Morgunblaðið - 13.03.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.03.1954, Blaðsíða 9
 Laugardagur 13. marz 1954 MORGUNtíLAÐlÐ 9 Þjóðleikbúsið: „Sá slif kosti“ eftii Kaien Bramson Leikstjórt: Haraldur Björnsson ÞJOÐLEIKHUSIS frumsýndi í fyrrakvöld harmleikinn ,,Sá sterkasti" eftir danska rit- höfundinn Karen Bramson. Hef- ur hún samið alimörg leikrit og nokkrir skáldsögur ýmist á frönsku eða dönsku, en hún ól aldur sinn að mestu í Frakk- landi. Leikritið „Sá sterkasti“ mun vera þekktast af ritverkum Kar- en Bramson. Heíur það verið sýnt víða um heim, einnig hér á landi, árið 1927 á vegum Leik- félags Akureyrar óg árið eftir sýndi Leikfélag Reykjavíkur það hér. Haíði Haraídur Björnsson leikstjórnina á hendi á báðum stöðum. — Leikritið var fyrst frumsýnt í Odéon-leikhúsinu í París vorið 1923 og lék þá Poul Reumert aðalhlutverkið, Ger- hard Kler.ow prófessor, en hinn frægi franski leikari Gémier fór með hlutverk vínsalans, Theódórs Forsbergs. Var leiknum tekið afburðavel af frönskum Baldvin Halldorsson, Haraldur Björnsson og Guðbjorg Þorbjarnar- gagnrýnendum. Seinna var Reumert kallaður þrisvar aftur til Parísar til þess að leika þetta sama hlutverk og var leikritið þá sýnt lengi i hvert sinn. Höfundurinn var aðeins um tvítugt er hann samdi þennan leik, nokkru fyrir síðustu aldamót, á þeim árum er áhrifa Ibsens gætti hvað mest í leik- húsum Evrópu, enda má greina áhrif hans í þessu verki. Síðar mun höfundur hafa breytt leiknum nokkuð. — Er lejk- ritið um margt athyglisvert. Atökin eru þar mikil og sterk dóttir, í 2. þætti. er afbragðsg hreyfingar hans og svinb eftir því og geðbrigði sterk og sannfærandi. Ég sá ekki Harald í þessu hlut- verki þegar hann lék það hér árið 1929, en hef heyrt mikið af leik hans þá látið. Er það ekki að ástæðulausu. Því að sjaldan hef ég séð hér betri leik. Har- aldur vir.nur nú hvert afrekið öðru meira á leiksviðinu og sýn- ir æ betur hversu þróttmikill og öruggur leikari hann er. Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikur Agnete Forsberg, ungu stúlkunnar, er prófessor Klenow tekur heim til sín og kvænist síðar. Guðbjörg er giæsileg á- sýndum í hlutverki þessu og gædd miklum þokka, en hana vantar áberandi tilþríf í leik sinn, — skap og tilfinningahita. Sami ágaliinn er á leik Baldvins Halldórssonar. Hann vantar þá innlifun í hlutverkið er hrífur áhorfendurna og gerir leikinn eðlilegan og sannfærandL Bald- vin hefur oft áður sýnt það, svo ekki verður um villzt, að hann er mikilhæfur og gáfaður leik- ari, sem jafnan skilur hlutverk sín til hlítar, en ég heid að elsk- séu ekki við huga-hult.verkin hans hæfi^ Valclimar Helgason leikur vínsalann Theódór Forsberg. Gerfi hans er mjög ýkt og klæðn- aður afkáralegur. Og hið sama held ég að segja megi um leik hans. Regína Þórðardóttir leikur Maríu Kirstensen, ráðskonu hjá próf. Klenow. Fer frúin vel með hlutverk sitt, af smekkvísi og góðum skilningi. Leiktjöldin hefur Lárus Ing- ólfsson gert og eru þau hin prýðilegustu. Einkum eru tjöld- in í 2. þætti mjög giæsileg. Ilaraldur Björnsson hefur þýtt leikritið. Ég hef ekki átt þess kost að bera þýðinguna saman við frumtextann, en ég hjó eftir ýmsu þar, sem betur hefði mátt fara. ___ Leikhúsgestir tóku leiknum forkunnar vel og voru leikstjóri og leikendur kallaðir fram hvað eftir annað og ákaft hylltir. Forseti vor og frú hans voru viðstödd sýninguna. Sigurður Grímsson. þýiku heiðursmerki FORSETI Sambandslýðveldisins Þýzkaland, dr. Heuss, hefur sæmt eftirtalda íslendinga heiðurs- merki lýðveldisins, Verdienst- kreuz des Verdienstordens, þá Birgi Kjaran, hagfræðing. Davíð Ólafsson, fiskimálastjóra, Helga Elíasson, fræðslumálastjóra, Jón N. Sigurðsson, hæstaréttarlög- mann, dr. Jón E. Vestdal, verk- fræðing, dr. Leif Ásgeirsson, pró- fessor op dr. Sigurð Sigurðsson, berklay f irl æ kni. Sendiherra Þýzkalands í Reykja vík, dr. K. Oppler, afhenti ofan- greindum mönnum heiðursmerk- in á heimili sinu 11. þ. m. Við það taekifæri minntist sendiherrann hjálparstarfsemi þeirrar, sem hafin var hér að af- lokinni styrjöldinni, er mestar hörmungar dundu yfir land hans, og flutti öllum, er þar áttu hlut ; i að máli, innilegustu þakkir þjóð- ar sinnar. Kvað hann heiðurs- £ merki þessi eiga að vera nokkur þakklætis vottur til þessara manna fyrir forgöngu þeirra í þeim málum. Dr. Sigurður Sigurðsson gat þess, að vinsemd í garð Þjóðverja ætti sér djúpar rætur hér á landi, enda ættu viðskipti þjóðanna sér langa sögu. Hefði almenningur því brugðizt fljótt og vel við, er áskorun barst um hjálp á neyðar- stund. Kvað hann það gleðja menn hér, hversu ótrúlega vel gengi að koma öllu í samt lag í Þýzkalandi eftir eyðileggingu styrjaldarinnar. 55 ára aSmæli MM Afmælishátíð sett í húsi félagisins á morgun Próf. Klenow (Ilar. Björnsson) og hinn djúpi harmleikur miðar frá upphafi að hinni óumflýjan- legu lausn í leikslok. Aðalper- sona leiksins, hinn örkumla og ófríði prófessor Klenow er fast- mótaður og sjálfum sér sam- kvæmur, vægðarlaus og þrótt- mikill í hatri sínu og mannfyrir- litningu, en um leið óhamingju- samur maður og sárþjáður á líkama og sál vegna örkumla sinna og útlits. Hin innibyrgða ást hans á ungu stúlkunni, sem hann tekur á heimili sitt er hon- um í senn vonarneisti í gleði- snauðu lífi hans og bölvun hans, er nær hámarki sínu er hún ætl- ar frá honum til mannsins sem hún elskar. Þá verða lokaátökin á milli þeirra, er enda með því að hún skýtur sig. — Haraldur Björnsson hefur sett leikinn á svið og haft á hendi leikstjórnma. Viðburðarás leiks- ins virðist mér frá höfundarins hendi full hæg, og leikstjóran- um hefur ekki tekizt að bæta þar um. Hinsvegar eru staðsetn- ingar allar mjög góðar og heild- arsvipur sýningarinnar sæmileg- ur. Þó er ekki það jafnræði milli leikendanna sem skyldi. Þarsteins Kristjánsspnar sýnir Ber ieikur Haralds Björnssonar gíimu. Dr. rqed. Halldór Hansen, í hlutverki Klenows prófessors yfiriæknir, flytur eíindi um gildi mjög af. Hefur Haraldi tékizt íþróttanna. að skapa hér svo heilsteypta per-j Hljómleikar: — Lúðrasveit sónu að hún . hlýtur að verða Reykjavíkur leikúf undir stjórn mönnum minnisstæð. Gerfi hansPoul Pampichler og Kárlakór KR ER NU að verða 55 ára næstu daga og byrjar afmælið með setningarhátíð í íþróttaskála félagsins í Kaplaskjóli kl. 2 e.h. á morgun. Hátiðin hefst með því að í- þróttafólk úr hinum ýmsu deild- um félagsins gengur í skrúð- göngu inn í salinn og á meðan verður KR-marsinn, eftir Markús Kristjánsson, leikinn. Form. KR, Erlendur Ó. Péturs- son, setur hátíðina með stuttu ávarpi, síðan flytja ávörp for- seti ÍSÍ, Ben. G. Waage, mennta málaráðherra Bjarni Benedikts- son og borgarstjóri Gunnar Thor oddsen. Fimleikaflokkur KR undir stjórn Benedikts Jakobssonar sýnir fimleika, einnig drengja- flokkur undir stjórn Þórðar Pálssonar. Glímuflokkur KR undir stjórn inn Fóstbræður syngur undir stjórn Jóns Þórarinssonar. I vikunni verða svo nokkur í- þróttamót í iþróttaskála félags- ins. Frjálsíþróttamót innanhúss á þriðjudag, á miðvikudag verð- ur kappglíma og fl., á föstudag inn handknattleikskeppni. Laugard. 20 marz verður af- mælishóf í Sjálfstæðishúsinu. — Þar flytja ræður Bjarni Guð- mundsson biaðafulltrúi og Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstj. og þar munu skemmta Brynjólf- ur Jóhannesson leikari og Magn ús Jónsson einsöngvari og svo verður auðvitað dansað. Sunnudaginn 21. þ. m. verð- ur skemmtun í íþróttaskálanum fyrir yngri félaga. Síðan verður háð afmælismót KR í sur.dhöllinni 23. marz og verður að þessu sinni 2ja daga mót. — Þá mun og Skíðadeildin halda sérstakt skíðamót í tilefni af mælisins og Knattspyrnudeiidin séístakan knattspyrnukappleik vor og ennfremur er ráðgert að halda hnefaleikamót siðar í vet- ur. — Nýr bátur til Hornafjarðar HORNAFIRÐI, 11. marz: — Nýr vélbátur hefur bætzt flotanum hér. Hingað kom í gær hinn sænskbyggði 35 tonna bátur Sig urfari. Á leiðinni hingað til lands hreppti báturinn hin verstu veð ur. Báturinn er byggður í Halm- stad og er hann lagði þaðan af stað töfðu ísalögin hann og varð hann að leita hafnar i Noregi. — Þegar komið var á móts við Fær- eyjar hreppti báturinn á ný af- takaveður og leitaði hafnar þar eyjunum. Frá Færeyjum var báturinn 30 klst. á leiðinni. Eigendur bátsins gi'u fjórir menn hér í Hornafirði og skip- stjóri á bátnum verður Sigurður Lárusson, sem jafnframt er einn eiganda hans. Báturinn fer á veið ar í kvöld. — Gunnar. ísbrjótar frænd- þjóða hjálpa OSLÓ. 12. marz — ísinn hverfur ekki enn frá Noregsströndum, þótt sundin við Danmörku hafi nú opnast. Veldur hann enn hin- um mestu erfiðleikum í sigling- nm til og frá höfuðborginni. — Mikið bætir það þó úr, að í dag komu danskir og sænskir is- brjótar Norðmönnum til aðstoð- ar. Tóku þeir í dag að brjórn opna siglingaleið til OslÖ og auk þess að losa skip, sem föst eru í ísn- um. Líst Norðmönnum vel á þær stórvirku aðgerðir. í dag losuðu þessir ísbrjótar frændþjóðanna 7 skip, sem lengi hafa verið föst í ísnum hjá Gullhólmanum. Strand ferðaskipin frá vesturströnd Oslo-fjarðar komust í dag til Oslo í fylgd með ísbrjótunum. •—NTB. - Úr daQlega lífinia Framh. af bls. 8. heimsálfum, ekki sízt í Banda- ríkjunum. Aðal dægradvöl hans eru hestar og veðreiðar og á hann marga af beztu veðhlaupa- hestum heims. Þetta er kostnað- arsöm dægradvöl en hestar hans hafa líka gefið honum óhemju fjárupphæðir í aðra hönd. Aga Khan er fjórkvæntur. Til fyrsta brúðkaupsins bauð hann 20 þúsund gestum og gekk þá að eiga frænku sína. Önnur kona hans var ballettstjarna, ítölsk, sú þriðja var afgreiðslustúlka og saumakona, frönsk. Núverandi kona hans er frönsk og gengu þau í hjónaband 1944. Kvennaiíða Hr. ritstjóri. VEGNA blaðaummæla, sem byggð eru á viðtali við Sigurð Guðmundsson, forstjóra málning- arverksmiðjunnar Hörpu, þar sem tilgreint er, að gúmmímáln- ing, „sem áður hefur verið notuð hér á landi, hafi þann ókost að þola ekki frost og helzt ekki lægri hita i veggjum en 13—14 stig“. Til þess að fyrirbyggja allan mis- skilning viljum við taka það fram að gúmmímálning vor, „Spred- Satin“, þolir frost og verulegan hita, a. m. k. 60° C, eftir að hún er þornuð á veggjum. Hins vegar þolir hún ekki að frjósa á meðan hún er fljótandi í dósunum.. Virðingarfyllst, MÁLNING H.F. Kolb. Pétursson. SAIGON, 12. marz. — Franska herstjórnin tilkynnti í dag að mik ið herlið kommúnískra uppreisn armanna sækti nú að hinni ein angruðu herstöð Frakka Dien Bien Dhu, norðarlega í Indó-Kína. Telja Frakkar að 30 þús. manna lið kommúnista sé umhverfis borg iina, flestir í um 10 km fjarlægð frá hjarta borgarinnar. — Reuter. Framhald af bls. 8 sem áhuga hafa á að læra hjúkr- un, að hjúkrunarnámið er, þegar allt kemur til alls, ekki eins óg- urlega erfitt og þær kunna að halda. Ég var i fyrstu rög og hik- andi og óttaðist, að ég mundi aldrei hafa mig í gegnum námið, en ég sé, að það hefur vaxið mér óþarflega mikið í augum. — Ef áhugi, vilji — og góð heilsa er fyrir hendi, gengur þetta eins og í sögu. sib. Framh. af bls. 6. (Þá þarf 9 dl. á 1 kg.). Það tekur heldur ekki lengri tíma að sjóða. í litlu vatni. Það hefir komið í ljós að við getum sparað allt að 20% í raf- magnseyðslu, ef við sjóðum í litlu vatni. Á litlu heimili, þar sem eru 3—5 manns í heimili, mun soðið um 1 kg. af kartöflum á dag flesta daga ársins. Við getum reiknað út, hve margar krónur mætti spara t. d. hér í Reykja- vík á ári. Lauslega reiknað verð- ur það um 15 kr. á ári. Annars staðar á landinu væri sparnaður- inn sami eða í hlutfalli við verð- lag á rafmagni á hverjum stað. MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT Sumum finnst ef til vill lítið til koma að spara sér 15 kr. á ári. En megum við leyfa okkur að líta þannig á málin? Upp- hæðin yxi æðimikið, ef við legð- um saman sparnaðinn fyrir land- ið í heild í nokkur ár. Aok þess gæti þetta komið til greina við suðu á ýmsu öðru grænmeti og kennt okkur að spara á flein svjðum. Húsmæður, það er skylda ykk- ar að halda sparlega á verðlnæt- um heimilis ykkar og þar með þjóðarinnar i heild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.