Morgunblaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.04.1954, Blaðsíða 16
Yeðurúllif í dag: Vestan og norðvestan kaldi. Léttir til. 96. tbl. — Fimmtudagur 29. apríl 1954 Morgunblaðið er 28 síður í dag. Er áhælfulausf fyrir brezka fogara að fremja lögbrof I Fregn sem betidir til að þeir geti tryggt sig gegn refsingu! ~T" .. HINN 3. apríl s. 1. var brezki togarinn Lincoln City dæmd- «r af Sakadómi Reykjavíkur í 74 þúsund króna sekt, afli og veiðarfæri gerð upptæk. Var talið að hann hefði verið að veið- um 2 mílur fyrir innan landheigi 'ért af Öndverðarnesi. Nú er togari þessi fyrir nokkru kominn út til Grimsby og skýrir fcrezka fiskveiðitímaritið Fishing News, sem stendur togaramönn- um nærri, að eigendur og vá- "trygjendur togarans ætli að höfða mál fyrir alþjóðadóm- jitólnum í Haag gegn íslenzku ííkisstjórninni fyrir rangan dóm. „VÁTRYGGJENDUR“? Það vekur sérstaka athygli í þessu sambandi, að sagt er að „vátryggjendur“ skipsins — Grimsby Steam Fishing Vessel Owners Mutual Insurance and Protecting Co. Ltd. verði aðil- ar að þessari „málshöfðun". LÖGBRJÓTAR I TRYGGJA SIG? Mönnum verður á að spyrja hvað vátryggingarfélagi tog- ; ara komi það við, þótt togar- 1 inn sé dæmdur í sekt fyrir ! refsivert brot. Hvað liggur hér i að baki að vátryggingarféiag gerist meðalgönguaðili? Get- I ur það verið að brezkir tog- j arar geti tryggt sig gegn land- helgisdómum? Sé svo, þá er hér um mjög alvarlegt mál að ræða, ef lögbrjótar geta tryggt sig gegn refsingum. Það væri sambærilegt ef innbrotsþjóf- ur gengi inn á skrifstofu trygg ingarfélags og bæði um trygg- 1 ingu gegn þeirri „óheppni" ef lögreglumaður færi að ónáða hann í „atvinnugreininni". Þyrfti þetta mál vissulega nán ari rannsóknar við. TALAÐ UM RANGINDI Fishing News lýsir rangindum þeim, sem togarinn hafi verið beittur. Hann hafi ekki verið inn- an landhelgi, heldur hvorki meira »é minna en 5,2 sjómílur utan íijögurra ’ mílna landhelginnar. Ðómsáfellingin hafi verið byggð á ljósmynd úr lofti, sem hafi verið svo að ströndin sést ekki uvo að ekki var hægt að staðar- ákvarða togarann skv. henni. Þá aegir blaðið að þetta sé í fyrsta ukipti, sem togari sé tekinn fast- trr samkvæmt athugunum úr élugvél. í tilefni þessara ummæla blaðs- «ns, sem virðast vera höfð eftir «igendum Lincoln City hefur Bíbl. aflað sér eftirfarandi aannra upplýsinga um mál tog- ■arans. STAÐREYNDIRNAR TALA Flugvélin kom að togaranum Lincoln City út af Öndverðar- nesi 2 mílur fyrir innan fisk- veiðitakmörkin eða um 2 míi- ur frá landi. Skipstjóri rengdi ekki að hann hefði verið á þesum stað, en kvaðst ekki hafa verið að toga. Ljósmyndir teknar af skipinu sýndu hins vegar, að togarinn var með vörpuna úti, togvírana í sjó, en myndir þessar voru ekki notaðar til staðsetningar tog- aranum, til þess voru aðrar að- ferðir notaðar. Þegar varðskipið Sæbjörg kom að togaranum á eftir, var hann 4,5 mílur frá landi, að- eins laus við fiskveiðitak- mörkin Lincoln City var fyrsti brezki togarinn, sem flugvél athugaði á þennan hátt. Áður höfðu flugvélar gert athuganir á öðrum togurum, íslenzkum og eriendum. ■ mm- m Sigurjón Á. Ólafsson Myndin hér að ofan er tekin úr íslenzka björgunarbátnum, sem bjargaði brazilísku flugmönnunum. Mennirnir tveir eru enn á vængnum (í hringnum), en þrjú önnur skip eru komin á staðinn. — (Ljósm. Sig. Sigurðsson). Skipverjar á Tungufossi bjarga áböfn flugvélar, sem hrapaði í höfnina í Rio de Janeiro ÞEGAR Tungufoss kom til Rio de Janeiro, höfuðborgar Brasilíu, fyrir nokkru, bjargaði skipshöfnin tveimur flugmönnum af tveggja hreyfla C-46 Curtes Commando-fiugvél, sem féll í höfn- ina skammt þar frá sem skip þeirra var. Togðrasjómenn segja upp FÉLAGI íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda barst í gærkveldi fyrsta uppsögnin á gildandi samningum við togarasjómenn. Var það frá Verkalýðs- og sjó- mannafélaginu Þrótti á Siglu- firði. — Samningum var sagt upp frá 1. júní n. k. Byggingarnefnd Dvalarheimilis aldraðra sjómanna bárust í gær 10 þús. krónur að gjöf frá Is- lenzkri endurtryggingu til minn- ingar um Sigurjón Á. Ólafsson, sem var þar stjórnarmeðlimur. Gjöfin er ætluð til herbergis, er bera skal nafn Sigurjóns. Þá hefir stjórn Sogsvirkjunar- innar fært myndarlega um Sigurjón. Lokimartími SOLUBUÐUM verður lokað kl. 12 á hádegi laugardaginn 1. maí — frídag verkamanna. Næsta föstudag er lokað kl. 6 e.h., en framvegis í sumar verður opið til kl. 7 e.h. á föstudögum og byggingarnefndinni ’ til kl. 12 á hádegi á laugardögum. gjöf til minningar I (Frétt frá Sambandi smásölu- verzlana). 100 tonn af kjöti frá Danmörku LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefir falið Framleiðsluráði landbúnaðarins að flytja inn 100 lestir af kjöti frá Sjálandi. Er það gert samkvæmt samþykkt síðasta alþingis. Verður hér aðallega um að ræða kjöt af nautgripum og nokkuð af svínakjöti KEMUR 7. MAÍ & Fóru þeir Sigurður Hlíðar yfir- dýralæknir og Þorvaldur Guð- Sandgerðisbátar afla vel SANDGERÐI, 28. apríl. — Ágæt- is afli hefir verið hjá Sandgerð- isbátum undanfarna daga. í fyrradag var Mummi hæstur með 15 tonn, Vonin 2. með 14 og Björgvin 12..— Lægsti bátur var þá með 8 tonn. — í gær var Guð- björg með 12 V2 tonn, Hrönn IIV2 og Björgk'in 11. Sá lægsti var með 9 tonn. — í dag var ágætis afli hjá bátunum. —•' Axel. Jtnægjulegt spilakvöld Sjúlistæðislélaganna SJÁLFSTÆÐLSFÉLÖGIN í urnar Guðrún Á. Símonar og Reykjavík efndu til síðasta spila-j Jórunn Viðar skemmtu. — Var fundar síns að sinni í Sjálfstæð-j þeim ákaft fagnað. ishúsinu s.l. þriðjudagskvöld. Var, Stjórnandi spilakvöidsins var það fjölsótt og sérstaklega Hafliði Andrésson. ánægjulegt. | Má telja öruggt að spilakvöld Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri sem þessi hefjist aftur næsta ftujtti skörulegt ávarp við mjög haust, þar sem þau hafa mælzt góðar undirtektir og listakon-l mjög vei íyrir. mundsson forstjóri utan til að sjá um kjötkaupin, og er það væntanlegt hingað til lands 7. maí n. k. Hér í Reykjavík verður kjötið flutt af skipsfjöl til Sláturfélags Suðurlands, þar sem það verður skorið af beinunum og síðan flutt í kjötverzlanir. Dagsbrún hefur sagf upp samningum fráog meðl.júní 20. APRÍL s. 1. var samþykkt í Dagsbrún heimild til handa stjórn og trúnaðarmannaráði að segja upp samningum félagsins við vinnuveitendur. Á fundi, sem þessir aðilar héldu í fyrrakvöld var sam- þykkt að nota þessa heimild og í gær var samningum félagsins við vinnuveitendur sagt upp, frá og með 1. júní að telja, með eins mánaðar fyrirvara. GuSrún syngur á Akureyri 6. maí AKUREYRI, 28. apríl. — Tón- listafélag Akureyrar hefur sam- ið við Guðrúnu Á. Símonar söng- konu um að hún komi hingað til Akureyrar og haldi söngskemmt- un á vegum félagsins, væntan- lega 6. maí n. k. Fritz Weiss- happel aðstoðar söngkonuna með píanóundirleik. Verða þetta fyrstu tónleikar félagsins af fjór- um, sem að forfallalausu verða haldnir á yfirstandandi ári, svo sem venja hefur verið undanfar- in ár. Að sjálfsögðu fagna íistunn- endur hér í bænum því að eiga þess kost innan skamms að fá að njóta listar hinnar frábæru söng- konu Guðrúnar Á. Símonar, sem nú er komin í flokk ágætustu söngvara íslendinga. — H. Vaid. «RAKST Á SKONNORTU Flugvél þessi ætlaði bersýni- lega að lenda á Santos Dumont flugvellinum, sem er þar á strönd inni, en hætti við það einhverra orsaka vegna. Hækkaði véliit flugið, en þó ekki nóg, því annar vængur hennar rakst á siglutré skonnortu, sem þarna var. Brotn- aði við það hluti af vængnum og flugvélin steyptist í sjóinn. GIFTUSAMLEG BJORGUN Tungufoss var þarna nær stadd- ur, sem fyrr segir, og var þegar mannaður bátur. Fóru Tungu- foss menn að flakinu og björg- uðu flugmönnunum, sem komnir voru á væng vélarinnar. Tókst það giftusamlega, en skömmu síð* ar seig flakið í sjóinn. Fyrir brezkri sendinefnd. LUNDÚNUM — Selwyn Lloyd, aðstoðarutanríkisráðherra, verð- ur aðalfulltrúi Breta í undir- nefnd afvopnunarnefndar S. Þ* Undirnefndin fjallar um kjarn- orkumál. Ekki blóðsóff á Selfjarnar- nesi heldur faugaveikibróðir i KAUPMANNAHOFN er í Kaupmannahöfn Ellegaard, sem einu sinni var einn mesti hjólreiðagarpur heims. Um og upp úr aldamótum vann hann heimsmeistaranafnbót í hjólreiðum hvað eftir annað. — Hann var 77 ára, er hann lézt. FRAMHALDI af fregn þeirri er birtist í blaðinu í gær af faraidri þeim er gaus upp á Sel- tjarnarnesi, þá er þess að geta, að rannsókn á sýklunum hefur leitt í Ijós að um var að ræða taugaveikisbróður (paratyphus- B), en ekki blóðsótt eins cg í fyrstu var talið. • Einkenni þessara tveggja sjúkdóma er nákvæmlega eins. — Faraldurinn hefur verið rakinn til umræddrar kýr, sem slátrað var á mánudaginn var, og skýrt frá í fregn blaðsins í gær. • Til enn frekari varúðar, hef- ur sala á allri ógerilsneyddri Látinn mjólk frá búum á Seltjarnarnesi Thorvald verið bönnuð fyrst um sinn, þótt veikinnar hafi ekki orðið várt á öðrum bæjum þar, en þeim eina, sem hér er um að ræða. • Loks er þess að geta, að í gær í fyrradag. — Þar með er tala þeirra er tekið hafa veikina kom- in upp i 71. Skákeinvígið RRISTNES var tilkynnt um aðeins tvö ný tilfelli, sem ekki var kunnugt um VÍFILSSTAÐIR 13. leikur Kristness: d6—d5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.