Morgunblaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. marz 1954 4 82. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,17- Síðdegisflæði kl. 19,37. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Á.i)óteki, sími 1616. Bæjarbók&safníð. LESS'I'OFAði er opin aöa rirka daga frá kl. 10—12 f. h. og frfi kl. 1—10 e. h. — Laugardagn frá kl. 10—12 f. h. og Ira 7fl, 1— 7 c. h. — Sunmuluga frá kl< 2— 7 e. h. ClLÁNAÐF.ILmiN cr opin all« O EDDA 59543237 — 1 I.O.O.F. Rb. st. I, Bþ. = 1033238i/2 _ N.K. • Hjónaefni • S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigríður Jóns- dóttir, Flókagötu 5, og Baldur Gunnarsson frá Fossvöllum, Berg- |)órugötu 2. • Afmæli • 70 ára er í dag ekkjan dónína Oddsdóttir frá Ormskoti í Fljóts- lilíð, nú til heimilis hjá uppeldis- idóttur sinni á Kársnesbraut 4 A, Kópavogi. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í ^aerkveldi austur og norður um land. Dettifoss fór frá Reykjvík í gær til Keflavíkur og Akraness. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyjum 1 fyrradag til Belfast og Ham- borgar. Goðafoss fór frá Stykkis- hólmi í gær til Akraness og Vest- mannaeyja. Gulfoss fór'frá Kaup- mannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Vent- epils, fer þaðan til Reýkjavíkur. Reykjafoss fer frá Antwerpen í gærköldi til Rotterdam, Hull og Rcykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til Graverna, Fysekil og Gautaborgar. Trölla- foss kom til Nevv York 12.; fer þaðan til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Santos 16. til Recife og Reykjavíkur. Hanne Skou fór frá Gautaborg 19. til Reykjavíkur. Katla fór frá Hamborg 19- til Reykjavíkur, Drangajökull fór frá Hamborg 20. til Akureyrar. Skiijautgerð ríki»ins: Hekla fór frá Akureyri síðdegis 1 gær á austurleið. Esja kom til Reykjavíkur í gærköldi að vestan úr hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill war á Skagafirði síðdegis í gær á austurleið. Baldur fór frá Reykja- "vík í gærkvöldi til Búðardals. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell fór frá Norðfirði 18. þ. m. áleiðis til Bremen. Arnarfell fór frá Hafnarfirði 21. þ. m. á- leiðis til Gdansk. Jökulfell kom til Reykjavíkur í gær frá New York; Yer væntanlega til Vestmannaeyja í kvöld. Dísarfell fer frá Vest- ma.nnaeyjum í dag áleiðis til Bre- men og Rotterdam. Bláfell er í Aberdeen. Litlafell fór frá Reykja wfk 21. þ. m. vestur um land í hringferð til Patreksf jarðar, Súg- andafjarðar, Hólntavíkur, Ilofsóss og Akureyrar. Kvensíúdeníafélga íslands heldur skemmtifund í Þjóðleik- liúskjalaranum miðvikudagskvöld- ið kl. 8,30. Anna Larsen sendi- Ikennari heldur erindi. jórunn Viðar leikur á píanó. Einnig verð- ur sýnd kvikmynd frá 100 ára af- mæli Menntaskólans í Reykjavík. 2?mislegt fleira verður til skemmt- unar. Félag raunsæismanna í áfengismálum beinir þeim tilmælum til allra þeirra, sem fengið hafa undir- skriftalista, að skila þeim sem allra fyrst í Style h.f., Austur- stræti 17. Orðsending frá Kven- skátafélagi Reykjavíkur. Fundir geta því miður ekki haf- izt þesa viku sökum þess, að við- gerð á fundarherbergjum er ekki lokið. Búast má við, að fundir hefjist í næstu viku. — Kaffidag- ur kvenskáta verður n. k. sunnu- dag. Þær skátastúlkur, sem geta, eru beðnar að gefa kökur. Sveita- foringjar eru beðnir að mæta föstudag kl. 9. Kvenfélagið Edda. Prentarakonur! Munð fundinn í kvöld kl. 8,30 í Grófinni 1. Vinningar í getraununum. 1. vinningur 1065 kr. fyrir 11 rétta (1). 2. vinningur 532 kr. fyrir 10 rétta (2). 3. vinningur 32 kr. fyrir 9 rétta (33). 1. vinn- ingur: 2558. 2. vinningur: 1296 (1/10, 6/9), 2508 (1/10, 4/9). 3. vinningur: 66, 1002, 1299, 1448, 1452, 2302 (4/9), 2741, 2746, 2855 (2/9), 2944 (2/9), 3249, 3328, 3331, 3552, 5107, 5273, 5688. Farsóttir í Reykjavík vikuna 28/2.—6/3. 1954 sam- kvæmt skýrslum frá 25 (26) lækn- um. I svigum eru tölur frá næstu viku á undan: ' Kverkabólga 68 (57), kvefsótt 325 (347), Iðrakvef 30 (5), inflúenza 4 (10), hvotsótt 3 (0), kveflungnabólga 60 (30), Fimm mínúfna krossgáia SKÝRINGAR Lárétt: — 1 hæðirnar — 6 slá — 8 dropi — 10 vein — 12 bílana — 14 korn — 15 einkennisstafir —• 16 garg — 18 fimra. LóSrétt: — 2 harmur — 3 keyr — 4 bíta — 5 mathákur — 7 ílát — 8 forfeður — 11 eldstæði — 13 líkamshluta — 16 samtenging — 17 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu. Lárélt: — 1 góndi — 6 lóa —- 8 sóa — 10 nit — 12 harmana —- 14 ar — 15 NN — 16 ata — 18 skratta.. Lóðrétt: — 2 ólar — 3 N.Ó. — 4 Dana — 5 íshafs — 7 standa — 8 óar — 11 inn — 13 mata — 16 ar — 17 at. Barðstrendingafélagið J Tíu ára afmælis félagsins verður minnst með skemmti- ; * samkomu í Skátaheimilinu, laugardaginn 27. þ. mán. • ■ • ■ * Samkoman hefst með kaffidrykkju kl. 20. ■ ■ 2 " m Fjölbreytt skemmtiskrá. í ■ ■ ■ ■ ■ Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu, miðviku- J , ; dag 24. og fimmtudag 25. þ. m. kl. 4—7 báða dagana. í: : > Stjórnin. I Heillaróð KOMIN er fram á Alþingi tillaga um stofnun Áfengisráðs, sem ætti að geta orðið til mesta hagræðis fyrir alla þá, sem bera áfengið fyrir brjósti. íslenzkir templarar vaxa stöðugt að vizku, þótt væri því sjaldan spáð. og þingið á líka ráð undir hverju rifi, sem rómar þess speki og náð. En eitt er allra þarfast af þessum ráðum, og það er — Áfengisráð. Því ef þú þarft að blanda þér kokkteil á kvöldin, sem kostar þig heilabrot — og ef þig langar að fá þér flösku af víni, —-- en fjárhirzlan komin í þrot — þá hringirðu bara í háttvirt Áfengisráðið, það hjálpar þér eins og skot. Br. taksótt 2 (0), skarlatssótt 1 (0), munnangur 1 (0), kikhósti 29 (17) hlaupabóla 8 (8). (Frá skrifstofu borgarlæknis.) Kvöldbænir í HalIgTÍms- kirkju verða á hverju virku kvöldi kl. 8 e. h. framvegis. (A miðvikudags- kvöldum eru föstumessur kl. 8,15). Hafið Passíusálmana með. Hvað kostar undir bréfin? Til Danmerkur, Noregs og Sví- þjóðar kostar einfalt flugpóstbréf kr. 2,05, til Englands kr. 2,45, til annarra Evrópulanda kr. 3,00 og til Bandaríkjanna kr. 3,30. Innan- bæjarbréf kostar kr. 0,75 og út á land kr. 1,25. Málfundafélag'ið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld- um félagsmanna, og stjórn félags- ins er þar til viðtals við félags- menn. virka daga frá kl. 2—10 e. h —■ Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fyrir börn innan 16 ára '.r frá kl. 2—8 e. h. t i • Útvarp • 20,30 Erindi: Suðurgöngur Is* lendinga í fornöld; fyrra erindi (Einar Arnórsson hæstaréttar* dómari). 21,00 Tónleikar (plötur) S Fantasía eftir Vaughan-W.’lliams um stef eftir Thomas Tallis (Sin* fóníuhljómsveit brezka útvarpsina leikur; Adrian Boult stjórnarjj 21,15 Náttúrlegir hlutir: Spurn* ingar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Þorláksson cand. mag.). 21,30 Undir ljúfum lögumS Carl Billich o. fl. leika létt hljóm* sveitarlög. 22,10 Passíusálmur 32)J 22,20 Úr heimi myndlistarinnar. Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þáttinn. 22,40 Kammer* tónleikar (plötur): Kvartett í e* moll op. 59 nr. 2 eftir Beethoven (Budapest-kvartettinn leikur), 23,10 Dagskrárlok. Gjöf í þakklætisskyni SVERTINGINN James Wilson, sem nú er frægur skurðlæknir, hefir gefið Columbiu-háskóla háa fjárupphæð til styrkveitinga. —■ Læknirinn gaf fúlgu þessa í þakk lætisskyni fyrir að honum hafði verið heimilað að ljúka námi sínu í þessum skóla á árunum 1913 og 1914. Sjálfvirk iffrysting Þegar affrysta þarf Crosley kæliskáp- inn er bara að þrýsta á hnappinn og Crosley gerir það, sem á vantar. Lokar fyrir frystinguna, affrystingartækið los- ar um alla ísingu og frystingin hefst á ný. Þannig sparið þér tíma og erfiði. ÞAR AÐ AUKI eru rúmgóðar hillur í skáphurðinni, frystihólf þvert yfir skáp- víddina, stórt rakageymsluhólf, heppileg smjörgeymsla og raunar allt, sem æskja má. Verð og stærðir við allra hæfi! Crosley Shelvador er útbúinn sjálfvirku affryst- ingarkerfi en kostar þó ekki meira en gamaldags kæliskápur. Skoðið Crosley Shelvador í dag! hnSon ^J\cicil>er h.J^. L \7* "a \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.