Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. marz 1954 9 f til sölu. Til sýnis Kamp Knox E. 10. Dönsk húsgöcgn Sófasett, 1 sófi og 2 stólar í roccoeostíl, yfirdekt með silkidamaski, með tilheyr- andi sófaborði með marm- araplötu, allt mikið útskor- ið, mjög fallegt og vandað. Einnig stakir stólar, innlagt sófaborð, lítil frönsk komm- óða (tilvalin fermingargjöf) Til sýnis laugardag, sunnu- dag og mánudag miili kl. 1—7 í Bólstaðahlið 6, niðri. Seljum i dag ca. 150 stk. af barna- höfuðfötum. Engar tvær eins. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Sími 7698. Ung stúlka óskast til að- stoðar á litlu heimili hálf- an daginn. Má vera skóla- stúlka. Upplýsing-ar í síma 82418. ,------------ ■ < Glæsileg risihúð í Hlíðunum til sölu. Upp- lýsingar í síma 81093 kl. 2 til 6 í dag og á morgun. F or stof utierbergi með innbyggðum skápum óskast strax sem næst mið- bænum eða á Melunum. — Tilboð, merkt: „500 -— 60“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. V örum arkaðurinn Hverfisgötu 74 tilkynnir: Nú getum við aftur gefið heiðruðum húsmæðrum kost á ódýrum innkaupum fyrir páskana, en ]m> |>ví miður aSeins stuttan tíma. — Á HVERFISGÖTU 96 seljum við: Niðursoðna ávexti frá 10 kr. pr. kg. Urvals appelsínur frá 6 kr. pr. kg. Amerískar sígarettur 20 stk. kr. 5,50. Brjóstsykurpoka frá kr. 3,00 Konfektpoka frá kr. 6,50. Ennfremur alls lconar niður- suðuvörur, bæjarabjúgu, Vínarpylsur, jarðarberja- sultu o. fl. o. fl. V örumarkaðurinn, Hverfisgötu 74 og 96. Tökum fram í dag: Royaf Pux Postu- Imssfytiur HRni.E.BiöRnsson ÓRfli SKflRTORlPftUERSLort KJ ARTOH 6 m REVH4HVIK Hlðstöðvar- kofill kolakyntur, 21/2 ferm., til sölu. — Uppl. í síma 82227. DfáSpar- uiöforhjél til sölu. Uppl. ReiSlijódaverkstaiðið OSinn. TIL SCLII tveir djúpir stólar, sófi og sófaborS. Húsgögnin eru notuð og seljast með tæki- færisverði. Til sýnis að Hæðargarði 50, uppi, eftir kl. 2 í dag. Sími 80809. Gó8 óskast til kaups. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudag, merkt: „Bifreið — 57“. vanur akstri áætlunarbif- reiða, óskar eftir vinnu. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudag, merkt: „58“. Tökum að okkur að hreinsa mlðstöðvarofna. Hreinsunin er framkvæmd með sérstakri efnablöndu, undir eftirliti efnafræðings. Hringið í síma 6060. Tapað Um kl. 2 y2 í gær tapaðist karlmanns-stál-úr með leð- urfesti frá Skólavörðustig um Bankastræti að Lækjar- torgi. Skilist vinsamlegast að Skólavörðustíg 27. >-----— Fullorðin kona í fastri vinnu óskar eftir HERBERGI um mánaðamótin. Barna- gæzla kemur til greina. — Upplýsingar í síma 5114. Óska eftir BB9JD til leigu. Uppl. í síma 82140. Herbergi öskast Róleg og reglusöm stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi 14. maí. Gæti að einhverju leyti unnið fyrir húsaleigu. Upplýsingar í síma 9516. INiýkomið Nælonefni, doppótt, 115 cm breitt á 41,00 kr. metrinn. Svarta rifsið margeftir- spurða á kr. 70,90, br. 115 cm. Brjóstahöld, hringstung- in og margar fleiri gerðir. Barna- og dömubnxur. — Barnasokkar, svartir silki- sokkar. Ullargarn Og mnr.TS konar smávörur. VERZL. ÓSK Laugavegi 82. Giiðb|örg Ólísia Gu6bjarfsdét!!r HINN 9. marz síðastiiðinn and- aðist Guðbjörg Ólína Guðbjarts- dóttir að heimili sínu Lamba- vatni, Rauðasandshreppi. Guðbjörg var fædd í Kollsvík 6. ágúst 1862, var hún dóttir hjón- anna Magðalenu Halldórsdóttur og Guðbjarts Ólafssonar, bónda þar. Var hún sjötta barn þeirra af 19 sem þau eignuðust, og eru 4 þeirra á lifi. ■—- Guðbjörg ólst upp í foreldrahúsum til fullorðins ára. BANADIAR Nýir og Ijúffengir. | Tökum fram í dag Mý piBs GULLFOSS Aðalstræti ---------------------- Hún giftist Torfa Jónssvni frá Hnjóti í sömu sveit 22. 9. 1883, mesta myndar- og dugnaðar- manni. Þau reistu sér bú í Kolls- vík skömrou eftir giftinguna. Þá var Kollsvík ein hin mesta veiði- stöð opinna báta þar um slóðir. Var Torfi í hópi fengsælustu for- manna, enda búnaðist þeim hjónum mjög vel þó barnahóp- urinn væri stór. Eftir nokkurra ára búskap reistu þau sér mynd- arlegt íbúðarhús, sem var eitt hið fyrsta þar í sveit, var heimili þeirra hjóna orðlagt fyrir mynd- arskap, innan húss og utan. En svo dró ský fyrir sólu Hinn 5> apríl 1904 missti Guðbjörg mann sinn, hann drukknaði í lendingu í Kollsvík, en skipsfé- lagar hans björguðust allir. Stóð nú ekkjan uppi einsömul með 9 börn í ómegð af 11 sem þau hjón eignuðust. Má nærri geta hvernig framtíðarhorfurnar voru hjá einstæðings konu með svo stóran barnahóp. Guðbjörg lét þó ekki hugfallast, hún treysti á guð og gott frændfólk sér til hjálpar og varð henni að trú sinni. Hún hélt áfram búskap sínum með aðstoð bróður síns, Guð- bjarts, sem stóð fyrir búinu fyrstu árin, þar til elzti sonur hennar, Jón, tók við búsforráð- um. — Búskapurinn gekk svo vel að 1918 var reist myndarlegt íbúðarhús úr steinsteypu. Voru þá öll börnin uppkomin og sum þeirra gift, Nokkrum árum síðar eftirlét Guðbjörg sonum sínum, Jóni og Guðbjarti, bú sitt, og dvaldi eftir það hjá börnum sín- um. Hún átti því láni að fagna að börn hennar voru öll hin mannvænlegustu, sem vildu allt fyrir móður sina gera. Guðbjörg dvaldi nokkur ár í Reykjavík hjá sonum sínum og tengdadætrum, en vildi heldur dvelja heima í sinni sveit og flutt ist til Vilborgar dóttur sinnar, að Lambavatni. Síðustu árin var hún mjög las- burða en um hana var hugsað af einskærum dótturkærleika til hinztu stnndar. Nú þegar Guðbjörg er horfin sjónum okkar er margs að minn- ast frá hennar löngu ævi og margt ,að þakka, sem of langt yrði upp að telja. Hennar verður ávallt minnzt heima í sveit sinni sem merkis- húsmóður, sem alltaf átti mat I nda þeim sem að garði bar og rum fyrir þreyttan vegfaranda. Börnin hennar, barnabörn og tengdabörn þakka henni ástúðina og umhyggjuna. — Þau munu Framh. á bls. 12 Hinar margeftirspurðu ^JJelena Unlinótein suyrtivörur komnar. Flestar fáanlegar tegundir. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 yyPSISLOiEl HREINLÆTISVÖRUR fyrirliggjandi ALLAR Á EINUM STAÐ RINSO þvottaduft KLINGRY þvottaduft ROODZEGEL stangasápa VIM ræstiduft ADIN handsápa INO sápuspænir EMULIN fljótandi bón BONALIN bónvax ANGLO-SCOT þvottalögur JETTADAM silfurfægilögur STÁLULL — VÍRSVAMPAR ALLSKONAR BURSTAVÖRUR 3 3 $■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.