Morgunblaðið - 13.03.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.03.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 13. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 SPHEÐ * Sutln | * Satin Gúmmí-Málning og SPRED* & Gum|ni-Lakk haía nu V0nð framlaidd i xiokkra mánuði og| náð almennum vinsældum* I SPRED Sa tin Gúmmí-Málning er framleidd 1 24 grunnlitum, éem eru undirstaðan 1 og nær það yíir alls 180 liti. SPRED litakerfinu, Gætið þess að SPRED * standi á hvenri dés. * Skrásett vörumerki. i Vizasaa Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig á sextugs- afmæli mínu 9. þ. m. með heimsóknum, gjöfum og skeyt- um. — Guð blessi ykkur öll. Steiragerði. Ólöf Halldórsdóttir, ‘3 , I. O. G. T. Barnastúkan Unnur nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.T.-húsinu. Venjuleg fundar- störf. Fjölmennið og hafið með ykkur nýja félaga. — Gæzlum. .................■■••■.... Samkomur K.F.U.M. Á morgun: Ki 10 Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 Kársnessdeild. Kl. 1,30 Y.D. og V.D. Kl. 1,30 Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 Unglingadeildin. Kl. 8,30 Samkoma. Séra Lárus Halldórson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Vakningasamkoma í kvöld kl. 8,30 í samkomusal Hjálpræðis- hersins. Frjálsir vitnisburðir. — Sigurður Jónsson. Topoð Gylltur eyrnalokkur tapaðist s. 1. miðvikudag. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 80553, Fundarlaun. Tapazt hefur peningabudda. Gerið svo vel að skila í Stang- arholt 12. Armbandsúr. Kvenarmbandsúr tapáðist fyrir fáum dögum, sennilega neðst í Gaiðástræti: Finnandi vinsamlega beðinn að skila því á lögreglu- yarðstofuna gegn fundarlaunum. Alúðarfyllstu þakkir færi ég öllum vandamönnum og vinum mínum, sem glöddu mig með gjöfum, heimsókn- um og skeytum á sjötugsafmæli mínu þann 8. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Ingvarsdóttir, Baldursgötu 4, Keflavík. Framleiðum KULDHÚLPUR með nælon ytrabyrði, fóðraðar með krómsútuðum loð- skinnum fyrir dömur og herra. Vattfóð’ aða jakka fyrir börn og fullorðna. Gaberdine og ullar herrabuxur, vinnu- buxur og vinnuskyrtur, hvíta ’sloppa, smekkbuxur barna. Kerrupoka, svefnpoka 3 gerðii’, kembuteppi o. fl. Sýnishorn fyrirliggjandi hjá Jóh. Karlsson & Co. Þingholtsstræti 11. Sími 1707. Verksm. Magni h.f. Hveragerði. Félagslíf Skíðaferðir um helgina: Laugardag kl. 2 og 6 e. h. Sunnudag kl. 9 og 1Ö f. h. Farið verður frá ferðaskrifstof- unni Orlofi h.f. — Skíðafélögin. Fram. Meistara, I. og II. flokkur. -Æí- ing á morgun kl. 2. Fjölmennið stundvíslega. — Nefndin. \ Alkraraesli er 2 hæða sleinliús lil sölu, að fialarmáli 100 ferm. — Skipti á steinhúsi í Reykja- vík koina lil grcina. Uppl. í síma 6843 kl. 7—9 e. li. í Rvík og á Akranesi hjá húseiganda. SIGURBJÖKN SVEINSSON Bróðir minn ÞORMÓÐUR ÞORLÁKUR SIGMUNDSSON andaðist í Kópavogshæli 11. þ. m. ,, Anna Sigmundsdóttir. Eiginmaður minn ÞÓRARINN BJÖRN STEFÁNSSON fyrv. verzlunarsljóri, Iirefnugötu 10, andaðist aðfaranótt 12. þ. m. Margrét K. Jónsdóttir. MARGRÉT JÓNASDÓTTÍR prestsekkja frá Stað í Steingrímsfirði, andaðist að heimili ,,, sínu Hringbraut 47, hér í bænum, 12. þ. m. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna Kristján Guðlaugsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmanns míns SNORRA HALLDÓRSSONAR járnsmiðs, Skipasundi 1. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Geirlaug Jónsdóttir. Hugheilar þakkir til allra, er sýndu okkur hluttekn- ingu við sjúkdóm og jarðarför STEINS G. ÓLAFSSONAU bakarameistara, Þingeyri. Jóhanna Guðmundsdóttir, Guðríður Andrésdóttir, Höskuldur Steinsson, Ólafur Steinsson. Við flytjum öllum nær og fjær innilegar þakkir fyrir g allar samúðarkveðjur til minningar um GUÐRÚNU GÍSLADÓTTUR fyrrverandi ljósmóður. Sérstakt þakklæti viljum vér færa bæjarstjórn Akra- ness kaupstaðar fyrir þann mikla sóma og virðingu, sem hún hefur sýntlnnni látnu fyrr og síðar. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.