Morgunblaðið - 13.03.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.03.1954, Blaðsíða 10
vnminiinwwniTniHiniw <• «><«• 10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 13. marz 1954 2ja—3ja herbergja IBUB óskast strax. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð, merkt: „Fljótt — 353“, sendist afgr. Morgunblaðsins. GOOD#ÝÉAIÍ Hjólbarðar fyrirliggjandi i eftirtöldum stærðum: 700—15 525—16 550—16 t 600—16 650—16 750—16 600—18 700—20 750—20 Ennfremur öryggis-slöngur: 670—15 710—15 Sími 3450. F.rum kaupendur að fyrir frystihús. Verðtilboð sendist Jóhanni Guðmunds- syni, S.Í.S., simi 7080, sem einnig gefur nánari upp- lýsingar. Hraðfrystihúsið Hofsósi. AJumircium fröppr 6 feta. Slippíélag'ið Sími 80123. ffi *lí ki Hjélbanðar otf sEöngur 475‘XIO 500X16 525X16 600X16 f. jeppa 450X17 500X17 525X17 550X17 550X18 670X15 7,00X20 750X20 Verð hagstætt. Garðar Gíslason h.f. KeykjavJk. IÐNFYRIRTÆKI til sölu Lítið iðnfyrirtæki til sölu. Til greina kemur sala á hálfu fyrirtækinu til konu, sem gæti tekið að sér stjórn þess. Trygg sala á allri framleiðslu þess. Tilboð sendist Mbl., merkt: „351“. TILKYNIMIIVIG Vér höfum flutt skrifstofur vorar, frá Borgartúni 7 í Gufunes. Þó verða reikningar greiddir n.k. þriðju- dag kl. 9—12 í Borgartúni 7. Þeir, sem eiga reikninga á oss, skal bent á að póst- leggja þá. Símanúmer vort er nú 8 2 0 0 0, en öll önnur númer falla niður. ATH.: Færið nýja símanúmerið í símaskrána, í stað þeirra, sem þar standa. Áburðarverksmiðjnn h.f. ASSA úti- og innihurðaskrár. UnÍQn innihurðaskrár. Jowel innihurðaskrár. Uti- og innihurðalamir. Skápalamir. Bilskúralamir. Blaða- og kantlamir. Smekklásar. Hilluvinklar. Krókar, alls konar. Töskuskrár og höldur. Skápaskrár, höldur og smellur. Hengilásar og hespur. Saumur og stifti. Þaksaumur og pappasaumur Vatnskranar og vatnslásar. Gluggakrækjur og storm- járn. Málningarúllur og hakkar. Plötublý. Slippfélagið Sími 80123. SENDISVEINN óskast strax. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. -BOKHALD - Tökum að okkur bókhald 1 fullkomnum vélum ésamt nppgjöri og ýmsum skýrslu- gerðum. Veitum allar frek- ari upplýsingar. I. Tilboð óskasS í húseignina Skuld í Garði. — Lysthafendur komi til- boðum sem fyrst til Óskars Guðlaugssonar, Laugarnes- E vegi 88, Reykjavík, sími 2204. Ársþing iðnrekenda 1954 hefst á aðalfundi Félags íslenzkra iðnrekenda í Oddfellow húsinu í Reykjavík klukkan 2 e. h. í dag'. Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta stundvislega. Félagsstjórnin. ~ Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — Gomud sérverzlurt til sölu að hálfu eða öllu leyti. Ef um sölu á hálfu fyrirtækinu er að ræða, þarf kaupandi að taka að sér bókhald og fjárreiður þess. Tilboð sendist blaðinu, merkt „Ábyggilegur — 352“. Skemmtifélag GarSbúa: DAN8LEIKUR aft GAMLA GARÐI í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala að Gamla gárði kl. 4—5. Stjórnin. J/óhjcló Jonóóon fá JJifíu flytur fyrirlestur í Gamla bíói á morgun, sunnudag klukkan 1.80 e. h. um ástand K e f1a v í k u r Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Ágóði rennuí- til Barnaspítalasjóðs. Þriggja — fjögurra herbergja ÍBUÐ ÓSKAST til leigu nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 3100 og 82019. KARLMENN Vér höfum ávallt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval karlmannafata af ýmsum stærðum og gerðum. Þér getið verið öruggir um að þér séuð velklæddir, ef fötin eru frá oss. GÓÐ EFNI — SMEKKLEG SNIÐ CeSjun — Iðunn : I REVKJ4VIK ' « ■ • c • BAFNARHVOLI — SÍMI 3028 | VÖRUBIFREIÐ Ford módel 1946, með Ivískiptu drifi, lofthemlum, vökvasturtu og tvöföldum afturhjólum, er til sölu nú þegar. — Bíllinn er til sýnis að Drápuhlíð 42, eftir klukkan 2 í dag. Gísli Kristjánsson, sími 82294. Biðjið kaupmann yður um | Spaitskar BLðÐAPPELSÍNUR | • ■ • ■ • ■ Ljúffengar — Ódýrar — Safamiklar ,■ Skrllstoiustari ■ ■ Maður vanur skrifstofustörfum getur fengið atvinnu ■ strax. -— Eiginhandarumsókn ásamt afriti af meðmæl- ; um, ef til eru, sendist í pósthólf 163, Reykjavík, fyrir ! 18. þ. m. Ilrauslir menn Nú hnígur sól Rímnadanslög eru plöturnar sem allir vilja eiga. FÁLKINN Hornung & Möller i I (Saloon) til sölu. — Upplýsipgar í síma 1374.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.