Morgunblaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 15
Fímmtudaguj’ 29. apríl 1954 MORGUNBLABID 15 ............. Vinna Vinnustofan Málun, Herskólacamp 9. Máluð alls konar heimilistæki, ísskápar, búðarvigtir o. fl. (sótt heim). Uppl. í síma 5571. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. HóImbræSur. Tapa ð Gylltiir eyrnalokkur tapaðist nýlega í Kleppsholti. Vinsamlegast skilist í Skipasund 8, kjallara, sími 80698. Karl mannsgullhringur tapaðist s. 1. sunnudag frá Skarphéðinsgötu að Lækjargötu. Finnandi vinsaml. hringi í síma 5136. Fundarlaun. ................................ I. O. G. T. St. Andvari nr. 265. ^ Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Sameiginleg kaffi- drykkja til heiðurs tveim systrum, sem eiga merkisafmæli. — Æ.T. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 9,30 að Fri- • ikirkjuvegi 11. Bindindisþáttur. Félagsvist. Kaffi. — Æ.T. Samkomur Hjálpræðisherinn. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Sigurður Jónsson talar. — Allir velkomnir. Fíladclfía. Almenn samkoma kl. 8,30. Svav- ar Guðmundsson syngur einsöng. Allir velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — Heima- trúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. HANN VERÐUR FVRIR VALINU HJÁ FRÆGASTA FÓLKI HEIIVISINS S324-E Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson umboðs- og heildverzlun, Ingólfshvoli, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Ingólfsstr. 2 og Skólavörðust. 5, Rvík. f/ýr Parker v%ifc .f* EFTIRSÓTTASTI PENNI HEIMS JJVAR sem frægt fólk kemur saman, þá er skoðun þess sú, að kosti allra annarra penna sé að finna hjá hin- um nýja Parker “51”. Hinn nýi Parker “51” er ávallt feti framar. Hann er eini penninn með Aero-metric blekkerfi, sem gerir áfyll- ingu auðvelda, skriftina jafna og áferðarfallega og end- ingu bleksins í blekgeymi pennans meiri. Hinn nýi Parker “51”, fæst nú í hverri ritfangaverzlun. ATHUGIÐ ÞESSA FRÁBÆRU KOSTI JÖFN BLEKGJÖF • VANDAÐUR BLEKGEYMIR BLEKBIRGÐIR SJÁANLEGAR #Verð á Parker “51” kr. 498.00 og kr. 357.00 Bezta blekið fyrir pennann og alla aðra penna er Parker Quink, sem innihcldur solv-x. K.F.U.M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir karlmenn velkomnir. K.F.U.K. — U.D. Fundur verður í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: Sumarþættir (kvæði og sögur); kristniboðsþáttur; Ikaffi; hugleiðing. — Allar stúlkur hjartanlega velkomnar. If'Éi « m a«« wwiarKM Félagslíf Farfuglar. Skiðaferð á Tindfjallajökul um næstu helgi. Farið verður á föstu- dagskvöld austur í Fljótshlíð og (gist þar. Um helgina verður geng- - ið á Tindfjöll og gist í skála Fjallamanna. Komið verður til baka á sunnudagskvöld. Uppl. um ferðina og farmiðar í skrifstof unni, Amtmannsstíg 1, í kvöld kl. 8—10. Glímufélagið Ármann. Handknattleiksflokkur karla: Mjög áríðandi æfing í kvöld kl. 6,50 til 7,40. — Stjórnin. Glímudcild K.R. Innanfélagsglíman verður í kvöld í Miðbæjarskólanum. Munið að mæta stundvíslega. — Stjórnin. Handknattleiksstúlkur Ármanns. Síðasta æfingin í vetur í kvöld ikl. 7,40. Mætið allar vel og stund víslega. — Nefndin. Þróttur, — knattspyrnumenn! Æfing í kvöld kl. 8—9 fýrir 2. fl. Mcistara og 1. fl. kl. 9—10,30. — Þjálfarínn. Þakka mér auðsýnda vináttu á 60 ára afmæli mínu. Þorlákur Kristjánsson. Hjartans þakklæti til þeirra, sem heimsóttu mig með gjöfum, skeytum og hlýjum hug á 50 ára afmælisdegi mínum þann 23. apríl. Einar Magnússon. Vinna Laghentir menn óskast í framtíðaratvinnu. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Verkstæðisvinna —799.“ Veitingasala Stjórn Tívolí hefur ákveðið að leigja tjaldstæði fyrir veitingasölu í skemmtigarðinum í sumar. Leyfistaki leggi sér til tjald og áhöld. Nánari upplýsingar í síma 6610 eftir kl. 8, næstu kvöld. TÍVOLÍ Móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐRÚN ÍSLEIFSDÓTTIR, andaðist að Elliheimilinu Grund, þann 27. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudag- inn 29. þ. mán. klukkan 3. Jarðsett verður frá Seyðisfjarðarkirkju. Börn, tengdabörn og barnabörn. Utför eiginmanns míns GÍSLA ÞORLEIFSSONAR múrarameistara, fer fram frá Fossvogskirkju föstud. 30. þ. m. kl. 2 e. h. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Brynhildur Karlsdóttir og börn. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekiiingu við andlát og jarðarför föður okkar og bróður PÁLS PÁLSSONAR frá Fróðholti. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GÍSLA BJARNASONAR frá Ármúla. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.