Morgunblaðið - 15.04.1954, Síða 13

Morgunblaðið - 15.04.1954, Síða 13
Fimmtudagur. 15. apríl 1954 MORGVTSBLAÐIÐ 13 Oam§a Bíó — 1475 — Ausfurbæjarbíé 'sLEIKSYNINGA- \ SKIPIÐ Bíde of MKrMusicais ‘ Hrífandi amerísk söngva- ( mynd í eðlilegum litum,' gerð eftir hinum vinsæla • söngleik Kerns og Hammer- * steins. • Synd á annan páskadag ! kl. 5, 7 og 9. ! A skeiðvellinum \ með Marx Brothers. ( Sýnd kl. 3. j Sala hefst kl. 11 f. h. ! Mfornubio — Sími 81936. — PÁSKAMYND Oskar Gíslason sýnir: NYTT HLUTOERK \ Islenzk talmynd, gerð eftir! samnefndri smásögu i Vilhjálnis S. Vilhjálmssonar.! S s Leikstjórn: Ævar Kvaran. Kvikmyndun: Óskar Gislason. Hlutverk: Óskar Ingimarsson Gerður H. Hjörleifsdóttir GuSmundur Pálsson Einar Eggertsson Enielía Jónasar Árora Halldórsdóttir 0. fl. Engin aukamynd. Frumsýning annan í páskum kl. 2,30. Næstu sýningar kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala kl. 11. i Nýja Bíó J SVARTA RÖSIN Framúrskarandi fögur og listræn ensk-indversk stór- mynd í litum, gerð af snill- ingnum Jean Renoir, syni hins fræga franska málara, impressionistans Pierre Au- guste Renoir. Myndin f jallar um líf enskrar fjölskyldu, er býr á bökkum fljótsins Ganges í Indlandi, og um fyrstu ást þriggja ungra stúlkna. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu- bók eftir Rumer Godden. Myndin er að öllu leyti tek- in í Indlandi. Fáar myndir hafa fengið jafnmargar viðurkenningar og þessi. Skulu hér nefndar nokkrar þær helztu: Fékk fyrstu verðlaun á alþjóða-kvikmyndahátíðinni í Feneyjum árið 1951. Er eina myndin, sem „Show of the Month Cluh“ í Bandaríkjunum hefur val- ið til sýningar fyrir meðlimi sína. (Áður alltaf leikrit.) Flestir kvikmyndagagn- rýnendur Bandaríkjanna völdu þessa mynd sem eina af 10 beztu myndum ársins 1951. Kvenfélagasamtök Banda- ríkjanna, „The New York Post“ og „The New York World Telegram" völdu hana bcztu mynd ársins 1951. Foreldrablað Bandaríkj- anna veitti henni gullpening sem heztu myndinni fyrir alla fjölskylduna, árið 1951. Flest stærstu tímarit Bandaríkjanna veittu þess ari mynd sérstakar viður- kenningar og mæltu sérstak- lega með henni. AðalhlutVerk: Nora Swinhurne Arfhur Shields Thomas E. Breen Adrienne Corri. Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. Bráðskemmtileg amerísk söngva- og músikmynd I eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Rosemary Clooncy, sem syngur fjölda dægur- laga og þar á meðal lagið „Come on-a my house“, sem gerði hana heimsfræga á svipstundu, Lauritz Mclcliior, danski óperusöngvarinn frægi, syngur m. a. „Vesti La Giubba“, Anna Maria Alberghetti sem talin er með efnilegustu söngkonum Bandaríkjanna. Sýnd á II. í páskum kl. 3, 5, 7 og 9. 1 hléinu verða kynnt tvö lög eftir Sigvalda Kaldalóns og þrjú eftir Skúla Halldórs- son, sem ekki hafa verið flutt áður opinberlega. síili PJÓDLEIKHÖSID j Hafnarbíó ! — Súni 6444 — Rauði engillinn, s \ FERÐIN TIL TUNGLSINS Sýning annan páskadag kl. 15,00. 30. sýning. Næst síðasta sinn. Piltur og Stulka Sýning annan páskadag kl. 20,00. 41. sýning. Sýningum fer að fækka. Aðgöngumiðasalan opin laugardag fyrir páska kl 13,15 lil 15 og annan páska dag kl. 11 til 20. TckiS á móti pöntunum. Sími: 8-2345; tvær línur. Æfintýrarík og mjög spenn- andi amerísk stórmynd í' litum. Sýnd annan páskadag kl. 5, 7 og 9,15. Barnasyning annan páskadag kl. 3. \ Nýtt Páska „Show“ ■ 4 nýjar teiknimyndir með f kjarnorkumúsinni. Innflytj- j andinn, með CHAPLIN. — ; Skemmtilegar dýramyndir ■ og fleira. ! Sala hefst kl. 1. | Hafnarfjarðar-bíó — Sími 9249. — Hve glöð er vor æska Skemmtimynd í eðlilegum | litum um æsku og lífsgleði. V Eins.konar framhald hinnar | frægu myndar: „Bágt á égi með bömin tólf“, en þó al-- veg sjálfstæð mynd. Þetta s er virkilega mynd fyrir alla. * LEIKFELAGÍ REYKJAVfKUR’ FRÆNKA CHARLEYS RAGNAR JONSSON hæstaréltarlögmaður. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugavegi 8. — Sími 7752. Hörður Ölafsson Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 10. Símar 80332, 7673. P ASS AMYNDIR Teknar í dag, tilbúnar á morgun. ERNA & EIRÍKUR _______Ingólfs-Apóteki. Gísli Einarsson hcraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Laugavegi 20 B. — Sími 82631, Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. SkrFstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. Spennandi og f jörug ný amerísk mynd, tekin í eðli- legum litum og fjallar um ófyrirleitna stúlku, sem lct ekkert aftra sér frá að kom- ast yfir auð og allsnægtir. Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9. Ósýnilegi hnefaleikaxinn (Meet the invisible Man) Hin afbragðsgóða skop- mynd, sem allir telja eina allrabeztu gamanmynd með Bud Abbott Lou Costello. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. BEZT ÁÐ AUGLÝSA í MORGUISBLAÐUW Jeanne Brain Myrna I.oy og svo allir krakkamir. Sýnd á II. í páskum ! kl. 5, 7 og 9. I ; Galdrakarlinn í Oz j Skemmtileg ævintýralit ! mynd með Judy Garland. Sýnd kl. 3. s Gamanleikur í 3 þáttum ! 1 . 1 ( Tvær sýningar a annan ; : í páskum, kl. 3 og kl. 20. | s ! ! Sala aðgöngumiða að ) ! fyrri sýningunni hefst ) ! kl. 1, en að þeirri síðari j | kl. 2—4 á laugardag og | 1 II. páskadag. i ! frá kl. s ( Sími 3191. s 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 14. maí. Tilboð, er greini fyrirfram- greiðslu og leigukjör, legg- ist inn til afgr. blaðsins f. laugardagskvöld, merkt: „Rafvm. — 416“. Bæjarbíó — Sími 9184. — SKAUTAVALSINN (Der bunte traum) Stórfengleg þýzk skauta- ballet- og revýumynd í eðli- legum litum. Áðalhlutverk:. . Vera Molnar Felicita Busi ásamt olympíumeisturunum Maxi og Ernst Baier og balletflokki þeirra. Sýnd 2. páskadag kl. 9. Litli og Stóri í þá góðu, gömlu daga Sýnd 2. páskad. kl. 3, 5 og 7. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.