Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. apríl 1954 MORGUNBLAÐIÐ 5 Amerísku Drengjasport- skyrturnar eru komnar aftur í fjölda litum. „GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. ÍBIJD Hjón með tvö börn vantar íbúð nú strax eða 14. maí. Uppl. í síma 82015. SigurSur Jónsson, Drápuhlíð 31. Páskablómin í miklu úrvali hjá okkur. Sendum heim. Prímúla Drápuhlíð 1. — Sími 7129. Loftpressa Höfum nú og eftirleiðis til leigu loftpressu á bíl. ÞUNGAVINNUVJELAR H/F Simi 80676. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNCSSON Sími 5385. Hús til sölu Tilboð óskast í hús, sem er í smíðum í smáíhúðaverf- inu. — Teikning Gunn- laugs Pálssonar. Búið er að steypa botnplötu, leggja skolp og vatn, langt komið að hlaða veggi; allir gluggar og útihurðarkarmar tilbúnir í hæðina. Tilboð sendist af- greiðsíu Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „Kostnaðarverð — 407“. íbúð til sölu á Melunum, 4 herbergi og eldhús á hæð, 1 herb. í risi, 2 geymslur í kjallara. Sér- inngangur, sérmiðstöð, hita- veita. Rífleg útborgun áríð- andi. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „JÚNÍ — 411“. Óska eftir að kaupa ÍBÚÐ milliliðalaust, 2 herb. og eld- hús. Má vera í risi eða kjall- ara. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „Austurbær — 412“. Hótel Garðuii verður opnaður 4. júru n. k. Þeir, sem hafa talað við mig um gistingu fyrir væntan- lega hópa og einstaklinga, eru vinsamlega beðnir um að setja sig í samband við skrifstofuna á Hótel Skjald- breið, sími 3549 og 6508. V irðingarf yllst. Pétur Daníelsson. Gcimlir málmar keyptir, þó ekki jám. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. — Sími 6812. GÓLFLAMPAR Mjög mikið úrval af ame- rískum gólflömpum fyrirliggjandi. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. TRILLA Til sölu er 20 feta trilla, smíðuð í Bátasmíðastöð Breiðfirðinga. Uppl. í síma 7834. Gœðavaran er ódýrust Náttkjólar úr nælon og prjónasilki. Ávallt snið og stærðir við ALLRA hæfi. Cfúc Vesturgötu 2, Höfum kaiBpemlur að einbýlishúsum og 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðar- hæðum, kjöllurum og ris- hæðum í bænum og útjaðri. Útb. frá kr._60 þús. til 350 þús. Höfum til sölu Jarðir í Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Snæfellsness- sýslu, Borgarf jarðarsýslu og víðar. Ennfremur húseignir á Sel- fossi í Höfðákaupstað, Hveragerði oj* víðar úti á landi. i Nýja fasleignasalan Bankustræti 7. - Sími 1518. M (Ítvarps- grammófónn G.E.C., 10 lampa, til sölu. Upplýsingar í síma 82147. ÍBIJÐ 2—4 herbergi og eldhús, óskast 14. maí. Eitt til tvö ár fyrirfram. Tilboð óskast fyrir laugardagskvöld, merkt: „Von — 408“. BBIJD Mann í fastri atvinnu vantar íbúð, 2—4 herbergi og eldhús, strax eða í maí. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. — Simi 2550. BARIMAVAGN Vandaðasta og bezta tegund af Silver Cross barnavagni til sölu á Klapparstíg 26, 5. hæð. TIL SÖLtJ kjólföt á háan og grannan mann, spejlflauel-peysuföt Og uppsettir púðar og púða- borð. Einnig taupressa sem ný, með tækifærisverði. — Snorrabraut 35, III. hæð. Kindur til sölu Nokkrar kindur til sölu. — Tilboð, merkt: „Kindur — 415“, leggist á afgr. blaðs- ins fyrir 21. þ. m. Trillubátur Til sölu er ca. 214 tonns trilla með 14—16 hesta Al- bin-vél. Upplýsingar í síma 2325 næstu daga. Bílskúr Sundurtekinn bárujárnsbíl- skúr, 5X2,5 m, vegghæð 2 m, til sölu og sýnis á Karfa- vogi 50. Sími 82942. Jersey-velour buxur og sportblússur, einlitar og BARNAVAGN til sölu. — Tækifærisverð. Uppl. að Ránargötu 13. Er allf sem sýnist ? Ljóð eftir Þórð Halldórsson frá Dagverðará, Snæfells- nesi. Fyrsta bók höfundar, nýútkomin. — Aðeins til SÖlu hjá Hermanni Jónssyni, kaupmanni, Brekkustíg 1. Simi 5593. — Upplag lítið. Ltsæöið fljótvaxna og eftirspurða til sölu að Höfðaborg 70. ÍBIJÐ 1—2ja herb. íbúð í eða við bæinn, fullgerð eða ófull- gerð, óskast til leigu. Tvennt í heimili. Tilboð sendist Mbl. 1 fyrir 22. þ. m., merkt: „Sími — 406“. Sumarbústaður Mjög snotur sumarbústaður til sölu, 3 herbergi og eldhús cirka 14 km frá Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 5300. Einmennings- keppni í Bridge Tafl- og Bridge-klúbbur Reykjavíkur efnir til ein- menningskeppni mánud. 26. apríl. Skrásetning fer fram í Edduhúsinu í kvöld. Píanó óskast Óska eftir að kaupa stórt píanó, helzt amerískt eða þýzkt. Uppl. í síma 80696. Eitt stórt HERBERGI eða tvö minni, ásamt eldhúsi (þó ekki naðsynlegt) óskast fyrir reglusama einhleypa konu. Tilboð, merkt: „48 —- 390“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. Fundið úr Lítið saúr hefur fundizt í miðbænum. Eigandi er vin- samlega beðinn um að vit.ia þess í Landakotsskóla milli kl. 7,30—8,30 síðd. Vélstjóri óskast í frystihús. Þarf að hafa góða þekkingu á raf- magni. Tilboð sendist afgr. Moi-gunblaðsins, merkt: „Frystihúsvélstjóri — 410“. Nýkomið Dúnhelt léreft Breidd 160 cm. \Jerzt J)nqib, nqibjzirtfar JJoLnson Lækjargötu 4. ftlacícítn HREIÐUR á páskaborðið. MARCIPANHÆNUR Vesturgötu 14. Tenór óskast í kirkjukór Langholtspresta- •kalls. Uppl. gefa Sigurður Birkis söngmálastjóri,^sími 4382, og Helgi Þorláksson, Nökkvavogi 21, sími 80118. Fær stúlka óskast að Gljúfrasteini í Mosfellssveit. Uppl. í síma 2437. 24 - 32 - 48 - 80 - 120 bassa PÍANÓHARMONIKUR Ný sending. — Nýtt úrval. HLJÓMFAGRAR GLÆSILEGAR ÓDÝRASTAR Verð frá kr. 1185. Pantanir óskast sóttar strax. Bréfleg- um fyrirspurnum svarað greiðlega. Sendum gegn póstkröfu. ^HLJÓÐFÆRAVERZLUN ■J/gX/óaz SfáelpculótíitA, Lækjargötu 2. Sími 1815. Sumardagurinn fyrsti fer í hönd. Norskar Barnaplötur „Siggi var úti“ „Þyrnirós“. „Óli Lokbrá“ „Gekk ég yfir sjó og land“ „Ríðum beim til Hóla“ „Meistari Jakob“ „Það er leikur að Iæra“ „Janúar. Febrúar“ „Nú blikar við sólarlag“ O. fl. O. fl. '-JJJfó^cerauerzlun Sicjríkar ^JJeiqadótt t l$ac Lækjargötu 2. Sími 1815. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa • gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmla- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.