Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 41. árgangur. 67. tbl. Sunnudagur 21. marz 1954 Prentsmiðjœ Morgunblaðsint skfamenn leiia eftir omulagi vii m kjarnorkumá! WASHINGTON, 19. marz. kULLES, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom í dag að máli við rússneska sendiherrann, Georgi Zarubin. Héldu þeir áfram viðræðum þeim, sem hafa verið á döfinni síðan í janúar, um tillög- ur Eisenhowers forseta í kjarnorkumálum. Tillögur þessar lagði forsetinn fyrir allsherjarþing S. þ. 8. des. s. 1. AÆTLUN UM HAGNYTINGU KJARNORKU TIL FRIÐSAMLEGRA NOTA Málið bar svo á góma, er þeir hittust á Berlínarfundinum ut- anrikisráðherrarnir Dulles og Molotov. Þar var gengið frá sam- . komulagi þess efnis, að Banda- | LUNDUNUM, 20. marz. -- Fjar- ríkjamenn sendu rússnesku málaráöherra Suður-Afnku sagði stjórninni áætlun um hagnýtingu * Afrfkiimesiii f!y!ja gull fi! Lundúna að Suður-Afríkumenn kjarnorku til friðsamlegra "þarfa M m"n?U Selía miki^ af gul]fram: Gengið hefir nú verið frá frum leiðslu sinni á gullmarkaðinn í þessari áætlun, og Lundúnum, sem hefst að nýju á mánudag. Gullmarkaðurinn hefur verið lokaður síðan í stríð- inu öndverðu. Þeirri ráðstöfun brezku stjórn- airnnar, að gullmarkaður skuli taka til starfa í Lundúnum að nýju, hefir verið tekið vel í Suð- drögum að var afrit af þeim lagt fyrir rúss neska sendiherrann í Washing ton í dag. RUSSNESKAR TILLOGUR TÍL ATHUGUNAR Þá hefir rússneska stjórnin af hent Bandaríkjastjórn tillögur ur-Afriku. Einnig hefur hún um kjarnorkumál. Eru þær til fengið góðar undirtektir í Kan- athugunar. ' ada og New York. Frökkum berst liðs- i til Dien Bien Phu Uppreisiarmenn halda uppi skofhríð á virkiu LUNDÚNUM, 20. marz. FRONSKU hersveitirnar í Indó-Kína verjast enn hraustlega í virkisbænum Dien Bien Phu. Hafa þær fengið þangað liðs- auka, auk þsss sem þeim hafa bæzt vopn og vistir. Hefir orðið að varpa þessu niður í fallhlífum. Særðir menn hafa verið flutt- ir burt með þyrilflugum. slendingar geta sjálfutn sér um kennt * Naf ionallidende ræðir ummæli Ölafs Thors -b Hann er sendiherra Breta í Madrid. Sendiráðið hefir öðru hverju í vetur orðið fyrir árás- um uppþotsmanna, sem heimta Gibraltar af Bretum. Hefir Bal- four borið fram barðorð andmæli vegna þessara árása. Skal eða skal dkki? PARÍS, 20. marz. — ítalska j af naðarmannaf oring j anum Nenni hefir nú verið veitt land- vistarleyfi í Frakklandi, þar sem hann hyggst sitja fund ýmissa jafnaðarmannaforsprakka, sem andvígur eru Evrópuher. Nenni kom til Frakklands í gær, en var þá tilkynnt, að hann fengi ekki landvistarleyfi. Sneri hann heim á leið og var einmitt kominn aftur að frönsku landa- mærunum, þegar ályktuninni yar breytt og honum heimluð land- vist. Höfðu jábræður hans í þing inu borið fram kröftug andmæli. — Nenni sneri til Parísar með næstu lest. KAUPMANNAHÖFN, 20. marz frá Páli Jónssyni. NATIONALTIDENDE skrifa í gær að leitt sé að ekki riki sam- komulag milli Dana og íslendinga nú þegar heimsókn forseta íslands til Danmerkur sé ráðin. Segir blaðið, að ummæli Ólafs Thors forsætisráðherra, krefjist ótvíræðs svars af hálfu Dana. Síðan segir blaðið út af ummælum Ólafs Thors: Hásætisræður forsætisráðherra á þingi og loforð, sem í þeim eru gefin eru ætíð skoðaðar sem viðurkenning á því, að um málin skuli fjallað á þinginu. En þó ríkisstjórnaskipti verði, og að kröfur íslendinga séu Dönum kunnar, þá felist ekki í hásætisræðunum loforð um skilyrðislausa uppfyllingu óska íslendinga. NORRÆNN VINARANDI Það var ósk margra að hægt væri að leysa þetta mál á grund- velli. norræns vinaranda, en jafnvel þeir er lengst vildu ganga vildu ekki skilyrðislaust beygja sig undir íslenzkt einræði. íslenzkir gagnrýnendur verða að minnast þess að Danir eiga lagalegan rétt á handritunum og íslendingar geta aðeins borið fram óskir — ekki kröfur. Blað- ið segir og að óskír séu þau um- mæli Ólafs Thors, að Dönum væri óhætt að skrínleggja fleira íslenzkt en handritin, ætli þeir sér að skrínleggja það mál. En sé um einhver óleyst dönsk- íslenzk vandamál að ræða, þá geti íslendingar sjálfum sér um kennt, því þeir hafi kosið að skilja við Dani á stríðsárunum, þegar ekki var hægt að ganga frá óleystum vandamálum. LOFTARASIR FRAKKA Frakkar halda uppi loftárásum á stöðvar uppreistarmanna, en uppreistarmenn halda stöðugt uppi skothrið á virkisbæinn. — Hins vegar sækir fótgöngulið þeirra ekki að virkinu. Tclið er. að þeir undirbúi nú sókn á virkisbæinn. VESTUR UM HAF Forseti franska herforingja- ráðsins er kominn til New York frá París, en förinni er heitið til Washington. Eru fyrirhugaðar viðræður milli hans og banda- rískra herráðsmanna og embætt- ismanna utanríkisráðuneytisins bandaríska um horfur í Indó- Kína. ? Sprengjur springa í Kairo KAIRÓ, 20. marz. — Seinasta sólarhring hafa fimm sprengjur ekkert orðið á mönnum. — í dag sprungu 2 sprengjur í háskólan- um, þar sem stúdentar létu ófrið- lega og skiptust í tvo flokka með og móti stjórninni. Hinar sprengj urnar sprungu á almannafæri, en tjón af þeim varð ekki mikið. Sýning á íslenzkum listuverkum í Höfn Þar verða 70 málverk og 10 höggmyndir. MEÐ SÍÐUSTU ferð Dronning Alexandrine til Kaupmannahafn- ar fóru listaverkin, sem verða á íslenzku myndlistarsýning- unni, sem opnuð verður þar í borg 1. apríl n. k. í tilefni af komu forseta íslands þangað. Á henni verða 70 málverk eftir 23 íslenzka málara og 10 höggmyndir eftir 6 myndhöggvara. í nefndinni, sem völdu þessi listaverk voru þeir Þorvaldur Skúlason, Jón Þorleifs- son, Svavar Guðnason, Finnur Jónsson og Ásmundur Sveinsson. LISTAMENNIRNIR, SEM TAKA ÞÁTT í SÝNINGUNNI Hér fara á eftir nöfn þeirra list- málara, sem málverk eiga á sýn- ingunni og tala listaverka þeirra: Ásgrímur Jónsson 5, Benedikt Gunnarsson 3, Gunnlaugui Blön- dal 2, Gunnlaugur Scheving 3, Hörður Ágústsson 2, Jóhann Briem 3 Jóhannes S. Kjarval 5, Jón Engilberts 3, Jón Stefánsson 5, Jón Þorleifsson 3, Júlíana Sveinsdóttir 5, Karl Kvaran 2, Kristín Jónsdóttir 3, Kristján Davíðsson 3, Nína Tryggvadóttir 2, Sigurður Sigurðsson 3, Snorri Arinbjarnar 3, Svavar Guðnason 3, Sveinn Þórarinsson 1, Sverrir Haraldsson 3, Valtýr Pétursson 2, og Þorvaldur Skúlason 3. Þessir myndhöggvarar sýna þar listaverk sín: Ásmundur Sveinsson 3, Ólöf Pálsdottir 1, Gerður Helgadóttir 1, Gunnfríð- ur Jónsdóttir 1, Ríkarður Jóns- son 1 og Sigurjón Ólafsson 3. Gert er ráð fyrir að forseti íslands og frú hans muni heim- sækja sýninguna meðan þau dvelja í Kaupmannahöfn. Við gerðum það eitf sem skyldan faaiað Út af þessum ummælum Nationaltidende skal enn á það minnt, að það eru Danir, en ekki fslendingar, sem vöktu umræður um handrita- málið „einmitt nú." Óskirnar um þögn koma ekki fram fyrr en á svari stendur frá Dönum. því það er alveg rétt hjá hinu danska blaði, að „ummæli Ólafs Thors, forsætisráðherra kref jast ótvíræðs svars af hálfu Dana." ÍSLENDINGAR EIGNAST EKKERT HANDRIT Að öðru leyti vill Mbl. að- eins segja þetta að sinni: 1) Auðvitað skilja allir ís- lendingar, að loforð Dana í tveimur hásætisræðum um að leysa handritamálið fela að sjálfsögðu ekki í sér „loforð um skilyrðislausa uppfyllingu óska íslendinga." En þeir ís- lendingar eru teljandi á fingr- unum, sennilega annarrar handar, sem bjuggust við því að þessi fyrirheit ætti að efna með þeim hætti, að Islending- ar eignuðust ekkert handrit einir. Dönum þarf að skiljast, að íslendingar líta á þetta, sem tillögu um að þeir eign- ist aldrei bleðil af þessum þjóðardýrgripum sínum. 2) íslendingar taka sann- arlega af heilum hug undir þá ósk „að hægt væri að leysa þetta mál á grundvelli nor- ræns vinaranda." Með því vinnst m. a. þetta þrennt: í fyrsta lagi: íslend- ingar sjá vinarhug Dana í verki. í öðru lagi munu þeir tafarlaust endurgjalda þann vinarhug og í þriðja lagi: ís- lendingar fá handritin. DEILUR UM LAGALEGA RÉTTINN 3) Bezt fer á að deilunni um lagalega céttinn sé frestað um sinn. En Danir verða þó að gera sér grein fyrir að ís lendingar telja sér ekki skylt, né heldur þörf á, að lúta mætti frómra óska einna. í handritamálinu eiga fslend- ingar, auk annars, þann kröfu- rétt, sem siðuð menningar- þjóð á á hendur annarri sið- aðri menningarþjóð. Kröfu- réttur íslendinga á hendur Dönum byggist ekki eingöngu á því, að íslendingar hafa með handritunum varðveitt og afhent Dönum ómetanleg- an fróðleik um fortíð þeirra og sögu, heldur einnig á mörgu öðru og m. a. því, að vegna flutnings handritanna frá íslenzkum heimahögum hafa mörg þeirra glatazt, sum sokkið i sæ, en önnur eyðst í eldi. Ef Danir vildu reyna að láta sér þetta skiljast eða annað svipað, sem styður rétt ís- lendinga, ættu þeir án frek- ari skýringa að geta skilið þessi orð forsætisráðherra fs- lands: „Ætli Danir sér að skrínleggja handritamálið á þennan hátt, er þeim áreið- anlega óhætt að láta fleira íslenzkt en handritin í þaff skrín." GAGNKVÆMUR SKILNINGUR FRÆNDÞJÓÐA Að síðustu er ástæða til þess að segja það, að fslend- ingar þykjast ekki þurfa að sitja undir stöðugu hnútukasti Dana vegna þess að þeir hag- nýttu sér lögmætan rétt sinn til að slíta þeirri sambúð, sem þeir í dag óska einlæg- lega að megi að l'uliu og öllu mást út úr eiidurminningunni og rýma með þvi fyrir nýju og betra samstarfi og gagn- kvæmum skilningi þessara frændþjóða. fslendingar vita, að árið 1944, gerðu þeir það eitt, sem skyldan bauð. Ein sönnun þess er að jafnvel réttur ís- lendinga til handritanna skuli véfengdur.______________ Kóngur heimsækir Nagib KAIRÓ 20. marz. — Saud, kon- ungur í Saudi-Arabíu er kominn til Kairó í opinbera heimsókn. Fagnaði Nagíb, forseti, honum vel svo og aðrir aðilar byltingar- ráðsins. Sagt er, að kóngur muni ræða við Nagíb um varnir i;álægra Austurlanda. Dvelst hann um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.