Alþýðublaðið - 23.08.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.08.1929, Blaðsíða 3
’ABÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Dósamjólkin Milkman frá Dansk Flöde Export er bæði ódýr og góð. Afgreiðum af birgðum hér eða beint frá verksmiðjunni. jólaleytiö 1927 aftur til Þýzka- lands. Frá peim trma gaf hann sig allan að kvenfólkiinu. Leh- mann er fríður maður, djarflegux gáfaður og glæsilegur að vallar- sýn. Honum varð pví gott til kvenna. Hann þóttist vera stór- rikur maður, milljónamæriBgur. leigði sér ágæta og skrautlega íbúð, ók í beztu bifreiðum og var alþektur í öllum helztu gLeðifé- iögum og gildiskálum Stór-Ber- línar. Hann lék líka hlutverk sitt sem milljónamæringur svo vel, að um 50 efnaðar stúlkur hétust honum og afhentu honum af frjálsum vilja sparisjóðsbækur sntar. Honum tókst svo vel að dylj- a^t lögreglunni, að 'þrátt fyrir það þótt hún hefði myndir af honum og margs konar lýsingar, þá smaug hann alt af úr greiipum hennar, þar til hún hjó klóm sín- um í hann eitnn góð'an yeðurdag, þegar hann var að tala við gifta konu í íbúð sinni í Prinzen- stnasse. — Þaðan var farið með hann í „steininn“ og þar situr hann nú. En allar ungfrúnnar, sem ætl- uðu að krækja í milljónimar hans og sjálfan hann, háfa orðið fyrtr sárum vonibrigðum. Sitja þær nú með sárt enni, sorgbitnar og sparisjóðsbókalausar. Uut áaginn og Fegijnn. Næturlæknir er í nótt Ólafur Jónsson, sími 959. Ungmennaskólinn í Reykjavík starfar í 7 mánuði, frá 1. október til 1. maí. Um- isóknir um skóiavist þurfa áð vera komnar til skðlastjórans, séra Ingimars Jónssionar, Vita- stíg 8 A, fyrir 1. september. — Æskumenn Reykjavíkur! Setjið ykkur ekki úr færi um að aifla ykkur menningar og þekkingar. Það er gott veganesti í baráttu Íífsins og hverjum dugandi manni nanðsynlegt til að geta notið hæfileika sinna. Ungmennaskó'limn í Reykjavílc er stofnun, sem sett ler ® framigangs reykAiskum æskulýð. Hafa að honum valist nýttr kennarar og áhugasanrx. Þar er mentabúr, sem ykkur er hiolt að sækja. Vissast er að sækja um skólavistina sem skjótast, því að óvíst er, hvort skölinn rúmaír alla þá, sem hennar óska. Matreiðslunámskeið • ' Kristínar Þorvaldsdóttuir byrja á mánudaginn kemur í eldhúsi bamaskólans (eldra). Kristín hefu’ einu sinni áður haldið matre]f&;ski- námskeið og fórst það prýðilega úr hendi. Stúlkur ættu að nota tækifærið, því að kunnátta í mat- reiðslu er þeim' ómissandi þegar út í iífið kemur. Réttarhöld ! fVoru í gær og fyrra dag út af kæiu þýzka skipstjórans, sem dæmdur var nýlega i 18 000 króna sekt fyrir tendhelgisbiiot. Eiins og frá var skýrt hér í blað- ánu í gær, hafði skipstjórinn kært yfir framkomu verkstjórans. Við réttarhöldin hélt skiipstjóri þvi fyrst fram, að verkstjórinn hefði otað að sér hni.fi, en síðar sann- aði'st með framburði sjálfs hans og anraara skípverja, að hnífurinra hafði verið liokaður. Lauk. mál- dnu svo, að skipstjóri tók kær- uma aftur, en dómarinn dæmdi skiipstjóranjn í 200 króna sekt fyrir framkomu hans í réttíiniim og lít- ilsvirðingu við dómstólinn. Mannlaus blfreið naran út af Ingólfsistrætí í gær hjá Gamla Bíó niður á lóð AÞ þýðuhússaras. Eitthviað mnra bif- reiðin Imfa laskast, era þó ekki skemst tíl muna. Veðrið. Kjt 8 í morgun var 8 stíga hiti í Reykjavík, mestur á Seyðisfiijði, 11 stig, minstur á ísafirði og Blömdtuósi, 4 stig. Otlit hér um slóðir: AHhvöss niorðanátt. Þurt veður og víðast léttskýjað. Togararnir. „Geir“ kiom af veiðum í gær og ,,Karisefm“ frá Englandi „Gyllir“ fór í morguin á saltfxskveiðar. Hættur síldveiðum er togarinh „Skállagrímur“. Hainra kom hingað í gær. Gamla-Bió sýnir nú athyglisverða kvik- myrad. Er þar sýrad viðureign lög- neglumanna við kokainsala og anraað glæpahyski. — En inra í efnið er fléttað sögu bræðra, er Dvert sem vera ska! komast menn með áætlunarferðum Steindörs nú um helgina. Laugardagskveld og sunnudagmorgun verður farið til Þingvalla, Þrastaskðgar, Öltnsárbrdar, Sjrarbakka og austur i Fljótshlið. Heim aftur á sunnudagskveld. — Tryggiö ykkur far fram og til baka. — Simar: 580, 581 og 582. Steindór. eiga við erfið lífskjör að búa. Er yngri bróðMnn bagaður mjög, en eldri: bróðiirinn léndiE í hiörad- um lögreglunnar. — Mynd þessa hafa allir bæði gaman og gagn af að sjá. Skipafréttir. „Lyra“ fór utan í gær. „Sulan“ er hér um kyrr, þair eð ekki er flugfært í dag. ,Alrune“ hetiir k\dkmynd sú, er Nýja Bió sýnir nú. Er kvikmynd þessi einkemnileg mjög, en efmi hennar virðist meitlað af mótsögnum og kenning sú, sem hún flytur, mun mörgum þykja mjög vafasöm. Knattspyrnukappleikurinn í gærkveldi fór þammig, að „Fram“ vanin „Val“ með 2 :0. Voru „Fram“-herjar vaskir og skoruðu 2 mörk i fyitri hálfleik; lá þá oftast á „Vals“-pilitum. f seinini hálfleik sóttu „Vals“-me.nn sig, en „Fram“-arar vörðust svo vasklega, að andstæðijngar þeirra fengu ekkert að gert. Lá þó oft raærri, að nxark yrði hjá „Fram“, en markvörðurinn stóðst allar sviftíngar og varði borg sina með prýði. Vixöist raú svo, sem mikji vakning hafi farið fram í liði; „Fram“, forna fcegðin hafi hvatt félagið 'til nýrra dáða, enda er svio sagt, að „Fram“-arcrr hafi æft sig af kappi undarafarið. — Gott íþróttafélag getur ekkert félag orðiö, nema félagamir elski íþrótf sína og leggi vjð hana ástundun. — I kvöld kl. 7 keppa „K. R.“ og „Víkingur". fslendingasundið verður háð næst komandí sunnhdag, og er það í 9. sjnn. sem kept verðjur um Sundbikar ístends. Vinnandi bikarsins hlýtur jafnframt fyrir sundfrækni sína heitið sundkóngur Islands. Um sundbikarimn var kept í fyrsta skiftii á Skerjafirði 14. ágúst árijð 1910, og vann Stefán Ólafssoin þá bikarinn. 13. ágúst árið 1911 viarð núverandi fiorsetL í. S. I., Benedikt G. Waage, sigurvegar- inn, og 25. ágúst 1912 Erlingur Pálsson. Féll Isleradingasundið svo niður um nokkur ár, meðfnam af því, að þá var enginn sundskáli til hér. Árið 1919, 3. ágúst, var svo aftur kept um bikarinn úti víð Örfirjsey, og har þá Árni Ásgeirsson sigur úr býtum. 10. ágúst 1924 vanu Erlingur Pálsson U n i t e x Unitex Unitex (Jnitex ern flibbarnip hálf- sfífu, sem allir koma til að nota, kosta kr. 1,36 stk. Verzlun Torfa 6. Þórðarsonar, Laugavegi. E.s. „BalticM fermir í Hamb3FÖ dagana 4—7. september og fer paðan 8. september um Hnll til Reykiavlhnr, Vestur- ,Noðr- ur- og Austur-Iandsins, og paðan til útlanda. „Selfoss“ fer frá Hamborg 1§. september beint til Reykja- vflmr. bákariinra ööm sinrai. Ársð 1925 gaf Ungmennafélag Reykjavikur, sem áttí bikarjnn, t S. t. haran. Hefir síðan verið lœpt um hann árlega, og er vonandi, að svo verði einnig í framtíðinnj, að ís- lendingasuradið verði háð árlega- Síðan hafa þessir suudgarpar unn- ið bikarinn: Erlingur PálsSon þriðja sinni 8. ágúst 1926, Jón Ingi Guðmundsson tvívegis, 14. ágúst 1927 og 24. ágúst 1928. — Nú er að vita, hver vinmur á suranudag- inn. , . , ..... t , Neðanmálssagan. Frásögninni lauk síðast á því, að austurrískir njósnarmenn dreifðu sviknum eintökum af stórblöðum í ítaliu um itölsku skotgrafirnar í fjallkvi einni, þar sem vel . . ..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.