Alþýðublaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Qeflð ét af Alfsýðnflokknm* 1929. Fimtadaginn 22. ágúst 194. tölublað, Cid« _ er vtnsælasta og bezta snða- og át-snkknlaði, r 1 sem selt er kér á landi. Mnnið að biðja ávalt nm V_ Ma. :■ OÆHLA BIO Hi Hrammur laganna. Sjónleikur. Aðalhlutverk: Conway Tearle. Ein Ijósakróna og tveir lampar, með sérstöku tækifærisverði. Verzlunin FELL, Njálsgötu 43. Sínai 2285. Plötumar á 1 kr. stk. eru komnar í miklu úrvali, HljóðfærahAsið. Ungmennaskólinn í Reykjavík starfar frá 1. okt. til 1. maf. Þessar námsgreinar verða kendar: íslenzka, danska, enska, stærðfræði, saga og félagsfræði, landafræði, nátt- úrufræði, handavinna, söngur og léikfimi. Inntökuskilyrði í 1. bekk: 14 ára aldur nemenda og fullnaðarpróf samkvæmt fræðslulögum. Nýir nemendur sem óska að setjast í 2. bekk, verða prófaðir 2. og 3. okt. Umsóknir um skólavist næsta vetur séu komnar til mín fyrir 1. sept. Heima kl. 7—9 síðdegis. Inglmar Jónsson, Vitastíg 8 A. Sími 763. Loftskeytastððvar. Uppsetningu og viðgerðir annast fljótt og vel H.f. Rafmagn, Hafnarstræti 18. Simi 1005. Nýja Bíó „Alrune Kvikmyndasjónleikur i 9 þáttum, eftir hinni heims- frægu samnefndu skáldsögu Hans Heinz Evers. „Alrune" er einhver sér- kennilegasta kvikmyndin, sem gerð hefir v?rið i Þýzkalandi, H enda vár mikið deilt um bök pá, sem kvikmyndin byggist H á. Var hún sýnd við feikna- aðsókn og pótti frábærlega vel gerð og Ieikin. Lýsingin á æfiferli Alrunu er ólík öllurn öðrum mann- lýsingum, sem hingað til hafa sést á kvikmynd. Kápur á telpur oif drentfl verða seldar með tækifærisverði i dag og næstu daga i Soffínbúð Austurstræti 14. Sími 1887, (beint á móti Landsbankanum). Kjöt- og slátur- ílát. Fjölbreyttast úrval. Lægst verð Athugið, að beztu kaupin gerast ávalt framan af haustinu áður en aðalsláturtíðin byrjar. — Notaðar kjöttunnur 7* og ’/-> teknar í skiftum. Beykisvinnnstofan Klapparstíg 26. Ijésmyndavörisr ern pað, sem miðað er við um allan heim „Kodak“ filma, Fyrsta spólufllman. /-: ■■■-7y Um hverja einustu spólu er pannig búið í lokuðum /jg> ff\ umbúðum að hún poli loftslag hitabeltisins. /J&>. //■ É\ Biðjið um „Kodak“ filmu, í gulri pappaöskju. / Það er f ilman sem pér getið treyst á. „V e I o x“ f/ugfl Rlnj Fjrrsti gasllðsapappfrinn. ' <; Aftan á hverju blaði er nafnið „Velox“. Hver einasta \ örk er roynd til hlítar íKodakverksmiðjunum 1®“™“““““®“ í premur gerðum, eftir pví sem við á um gagnsæi frumplötunnar (negativplötunnar). r* Dér getið reitt yðar á Kodahvorarnar. Orðstírinn, reynslan og beztu efnasmiðjur heimsins, pær er búa til ljósmyndavörur, eru trygg fyrir pví. Milljónasægurinn, sem notað hefir pær, ber vitni um gæði peirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.