Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 20. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ S Nýkomið Sportskyrtur, gaberdine, mjög 'fallegar. Sundskýlur á drengí ög unglinga. Telpu sundbolir Sokkar Ullarnærföt Manchettskyrtur hvítar og mislitar. Nælon gaberdineskyrtur Náttföt Peysur allá konar. mjög fallegt úrval. »9 GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. íbúðir oskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um og einbýlishúsum. — Útborganir 80—300 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 4400 og 5147. Ungur maður í góðri stöðu óskar eftir 2ja—3ja herb. IBtiÐ Þrennt í heimili. Uppl. í síma 82659. TIL SOLIi 2ja og 4 herbergja íbúðir í nýlegum steinhúsum. 2ja og 3ja herbergja íbúðir í fokheldu húsi í Skjóla- hverfi. Timburhús á hitaveitusvæði (5 íbúðir; útb. 200—225 þús. kr.). Stór 6 herbergja íbúð á- samt 3 herbergja risíbúð og miklu kjallaraplássi. Hitaveita. Ekki upplýsing- ar í síma. Stórar íbúðir á ýmsum stöðum. Ekki upplýsingar í síma. Fasfeignasfofan Austurstræti 5. Sími 82945. Opið í dag kl. 10—12 og 2—4 Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Tökum að okkur alls konar trésmíðavinnu innanhúss, innréttingar og húsgögn. Fljót og góð afgreiðsla. TrésmíðaverkstæSið, Kirkjuvegi 18 B. TIL LEIGU strax Tvær samliggjandi stofur með aðgangi að eldhúsi, baði og síma til leigu í nýju húsi í úthverfi bæjarins. Barn- laus hjón ganga fyrir. — Ibúðin leigist til september- loka með fyrirframgreiðslu. Tilboð, merkt: „6 mánuðir — 47“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Hvítar öreng|a- skyrlur Verð fi'á kr. 54,00. Fischersundi. 300 þús. Hcf kaupendur að: 2ja, 3ja 4—5 0g 6 herb. íbúðum. Útborganir frá 50 þús. til 300 þús. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. Sportskyrtur drengja og fullorðins; verð frá kr. 48,00. VINNUFATABÚÐIN Laugavegi 76. Amerískar sundskýlur á börn og fullorðna. Sport- pcysur og gaberdineskyrtur, gott úrval. VINNUFATAB ÚÐIN Laugavegi 76. Sími 3176. HERBERGI uskast £ með eð^ án eldunarplássi Úppl. í síma 80439. 'fy/?WS4A4A LisibýBishús 80 ferm hæð og rishæð í smáíbúðahverfinu til sölu. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð, sem er næstum full- gerð, en í rishæð geta orð- ið 3 herbergi. Á húsinu hvíla 15 og 20 ára lán. Vz steinhús, 4ra herb. íbúð- arhæð með sérinngangi og kjallari til sölu. Laust strax. Nýja fasfeignasafan Bankastræti 7. Sími 1518. Hreinsum fatnað á 2 dögum. TRICHLOR-HREINSUM Æ!% BJ0RG Sólvallagötu 74. Síml 3237. Barmahlíð 6. Nylife eykur éndingu nælonsokka. Stúlka í góðri atvinnu óskar eftir einni STOFU eða tveimur minni herbergj- um sem næst Grímsstaða- holti, nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 2688 eftir kl. 2 e. h. Barngóð STÚLKA óskast sem ráðskona í 3—6 mánuði í Reykjavík. Þrennt í heimili (tvö börn). Góð íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Ráðskona — 50“. BILL óskast til kaups. Eldra model en 1942 kemur ekki til greina. Uppl. í síma 7282 kl. 12—13, 19—20 og allan sunnudag. Gjaldkeri Gjaldkeri (karl eða kona) með nokkra bókhaldskunn- áttu, óskast 2—3 tíma sið- degis. Tilboð til afgr. Mbl., rnerkt: „Miðbær — 48“. BILL 4 manna bíll til sölu og sýn- is á Seljalandi í dag frá kl. 1-—3. Skipti á 6 tnanna bíl koma til greina. Minningarsp j öld Blindravinafélags íslands fást í skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16, í Silkibúð- inni, Laufásvegi 1, í Happó, Laugavegi 66, og í Körfu- gerðinni, Laugavegi 166. „CLOROX“ Fjólubláa blævatnið „CLOROX“ inniheldur ekk- ert klórkalk né önnur brenni efni og fer því vel með þvottinn. Fæst víða. Umboðsmenn. TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heim, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. Rafha eldavél Nýleg Rafha eldavél til sölu, eldri gerðin, Heiðar- gerði 16. TIL SOLU 3ja herb. risíbúð við Lang- holtsveg. 3ja herb. hæð við Langholts- veg. Einbýlishús við Kleppsmýr- arveg, Sogaveg, Grensás- veg og á Seltjarnarnesi. 4ra herb. hæð í einbýlishúsi í Vesturbænum. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. STULKA óskast til heimilisstarfa nú þegar, hálfan eða allan dag- inn, á fámennt heimili. Sér- herbergi. Uppl. í síma 4815. HERBERGI Suðurherbergi með inn- byggðum skápum til leigu með eða án húsg'agna. Uppl. eftir kl. 4, Eskihlíð 12 B, I. hæð t. v. Mig vantar tveggja herbergja IBLIÐ til leigu. Tilboð sendist á af- greiðslu blaðsins, merkt: „1939 — 51". Jón Lárusson loftskeytamaður. Er nokkur, sem vill leigja ungum hjónum 2—3 her- bergja ÍBÚÐ þann 14. maí n. k. ? Svar sendist afgr. blaðsins fyrir 25. þ. m., merkt: „Ibúð — 54“. Sem ný Elna-saumavél með Zig-Zag fæti og ýmsu öðru tilheirandi, til sölu. — Upplýsingar í síma 3022. Fjölbreytt og skemmtilegt heimilisblað. Eitthvað fyrir alla, unga og gamla. — Gott er að eiga H A U K í horni. Herraskyrtur mikið úrval. \JerzL JLngibjarejar Jjolmóon Kjörbarn Stúlkubarn óskast sem kjör- eða fósturbarn á gott heim- ili. Tilboð, merkt: „Barn — 53“, sendist blaðinu. Bíll til sölu Chevrolet vörubill, model ’33, í góðu lagi, með nýlegu húsi og vökvabremsum. Til sýnis í Miðtúni 84. — Sími 82683. CATERPILLAR Dvesell- rafstöð 38 kw. 220 volt, til sölu eða leigu. PJETUR SNÆLAND H/F. Vesturgötu 71. Sími 81950. Húseigendur í Hafnarfirði. —Er ekki ein- hver, sem vill leigja her- bergi reglusömum manni, sem vinnur þrifalega vinnu? Uppl. í síma 9726. STtlLKA óskast til heimilisstarfa í 1—2 mánuði. Þóra Magnúsdóttir, Sólvallagötu 36. Sími 3034. Til sölu: lvær bifreiðar til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 9621 næstu kvöld kl. 7—8. Bílvélar Blokk í Austin 10 og ný- uppgerð Chevroletvél eru til sölu á bílaverkstæði Aðal- steins Sigurðssonar við Garðaveg, Hafnarfirði. — Uppl. í síma 9741. Bifroið Til sölu er 6 manna fólks- bifreið af Chryslergerð, smíðaár 1947. Bifreiðin hef- ur alltaf verið í einkaeign. Til sýnis á Óðinstorgi í dag kl. 6—7. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.