Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.03.1954, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. marz 1954 MORGUN BLAÐIÐ 15 Alúðar þakkir til ykkar allra, sem sýnduð GRÓU DIÐRIKSDÓTTUR frá Vatnsholti, hjálpsemi og góðvild í veikindum hennar og samúð og vinarhug við andlát hennar og jarðarför. Sérstaklega skal Lögreglufélagi Reykjavíkur þökkuð auðsýnd samúð. Vandainenn. Vinna Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. — Hólm- bræSur. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. ■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■•■■1■■■■ ■ Kaup-Sala Minningaspjöld Kvenfélags Neskirltju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Hjart- ar Nielsen, Templarasundi 3, Búðin mín, Víðimel 35, Mýrar- húsaskóla, Verzlun Stefáns Árna- sonar, Grímsstaðaholti, Reynivöll- iim í Skerjafirði. KENNSLA SkriftarnámskeiS. Síðustu skriftarnámskeiðin á vetrinum hefjast fimmtudaginn 25. marz. Ragnhildur Ásgeirsdóttir. Sími 2907. Samkomur K.F.U.M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Upp- ítaka nýrra meðlima. -— Aðalfundur verður næsta ífimmtudag kl. 8,30. K.F.U.K. — U.D. Kvöldvaka í kvöld kl. 8,30. — Kennarar og kennaraskólanemar Bjá um kvöldvökuna. — Takið handavinnu með. — Sveitastjór- HjálpræSisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — 'Allir velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Beðið fyrir sjúkum í lok Bamkomunnar. Allir velkomnir. Zion, Óðiusgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir vellcomnir. Heimatrú- boð leikmanna. - ---scKjraa^jgp ’ I. O. G. T. St. Sóley nr. 242. Félagar ! Munið heimsóknina til st. Andvara nr. 265 í kvöld. — Mætið kl. 20,30 í G.T.-húsinu. — Æ.T. St. Frón nr. 227. Fundur í Bindindishöllinni í kvöld kl. 8,30. Kosning fulltrúa til Þingstúku. Bindindisþáttur. Upplestur og samtalsþáttur. — Kaffi. Æ.T. St. Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30. Heim- ®ókn frá st. Sóley. Góð hagnefnd aratriði. Kaffi eftir fund. — Fjöl- tnennið. — Æ.T. Félagslíf Glímudeild K.R. Munið æfinguna í kvöld kl. 9— 10 í Miðbæjarskólanum. Nýir fé- lagar velkomnir. — Stjórnin. Glímufélagið Ármann. Handknattleiksflokkar karla. — Munið áríðandi æfingu í kvöld kl. 6,50 til 7,40. — Stjórnin. Handknaltleiksdeild Þróttar. Æfing í kvöld kl. 8,30 fyrir 1. 2. og 3. fl. — Stjórnin. Handknattleiksstúlkur Ármanns. Æfing í kvöld kl. 7,40. Mætið allar vel og stundvíslega. Nefndin. Sparið tímaim, notið símann Sendum heiœ: NýlenduTÖrur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Simi 82832 Til leigu eru þrjár hæðir í húsinu nr. 18 við Braut- arholt hér í bænum, einstakar eða saman. Flatarmál hverrar hæðar er nál. 300 fermetrar. Hentugt fyrir skrif- stofur eða léttan iðnað. Húsnæðið verður til sýnis eftir samkomulagi. Semja' ber við undirritaðan, sem gefur allar upplýsingar. Þorvaldur Þórarinsson, héraðsdómslögmaður, Sími 6345. Til leigu er r- eila verkstæðispSáss ca. 135 ferm. á mjög góðum slað í austurbænum. Listhafendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. merkt: Iðnaðarpláss —19. Stórkýsi tit Leigu Hjartans þakkir til allra, sem glöddu okkur með vin- arkveðjum, gjöfum og heimsóknum á 50 ára hjúskapar- afmæli okkar. Sigríður Kristjánsdóttir, Jóel S. Þorleifsson Skólavörðustíg 15. Jarðarför móður okkar GUÐBJARGAR ÓLÍNU GUÐBJARTSDÓTTUR frá Kollsvík, fer fram frá Saurbæ á Rauðasandi laugar- daginn 20. þ. m. eftir hádegi. Kveðjuathöfn verður að Lambavatni sama dag. Börn hinnar látnu. Jarðarför MARGRÉTAR JÓNASDÓTTUR prestsekkju frá Stað í Steingrímsfirði, fer fram frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 19. þessa mánaðar kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna Kristján Guðlaugsson. ALLt a sanna stað Höfum á lager uppgerðar bílvélar í jeppa, G.M.C., Studebaker, Pontiac, Chevrolet og Ford. Kaupum gamlar bílvélar. Uppl. á verkstæðinu hjá verkstjóranum. Árna Stefánssyni. J4.f. Jyiil VdkfáL ja imsóon Sími 81812 Hjartanlega þakka ég öllum mínum kæru vinum, nær og fjær, fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug með heim- sóknum, gjöfum og heillaskeytum á 60 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Ólöf Gísladóttir, Gröf í Skaftártungu. Bifreiðir ósknst Höfum verið beðnir að útvega 2 fólksbifreiðir af Chryslcr tegundum. — Eldri árgangur en 1942 kemur ekki til greina. Nánari uppl. gefnar í verzluninni. MÆSIB hJ. L O K A Ð vegna jarðarfarar frá kl. 12—4. Verzl. Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29. r. Jarðarför ARNFRÍÐAR SIGURGEIRSDÓTTUR Skútustöðum, er lézt 8. þ. m., fer fram frá heimili hennar fimmtudaginn 18. marz. Börn og tengdasynir. Jarðarför mannsins míns SVAVARS VÍGLUNDSSONAR útgerðarmanns, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstu- dag 19. marz kl. 2 e. h. — Hefst með kveðjuathöfn frá heimili hans, Hvaleyrarbraut 7, kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpaað. Guðrún Benediktsdóttir. Ódýrt — Ódýrt Hér koma nokkur sýnishorn: Telpusvuntur ................. frá kr. 10,00 Barnanáttföt ................... — — 26,00 Drengjapeysur .................. — — 17,50 Drengjabuxur, síðar..............— — 14,35 Barnahosur...................... — — 7,50 Nankinbuxur á börn og kvenf. .. — — 25,00 Morgunsloppar ...................— — 75,00 Kvenpils ....................... — — 30,00 Kvenbuxur ...................... — — 12,50 Kvenbolir ...................... — — 12,50 Náttkjólar.......................— — 52,50 Skjört ......................... — — 24.00 Ennfremur allskonar nærfatnaður karla, kvenna barna, smágallað, er selst fyrir mjög lágt verð. Póstsendum — Við seljum ódyrt ÓDÝRI MARKAÐURINN Tcmplarasundi 3 og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.