Morgunblaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 23. marz J954 MORGVNBLAÐIÐ 15 Vinna Tck a'ð mcr gluggahreinsun. Sími 6060. Hreingerningar. Guðni Guðmundsson. Sími 5572. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. KENNSLA Próf undirbúningur og tilsögn í reikningi, stærð- og eðlisfræði o. fl. skólanámsgreinum, einnig tungumálum (málfræði, setningarfræði, stílar, lestar). — Dr. Ottó A. Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44 A, sími 5082. Samkomur K.F.U.K. — A.D. Aðalfundur félagsins verður í kyöld kl. 8,30. Fjölsækið. I. O. G. T. Su Vík nr. 262, Keflavík, heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. — Æ.T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30 stund- víslega. 1. Kosning fulltrúa til þingstúkuþings. 2. Þóranna Sí- monardóttir: Frá Norræna bind- ihdisþingi kvenna. 3. Ari Gísla- son Æ.T. Félagslíf I.R. Frjálsíþróttadeild. Æfing í Iþróttahúsi Háskólans kl. 9,50. Kúluvarp í kvöld. — Stj. Þrótlur! Munið æfinguna í K.R.-skálan- um í dag kl. 7,40! Þjóðdansafélag Roykjavíkur. Byrjendafl. mæti kl. 8,30 í kvöld. Þjóðdansakvöldið hefst kl. 9,30 í skátaheimilinu. — Dansfólk, fjöl mennið! Valur. Knattspyrnumenn! Meistara- og 1. fl. Æfing að Hlíðarenda í kvöld kl. 8. Fundur með knattspyrnunefndinni eftir æfingu. R E N U ZIT blettavatn hreinsar flesta þá bletti, tem annars ekki nást. Verkar ems og töfrar á bletti, sem koma af Umboðsmenn: KRISTJÁNSSON H/F. Borgartúni 8, Rvk. Sími 2S00. Vandaðir trúlofunarhringir BEZT AÐ AUGLfSA í MORGUISBLAÐUW Öllum þeim mörgu, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu með hlýjum vinarkveðjum, blómum og gjöfum, bið ég nú blaðið að færa mínar hjartans beztu kveðjur. Ásdís Sigurðardóttir, frá Miklaholti. Ég þakka hjartanlega ættingjum og vinum, sem veittu mér ógleymanlega ánægju með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 65 ára afnaæli mínu. Guðbjartur Olafsson, hafnsögumaður. Nýft súkkulaði Hnetusúkkulaði — . Rúsínusúkkulaði — Mjólkursúkkulaði — er komið í allar búðir, það þykir svo gott — það er svo gott — heyrist hljóma frá öllum, sem reynt hafa. Tvö hús til sölu í Njarðvikuan Tvö ný einnar hæðar steinhús til sölu í Innri-Njarðvík. Annað 105,5 ferm., hitt 60 ferm. Hvort um sig á 900 ferm. eignarlóðum. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. apríl, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum. Rafn A. Pétursson, Innri-Njarðvík. Sími 385A og 265. 3—4ra herbergja íbúð óskast til leigu eigi síðar cn 14. maí n. k. Odörcivtr Olafóóon hdl. fóóon Laugavcg 10 — Sími 80332 Þýzku eldavélahillurnar eru komnar. A M P E R H. F„ Þingholtsstræti 21 — Simi 81556 •■•■•■■••■ FRA FINNLANDI ÞAKPAPPI ÞAKPAPPI Getum útvegað ágætan þakpappa frá Finnlandi. Stuttur afgreiðslufrestur. Eiríkur Leifsson, Kristján Karlsson Ingólfsstræti 21 C. Simar 2505 og 2114. tJRVALS ir BLÓBAPPEI dd^eut Jdriótjáyíióon (ís? (do. h.f Morgunblaðið með morguDkaffinu — Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi EIRÍKUR JÓHANNSSON Felli, Mýrdal, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt 21. þ. m. Guðrún Hafliðadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Konan mín HrELGA FRIÐRIKSDÓTTIR frá Eskifirði, aiidaðist á Vífilsstaðahæli sunnudaginn 21. þessa mánaðar. Gunnlaugur Pétursson. Jarðarför elsku litla drengsins okkar SIGURÐAR INGA fer fram miðvikudaginn 24. marz kl. 2 e. h. og hefst með bæn frá heimili okkar, Freyjugötu 43. — Jarðað verður frá Dómkirkjunni. — Þeim, sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Halldóra Jónsdóttir, Sigurður Jóhannsson. Eiginmaður minn og faðir okkar ÞÓRARINN BJÖRN STEFÁNSSON, fyrrv. verzlunarstjóri, verður jarðsettur frá kirkjunni í Fossvogi, miðvikudaginn 24. þ. m. kl. 3 síðd. Margrét K. Jónsdóttir og börn. Móðir okkar tengdamóðir og amma SIGURBJÖRG ILLUGADÓTTIR verður jarðsungin miðvikudaginn 24. marz kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Barna spítalasjóð Hringsins. Börn, tcngdabörn og barnabörn. Konan mín ÞÓRA JÓNSDÓTTIR verður jarðsett að Borg á Mýrum fimmtudaginn 25. þ. m. — Kveðjuathöfn sama dag, hefst kl. 1 e. h. að heimili hennar, Borgarnesi. Danícl Eyjólfsson. Alúðarfyllstu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinattu við fráfall og jarðarför MARGRÉTAR JÓNASDÓTTUR prestsekkja frá Stað í Steingrímsfirði. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna Kristján Guðlaugsson. — Morgunblaðið með morgunkaffinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.