Alþýðublaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBIIAÐIÐ auBSi IB ma ! wm I i í 118 Sil 119 S. R hefir ferðir tii Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga, Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi, Austur í Vík 2 ferðir í viku. b. s. r. hefir 50 aura gjaidmæiis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna'bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Siudebaker eru bíia bezíir. Bifrelðastðð Reykja^íkar. \ aa I n i i I mirui 1 Afgreil Ibbbhibi ur. | Afgreiðslusímar 715 og 716. ■ IIIBll ¥ik í Mýrdal, ferðir priðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bilstjóri í peim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jakob & Braadar, biSfeiðastðð. Laugavegi 42. Sími 2322. . ¥ei>zlem Sig. Þ. Skfaldberg. Langavegi 58. hefir verið síðustu dagana. Síld- vteiði er minkandi, sérstaktega reknetavfiiöi. Bátar hafa aflað ör- fáar tunnur síðustu naetur. Smokks vfer&ur talsvert vart með síldinni. T.il síðustu nætur hefir veriö saltað hér í 62 600 tunnur, önnur verkun, aðallega kryddun iog' sykursöltun, 14100. I bræðslu vioru kiomin hjá Goos 45 500 mál, hjá dr. Pauli 48 000. —- Þorskvfeiði er sæmileg, þó hamlar ísinn tals- vert. Hlaupið i Tungufijótí. í frétt, sem Alpýðublaðinu barst af hlaupinu, var sagt meöal annars, að pegar hlaupið síóð sem hæ&t hafi vaníað að eins tvö fet til pess að flæddi inn í hús bóndans á Laug. Þetía var skiiið svo, að um bæjarhúsin væri að ræða, en svo var ekki, heldur var pað heyhlaða, sem stendur á svo nefndum Al- menningi og var umflotin í flóðinu, svo sem geíið var áður uin hér í blaðinu. Flæddi par inn í aðra hlöðu, frá Kjarnhoitum, eins og sagt var frá í gær. — Skai jafnan hafa pað, er sannast reynist. Veðrið. KI. 8 i morgun var II stigá hiti í Reykjavík, mestur á Seyð- isfirði, 13 stig, mjinstur á Blöndu- ósi, 6 stig. Otlit hér um slóðir: Breytileg og síðan norðlæg átt. Skúrjr í d.ag, en sannilega púrt i nött. Guirófur 20 aura Vs kg. Isl. kartöflur 20 aura l/s kg. ítalskar kartöflur 15 aura Vs kg. Tröllepli (melónur) 60 aura Vs kg. Bjúgaldin (bananar) 1.10 au. - kg. Egg, ísl. 20 aura stk. Valinn súgfirzkur riklingur. Trygging vlðs&Iftanua er vðrugæði. landlðtar búsæðnr nota emgongu heimsmsbezta saistsáltafai. íæst í ðiimn vcrIbhh! velkomnir. Skjaldbreiðarfundur fellur niður. Næturlæknir er í nótt Einar Ástráðsson, Smiðjustig 13, simi 2014. „Öllu fóraað“, saga frá 19. öldinni eftir Bene- dikt í>. Gröndal, er að koma út og verður seld á götunum innan fárra daga. Frá Siglufirði var FB. símað í g'ær: Votyiöri Skipsstjórinn á öörum þýzto togaranum, seim „FyIIa“ tók og flutti hingað 16. p. m„ var — eins og áðijir hefir verið skýrt frá — dæmdur í 18 púsund kr. sekt auk afla og vfeið- arfæra. Hann áfrýjaöi dömnum í fyrstu, en gekk síðan í sig og hætti við pað, og var dóminutn fullnægt. Nú hefir hann kært vérkstjóxanin við uppskipun afl- ans og kveður hann hafa verið ölvaðan og ekki sýnt sér tilhlýði- •lega kurteisi. Voru réttarhöld í gær út jaf kærunni. Ekki var því máli lokið i morgun, en togarinn fór héðan í gærkveldi. Á saltfiskveiðar er verið að búa togaranaí „Gylli“, ,,Andra“ frá Eskifirði og „Sviöa“ í Hafnarfirði. Af Barðaströnd. Frá Brjánslæk var FB. simaö í gær: Tíðarfar var hér þurviðra- samt, þangað til fyrir nokkrum dögurn að brá til óþurka. Tún voru vel spriottin hér um slóðir, en útengi miður, sérstaktega mýrar. Heyskapur hefir gengið vcl. . Ungbarnaverud „Liknar“, Bárugötu 2, ’er ópia hvern föstudag kl. 3—4. Haustmöt 1. flokks knattspvrnu- manna hefst i kvöld kl. 7. Kept verður um Skota-biikarinn og keppa „Fram“ og „Valur“. Ann- að kvöld keppa „K. R.“ og „Víkingur“. — Má búast við fjör- ugum kappleikjum á móti pessu, og er því ekki að efa, að knatt- spyrmivinb fjölmenni á „Völlinn". Síldarverksmidjuskorturinn. Togarainir ,Draupni'r“ og „Þor- geir skorargeir“ eru hættix síl'd- veiðum, par eð peir gátu ekki fengið meiri síld tekna í bræðslu á Flateyri. Höfðu þeir hvor um sig veitt innan við 7 púsund mál. Þeir eru komnir hingað. „Draupn- ir“ kom í gær og „Þorgeir skorargeir" í fyrra dag. — Drátt- 'urinn á pví að koma upp síldax- verksmiðju ríkisins veldur mörg- um miklu tjóni og vandræðum. Kviknar í heyhlöðu. í nótt kviknaði í beyhl-öðu, sem Þorleifur Andrésson pípugerðair- maður á við Rauðarárstíg, rétt hjá pípuverksmiðjunni. Er pað timburhláða. Orsökin var ekki sú. að hitnað hefði í heyinu, heldur hafði eldurinn kviknað utan á pví og virðist pví hafa stafað af manna yöldum. Skemdir urðu ekki miklar á heyi né hlöðu, en göt varð að rifa á þakið' til pess , að komast að pví aö slökkva eld- inn. „Súlan“ og „Veiðibjallan“ „Veiðibjallan“ ílaug norður síð- degis í gær og til Austfjarða í dag með póst. Farþegi héðan’ var Ottó B. Arnar, sem Verður loft- skeytamaður á „Veiðibjöllunni" pann tíma, sem eftir er í sumar, en Gunnar Backmann lætur af því starfi. — „Súlan" flaug ekkr norður og værður að líkindum um kyrt hér í dag. Essen ■ er nú prið ja stærsta ' borg í Prússlandi. íhúatala hennar er 643 000. (FB.) íbúatala Kanada var 1. júní í ár 9 796000 sam- kvæmt áætlun kanadisku hag- fræðiskrilfstofunnar. 1. júní í fynra var íbúatalan 9 568 000, og hefir pví aukist um 138000 síðan pá. (FB.) Vöruflutningar frá Bandarikjunum. 5100 skip önnuðust vöruflutn- inga frá Bandaríkjunum árið 1928; 1734 voru brezk, 1811 amier- isk, 399 norsk o. s. frv. Smá- lestatala pessara 5100 iskipa, er 28 þjóðir áttu, var samtals 23 railljónir. Þau fluttu 100 milljónir smálesta af varningi, sem var tal- inn 8 þúsund milljón dollara virði, og 1 750 000 farpega. (FB.) MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — eimnig notuð — pá komiö á fomsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. BiE3i3g3B3B3aB3 yerzlið ■yið 'yikar. Vörur Við Vægu Verði. E3E3B3B3E3Í3Í3B Stærsta og faiiegasta úrvaiið af fataefnnm og ölln tilheyrandi fatnaði er Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658 8, síml 1294, ívíur »0 sér tiUs kanar tækifssrlspreut- f ac, Qvo sem erill|60, itðgSngiinilOa, brif, ) relkninga, kvlttsnír o. s. frv., og al- í grelBlr vim on. fl|6tí og vlB réttu verOf 1 Watmsfiítáis* galv» Sérlega géð tegnnð. Iðfí 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Siml24. Sýmjólk og peytirióml Eæst á ÍFransnesvegi. 23. Til Eyrarbafeka íer hálfkassábíll áhverjum degi. Tekur bæði flutning og farþega. Farartími frá Reykjavík kl. 5 eftir hádegi. Bifrelðarstjóri Guðmundur Jónatan. Afgreiðsla í bifreiðastöð Krlstins oí finnnars. Bifreiðastðð Óiafs Björnssonar Hafnarstræti 18. Sími 2064. Bílar ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Ait ný|ar drossíur. 1. fl. ðkumenn. Útbreiðið Alpýðublaðið. Ritstjóri og ábyrgðarmaðiu!: Haraldur Gnðmundsson. Alpýðuprenísmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.