Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.03.1954, Blaðsíða 16
Veðurúilil í dag: S eða SV stinningskaldi. — Skúrir. — um brunatryggingar í Keykjavík. Sjá bls. 3. Meimskunnir tónlistarsnillingar koma Aldrei komið annað eins úrval söng- vma og hljómlisfarmanna fil Reykjavíkur. 'U' ANGVINNAR samningaumleitanir Tónlistarfélagsins við ýmsa VJ heimskunna hljómlistarmenn, söngvara og hljóðfæraleikara, liafa borið þann árangur í vetur, að á næstu mánuðum og seinni- Ijluta næsta sumars koma allmargir snillingar hingað til tónleika- halds. — Má fullyrða að slíkt úrval listamanna hefur ekki í aðra tíð heimsótt ísland. Hinir sístarfandi og ötulu for-*--; vígismenn Tónlistarfélagsins, iýsti Björn Jónsson framkvæmda Ragnar Jónsson og Björn Jóns- 1 stj óri Tónlistarfélagsins að félag- son, skýrðu blaðamönnum frá jg hefði undanfarin fimm ár þessum heimsóknum í gærdag. I reyn^ gtöðugt að fá söngkonuna Tónlitarfélagið hefur nú ákveðið . hjngag til hljómleikahalds. Einn- og skipulagt tónleikahald á * % > næstu 12 til 15 mánuðum. SKOZKUR BJÓÐASÖNGVARI Fyrstur hinna erlendu lista- manna kemur fram á 4. tónleik- um Tónlistarfélagsins. Verður það skozki ljóðasöngvarinn Roy Hickmann. Á stríðsárunum söng Hickmann hér á tónleikum Tón- listarfélagsins. Þá var hann fyrir skömmu byrjaður að læra söng. •— í dag er Hickmann orðinn einn allra kunnasti og eftirsóttasti ítöngvari í Bretlandi. MUHL OG MARION I byrj un maímánaðar kemur hingað óperusöngkonan Else Miihl og með henni franski óperusöngvarinn Eric Marion. Marion hefur nú síðast verið við óperuna í Kassel í V.-Þýzkalandi. Hefur hann ásamt óperusöngkon- unni farið víða um Evrópu að undanförnu og hvarvetna hlotið hina beztu dóma. Enn koma aðrir franskir lista- menn fram á 6. tónleikunum, sem verða um miðjan maímánuð. Annar þeirra, Christian Ferras, •er fiðlusnillingur, aðeins tvítug- ur að aldri. Hann hefur vakið nojikla athvgli hvarvetna fyrir frá hæran leik, og er þrátt fyrir hinn amga aldur, talinn einn hinna íærustu fiðluleikara, sem nú eru uppi. Meðleikari hans er Barbiset. Hanósnillingur OG ORGELLEIKARI í lok maímánaðar kemur svo norski píanósnillingurinn Ró- bert Riefling. Auk tónleikanna liér í Reykjavík, mun hann halda liljómleika úti á landi. Strax á eftir verða 8. hljómleikar Tón- lístarfélagsins er frægasti orgel- Tcikari Bandaríkjanna, Power jjiggs ksmur hingað. Biggs er auk þess að vera bezti orgelleik- aii Bandaríkjanna talinn fremst- ur allra orgelleikara. METROPOLITAN Hperusöngkona Þá er komið að níundu tónleik- Unum. — Þeir verða kringum núðjan júnímánuð. — Þá kemur íftngað óperusöngkonan, sem varð heimsfræg á svipstundu er fón fór með hlutverk Carmenar írhinni stórkostlegu óperu Biset. — fransk-rússneska óperusöng- konan Jenny Tourrel, frú Metro- Uolitan óperunni í New York. Heimsblöðin hafa farið um hana **ííkum lofsorðum að fátítt er. Hún er auk þess að vera frábær söngkona fögur og hrífandi leik- kona. — Hún mun t. d. syngja hina stórbrotnu söngva og dansa dauðans eftir Moussorgsky. EFTIR 5 ÁRA TILRAUNIR Hlé verður á hljómleikahaldi Tónlistarfélagsins yfir hásumar- ið, fram á haust, en þá kemur longað ein mest dáða söngkona þiuns, Marian Anderson. — Upp- Landhelgisbrjólar feknir SÍÐDEGIS í gær bom varðskipiö Þór með þýzkan fogara MngatS til Reykjavíkur, sem verlð hafðí að veiðum innan fiskvefðitakmark- ana suður í Miðnessjö. Togarinn ber einkennisstafina HH 289, og heitir Peter Sehlack. Þetta er miðlungsstór togari, og var í fyrsta halino, cr viðskipið Þór tók hann, 2,4 sjóm. innan fiskveiðitakmarkana. í gærkvöldi hófst rannsókn í máli skipstjórans, Hans Mullers, og er dóms að vænta í máli hans í dag. FYRIR nokkru tók varðskipið Ægir belgiskan togara við Vest- mannaeyjar að veiðum í land- helgi. Skipstjóri togarans var sek- ur fundinn og dæmdur í kr. 10 þúsund króna sekt. Marian Anderson ig næsta haust koma tveir heims- kunnir fiðlu- og píanóleikarar, Isac Stern sem er sannkallaður fiðluvirtuos og Shure Chersasky. Báðir eru þeir rússneskir. VON Á FLEIRUM Að lokum skýrðu þeir Ragnar og Björn svo frá að Tónlistarfé- lagið ætti nú í samningum við ýmsa listamenn, en meðal þeirra eru þýzku listahjónin Irmgard Seefried og Wolfgang Schneider- han og söngvarinn Ðietrich Fisrher-Dieskau, sem hér var í fyrra og cakti mikla hriíningu. m KAUPLAGSNEFND hefur reikn- að út vísitclu framfærslukostnað ar í Reykjavík hinn 1. marz s.l. og reyndist hún vera 158 stig. Slykkisbóimsbáfar afla ve! STYKKISHÓLMI, 19. marz. — Línubátarnir hafa _ fiskað vel undanfarna daga. í gær voru þeir með allt upp í 14 tonn en upp í 15 tonn í dag. — Er nú mikil vinna í báðum frystihús- unum. — Árni. Smávægiiegar á Akranesi AKRANESI, 17. marz: — Slökkvi liðið á Akranesi var kallað út í gær. — Um miðjan dag kviknaði í þaki hússins Sunnubraut 11. — Brunabílarnir komu seint á vett- vang, og var eldurinn slökktur með vatni, sem borið var upp á loft hússins neðan úr þvottahúsi. •— Skemmdir urðu litlar. I hinu tilfellinu kviknaði í mælitæki á vélbátnum Fylki. Varð þar skammhlaup í raf- magnstöflu. Eldurinn varð slökkt ur með vökvatæki, og urðu litlar skemmdir — Oddur. Jafn mikið frysf firði frá áramófum og a!l! s!. ár GRUNDARFIRÐI, 18. marz. IGÆR barst hér á land úr fjórum bátum 63 tonn af fiski og er það mesti afli, sem borizt hefur á land hér í Grundarfirði úr einum róðri. Einn báturinn „Páll Þorleifs- son“, var með 21 tonn og er það mesti afli, sem einn bátur hefur landað hér þessa vertíð. BEITA LOÐNU UR MIÐNESSJÓ í dag var afli bátanna sæmi- legur, þeirra er komnir eru að landi. Eru þessir tveir róðrar fj'rstu róðrarnir, sem bátarnir hafa beitt með loðnu, en hana fá þeir með bátum, er stunda loðnuveiðar í Miðnessjó. Loðnan hefur ekki enn sem komið er gengið hér í Breiðafirði í vetur. BUIÐ AÐ FRYSTA 13 ÞÚS KASSA í gærkveldi var hraðfrysti- húsið hérna búið að frysta 13 þús. kassa af fiski frá áramót- um og er það eins mikið og fryst var allt árið 1953. Hæstu bátar vertíðarinnar eru nú komnir með um og yfir 400 tonn. EINMUNA TÍÐARFAR Undanfarna viku hefur verið hér einmuna blíða og þíðviðri. Er allt útlit fyrir að bílfært verði milli Stykkishólms og Grafarness innan skamms, ef veður breytist ekki til muna. — Emil. I dag er næstsíðasti dagur málverkasýningar Magnúsar Jónssonar, prófessors, í Listvinasalnum við Freyjugötu. Aðsókn að sýningunni hefir verið feyki mikil — með því bezta, sem gerist, og 20 myndir hafa selzt. Nokkrum nýjum myndum hefir verið bætt við í stað þeirra, sem selzt hafa. Meðal sýningargesta í fyrradag voru for- setahjónin. — Sýningin verður opin í dag og á morgun (sunnudag) frá kl. 2—10 e. h. Eru því síðustu forvöð að sjá þessa óvenju vei sóttu og vinsælu listsýningu. — Myndin að ofan er af Snæfells- jökli, sem er ein af eftirlætis fyrirmyndum próf. Magnúsar. Agætur afli hiá Ilafnar- r> d fjarðarbátum imdanfarið HAFNARFIRÐI — Nú eru aðeins 6 bátar eftir, sem stunda línu- veiðar, en það eru Guðbjörg, Hafbjörg, Bjarnarey, Björg, Draupnir og Hafdís. Hafa þessir bátar aflað vel undanfarna daga, — og hafa margir þeirra verið með um og yfir 20 skpd. Bátarnir, sem stunda netjaveiðar eru um 20, og hafa þeir aflað dável að undanförnu. Hafa þeir verið með um 40 tonn að meðaltali eftir 5—6 daga. — Haukur fyrsti hafði mestan afla þeirra báta, sem lögðu upp nú í vikunni, en hann var með 57 tonn í 5 lögnum. IIAFBJÖRG MED MESTAN 's'--------- AFLA Lifrarmagn bátanna, eins og það var 18. marz, er nú eins og hér segir (í lítrum): Ágúst Þór- arinsson 14902, Ársæll Sigurðsson 14895, Ásúlfur 5688, Bjarnarey 9965, Björg 17563, Dóra 4490, Draupnir 14308, Einar Ólafsson 6762, Fagriklettur 17584, Fiska- klettur 10030, Fram 2389, Frey- faxi 5290, Fróðaklettur 19809, Goðaborg 6553, Guðbjörg 15569, Ilafbjörg 20703, Hafdís 1811, Haukur I. 13645, Hafnfirðingur Yflr 5 þúsund Reyk- víkingar bafa undir- ritað áskorun FÉLAG raunsæismanna um áfeng ismál hefur efnt til undirskrifta- söfnunar hér í Reykjavík og víð- ar, þar sem skorað er á þingmenn Neðri deildar að samþykkja áfengislagafrumvarpið óbreytt, eins og buð kom frá Efri deild. Er undirskriftasöfnuninni þannig fyrir komið, að áhuga- menn útbúa sjálfir lista, safna á þá undirskriftum kosninga- bærra manna, en listunum er síð- an skilað í skrifstofu Félags raunsæismanna, Austurstræti 17. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur fengið hjá félaginu, hafa undirtektir verið góðar og þegar yfir 5 þúsund manns skrif- að undir áskoruniha hér í Reykja vík. 9137, Hólmaborg 5215, Síldin 4980 Stefnir 10288, Stjarnan 9005, Sæ- finnur 6146, Valþór 10972, Örn Arnarson 18092. — Er hér um að ræða lifur, sem lögð hefur verið upp hjá Lýsi og Mjöl h.f. Togarinn Júlí kom af veiðum í gær, og var með 254 tonn. —. Röðull er væntanlegur á mánu- dag. —G.E. „Sölumaður deyr" STJÖRNUBÍÓ sýnir nú hina sér- stæðu kvikmynd „Sölumaður deyr“, sem gerð er eftir sam- nefndum sjónleik Arthurs Mill- ers og sýndur hefur verið hér í Þ j óðleikhúsinu. Kvikmynd þessi er frábærlega vel gerð óg leikur Fredric March í aðalhlutverkinu, hreint afrek. Þeir verða áreiðanlega margir, er leggja leið sína í Stjörnubíó næstu daga. Sæbjörg aðsloðað; AKRANESI, 19. marz: — í gær var afli bátanna hérna 17 að tölu, samtals 181 tonn. Hæstir voru Farsæll og Keilir með sín 17 tonn in hvor. í þriðjudagsróðrinum varð Bjarni Jóhannesson fyrir því óhappi að vélin bilaði. Lagði hann því aðeins 16 bjóð. Tókst skipsverjuxn að draga 10 bjóð, en þá bilaði sveifáslegan. Var þá kallað í Sæbjörgu til hjálpar og kom hún á vettvang. Dró Saebjörg bátinn siÖan til Akraness. í gær- kvöldi var lokið við viðgerð vél- arinnar svo nú eru aftur 18 bát- ar á sjó héðan í dag. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.