Eyrarbakka fer hálfkassabíll á hverjum degi. Tekur bæði flutning og farpega. Farartími frá Reykjavík kl. 5 eftir hádegi. Bifreiðarstjóri Guðmundur Jónatan. Afgreiðsla í bifreiðastöð Kristins og fiunnars. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. Tveggja manna far litið í góðu standi til sölu. Upplýs- ingar i síma 2327. Ritstjórí og ábyrgðarmaðuE: Haxaldni Guónxundssoau Alþýðup renísmiöjao.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.