Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVJSBLAÐ1Ð Laugardagur 20. marz 1954 Sjálfstæðisfólk'í Kópavogi Skemmtun ; verður haldin fyrir starfsfólk og stuðningsmenn D-listans ! ! sunnudaginn n. k. kl. 8,30 í Tjarnarcafé. ■ | D a g s k r á : ■ Félagsvist — Ávörp — Söngur — Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar verða afhentir að Neðstutröð 4, sími ! ! 7679, og Nýbýlaveg 10, sími 6774. Að skemmtuninrd lok- ■ ■ inni verður bíll við húsið, sem fer um hreppinn. : ■ Sjálfstæðisfélag Kópavogshrepps. ! IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur í Iðnó í kvöld kl, 9. Haukur Mortliens syngur. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5 — Sími 3191. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■ DAIMSLEIKUR [IÐftRÐINB)i»«é í kvöld kl. 9.00. HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Ný danslagasöngkona kynnt: Systa Stefánsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Ekki tekið frá í síma. Vestmannaeyingar! Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína í Sjálistæð- ! • ishúsinu föstudaginn 26. marz fcl. 8,30 stundvíslega. ■ Skemmtiatriði: 1) Vestmannaeyjakvikmynd. 2) Gestur ■ ; Þorgrímsson skemmtir 3) o. fl. — Dans. : J ■ • Vestmannaeyingar og gestir þeirra velkomnir. ■ Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn og ■ : föstudaginn kl. 5—7. Sími 2339. ■ ■ ■ ! Skemmtinefndin. : I Borgfirðingafélagið ■ ■ ■ heldur útbreiðslufund annað kvöld kl. 21 í Sjálfstæðis- i ■ ■ : húsinu. — Til skemmtunar verður: ! ■ ■ ■ ■ ; Leikþáttur. Lancé-sýning. Karlakvartett. Tvísöngur. : ■ ■ : Dans. ! a ■ ■ ■ ■ ■ Aðgöngumiðar verða seldir hjá Þórarni Magnússyni, • ■ Grettisgötu 28, og í Skóbúð Reykjavíkur og annað kvöld ■ j eftir kl. 8 í Sjálfstæðishúsinu. ■ ■ ■ MÁLVERKASÝIMIIMG Magnúsar Á. Árnasonar í Listamannaskálanum, Kirkjustræti, 20.—30 marz. Opin daglega kl. 11—23. Minningagjafasjóður Grímsneshrepps : : „Sveitarprýði“ j ■ ■ : sem stofnaður var á áttræðisafmæli frú Soffíu Skúla- : • ■ • dóttur, Kiðjabergi, hefir minningarspjöld til sölu á eftir- ■ ; töldum stöðum: Barónsstíg 65, Njálsgötu 39B og sím- : • t - ■ ; stöðvunum Asgarði og Minni-Borg, Grímsnesi. : Kíels Guðmundsson -minning ENNÞÁ einu sinrii hefur verið höggvið skarð í okkar vösku og dugmiklu sjómannastétt. Einn af okkar beztu drengjum hefur ver- ið kallaðui- skyndilega burt. Mér varð hverft við er ég héyrði lát vinar míns, Níelsar Cuðmundssonar. Gat það verið að hann Nilli væri dáinn? Níels Guðmundsson var einn af þeim mönnum, sem allir er einhver kynni höfðu af, vildu þekkja. Hann var gæddur öllum þeim kostum sem prýða góðan dreng. Glaðlyndi hans, prúðmennska og hin falslausa og vinlega fram- koma mótuðu þau sterku vina- bönd, sem hann var tengdur svo mörgum af þeim mönnum, sem ha'nn átti leið með, á hinni skömmu ævi. í hópi l'élaga og vina var Níels hrókur alls fagnaðar, sí syngj- andi, enda var hann söngmaður góður og er ekki ósennilegt að hugur hans hefð snúið meira að söng ef hið seiðandi haf hefði ekki heillað hann til sín. I æðum Níelsar rann blóð hins íslenzka sjómanns, sem boðinn og búinn er til að leggja líf sitt í hættu fvrir til að draga björg í bú. Leiðir okkar Níelsar lágu fyrst saman á b.v. Júpiter haustið 1948. Fannst inér hann fátalaður í fyrstu, en ég komst fljótlega að því, að að honum var óhætt að halla sér, enda tókust með okkur sterk og góð vináttubönd upp frá því. Vinur minn! Ekki datt mér það í hug síðast er ég tók í hönd þína að það væri í síðasta skiptið sem ég sæi þig í þessu lífi. Þá varst þú glaður og reifur eins og þú varst alltaf. Þessar fáu línur, sem ég skrifa um minningu þína, eiga að vera örlítið þakklæti til þín fyrir þær skemmtilegu, en alltof fáu stundir, sem við áttum sam- an. Þær eiga að vera þakklæti fyrir þína tryggu vináttu og öll þín innilegu og hlýju handtök. Guði hefur þóknast ag. kalla þig yfir hafið til hinnar sólgyiltu strandar. þar aem þú munt taka á móti okkur, sem eftir lifum, þegar röðin kemur að okkur. En þó að þú sért farinn frá okkur, þá lifir minning þín meðal vor og saga þín er letruð gilltum stöfum í sögu sjómannastéttar- innar. Guð varðveiti ástvini þína, litla drenginn þinn, eiginkonu þína, föður aldurhniginn og systkini þín. Þökk fvrir allt, góði vinur. Blessuð sé minning þín. Vinur. - minning Framh. af bls. 5. geyma minningu hennar sem sinn dýrmætasta fjársjóð. Ég kveð þig, elsku frænka mín, með kæru þakklæti fyrir mig og mína. ,,Far þú í friði friður guðs þig blessi hafðu þckk fyrir allt og allt“. Bróðursonur. geta allir haft. þótt unmn séu dagleg hússtðrf og þvortar Haldið hðndunum hvu um og tn|úkum með þvi iö noca OÆJAROIO----- Ssðasta stefmzosótið ítölsk úfvalsmynd. Er var talin ein af 10 beztu myndunum, sem sýndar voru í Evrópu á árinu 1952. Aðalhlutver'k: ALIDA VALLI, hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni „Þriðji maðurinn“. Sýnd kl. 9 vegna fjiilda áskorana. Allra síðasta sinn. Sími 9184. Sumarástir: Hrífandi fögur sænsk mynd. Sýnd kl 7. V' DANSLEIiiBJil * í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Magnúsar Randrup I Aðgöngumiðar seldir frá kl 8. — Sími 5911. Dcmslciga keppiai Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Söngvarar með hljómsveitinni Sigurveig Hjaltesteð og Sigurður Ólafsson. 8 ný danslög verða leikin. Einsöngvar og tvísöngvar. Spennandi keppni. Aðgöngumiðar seldir fr j k'. • 10. Sími 3355. Ath.: Kaupið aðgöngumiða tímanlega. Það verður ekki útvarpað frá keppninni í kvöld VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DAMSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kk 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710. V. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.