Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 1 Frú Engelmann, til vinstri, kennir mynzturteikningu, en mynzt- urteikningin er undirstaða þess að dúkurinn geti orðið listaverk. Feir hlutar dúksins, sem ekki eiga að litast eru vaxbornir. Stúlkan til hægri á myndinni er Kristín Þorkelsdóttir. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Baflkmyndprentun kennd í Handgðaskófannm í vefur Ný lisliðngrein hér á landt, ASÍÐASTLIÐNU sumri ákváðu forráðamenn Handíðaskólans að koma upp kennslu í tauprenti, sem er ný listiðngrein hér á landi. Var í því skyni ráðinn kennari að skólanum, frú Engel- rnann, sem er þýzk að ætt, og er mjög vel fær á þessu sviði. Skýrði Lúðvík Guðmundsson, skólastjóri Handíðaskólans, fréttamönnum frá starfsemi þessarar nýju deildar skólans í gær. Er hér aðallega um svonefnda Batikmyndprentun að ræða. Er listiðn þessi ævagömul, upprunn- in í Austurlöndum, og nóði mest- um listþroska í Indónesíu, eink- um á Java. Skömmu fyrir síð- ustu aldamót barst hún hingað til Norðurálfu með hollenzkum myndlistamönnum. Þykja vand- aðir Batik-dúkar, t. d. veggteppi, treflar, borðdúkar og þess háttar hinir mestu kjörgripir og eru í mjög háu verði. Margir hinna kunnu listmálara hafa gert upp- drætti að Batik-dúkum. FIMM NEMENDUR Hin nýja tauprentdeild skól- ans er dagdeild. í deildinni er kennslunni hagað iíkt og í vinnu- stofum í iðn- og listiðnaði. Vinna nemendur þar allan daginn fram til kl. 5 síðd. lEnda þótt þessi nýja deild hafi allmikið húsrými — alla neðstu hæð skólahúss- ins, — er þó ekki hægt að hafa fleiri lærlinga en fimm til sex. Eru nú fimm nemendur í deiid- inni. Aðrar deildir skólans og þær fjölmennustu starfa síðdeg- is. — EINNIG KENNSLA í MYNZTURTEIKNINGU Auk Batik-málunar fá nem- endurnir einnig kennslu í mynzt- urteikningum almennt og tau- prentun með mynztrum, sem skorin eru í línoleumdúk. Eftir nokkra daga byrjar síðan kennsla í þriðju aðferðinni við tauprentun. Er það hin svonefnda sáldprentun (silkiprent). Hér á landi hafa 2—3 menn unnið nokkuð að sáldprentun í tau hin síðari ár. Við Batik-myndprent- un má nota léreft, hör gerfisilki, siiki og nylon og yfirleitt flest tau. SÖLUSÝNING FYRIRHUGUÐ Fyrirhugað er að höfð verði sölusýning á munum þeim, sem unnir hafa verið í tauprent- deild skólans og mun salan þá fara fram í skólanum. Ekki hef- ur ennþá verið ákveðið á hvaða tíma dagsins hún verði opin. — Einnig mun skólinn taka að sér að tauprenta eftir pöntunum. Koma hér til greina meðal ann- ars verðmætar gjafir, sem ein- staklingar eða félög óska eftir að gefa, t. d. tauprentaðir silki- klútar, borðdúkar úr hör, vegg- teppi úr hör eða silki, félags- merki o. s. frv. Við gerð slíkra muna verður fyilsta tillit tekið til óska kaupenda um efni og mynztur. ÁIIERZLA LÖGÐ Á ÝMSAR LISTGREINAR Um langt árabil hefur skólirm lagt áherzlu á kennsiu í ýmsum greinum listiðnaðar. Hafa verið haldin mörg námskeið í hús- gagnateikningum fyrir húsgagna- smiði, námskeið í drifsmíði fyr- ir gullsmiði, listbókband fyrir bókbindara, auglýsingateiknun fyrir verzlunarmenn o. s. frv. í vetur eru um 265 nemendur í Handíða- og myndlistaskólan- um. Myndlista- og teiknikenn- aradeildin er dagdeild með alls 14 nemendum. HAGKVÆMUR VEFSTÓLL Eins og kunnugt er, hefur skól inn haldið uppi kennslu í vefn- aði. Hafa til þess verið notaðar vefgrindur. Nú hefur skólinn fengið nýjan amerískan vefstól, sem vakið hefur mjög mikla at- hygli víða um lönd. Er þetta borðvefstóll mjög meðfærilegur sem vegur aðeins 17 kg. Eru af- köst hans mjög mikil og má vefa í honum allt að einum metra á fimm stundarfjórðungum. Er þetta fyrsti vefstóllinn, sem kemUr hingað til lands af þess- ari gerð og á skólinn von á fieiri slikum með vorinu. Öháði fríkirkjusöfnuðurinn Aðalfundur verður haidinn í Breiðfirðingabúð. uppi, þriðjudaginn 23. þ. m. -kl. 8,30. Stjórnin. 12 miiiimefra ItlÉrspiis og fleiri kjörgripir til sýnis 9—14 ára stúHcnr hsla sent þá vegna áskcrana iéns Pálssonar í támslundajræfti úlvarpsins NÚNA um helgina verður í einum giugga Bókaverzlunar ísafoldar skemmtileg sýning, sem óhætt er að fullyrða að vekja mun mikla aíhygli ekki sízt telþn anna. í október s.l. haust stakk Jón Pálsson, bókbandsmeistari, sem sér um tómstundaþátt barna og unglinga í útvarpinu, upp á því við teipur á aldrinum frá 9—14 ára, að þær hekluðu eða prjón- uðu ýmsa smámuni og sendu þættinum Gerði hann það að til- lögu sinni að hlutirnir væru ekki stærri um sig en eldspýtustokk- ur. Hinir áhugasömu hlustendur brugðu þegar við og fyrir jól Vopnafirði (12 ára) fyrir þri- hyrnu, kjól og lítinn bolta, allt mjög hag-lega gert. Annar þátt- takandi, sem vakti sérstaka at- hygli, er Halla Einarsdóttir, Sel- fossi (12 ára). Á hennar spjaldi er kjóll, vettlingar, hlírapiis, trefill og klætt herðatré. Allir eru munir þessir svo litlir að með iagni má raða þeim á einn og sama eldspýtustokkinn. Hlíra- pilsið er t. d. 12 mm á hæð og eru hlírarnir meira að segja tví- litir. MIKII. FJÖLBREYTNI Þarna eru treflar, kjólar, potta- leppar, sokkar, eyrnaskjól, lepp- Islandskortið í sýningarglugga Bókaverzlunar ísafoldar. hafði Jón fengið sendar um 200 flíkur frá telpum víðsvegar að af landinu, þó mest úr sveitum og sjávarþorpum, en minna úr kaup stöðum. 12 MILLIMETRA HLÍRAPILS Jón hefir sett um helming þess ara muna á íslandskort og verður það sýnt. Kennir þar sannarlega margra grasa. Alls hijóta 18 stúlk ur verðlaun fyrir verk sín og hafa hannyrðastofur hér í Reykja vík gefið þau. Fyrstu verðlaun hlaut Kristín Þorgeirsdóttir, -BOKHALD- Tökum a8 okkur bðkhald 1 fullkomnum vélum ásamt nppgjöri og ýmsum skýrslu- gerðum. Veitum allar frek- ari upplýsingar. REYKJ4V I K IAFNARHVOIJ — SÍMI 3028 ar, karfa, vesti, tátyliur, brjósta- haldari og fjö-ldi annarra muna, sem kæmi sér vel á hverju heim- ili, þ. e. a. s. dverg-heimili. Einir þumalvet Uingar eru 15 mm, og margt er þarna svo fíngert að erfitt er að átta sig á, hvort um hekl eða prjón er að ræða. Við sumt hafa verið notaðir vírprjón- ar, sem þátttakendur hafa sjálfir búið til. Já, íslenzkar hannyrðir eru ekki t fiæðiskeri staddar efí- ir þessu að dæma. 1800 BRÉF FYRSTA ÁRIÐ Jón Pálsson hefir tekið fyrir margvísleg verkefni í þætti sín- um, og eru þau nú komin all- mikið á annað hundrað þau tæp tvö ár, sem þátturinn hefir verið. Honum berst fjöldi bréfa með ósk um leiðbeiningar eða aðra fyrirgreiðslu. Þannig fékk hann fyrsta árig 1800 bréf frá 1300 börnum fþað elzta er að vísu 58 ára), og þetta ár verða bréfin ekki færri. í fyrstu voru bréfrit- arar aðallega á aldrinum 7—11 ára, en nú eru 12—15 ára ungling ar fjöimennastir. Ef efni bréf- anna er þannig að ætta má að fleiri geti haft not af því en bréf- ritari einn, tekur Jón það upp í þættinum, annars skrifar hann viðkomandi. — Tómstundaþátt- urinn er á miðvikudögum og ættu börnin ekki að láta hann fram hjá sér'fara. Sýningarspjaldið með munum teipnanna verður í glugga ísa- foidar fram á mánudag. Það má sannarlega búast við ös þar núna um helgina. bérusf í danslasa- ' koppniSKT DANSLAGAKEPPNI SKT hefst í Góðtemplarahúsinu hér í Rvík: nú um helgina. Mun keppni gömlu dansa-laganna byrja á. laugardagskvöldið, en keppni nýju dansa-laganna á sunnu- dagskvöldið. Aldrei hafa jafn mörg handrit að dægurlögum borizt eins og i vetur — eða yfir 130 handrit, víðsvegar að af landinu. 34 af þessum nýju lögum verða tek- in með í keppnina. Dómnefndina skipa þeir Carl Billich, Þorvaldur Steingrímsson. og Bjarni Böðvarsson. Carl Billich hefur útsett öll lögin fyrir hljómsveitina nú, eins. og í fyrra, en stjórnar nú einn- ig sjálfur hljómsveitinni. Söngv- arar á laugardaginn verða þau Sigurveig Hjaltesteð og SigurðuT Olafsson, — en á sunnudaginn þau Adda Örnólfsdóttir og Hauk- ur Mortens. Hvort kvöldið velja svo dans- gestir og dómnefndin sér 4 af lögunum til úrslitakeppninnar er háð verður fyrsta laugardag og' sunnudag eftir mánaðamótin. í sambandi við úrslitakeppn- ina efnir vikublaðið „VIKAN" til allsherjar atkvæðagreiðslu. um land atlt um lögin, og hafa þeir, sem atkvæði greiða meff atkvæðaseðlum blaðsins, áhrif á lokaúrslitin, ásamt dansgestum. Góðtemplarahússins og dóm- nefndinni. Ríkisútvarpið lét fara frarrb keppni s. 1. haust um danskvæði. og lét svo SKT eftir. úrval úr kvæðum þessum. Verulegur hluti keppnilaganna nú er einmitt við þessi kvæði. Danslagakeppni þessi hefir vak ið vaxandi eftirtefit og allmörg af lögum þeim, sem þar hafa komið fram, hafa hiotið miklar vinsældir, svo sem Æskuminn- ing Ágústs Péturssonar, Sjór- mannavals Svavars Benedikts- sonar og Vökudraumur Jenna Jónssonar, svo dæmi séu n'efnd. M.s. Skjaldbreið GENF 18. marz: Efnahags- j nefnd S.Þ. fyrir Evrópu, sem hef- ur setið á fundi hér að undan- förnu, samþykkti í dag ályktun vestur um land til Akureyrar þess efnis að það væri mjög hinji 26. þ. m. Tekið á móti flutn-' mikilvægt áð auka viðskipti milH ingi til Súgandafjarðar og til á-1 austur og vestur Evrópu. Full- ætiunarhafna á Húnaflóa og' trúi Breta tók það sérstaktega Skagafirði, syo og til ólafgfjarð-j.fram um íéið og hann samþykkti ar og Dalvíkur á morgun og ár-, álj’ktunina, að hún gæti ek*ki átt degis á þriðjudag. Fárseðlar seld-' við vörur, hernaðarlega þýðingar ir á fimtudag. > miklar. — Reuter. íslenzldr kennara- stólar í Bretlandi ANGLIIJFUNDURINN í Sjálf- stæðishúsinu s. 1. fimmtudags- kvöld var fjölsóttur enda vel til dagskrár vandað. Peer Foote, ísienzkukennari í Lundúnaháskóla, flutti fyrirlest- ur um íslenzkukennslu í brezk- um háskólum frá fyrstu tíð og sagði frá hinum ýmsu kennara- stólum i íslenzkum fræðum, sem. nú eru starfræktir í Bretlandi. Gat hann þess m. a. að G. Turville Petre, sem er mörgum kunnur hér á landi, hefði nýverið verið skipaður prófessor við Oxford- háskóla Guðmundur Jónsson pianó- leikari lék verk eftir Mendelsohn, Ravel og Chopin og var forkunn- ar vel tekið. Er einsætt að Guð- mundur á sér mikla framtíð sem píanóleikari. Inga Laxness og Ævar Kvaran lásu bráðskemmtilegan leikþátt eftir Leonard White. Þau hafa bæði verið við leiknám í Bret- landi og þótt nokkuð sé um liðið síðan, fluttu þau þáttinn eins og á móðurmáli væri. Var meðferð þeirsa á leikþættinum sérstak- lega rómuð af þeim Bretum, sem fundinn sóttu. Að lokum fór fram danskeppni og .veitti frú Henderson, kona brezka sendiherrans, tvenn verð- laun. Vetrarstarfsemi Anglia líkur með fundi í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 23. apríl n. k. £♦♦♦♦♦♦♦♦£♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦*♦♦♦♦ A BEZT AÐ AUGLÝSA A* T / MORGUNBLAÐINU V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.