Morgunblaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 5
MORGVTSBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. marz 1954 U .......... ....... H 1 Hráolíuofn í I. fl. standi til sölu. Enn- fremur vatnshitaður raf- magnsofn og einn kolaofn. Uppl. í síma 81265. Radíófónn His Masters Voice, litið not- aður, til sölu með tækifæris- verði. Uppl. í sinia 82935 í dag og næstu daga. Danskur hálfdúnn, áteikn- aður strammi og garn. DÖMU- OG HERRABUÐIN Laugavegi 55. Sími 81890. Til sölu svefndívnn, breidd 110 cm, og rúmfataskápnr. Selst ódýrt. Uppl. að Hval- eyrarbraut 5, niðri, eftir kl. 7. F rímerk.}asafnarar Sendið mér 25-—50 íslenzk frímerki. Ég sendi um hæl 50—100 erlend. Burðárgjald fylgi bréfi. Birgir 1‘órðarson, Suðurgötu 38, Akranesi. Bíll fil sölu Trésmíðavinna gæti komið upp í kaupverðið að ein- hverju leyti. Uppl. ' síma 80114 kl. 7—9 í kvöld. Dodge ’40 í góðu lagi tiLsölu og sýnis að Langholtsvegi 7, sími 82394, kl. 7—9 í kvöld og næstu kvöld. Óska eflir góðri 2ja herk. ihúð á góðum stað í bænum. Skil- -vís greiðsla og góð um- gengni. Uppl. í síma 2249 kl. 8—9 næstu kvöld. Vandaðir Fimleíkargm^ til sölu. Stærð 6 m X2,25 m. Tilboð, merkt: „Fimleika- rimlar — 80“, sendist Mbl. fyrir föstudag. Nýkomin Nælonundirpils 25 kr. stk. Kvenbomsur Harnaf»iiniinístí«vél. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. i...... - ■ ■ Barngóð sfúlka óskast til heimilisstarfa nú þegar í 1—2 mánuði. Salome Þorkelsdóttir, • Reykjahlíð, Mosfellssveit. (Sími um Brúarland, 82620) Góð stúlka vön afgreiðslu, óskast á kaffistófu 1 V — Uppl. í stofu Reykjavíkuiuæiar (ekki í síma). Boskinn maður í fastri stöðu óskar að leigja rúmgóða, bjarta og hlýja Forstofudiofu með aðgangi að fatageymslu og snyrtiklefa hjá rólegu fólki í rólegu húsi, helzt í Hlíðunum eða Norðurmýr- 'inni, 14. maí næst komandi. Reglusöm umgengni. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „Reglusamur —- 77“, sendist fdorgunblaðinu. Mynniriið barnateppi blá og hvít, bleik og hvít. VERZL. HAPPÓ, Laugavegi 66. Nýkomin amerísk og þýzk Millipils úr stífu næloni fyr- ir 5—12 ára telpur. Náttföt úr flónelsjersey fyrir 2—7 ára börn. Úiibuxur (gammosiubuxur) fyrir 3—6 ára börn, o. fl. VERZL. HAPPÓ, Laugavegi 66. Gearkassi Studebaker Champion, með stýrisskiptingu, óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 5523. Fokheld Iiæð, 80 ferm. að stærð, til sölu á góðum stað í bænum. Guðjón Steingrímsson lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. Nýt.t íimburhús 2 herbergi og eldhús, til sölu og brottflutnings. Utborgun kr. 15 þús. Guðjón Steingrímsson lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. Piltur og stúlka óska eftir 2 herbergja íbúð. Vinna bæði úti. — Tilboð, merkt: „Strax — 78“, send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. 2 kamarún?| til sölu á Gullteig 18, í kjall- aranum. Annað rúmið er stækkanlegt, mjög fallegt og kostar 600,00 kr. Hitt er lítið og kostar 150,00 kr. MEYJASKEMMAN — Sími 4739 — Nýkomið: Nælon-blússur Nælon-kot og millipils Nælon- og jersey-hanzkar Buxur í stórum númerum. Hringstungin brjóstahöld. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. Barnakerra Silver Cross barnakerra til sölu að Vitastíg 6 (kjallara) Hafnarfirði. Frá Hisiuabúð ; Sendum heim nýlenduvörur, fisk og mjólk. HINNABÚÐ Sími 6718. íbúð éskast til leigu fyrir barnlaus eldri hjón, 1-—3 herbergi og eld- hús. Uppl. í síma 81283. r Bifreið óskast Ný eða nýleg 5—6 manna bifreið óskast. — Sími 3685 eftir kl. 17. IVIaifsvein vantar strax á línuveiðabát frá Sandgerði. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegs- manna. Htiðstöðvar- ketifll kolakyntur, 2,8 ferm., til sölu. S. HELGASON S/F Birkimel. Brjóstahaldarar fjölda tegundir. 0€ag*nplm Laugavegi 26. LEIGA Iðnaðarpláss óskast til leigu, minnst 30 ferm. Tilboð, merkt: „Hreinlegur iðnaður — 85“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Pússningar- hrærivéfl til sölu. S. HELGASON S/F Birkimel. Verzlunarstérf 16—18 ára piltur getur < fengið atvinnu nú þegar. — Uppl. í síma 3812 kl. 2—3 ‘ í dag. Tóm suituglös Kaupum tóm sultuglös með lokum, y2 og 1 kg. EFNAGERÐIN VALUR Sölfhólsgötu 14. Sími 6916. BilS til söflu eldra model. Verð kr. 4000,00. S. HEI.GASON S./F Birkimel. r — ’ Röskur Semlisveiriii 13—14 ára, óskast. HARALD FAÁBERG II/F Sími 1150. Persneskt Keflavík Stúlka óskar eftir I HERBERGI sem næst miðbænum. Uppl. í sima 2703 > kl. 9—12 og 1—5. tepjri mjög fallegt, til sölu. Gotfred Bernhöft & Co. Kirkjuhvoli. — Sími 5912. Nýtt hús til sölu, 80 ferm. að stærð með íbúðarr:si. — Allar nánari uppl. gefur Magnús Hannesson, símstöðinni, Sandgerði. Lyklakippa hefur tapazt. Á hringnum er signet: B &J — 103. — Vinsaml. skilist á skrifstof- una Hótel Skjaldbreið. Björn Dúason. Keflavík Amerísk hjón óska eftir 1—2 herbergjum m-ð eld- húsi eða aðgangi að eld- húsi. Uppl. í síma 161. ÍTVEGllM alls konar gluggasýningaráhöld og mannlíkön (gínur). SKILTAGERÐIN SkólavörSustíg 8. Sófasett Danskur hringsófi og tveir stólar, allt uppgert sem nýtt og með vönduðu áklæði, til sölu og sýnis í Drápuhlíð 26, II. hæð. Tækifærisverð. Hjólsög til sölu. Uppk í síma 295, Keflavík. ÚRVAL af alls konar PENSLUM fyrir olíu- og gúmmí- málningu. SKILTAGERÐIN SkólavörSustíg 8. 1—2ja herbergja íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 84“ Handívinnu- IMÁMSKEIÐ Byrja á nýju, stuttu nám- skeiði í útsaumi og annarri handavinnu 1. apríl. Öll verkefni fyrirliggjandi. — Nánari uppl. kl. 2—-7 e. h. Ólína Jónsdóttir, handavinnukennari, Bjarnarstíg 7. — Sími 3196. Til sölu bomakarfa með tjaldi. > Kaplaskjólsvegi 62. T résmíðavélar Óska eftir band.sög, blokk- þvingum og pússvél. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Trésmíðavélar — 86“. Spun-uæloin 100 % sokkar. VERZL. PERI.ON Skólavörðustíg 5. Jörð til sölu í Mýrasýslu, í góðu vega- sambandi, með síma. Bústofn gæti fylgt. Lax- og silungs- veiði. Uppl. á Grandavegi 41 kl. 6—9 e. h. Spun-nælon- dömusokkar VERZL. RÓSA GarSastræti 6. - Sími 82940. Hvítur dúnkantur (svanadúnn) P E R L O N . Skólavörðustíg 5. Ung hjón sem eru vön allri sveita- vinnu, óskast á heimili í ná- grenni Reykjavíkur í vor. Mega hafa með sér barn. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Ung hjón — 87“. STÚLKl) vantar nú þegar. Uppl. gefur yfir- hjúkrunarkonan. Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund. Þakpappi nýkominn. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.