Morgunblaðið - 18.03.1954, Side 12

Morgunblaðið - 18.03.1954, Side 12
' 12 „DIAMAiNT“ rafmagns- potlamir fást aðeins hjá BIERING Laugavegi 6. — Sími 4550. SKIPAÚTG6RO RIKISINS M.s. Herðubreið austur um land til Bakkafjarðar í kvöld. Tekið á móti vörum til Vestmannaeyja í dag. - BÓKHALD - Tökum að okkur bókhald 1 fullkomnum vélum ásamt uppgjöri og ýmsum skýrslu- gerðum. Veitum aliar frek- ari upplýsingar. f BEYKJ4VÉK HAFNARHVOLI — SlMI 3028. SKARTGRIPAVERZLUN u • ' g a • ð" > o æ .r,,1 +. E.S. „Brúarfoss fer frá Reykjavík 22. niarz lil Austur- og NorSurlands samkvæmt áætlun. — Viðkomustaðir: Vestmannaeyjar Djúpivogur FáskrúSsfjörSur ReySarf jörSur Eskif jörSur NeskaupstaCur SeySisf jörSur Húsavík Akureyri Sighif jörSur IsafjörSur Patreksf jörSur Reykjavík. H/F Eimskipafélag ísiands. MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. marz 1954 Sólvangi berast góðar gjafir HJÓNIN Bjarni Snæbjörnsson læknir og frú Helga Jónasdótt- ir, hafa gefið til Sólvangs kr. 5 þús., til myndunar bókasafns- sjóðs. Þá hefur Sveinn Björns- son listmálari gefið Sólvangi 2 falleg málverk. Fyrir þessar höfðingiegu gjafir flyt ég gef- endunum beztu þakkir. Forstjórinn. Enska knaffspyman Á LAUGARDAG fór fram 6. um- ferð bikarkeppninnar ensku, og drógu þeir leikir að sér alla at- hyglina. Aðeins 2 lig eru enn ör- ugg um að komast í undanúr- slitin, Port Vale, úr 3. deild og íorystulið 1. deildar, WBA, en þeim lendir síðan saman um annað sætið í úrslitaleiknum á Wembley. Þau leika á Villa Park í Birmingham. Port Vale er annað liðið úr 3. deild, sem kemst í undanúrslit, en 1937 kom fyrra tilfellið fyrir, er Lundúnaliðið Millwall komst í undanúrslit, en það tapaði síð- an fyrir hinum endanlega sigur- vegurum, Sunderland. Leyton hafði % af leiknum gegn Port Vale, en það var meira um hamagang og hörku en góðan leik. Vörn Port Vale var svo ör- ugg og traust, að þulurinn sagði, að eina jeiðin í gegn um hana væri að grafa jarðgöng undir víta teiginn! Hún væri eins og óvinn- andi virki. Leake, v. innh., skor- aði eina mark leiksins eftir 20 mín., en hann hefur skorað öll mörk liðsins í undanfarandi um- ferðum. WBA átti 'allan leikinn gegn Tottenham, 3-0 urðu úrslit- in. Ailen skoraði eftir 18 mín., en síðan skoraði Barlðw úr 25 m aukaspyrnu, og Griffin, h. úth., skoraði það 3. Hinir 2 leikirnir verða leiúnir að nýju á miðviku- dag, en sigurvegararnir leika saman í undanúrslitum á City- vellinum í Manchester, sennilega Bolton gegn Preston. í 1. deild urðu úrslit: Arsenal 3 Charlton 3 Aston Villa 2 Manch. Utd 2 Blackpool 0 Middlesbro 0 Cardiff 1 Burnley 0 Huddersfield 3 Newcastle 2 Sheffield Utd 3 Liverpool 1 1. deild L U J T Mörk St. WBA 33 20 8 5 80-42 48 Wolves 33 20 5 8 79-49 45 Huddersfld 34 16 11 7 59-41 43 Burnley 34 19 2 13 68-53 40 Manch. Utd 34 14 12 8 61-47 40 Bolton 33 15 9 9 61-48 39 Charlton 34 16 5 13 66-60 37 Biackpool 34 14 9 11 61-59 37 Cardiff 34 14 7 13 38-58 35 Chelsea 33 12 10 11 61-61 34 Preston 33 15 3 15 69-46 33 Arsenal 33 11 11 11 57-59 33 Tottenham 33 14 4 15 52-53 32 Aston Villa 32 12 6 14 51-55 30 Sheffield W 34 13 4 17 57-75 30 Portsmouth 33 10 9 14 68-74 29 Manch City 33 10 8 15 44-63 23 Newcastle 35 9 10 16 53-66 28 Sheff Utd 33 9 9 15 58-70 27 Sunderiand 33 10 5 18 62-74 25 Middlesbro 34 8 8 18 48-73 24 Liverpool 34 5 9 20 56-85 19 2. deiid: Blackburn 4 West Ham 1 Brentford 2 Birmingham 0 Bristol 3 Nottingham 0 Bury 0 Stoke 6 Derby 0 Leeds 2 Doncaster 2 Fulham 2 Everton 3 Rotherham 0 Hull 4 Swansea 3 Lincoln 1 Luton 1 Notts Co 2 Plymouth 0 AÐALFUNDUR Starfsmannafé- lags Reykjayíkurbæjar var hald- inn sunnudaginn 7. marz í Tjarnarkaffi. í upphafi fundar- ins minntist formaður félagsins, Þórður Ág. Þórðarson, fjögurra látinna félaga svo og Hallgrims Benediktssonar, fyrrv. forseta bæjarstjórnar Reykjavíkur, og Knud Zimsen, fyrrv. borgar- stjóra, sem látist hafði snemma á starfsárinu. Fundarmenn vott- uðu hinum látnu virðingu sína með því að rísa úr sætum. Formaður bað Sigurð Á. Björns son að vera fundarstjóra og var nú gengið til dagskrár, og flutti formaður skýrslu stjórnarinnar. Gjaldkeri skýrði reikninga fé- lagsins, en þeir höfðu áður verið prentaðir og sendir hverjum fé- lagsmanni. Er fjárhagur félags- ins með blóma. Stjórnarkosning hófst með því, að formaður, Þórður Ág. Þórðar- son, varð sjálfkjörinn, og einnig meðstjórnendur þau Júlíus Björnsson, Kristín Þorláksdóttir og Haukur Eyjólfsson. Fyrir í stjórn voru Kr. Haukur Péturs- son, Georg Þorsteinsson og Sig- urður Halldórsson. Varastjórn var nú kosin, en hún hefur ekki verið til : félag- inu um margra ára bil. Kosnir voru í varastjórn: Þorkell Gísla- son, Helgi Helgason og Berg- sveinn Jónsson, urðu þeir einnig sjálfkjörnir, þar sem eigi komu fram aðrar uppástungur. Endurskoðendur félagsins voru kosnir einróma Sigurður Á. Björnsson og Hallur Þorleifsson, til vara Sigurður Þorsteinsson. Stjórnin skiptir með sér verk- um og hefur gert það á eftirfar- andi hátt: Varaformaður Júlíus Björnsson, ritari. Kristin Þorláks- dóttir, bréfritari Kr. Haukur Pét- ursson, gjaldkeri Georg Þorsteins son, fjármálaritari Haukur Eyj- ólfsson og spjaldskrárritari Sig- urður Halldórsson. í stjórn styrktarsjóðs var Jak- obína Jósefsdóttir kjörin, ein- róma. í stjórn eftirlaunasjóðs voru kjörnir: Karl Á. Torfason og Þórður Ág. Þórðarson, til vara Július Björnsson og Sigurður Þorsteinsson. Fulltrúar á þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja voru kjörnir: Karl Á. Torfason, Lárus Sigurbjörnsson, Karl Lárusson, Gunnar Halldórsson, Júlíus Björnsson, Helgi Haligrímsson Hjálmar Blöndal, Kr. Haukur Péturss on,Karl Bjarnason, Þórð- ur Gíslason, Kristinn Valdemars- son, Sigurður Halldórsson, Jón Þórðarson og Þórður Ág. Þórðar- son. í félaginu eru nú á sjöunda hundrað bæjarstarfsmenn. „—„. BÆJARBIO-------- Síðasta stefnumótið Itölsk úrvalsmynd. 2. tlcild L U J T Mörk St. Everton 33 17 12 4 79-48 46 Leicester 33 18 8 7 79-49 44 Blackburn 34 18 8 8 73-42 44 Nottingham 34 16 9 9 71-50 41 Birmingh. 34 16 8 10 71-48 40 Swansea 34 10 7 17 43-65 27 Brentford 34 8 10 16 29-60 26 Piymouth 33 6 13 13 46-64 25 Oldham 32 5 8 19 30-72 ?? Páfinn hressist RÓMABORG — Tilkynnt hefur verið af læknum Píusar páfa, að heilsa hans fari nú dagbatnandi. Veikindi páfa, sem voru í maga, hafa nú þjáð hann í rúma 2 mán- uði. Er var talin ein af 10 beztu myndunum, sem sýndar ) voru í Evrópu á árinu 1952. j Aðalhlutverk: ALIDA VALLI, ) hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni \ „Þriðji maðurinn“. | Sýnd. kl. 9. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. Allra síðasta sinn. — Sími 9184. ) Dansmærin sýnd kl. 7. ^ í Spanskar BLÓDAPPELSÍNUR Ljúffengar — Ódýrar — Safamiklar fást í næstu búð. MÚSNÆÐI Húsnæði fyrir tóbaks og sælgætisverzlun óskast, helzt í miðbænum. — Tilboð merkt: 707 —17, sendist biaðinu fyrir 25. þ. mán. ,91 ST IJ L K A, helzt vön afgreiðslustörfum í matvörubúð, óskast strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á morgun, merkt: Austurbær —16. kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup. Húseigendur Tveir ungir, nýgiftir stúd- entar með kennaramenntun óska eftir 3—5 herbergja íbúð frá 14. maí eða síðar. Kennsla kemur til greina. Alger reglusemi. Tilboð sendist blaðinu fyrir n. k. fimmtudag, merkt: „X+Y — 20“. Húseigendur Takið eftir! Ég annast alla innan- og utanhússmálun. Fljótur og góður frágangur. Þér, sem þurfið að iáta máia, gerið svo vel og hring- ið i síma 5114 og reynið viðskiptin. Siguiður Björnsson málaram. lörð til söSui s. o. s. Jörðin Stóri-Hólmur í Leiru Atvinimrekendur er til sölu og laus til ábúðar Tvo unga menn vantar at- í næstu fardögum. Ailar vinnu; eru á bezta aldri, en upplýsingar gefur eigandi geta ekki unnið verka- ih'- og ábmi'uli jarðarinnar, mannavinnu. Þeir, sem vildu |f Kjartan Bjamason. Símstöð sinna þessu, sendi tilboð á er á jöróinni. afgr. Mbl., merkt: „S. O. S. • — 398“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.