Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 21. marz 1954 12 Beecliam liylltur ; WASHINGTON — Sir Thomas : Beechman var hylltur mjög á : hljómleikum National Symphony ■ Orchestra. er hann stjórnaði sem : gestur. í dagblaðinu Washington ; Post segir eitthvað á þá leið, að : „hæfileikar Beecham til að gera ; hljómleika ógleymanlega, hafi | sjaldan mátt sín betur en á þess- ; um hljómleikum". Og enn segir j blaðið: „Beecham kemur tónun- ; um til að syngja, og þegar glettni : gætir í hljómverkinu, kemur ; hann þeim til að dansa og brosa“. j í daglaðinu Washington Time ; Herald segir: „Hljómlist hans | lætur í eyrum sem fágað tal, ; sannfærandi, alvöruþrungið, glett ■ ið, en aldrei yfirborðskennt“. —Sextug Framh. af bls. 10. fyrra hjónabandi: Magnús Magnússon, járnsmíðam., kvænt- ur Guðmundu Eyjólfsdóttir, Reykjavík. Frá síðara hjóna- bandi. Ingunn, ógift, dvelst í London, Englandi, Kristinn, sjó- maður, kvæntur Sigríði Friðriks- dóttur og Ingibjörg, verzlunar- mær, dvelst í foreldrahúsum að Reynimel 26. Að síðustu er það kveðja mín til afmælisbarnsins, að Guð blessi hana á þeim ævikvöldum, sem framundan eru og megi hún alla tíð vera umvafin ástríki og kær- leika ástvina sinna og vina. Guðjón Hjörleifsson. Daieslaga keppni NYJU DANSARNIR í G. T.-húsinu í kvöld ld. 9. j Söngvarar með hljómsveitinni .. i Adda Ornólfsdóttir og Haukur Morthens. 9 ný danslög verða leikin. ; — SPENNANDI KEPPNI — Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 6,30 — Sími 3355 Tryggið ykkur aðgöngumiða tímanlega. Það verður ekki útvarpað frá keppninni í kvöld. Þórscafé - FimmSugur r Framh. af bls. 10. ■ þeirra, giftist heimasætunni, Söl- : vínu Konráðsdóttur, mestu mynd ; ar- og dugnaðarkonu. Vorið 1928 tóku þau við búsfor- ; ráðum að föður hennar látnum. j Það var álit margra, sem ; þekktu þennan fíngerða pilt, að j hann væri til annarra starfa bet- ; ur fallinn en'búsýslu í sveit. — j Eins og fyrr segir var hann fyrir ; stuttu kominn frá annarri heims- j álfu og hafði þar fengizt við ; fjærskyld störf. En allt fór vel, j þrátt fyrir versnandi tíma og : h’afðnandi kreppu. j Nokkrum árum síðar seldu þau jörg sína og keyptu aðra, sem hafði betri skilyrði til vaxtar. En M til þess þurfti mikið átak, því ; flest var í niðurnýðslu, en fáar : hendur til að vinna. , ; Mikið getur góður vilji, enda : var þungu hlassi lyft. ; Ýmsum sveitastörfum gegndi : Pétur og þótti vel fara. Ennfrem- ; Ur var kona hans ljósmóðir og Z var oft sótt úr öðrum hreppum ; til yfirsetu og hjúkrunar. \ Fyrir nokkrum árum hættu ; þau búskap og fluttust hingað til j Reykjavíkur, og nú ekur hann ; sínum eigin bíl og unir vel hag j sínum. ; Á þessum merku tímamótum, óska ég íionum góðs gengis og langra lífdaga. „ Kunnugur. : DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld kl 9. HLJÓMSVEIT Björns R. Einarssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Sjálfstæðisfólk í Kópavogi Skemmtun verður haldin fyrir starfsfólk og stuðningsmenn D-listans sunnudaginn n. k. kl. 8,30 í Tjarnarcafé. D a g s k r á : Félagsvist — Ávörp — Söngur — Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar verða afhentir að Neðstutröð 4, sími 7679, og Nýbýlaveg 10, sími 6774. Að skemmtuninni lok- inni verður bíll við húsið, sem fer um hreppinn. Sjálfstæðisfélag Kópavogshrepps. Ný sending komin af BAIRNS WEAR barna-prjónafatnaði í fallegu úrvali. JJcýiff J/acobóen' L.f. Austurstræti 9 Sjón er sögu ríkari Lítið í sýningarglugga Málarans um helgina. ^JJrei&ar JLonóóon, LL cióleri' Laugaveg 11 — Sími 6928 IHásnælli Verzlunarhúsnæði fyrir léttán iðnað óskast nálægt Mið- bænum. — Tilboð merkt: „Húsgagnabólstrarar — 61“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. BÆJARBIO——— Tveggja aura von (Due soldi di Speranza) ítölsk verðlaunamynd, scm var kjörin em bezta mynd ársins 1952 í Cannes. VENCENZO MUSOLINO MARIA FIORE ítalir völdu þessa mynd til þess að opna með kvik- piyndahátí-5 sína í janúar í New York, er þeir kynntu ítalska kvikmyndalist og flugu öllum helztu „stjörnum“ sínum vestur um haf. — Myndin hefur ekki veríð sýnd , áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 9184 Gömlu dan&^rnir BREIÐFIRDING^ í kvöld kl. 9.00. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 7. SÍMÍ 79 85 rff\ * ■» VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl, 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Hvöt, Sjálfstæiis- heildur AÐALFUND í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 22. þ. m., kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Kaffidrykkja. STJÓRNIN m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.