Morgunblaðið - 18.03.1954, Page 6

Morgunblaðið - 18.03.1954, Page 6
6 / MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. marz 1954 Fannst mesl tif Finnamaa í göngukeppninni í Frmmtisíj&ir t dag: lelgi Elíasson fræðslnmalastjórí ÞAÐ er varla að því sé trúandi Norðmenn eru beztu stökkmenmrmr þráfí fyrir afit 1 að Halgi Elíasson fræðslumála- stjóri sé orðinn fimmtugur. Svo BJARNI Halldórsson, bóndi í Tungu í Skutulsfirði, er nýkom- inn heim frá Svíþjóð, þar sem hann hefir dvalið síðan um miðj- an janúar, lengst af í Váladalen, en þar eru fræknustu skíðamenn Svía og raunar margra annarra þjóða löngum við æfingar. Er Bjarni kom þangað, var Oddur Pétursson þar fyrir, en hann hafði dvalið þar síðan í haust og unnið fyrir sér. Oddur varð fyrir því óhappi að veikjast um áramót og hefir nú fyrst fyrir skömmu náð sér aftur. Við vorum sam- ferða hingað heim, sagði Bjarni. GÓÐ ÆFINGASKILYRÐI — Skilyrði til æfinga eru mjög góð í Váladalen, segir Bjarni, vegna hins mikla staðviðris og kemur þá ekki að sök þótt frost sé stundum mikið, komst allt upp i 37 stig á meðan ég var þar. Stundum, þegar farið var í gegn- um skóg, var andlit manns allt íshélað, en það bráðnaði strax, þegar komið er aftur út í sólina. Bjarni kynntist þarna flestum beztu skíðamönnum Svía og ýmsra annarra þjóða. T.d. voru þar tveir japanskir göngumenn, sem urðu ágætir vinir hans. FANNST MEST TIL FINNANNA KOMA — En hvað um heimsmeistara- mótið? — Ég sá göngu- og stökkkeppn- ina í Falun, en var farinn áður en svigkeppnin byrjaði í Áre. Mest fannst mér til Finnanna koma í göngunni. Fannst mér Hakulinen bera af þeim öllum, þótt Rússinn Kusin reyndist ofjarl hans á tveimur lengstu vegalengdunum. Finnarnir höfðu sérstakan stíl, sem beztu Rússarnir höfðu einnig tekið upp og virtist mér Rúss- arnir vera öllu betur æfðir, þó Finnar hafi lagt hart að sér í þeim efnum. Rússarnir notuðu einnig finnsk skíði og finnska skó. Þessi finnska aðferð notast ekki vel nema í harðtroðnum brautum, eins og vel kom i ljós á síðasta Holmenkollenmóti, þar sem brautin var mjúk. — Mjög ér það áberandi, sagði Bjarni, hversu vel beztu göngu- mennirnir vanda til smurninga á skíðum sínum, en í göngu er áburðurinn mjög þýðingarmikið atriði. Sumir tjörubrenndu skíði sín eins og t. d. Finnarnir, en aðrir ekki Eftir að undiráburður var borinn á margsmurði hver göngumaður með þeim áburði er hann taldi bezt henta hverju sinni. Var það verk unnið af hinni mestu alúð og voru sumir marga klukkutíma að strjúka skíðin. NORÐMENN BÁRU AF í STÖKKLNl M. ÞRÁTT FYRIR ALLT — En hvað um stökkkeppnina í Falun? — Sigur Finna var þar mikill og kom á óvart, enda þótt þeir eigi ágæt.is stökkmenn. En þrátt fyrir allt fannst mér Norðmenn- irnir berr, af í stökkunum, þegar á hpildina er litið. Ekki einn ein- asti þeirra, hvorki í sérkeppninni í stökki né stökkkeppni norrænu tvíkeppninnar var lélegur og stíl- fegurðin var einkenni þeirra allra. í einu til tveimur mótum á viku. unglegur er hann á svip og í fasi. En þetta mun þó vera' svo, Hjá mörgum _ íslenzkum skíða- samkvæmt góðum heimildum, að manninum er Islandsmótið fyrsta hann sé fæddur 18. marz 1904, og eða annað mótið, sem hann i er þvj j heiminn borinn um það Bjarni Halldórsson. tekur þátt í. Annars er það skoðun mín, að einungis beztu göngumenn heimsins hefðu borið sigurorð af göngumönnum okkar, þegar þeir voru beztir, ef keppt á'eígln' fótum 'v“ið“námið“'Hann bil sem fyrsti ísl. ráðherrann var að búa um sig í Stjórnarráðinu og nýja oldín var ,sem allra drengilegust á svip. — Það var yndislegt að vera um tvítugt þá, en þó vitanlega enn betra að fæðast samtímis hinni langþráðu heimastjórn. Helgi Elíasson er Skaftfelling- ur að ætt og uppruna, fæddur í Hörgsdal á Síðu, af ættum bænda og klerka, og sver sig í báðar ættir. Foreldrar hans eru þau hjónin Elías Bjarnason, sem lengi var ■ kennari við Miðbæjarskól- ann í Reykjavík, og Pálína Eiías- dóttir. Það mátti því með sanni segja að eplið falli ekki langt frá eikinni er Helgi ákvað að gerast kennari. En til að brjót- ast til skólanáms þá fyrir fátæk- ap pilt þurfti dugnað og ráðdeild, og sýndi Helgi Elíasson það á þeim árum að hann átti hvort- tveggja til í ríkum mæli. Tók hann þá þátt í margskonar störf- um á sjó og landí, til þess að geat staðið fjárhagslega sem mest þaulkunnugastur öllum hnútum í þessum efnum um land allt, og hafi einnig til að bera einlægan vilja á að leysa hvers manns vanda og láta gott af starfi sínu leiða. Þetta er ekki sízt á vitorði kennaranna og skólanefndanna úti á landsbyggðinni. Og hitt vita lika allir, að fræðslumálástjór- ann vantar sjaldan á skrifstofu sína þegar hann á að vera þar mótum, sem hann er staddur á í dag. Samskipti hans við Kennara- skólann hafa verið svo mörg og margvísleg, að sá þáttur í starfs- ferli hans getur ekki iegið í þagnargildi, ef nokkuð er um manninn rætt. í fyrsta iagi ér hann gamall nemandi í Kenn- araskólanum, útskrifaður þar ár- ið 1925 með góðu kennaraprófi. Síðan hann varð fræðslumála- stjóri, hafa málefni skólans heyrt beint undir hann sem næstæðsta mann skólans. Flestöll vanda- mál skólans hafa verið undir hann borin og fram úr þeim ráð- ið með tilstilli hans. Þá hefur hann flestöll árin, síðan hann tók við fræðslumála- stjórn, verið hér prófdómari á kennaraprófi í aðalgreinum kenn araprófsins, og hefúr það sam- starf allt verið slétt og feht, yfir- leitt með ágætum. Þá er enn þess að geta, að nú síðustu þrjú árin hefur hann ver- ið virkur þátttakandi í aðalbar- áttumáli skólans, byggingamál- inu. Hefur hann átt sæti ' bygg- því að skyldurækni hans er óbilug inganefnd frá upphafi, en að og mætti hann vera þar mörgum I tveim dögum liðnum á sú nefnd hefði verið hér heima eða við tók kennarapróf úr Kennaraskóla svipuð skilyrði. Göngubrautirn ar ytra eru allfrábrugðnar braut- unum hér, þar sem þær eru tíð- um í mjög smáöldóttu landslagi. íslenzku skíðamennirnir verða að keppa oftar, ef þeir ætla að ná mikilli leikni — því keppnin er bezta æfingin fyrir hin stærri átök. ÞURFA AÐ KEPPA OFTAR — Rafa sænskir skíðámenn betH aðstöðu til æfinga en ís- lenzkir að þínum dómi? — Já, aðstöðumunurinn er feykimikill. Fjöldi þeirra er í Váladalen,.eða öðrum skíðahóteh um, frá því á haustin og fram undir jól við æfingar, en þá byrj- ar keppnin, og tekur hver þátt GóSur afii Grundar- fjaraðar og ÓSafs- víkur bá!a BLAÐINU hafa borizt eftirfar- andi fréttir úr verstöðvunum 1.—15. marz: REYKJAVÍK Frá Revkjavík róa 27 bátar, þar af eru um 7 með línu, 8 eru á útilegu með línu, en 12 eru með net. Gæftir hafa verið ágæt- ar og hafa flest verið farnir 13 róðrar. Afli hefir verið allgóður hjá línubátunum en þó misjafn. Hinsvegar hefir afli netjabátanna verið mun minni, eða fremur rýr. IIAFNARFJORÐUR Frá Hafnarfirði róa 21 bátur, þar af hafa 16 róið meg línu, 1 j hefir hann og ritað um fræðslu- íslands vorið 1925. Árið eftir var hann við nám í kennaraskóla á Jótlandi, og 1928—’29 var hann við framhaldsnám í Þýzkalandi, m. a. 2 misseri í háskólanum í Hamborg. Það mátti því með sanni segja, að óvcnju vel menrt- ur kennari settist í kennarastól er hann hóf kennslu í Miðbæjar- skólanum haustið 1930, enda minnist ég þess, að þáverandi skólastjóri þess skóla hugði gott til komu hans þangað. En Helgi Elíasson var ekki lengi barna- kennari, þótt hann hafi haft mikil afskipti af kennslumálum fram á þennan dag. Árið 1931—1934 var hann settur fræðslumála- stjóri meðan Ásgeir Ásgeirsson, þáverandi fræðslumálastjóri, gegndi ráðherrastörfum. En frá 1934 og um næsta áratug var hann fulltrúi fræðslumálastjór- anna, Ásgeirs Ásgeirssonar og Jakobs Kristinssonar. En er hinn síðarnefndi lét af störfuin 1944, var Helgi Ellasson skipaður í embættið og hefir hann nú gengt því starfi u.m nálega 10 ára skeið. Auk þessa hefir hann setið í ýms- um nefndum, sem unnið hafa og vinna í þágu fræðslu- og menn- ingarmála, m. a. átti hann sæti í nefnd þeirri er undirbjó nú- gildaridi fræðslulög. — Nokkuð er á útilegu með línu, en 4 með málin, m. a. ágrip af sögu þeirra í almanak Þjóðvinafélagsins. Hann hefir einnig safnað saman net. Gæftir hafa verið góðar. Al- mennt hafa verið farnir 13 róðr- ar. Afli hefir verið allgóður á línu, en mun lakari í net, þar til síðustu daga að afli hefir aukizt í netin. Hafa margir af línubát- unum hafið netjaveiðar um 12. þ.m. GRUNDARFJÖRÐUR Frá Grunarfirði róa 4 bátar með línu. Gæftir hafa verið sæmi legar og afli ágætur. Flest hafa verið farrrir 10 róðrar Heildar- afli bátanna yfir þetta tímabil er 373 smál. ? 36 róðrum. Beitt hefir verið meg síld, en nú eru bátar í fyrsta róðri með loðnu til beitu. OLAFSVIK Þaðan róa 8 bátar með línu. Gæftir hlfa. verið fremur stirðar, hafa almepnt verið faririr 8 róðr- ar, en flest 9. Afli hefir verið í bók gildandi lögum og reglum um fræðslumál og skólahald, o. f.l Og ennfremur verið með- útgefandi að lestrarbckinni, Gagn og gaman, sem flest börn læra nú að lesa á. Þetta er nú í fáum orðum ytra borðið á starfsferli Helga Elías- sonar. Sá ferill er að vísu ekki langur enn, en liggur þó allur í eina og sömu átt. Helgi Elías- son hefir ekki stokkið úr einu og í annað. Heill og óskiptur hefir hann unnið fræðsiu- og menningarmálum þjóðar sinnar helming æfinnar, að kalla. Og þau árin hafa verið mikil um- brota og umbótaár, margt þurft að gera og margt gert, sem þörf- in kallaði ört á, svo að varla gafst athugunarfrestur, en oft á lítilli eða engri reynslu að byggja. ágætur og ,er mestur afli á bát j Þá er oft vandasamt að ráða ’allt að 100 smál. Heildarafli bát- anna á tímabilinu er 493 smál. í 67 róðrum. Beitt hefir verið með síld. fram úr ýmsum málum, og ekki alltaf þakklátt verk. En það ætla ég, að ekki muni orka tvímælis, kveðju frá Kennaraskólanum og {að bæði sé Helgi Elíasson einna I mér persónulega á þessum vega- til fyrirmyndar. Og það hygg ég, að vandfundinn sé öllu meiri drengskaparmaður en Helgi Elíasson. Það mun líka vera hans mesta ánægja, að geta gengið svo langt til móts við óskir manna og þarfir sem frekast er unnt. En þá er stundum, að sjálfsögðu, erfitt að vera í sporum þess, sem segja verður við viss takmörk, hingað og ekki lengra, þegar eng- ir möguleikar eru á því að mæla með kröfum allra. Og þeir, sem kröfurnar gera, verða líka að skilja það, að vald fræðslumála- stjórans er takmarkað af lögum og reglum, sem fylgja þarf. Auk þess sem Helgi Elíasson er vel kunnur fræðslumálum Norðurlandanna, en þangað hef- ir hann oft sótt þing og fundi um þau mál, hefir hann líka í boði fræðslumálastjórnar Breta og Bandaríkjanna, ferðast um þau lönd og kynnst fræðslumál- um þeirra. Má þess vafalaust vænta, að ísl. fræðslumál njóti góðs af mörgu góðu og gagnlegu úr svo mörgum áttum. í sæti Helga "Elíassonar hafa verið 3 forverar hans, sem allir voru og eru ágætismenn. Ég hefi starfað undir stjórn þeirra allra og þekkt þá alla vel. Og nú, á síðasta starfsári, færi ég þeim öllum fjórum beztu þakkir fyrir gott samstarf og trausta vináttu. Helgi Elíasson er kvæntur ágætri konu, Hólmfríði Davíðs dóttur, dótturdóttur séra Arn- ljóts Ólafssonar, og eiga þau 4 efnileg börn. í dag munu þau einnig eiga 20 ára hjúskaparaf- mæli, svo að þetta er tvíþættur heilladagur, sem allir vinir þeirra óska til hamingju með. Og það þykist ég viss um, að þeir muni margir verða, sem í dag beina hlýjum hug til afmælisbarnsins með þökk fyrir margskonar sam- skiplj, drengileg viðhorf og ötula fyrirgreiðslu á erindum þeirra og áhugaefnum, sem að fræðslu- málaskrifstofunni hafa snúið r.ú i rn því nær fjórðung aldar. Og með þökk í huga munu þeir óska Helga Elíassyni og fjölskyldu hans velfarnaðar á komandi tíð. Snorri Sigfússon. ÉG býst við, að þeir verði marg- ir, vinir ög kunningjar Helga Elíassonar, sem senda honum kveðiu sína í blöðum landsins í dag. Ég ætla ekki með þessum fáu Imum að taka fram fyrir hendur beirra og ekki rekja æfi atriði hans né störf. En hitt þyk ir mér þó hlýða, að hann fá þriggja ára afmæli. Það er senni- lega einskis eins manns sök, að þeim málum hefur fram að þessu þokað svo hægt áfram, og síst af öllu er það hans sök. Fimmtugur maður á enn lang- an starfsaldur fyrir höndum, ef guð lofar. Það eru því öll líkindi til, að Helgi Elíasson eigi enn eftir löng samskipti við kenn- araskólann. Kemur mér þá helzt tvennt í hug, sem í senn myndi auka veg fræðslumálastjórans og bæta hag skólans. Annað er það að byggingamálin verði fljótt og vel til lykta leidd, hitt það, að þeirri sköpun verði komið á um kennslu og tilhögun skólans, sem ný viðhorf og nýir tímar krefj- ast. Til samstarfs um þessi mál heiti ég enn á hann, ungan og reifan, enda þótt hann hafi nú stigið yfir þennan stóra þröskuld lífsleiðarinnar. Við Kennaraskólamenn óskum honum einróma til hamingju í dag. Freysteinn Gunnarsson. Sigurbjðrnssonar óðalsbónda í Presl- imi, n ÁRNESI, 14. marz: — í gær fór fram jarðarför Gísla Sigurbjörns- sonar fyrrum óðalsbónda í Prest- hvammi, Aðaldal, sem andaðist 1. þessa mán. tæplega 87 ára að aldri. Jarðsett var að Grenjaðarstað. I heimahúsi flutti Pétur Jónsson, Reynistað, húskveðju, Þórólfur Jónasson, Hraunkoti, Snorri Gunnlaugsson, Geitafelli og Jón Haraldsson á Einarsstöðum fluttu kvæði og kveðjuorð. í kirkjunni flutti sóknarpresturinn, Sigurður Guðmundsson minningarræðu og jarðsöng. Kirkjukór Grenjaðar- staðar annaðist söng, bæði í heimahúsi og í kirkju. Gísli Sigurbjörnsson hafði búið um hálfa öld í Presthvammi og verið póstur fullan aldarfjórðung. Hann var góður bóndi og hinn samvizkusamasti starfsmaður í hvívetna og sVo var hann kynsæll að hanri eignaðist 70 afkomend- ur og eru 53 þeírra á lífi. Konu sína, Helgu Helgadóttur missti Gísli fyrir nokl^rum árum. Fjölmermi var mikið við jarð- arförina, sem fór mjög hátiðlega og virðulega fram. — Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.