Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 4
I4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. marz 1954 j I dag er 77. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,58. 1 Síðdegisflæði kl. 17,19. ■Næturlæknir er í Læknavarð- «tofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs ’Apóteki, sími 1618. I.O.O.F. 5 = 1353188í/2 = Sp.kv. RMR — Föstud. 19.3.20. - Atkv. — Hvb. VS Brúðkaup Síðastliðinn laugardag voru Igefin saman í hjónaband af borg- jardómara ungfrú Nína Björg líristinsdóttir verzlunarmær og JBogi Guðmundsson stud. öecon. Heimili ungu hjónanna er að Harmahlið 5,6, Reykjavík. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun ssína ungfrú Birna Fjóla Valdi- •narsdóttir, Drápuhlíð 2, og Mr. <íeorge Mahan skrifstofumaður á Keflavikurflugvelli. • Alþingi « ■Efri deild: 1. Tollskrá o. fl. 2. ’um.umr. 2. Sala jarða í opinberri •eigu; ein umr. 3. Búnaðarbanki Jtslands; 3. umr. Neðri deild: l. Atvinna við sigl- ingar; frh. 2. umr. (atkvgr.). 2. Kignarnám erfðafesturéttinda í Daivíkurhreppi; 2. umr. 3. Verð- 3agsskrár; 2. umr. 4. Fugiaveiðar »g fuglafriðun; 3. umr. 5. Hluta- ■félög; frh. 3. umr. 6. Félagsheim- ili; 2. umr. 7. Áburðarverksmiðja; 2. umr. "Vorboðakonur, Hafnarfirði Munið saumakvöldið í S’jálfstæð- ishúsinu í kvöld kl. 8. • Skipafréítir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 15. þ. m. Dettifoss kom til Reykja- SonnaS-Extra RakvélablöSin flugbíta, endast vel, en eru þó ódýr. Fást víða. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur. ©TA-SOL hafraniijolið fæst í næstu bú5 í I og ^4 kg. pökkum. Dagbóh Nýjasfa samþykkf kommúnisia KOMMÚNISTAFLOKKURINN hefur nýlega samþykkt að fjölga kaupendum Þjóðviljans um tvö hundruð. Að sjálfsögðu fá hinir nýju „kaupendur“ engu um það að ráða. ISLENZKU fólki var löngum lofað að ráða lesningu sinni. Um dagblöðin var þetta eins. Þau máttu bjargast af ágæti eigin dáða, sem engu heiðvirðu blaði fannst sér til meins. En samt er aðferð Þjóðviljans þýðingarmeiri: „Við þreföldum kaupendatöluna eins og skot!“ En hvað kemur til að hann hefur þá ekki fleiri? Er herra Malenkov kominn í peningaþrot? B. víkur 15. Fjallfoss fór frá Reykja- vík í gær til Akraness og Hafnar- fjarðar; fer þaðan í kvöld til Vest- mannaeyja, Belfast og Hamborg- ar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 1 . Gullfoss fór frá Reykjavík 13. Lagarfoss fer frá Ventspils þessa dagana til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Siglufirði 14. til Ham- borgar, Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Graverna, Lysekil og Gautaborgar. Trölla- foss kom til New York 12. Tungu- foss fór frá Santos 16. til Recife og Reykjavíkur. Vatnajökull lest- ar í New York til Reykjavíkur. Hanne Skou lestar í Kaupmanna- höfn og Gautaborg til Reykjavík- ur. Katla lestar í Hamborg til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norður- ieið. Herðubreið fer frá Reykja- vík kl. 20 í kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkvöldi að vestan og norðan. Þyrill var á ísafirði í gær. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Gilsfjarðar- hafna. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Vestmanna- eyjum í gærkvöldi áleiðis til Norð- fjarðai*. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá New York 12. þ. m. áleiðis til Reykjavrkur. Dís- arfell er á Þórshöfn. Bláfell kem- ur til Leith í dag frá Rotterdam. Litlafell er í Vestmannaeyjum. • Flugferðir • Flugfélag fslands b.f.: í dag eru ráðgerðar flugferðir Fimin mínúfna krossgáfa =W", io u Ti 7 i3 a?z"ir SKÝRINGAR Lárétt: — 1 horfði — 6 fugl — 8 eyða — 10 óþrif — 12 sorgirnar — 14 rykkorn — 15 óþekktur —16 óhreinka — 18 púka. Lóðrctt: —»2 fjötrar — 3 fanga- mark —- 4 Norðurlandabúa — 5 hafs — 7 vera uppréttur — 8 kall- ar — 11 greinir — 13 fæða — 16 smákorn — 17 bardagi. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 agnir — 6 enn — 8 afi — 10 nag — 12 kerling — 14 NN — 15. nr. — 16 upp — 17 raustin. Lóðrétt: — 2 geir — 3 NN — 4 inni — 5 saknar — 7 Eggrún — 9 fen — 11 ann — 13 lags — 16 UU 17 GT. til Akureyrar, Kópaskers og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hóismýrar, Hornaf jarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Leiðrétting. í frétt um aðalfund Taflfélags Hafnarfjarðar í blaðinu í gær var ranglegar sagt frá stjórnarkjörinu, —- en stjórnina skipa eftirtaldir menn: Einar Mathiesen formaður, Óiafur Sigurðsson ritari, Lárus Gamalíelsson gjaldkeri, Ólafur Stephensen varaformaður, Ágúst Helgason áhaldavörður. Húnvetningafélagið heldur dansskemmtun í Skáta- heimilinu n. k. laugardag. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöidum stöðum: Verzl- un Hjartar Nielsen, Templara- sundi 3, Búðinni minni, Víðimel 35, Mýrarhúsaskóla, verzl. Stefáns Árnasonar, Grímsstaðahoiti. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: 30 krónur. K. R. 50 kr. G. U. Kirkjukvöld í Hallgríms- kirkju. Samkoma verður í kvöld í Hall- grímskirkju. Tveir ræðumenn, séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík og Kristján Þorvarðarson læknir, munu flytja fræðsluerindi á veg- um samtaka presta og lækna. — Séra Jakob Jónsson. Sjálfstæðisfélag Kópavogshrepps heidur skemmtun fyrir starfs- fólk og stuðningsmenn D-listans við síðustu hreppsnefndarkosn- ingar í Tjarnarcafé n. k. sunnud. kl. 8,30 síðdegis. Minningarsjóður Thcódóru Thoroddsen. Tekið er á móti gjöfum í minn- ingarsjóð Theódóru Thoroddsen á eftirtöldum stöðum: Arnheiði Jónsdóttur, Tjarnargötu 10 C, Laufeyju Vilhjálmsdóttur, Suður- götu 22, Sigríði J. Magnússon, Laugavegi 82, Soffíu Haralds- dóttur, Tjarnargötu 36, og Þór- hildi Lindal, Bergstaðastræti 76. — Sjá grein um Lestrarfélag kvenna í blaðinu í gær. Vinningar á hlutaveltu Karlakórs Reykjavíkur. Dregið var hjá borgarfógeta hinn 15. þ. m. í happdrætti því, er Karlakór Reykjavíkur efndi til í sambandi við hlutaveltu í Lista- mannaskálanum 14. þ. m., og'komu upp eftir talin númer: 23828 flug- far til Kaupmannahafnar, 33452 farmiði með Gullfossi til Kaup- mannahafnar, 34049 málverk, .145 lifandi káifur, 5149 Silex-kaffi- kanna, 37585 glasasett, 29279 ballkjóll, 25931 sykurkassi, 36096 sveskjukassi, 37962 kexkassi, 23148 1 poki jarðepli, 15425, 35153, 12132, 14498 súrsað hvalrengi í kútum, 6399, 7590, 8441, 2505, 11664, 19511, 6396, 7402, 549, 1697 saltfiskur. Þeir, sem hafa hlotið númer þessi, eru beðnir að hafa samband við formann kórsins, Svein G. Björnsson. Kvöldbænir í Hallgríms- kirkju verða á hverju virku kvöldi kl. 8 e. h. framvegis. (Á miðvikudags- kvöldum eru föstumessur kl. 8,15). Hafið Passíusálmana með. Frá Handíðaskólanum. Athygli skal vakin á því, að frá miðjum þessum' mánuði til loka maímánaðar er skrifstofa og af- greiðsla skólans, á Grundarstíg 2A, aðeins opin á mánud., mið- vikud. og föstudögum kl. 11-12 á h. iStóSfcS*- ' ' • Utvarp • 20,30 Kvöldvaka: a) Valtýr Pétursson listmáiari flytur er- indi: Strandaglópur í Amsterdam. b) Kvennakór Slysav.fél. á Akur- eyri syngur. Söngstjóri: Áskell Snorrason. Við hljóðfærið: Þyri Eydal. c) Frú Guðrún Eiríksdótt- ir les kvæði eftir Jón Þórðai-son frá Hiiði á Álftanesi. d) Einar M. Jónsson flytur erindi: Sextándti aidar hættir á Norðuriöndum; —. fyrra erindi. 22,10 Passíusálmut'. (28). 22,20 Kammertónleikai? (plötur) : a) Notturno eftir Vagri Holmbe (Blásarakvintettinn frá 1932 leikur). b) Kvartett í e-moll op. 83 eftir Elgar (Stratton strengjakvartettinn leikur). 22,55, Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Aktuelt kvarteri 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl, 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Dagskrá á virkum dngum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stiliið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41’ og 48 m, þegar kemur fram fi kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt< ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttir með frétta aukum. 21,10 Eri. út- varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu atutt iyig.iuhöndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 klukknahringing í ráðhústumi og kvæði dagsins; síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lögj 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung< lingatími; 17,00 Fréttir og iréttan auki; 20,15 Fréttir. England: General Overseas Ser vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði r.iun oczt að hlusta á 25 og 31 m bvlgjulengd. — Fyrri hluta iags ern 19 m góðir, en þeg- ár fer að Kvölda, er ágætt að skipta yfir a 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum biað- arina; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.. Sunddeild ÍR Aðalfundur Sunddeildar ÍR verð ur haldinn n.k. þriðjudag. — Fundurinn fer fram í féiags- heimili iR við Túngötu og hefst kl. 6 e.h. MLÓS rnargunbcffirui — Og hérna höfum skemmtilega nýbreytni í vor- hatlatszkunni; — hallurinn situr á fugiinuni! ★ í næsta húsi við hjónin bjó ung og lagleg, ljóshærð stúlka. Eitt sinn, er hún kom í heimsókn til hjónanna, sagði móðirin við son sinn, 8 ára: — Heyrðu, Nonni minn! Kysstu ungu stúlkuna á vangann. — Ég held nú síður, sagði Noni. — Hún er svo óþekk; hún gæti átt það til að lemja mig, eins og pabba, þegar hann reyndi að kyssa hana! ★ Skotinn McTavish var á heim- leið eitt kvöld og var þá svo ó- heppinn að verða á vegi þriggja vasaþjófa, sem réðust á hann og vildu ræna vasa hans. — McTavish barðist hraustlega, þótt leikurinn væri ójafn; hann einn á móti þremur; en um síðir gátu þjóf- arnir lamið McTavish niður.. hafa farið í gegnum vasa fórnar- dýrsins, að finna aðeins sex pence, að Skotinn skyldi hætta lífi sínu fyrir þann fjársjóð. — Nú vorum við heppnir, sagði einn þjófurinn; — ef hann hefði átt 8 pence, þá hefði hann líkleg- ast drepið okkur alla! Hun: — Svei mér, ef ég held ekki að ég sé ekki ég sjálf I kvöld! Hann: —• Við ættum þá að geta skemmt okkur vel!! ★ — Ég yrði ánægður, ef þér vilduð nefna einhvern sérstakan dag, sem þér ætlið að greiða mér skuldina, sagði lánardrottinn. — Já, alveg sjálfsagt, svaraði skuldunauturinn; — hvernig iýzt yður á dðmsdag; en þann dag verðið þér líklegast dálítið upp- tekinn; — þá segjum við bara dag- inn eftir dómsdag! 'Gömul kona kom til frægs dokt- ors í tónlistarfræði. — Ó, heyrið þér, herra doktor! sagði hún. — Ég ætla að biðja yður um að gera eitthvað fyrir heyrnina mína! — Þér hafið farið manna villt, svaraði doktorinn; — ég er dokt- or í tónlistarfræði en ekki læknis- fræði. — Ég veit það vel; — ég hef alls ekki farið manna villt. Það er nefnilega svo mikil fölsk hijómlist Þeir urðu undrandi, eftir aðinni'í höfðinu á mér!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.