Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. marz 1954 4 Ferrreingarkjóil og kápa til sölu á háa og granna stúlku. Tækifæris- verð. — Uppl. í síma 82399. Hoover- þvotftavéi til sölu sem ný. Verð kr. 1500,00. Vesturgötu 65 A. flL LEIGIJ íbúð í kjaliara fyrir 1—2 einhleypar konur, sem vinna úti. Tilboð, merkt: „Reglu- semi 70“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Sctumavél — Húllsaumsvél — Útvaípstæki Stigin Húskvarna-saumavél í hnotuskáp til sölu á Sjafn- argötu 6, uppi. Húllsaums- vél og 5 lampa útvarpstæki sem nýtt til sölu á sama stað með tækifærisverði. — Simi 2455. HERBERGi Ungan reglusaman mann vantar herbergi um næstu mánaðamót sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 6111 næstu daga. THRIGE Gearmotorar 1 - 2 - 3 - 5 - 7 - 10 ha. LUDVIG STORR & GO. Ibúð óskast 3 herbergi og eldhús óskast strax eða seinna. Árs- fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Þrennt fullorðið í heim- ili. Reglusemi og góð um- gengni. Tilboð sendist Mbi. fyrir miðvikudag, merkt: „Hitaveita — 69”. ICeífSavík Stúlka, vön skrifstofustörf- um, óskast nú þegar til starfa í Keflavík. Umsókn- ir, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist afgr. Mbl. í Keflavík eða Reykjavík fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt: „179“. Bátavél óskast Ca. 20 ha. bátavél (ný eða notuð) óskast sem fyrst. Uppl. í síma 74, Akranesi. FerntiitgarkjóSI til sölu að Laugavegi 124. Barnareg(rikápur 2—14 ára, rauðar, bláar og grænar. Verð kr. 120,00— 150,00. NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 8. Eerrraingairfót Karlmannaföl Karlmannaf rakkar Ðrengjabuxur (stærð 2-14). NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 8. F ermingarkj ólar Dragtir Kvenkjólar Kvenkápur NOTAÐ OG NÝTT Lækjargölu 8. Ibúð óskast Lítið hús óskast til kaups. Mætti vera óinnréttað ris. Má vera rétt utan við bæ- inn. Tilboð sendist á afgr. blaðsins fyrir 27. marz, merkt: „K — 67“. ISiýkomið svart ailask-silki, br. 125 cm. Verð kr. 49,50. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Geymslupláss Þurrt og gott pláss í kjall-i ara eða góður bílskúr ósk- ast strax. Uppl. í síma 5369 og 82594. BÍLL Óska eftir fólks- eða sendi- ferðabíl. Tilgreinið tegund, model, ásigkomulag og verð í tilboði, merkt: „Strax —- 68“. Sendist fyrir mánu- dagskvöld á afgr. Mbl. Reglusöm stúika óskar eftir kj allaraherbergi í mið- eða vesturbænum. — Tilboð óskast send Mbl. fyr- ir mánudag, merkt: „M. S. — 74“. KEFLAVÍK TIL SÖLIJ húseignin Kirkjuvegur 38,. Keflavík. Húsið er tvær hæðir (neðri hæð óinnrétt- uð). Laust til íbúðar nú þegar. Greiðsluskilmálar hagkvæmir. Tilboðum sé skilað til Tóinasar Tómas- sonar, hdl., sem gefur allar nánari uppiýsingar. I dag er 80. dagur ársins. Jafndægri á vori. Árdegisflæði kl. 6,23. Síðdegisflæði kl. 18,43. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, simi 5030. Helgidagslæknir er Hulda Sveinsson, Nýlendugötu 22, simi 5336. □ EDDA 59543237 — 1 I.O.O.F. 3 ^ 1353228 s II • Messur • „Dælur Nílar" (Hungurstríði egypzkra kvenna er nú lokið eftir að þeim hcfur verið veitt trygging fyrir því, að Nagíb muni greiða úr málutit þeirra). — j Er „dætur Nílar“ hófu hungurstríð og heimtuðu sinn rétt, — fór margt úr skorðum. Mörg harems-dísin, fyrr svo bljúg og blíð j að bónda sínum hreytti köpurorðum. y i Og dræpi hann á dyr hjá henni um nótt í djúpri leynd, var þögnin eina svarið. Við slíku böli varð að bregðast skjótt, i og biðja Nagíb um að taka af skarið. ■ I.anghpltsprcstakall: — Engin messa í dag. • Hjónaefni • Af kænsku sinni hann kom á góðri sátt, svo konur létu deilur allar þagna. Og síðan standa aftur upp á gátt allar haremsdyr — og vinum fagna. S. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Inga S. Hagen, starfsstúlka að Hótel Borg, og Rúnar Maríusson sjómaður. • Afmæli • 68 ára er í dag Elías Guð- mundsson trésmiður, Bröttugötu 3 B. Leiðrétting. 1 greininni um Skautamót ís- lands féllu niður úrslitin í 1500 metra skautahlaupinu, sem voru þessi: 1. Kritján Árnason á 3 mín. 36 sek. 2. Björn Baldursson á 3 mín. 43,2 sek. og 3. Guðlaugur Baldursson (SA) á 3 mín. 53,9 sek. Hvað kostar undir bréfin? Til Danmerkur, Noregs og Sví- þjóðar kostar einfalt fiugpóstbréf kr. 2,05, til Englands kr. 2,45, til annarra Evrópulanda kr. 3,00 og til Bandaríkjanna kr. 3,30. Innan- bæjarbréf kostar kr. 0,75 og út á land kr. 1,25. Vorboðakonur, Hafnarfirði! Munið saumakvöldið annað kvöld kl. 20,00. Framvegis verða saumakvöldin á mánudags- og fimmtudagskvöldum. Foreldrafélagsfundur. Foreldrafélag Laugarness heid- ur fræðslufund í dag kl. 4 í Laug- arnesskóla. Haldin verða tvö er- indi: Aðbúð barna í skólanum, sem Hjörtur Kristmundsson flyt- ur, og Skóiabyggingar frá sjónar- miði kennara, sem Heigi Þorláks- son flytur. Fræðsluráði, fræðslu- stjóra, námsstjóra og borgarlækni er boðið á fundinn. Einnig verður sýnd kvikmynd, sem nefnist „Rödd kórsins". Fundarmönnum verður frjálst að bera fram stuttar fyr- irspurnir. Leiðrétting. Nafn óperusöngvarans, sem söng á skemmtun hjá Germaníu í gærkvöldi misritaðist í auglýsingu í blaðinu í gær. Nafn hans er Albert Orth. Barnasamkomu heldur Óháði Fríkirkjusöfnuð- urinn í kvikmyndasal Austurþæ.j- arbarnaskólans kl. 10,30 f. h. í dag. — Sunnudagaskóli, sögur og kvikmyndir. F óstbræðr af élag Fr íkirk jusaf naðarins heldur skemmtisamkomu í á Tjarnarcafé mánudagskvöldið ki. 8Yz. Verður þar kvikmynd, félags- vist og dans. MiJiilandaflug: Millilandafiugvél Loftieiða er væntanleg ki. 4—-5 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stavangri. Gert er ráð, fyrii', að vélin haldi áfram til Bandaríkj- anna eftir 2ja stunda viðdvöl hér. Millilandaflugvél frá Pan Ame- rican er væntanleg frá New York aðfaranótt þriðjudagsins og fer héðan til London. Frá London kemur flugvél aðfaranótt miðviku- dagsins og heldur áfram til New York. • Blöð og tímarit • Kirkjuritið, 2. hefti 20. árg., hef- Sálmur, eftir Jón Guðmundsson ur borizt blaðinu. Efni er m. a.: frá Garði í Þistilfirði, Húsvitjanir og kirkjusókn, eftir Magnús Jóns- son, Davíð skáld á Kroppi, eftir Benjamín Kristjánsson, Þróun íslenzkrar kirkjutónlistar, eftir Magnús Má Lárusson, Samtíning- ur utan lands og innan, eftir G. Br., Bréf frá séra Jónmundi til biskups, Sálmur, eftir Arnór Sig- mundson, Árbót í Aðaldal, fréttir o. fl. Heima er bezt, marzhefti, er ný- komið út. Efni er m. a. kaflar úr endurminningum Magnúsar læknis Hjaltasonar, Þorsteinn Konráðs- son skrifar greinina Frá Gríms- tungu í Vatnsdal, Páll Óiafsson, Sörlastöðum, skrifar Á förnum vegi, Björn Þorkelsson skrifar Milli svefns og vöku, Sigurjón frá Þorgeirsstöðum birtir niðurlag ferðasögu sinnar, Frá Algeirsborg til Bou Saada, Heigi Valtýsson skrifar greinina Vinnubrögð. Þá er grein um börnin, sjónarmið barnasálfræðingsins Donald A. Blioch, Huldufólkssögur, fram- haldssagan Fjallabúar eftir Kris- tian Kristiansen, o. fl. Sjómannablaðið Víkingur, 2.—3. tbl., er nýkomið út. Efni er m. a. Andrés Finnbogason skrifar, Bjprgunarsaga, Matthías Þórðar- son skrifar greinina Ferðalag í Suður-Gxænlandi, .Fréttir frá 16. þingi FFSI, Stefán J. Loðmfjörð skrifar: Ferð á skútu, Júlíus Ól- afson: Sjómannadagurinn, o. m. fl. er í ritinu. Á forsíðu er fögur mynd af Reykjavíkurhöfn. ¥ Málfundafélayið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — G.jaldkeri tekur þar við ársgjöld- um félagsmanna, og stjórn félags- ins er þar tii viðtals við félags- menn. Kvöldbænir í Hallgríms- kirkju verða á hverju virku kvöldi kl. 8 e. h. framvegis. (Á miðvikudags- kvöldum eru föstumessur kl. 8,15). Hafið Passíusálmana með. • Utvarp • 11,00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í C-dúr op. 1 nr. 6 eftir Haydn (pro Arte kvartettinn leikur). b. Kvintett fyrir blásturs- hljóðfæri og píanó eftir Mozart (Erwin Schulhoff og franskir biásarar leika). c) Strengjasextett 1 G-dúr op. 86 eftir Brahms (Spencer Dyke kvartettinn, James Lockyer og Edward Robinson lerka). 13,15 Erindaflokkurinn „Þættir úr ævisögu jarðar“ eftir George Gamow prófessor; fimmta erindi (Hjörtur Halldórsson menntaskólakennari þýðir og end- ursegir). 15,30 Miðdegistónleikar (plötur). 17,00 Messa í Dómkirkj- unni. 18,30 Barnatími (Hildul’ Kalman): a) „Dóri og landafræð- in“; sönglagaþáttur. Valur Gúst- afsson og systurnar Mjöll og Drífa flytja. b) „Fólkið á Steins- hóli“; VI. (Stefán Jónsson rith.). 19.30 Tónleikar: Claudio Arrau leikur á píanó (plötur). 20,20 Er- indi: Fjai'læg lönd og framandi þjóðir; II. Mexíkóborg fyrr og nú (Rannveig Tómasdóttir). 20,45 Tónleikar (plötur) : Svíta nr. 1 eftir Grieg úr s.jónleiknum „Pétri Gaut“ (Hljómsveit óperunnar í Covent Garden leikur; Eugene Goossens stjórnar). 21,00 Umræðu fundur í útvarpsal: Guðiaugur Þorláksson skrifstofustjóri, séra Gunnar Árnason, séra Óskar J. Þorláksson og Theódór B. Líndal hæstaréttarlögmaður tala úm kirkjuna og þjóðfélagið. — Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsst.j. stýrir fundinum. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. W Mánudagur 22. marz: 18,55 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugsson). 20,20 Útvarpshljóm- sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: „Kákasus", svíta eftir Ippolitov-Iwanow. 20,40 Um dag- inn og veginn (Ólafur Jóhannes- son prófesor). 21,00 Einsör.gur og tvísöngur: Frá Svava og séra Erie Sigmar syngja; Fritz Weisshappel aðstoðar. 21,20 Erindi: Fornleifa- rannsóknir á Bergþórshvoli (Kr. Eldjárn þjóðminjavörður). 21,50 Erindi: Mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna (Ivar ' Guð- mundson ritstjóri). 22,20 Útvarps- sagan: „Salka Valka“. 22,45 Dans- og dægurlög: Victor Sylvester og hljómsveit hans leika (plötur). Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðír: 17,45 Fréttir; 18,00 Aktuelt kvarter: 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. England: General Oversea3 Se.r vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði raun cezt að hlusta é 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að Kvölda, er ágætt að skipta yfir a 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 frétt.’r og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.