Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.04.1954, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 15. apríl 1954 Vaniar viðgerðarmann Þarf að vera vanur að aka þungaflutningabílum. GUÐMUNDUR EINARSSON verkfræðingur, Ytri-Njarðvík. Einnig uppl. hjá verkstjóranum á bif- reiðaverkstæðinu ,,Oxull“, Borgartúni 7. Baðburstar, Baðmottur, Baðsvampar. NGÓLFS APÓTEK % —---j------------------- Húseignir og loð i Reykja- vík, á hitaveitusvæðinu eru til leigu eða sölu, ef um semst. Lóðin er um 2900 fermetrar og húsin 2600 rúmmetrar. Lysthafendur sendi nöfn sín í bréfi til afgreiðslu Morg- unblaðsins merkt „Hitaveitusvæði" —391, fyrir 21. þ.m. TÁNDUR gerir tandurhreint Notið nýja þvottaloginn TANDUR til þvotta og hreingerninga Heildsolubirgðir: O. JOHIMSOIV & KAABER H.F. TANDUR er millt, drjúgt og ilmandi EFNAGERÐ SELFGSS SCANIA—V.4BIS—VÖRUBIFKEIÐIR eru framleiddar í stærðum frá 5—12 tonn (burðarmagn) með 100 —150 hestafla dieselvélum. *? Þessari bifreið hefur verið ekið yfir 300.000 km. án nokkurrar en fjöðrum og slithlutum í hemlum. endurnýjunar á öðru Verð á SCANIA--VABIS-bifreiðu m er sambærilegt við verð ann- arra diesel-bifreiða — gæði þeirra eru óumdeild. Þessi 51/2 tonna bifreið hefur verið í þungaflutningum undanfarna mánuði. Hún eyðir 15—17 lítrum af hráolíu á hverja 100 km. Umboðsmenn SCANIA-VABIS á íslandi tryggja viðskiptavinum sínum nægar birgðir varahluta og góða þjónustu. SARIM H.F. Skrifstofa fyrst um sinn hjá Landleiðum h.f., Grímsstaðaholti, sími 3792. — Ileimasími fram- kvæmdastjóra 82193. SCANIA-VAEIS verksmflðjurnar í Svíþjóð framleiða allar stærðii langferðabifreiða og strætisvagna. Kynnið yður reynslu þá, sem fengin er af notkun SCANIA—VABIS bifreiða á íslandi. VABIS Dragið ekki að fá yður miða 1 Happdrætti íslenzkra getrauna — 200 vinningar alls KIÆSTI VINNINGDR 50-88 ÞÚS. KR. Miðar seldir í Reykjavík og stærri kaupstoðum til kl. 6 annan páskadag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.