Morgunblaðið - 05.05.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.05.1954, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. maí lt)54. Enska knaftspyman Wolves vann deildina, WBA bikarinn. Á LAUGARDAG fór fram úrslita leikur ensku bikarkeppninnar á Wembleyleikvanginum í London í glaða sólskini og blæjalogni. fyrir þann félagsskap, sem um Það var því hægt að vænta góðs árabil hefur átt að njóta starfs- Gísli Þorleifsson, múrarameistari Minningarorð ÞAÐ segir sig sjálft, að þoð er mikið áfall hverju þjóðfélagi að missa dugandi og nýtan þegn langt fyrir aldur fram. Slíkt verður þeim mun áhrifameira leiks, þar sem þarna áttust við 2 af sterkustu sóknarliðum 1. deildar, og jafnframt þau liðin, sem hafa gengið fremst fram fyrir skjöldu að tileinka sér hið bezta úr meginlandsstílnum. En vonbrigði manna með leikinn urðu mun meiri fyrir það hve miklu var búist við af liðunum. WBa byrjaði að skora eftir 21 min., er Allen miðfrh. vippaði sendingu frá v. vængnum inn í markið, en yfirhönd WBa stóð ekki lengi, því að Vz mín. síðar skallaði v úth. Preston, Morrison, krafta þessa sama manns, en nú verður svo skyndilega að sjá á bak honum. Byggingafélagið Stoð h.f. hefur nú misst annan aðalframkvæmdastjóra sinn, Gísla Þorleifsson, múrarameist- ara, og vissulega er eftirsjá mikil í slíkum manni. Gísli heitinn var fæddur í Rvík 23. okt. 1907 en lézt hér í bænum 23. apríl s.l., og hefur útför hans þegar verið gerð að viðstöddu mjög miklu fjölmenni og af virðu leik, svo sem ve,a ber, þegar at- hafnasamur og stórhuga iðnaðar- inn, og stóðu leikar þannig þar maður er til moldar borinn. Árið til 6 mín. eftir hlé. Þá komst miðfrh. Preston, Wayman, inn fyrir, en vörnin hætti og beið þess, að dómarinn úrskurðaði hann rangstæðan, og gat hann því hæglega skorað. Þegar hálf- timi var eftir ætlaði annar fram- 1935 kvæntist Gísli heitinn eftir- lifandi konu sinni, Brynhildi Páls dóttur frá Litlu-Heiði í Mýrdal, hinni ágætustu konu og stórmynd arlegri húsmóður, hjúkrunarkonu að menntun. í hinum ströngu og erfiðu veikindum Gísla, er leiddu vörður WBA að brjótast í gegn á hann til dauða, naut hann í rík- vítateig, en var skellt, og skoraði 1 AHen með vítaspyrnunni. Þegar allar líkur voru til þess, að til framlengingar mundi koma, og aðeins 2 min. eftir, tókst h.úth. WBA, Griffin, að skora sigur- markið, og sigraði WBA með 3—2. Fram eftir vetrinum hafði WBA svo mikla yfirburði í báð- um keppnunum, að það var kall- að „lið aldarinnar“ og talið var víst, að það mundi sigra í báðum. En óhöpp, meiðsli, taugaspenna, urðu þess valdandi, að liðið vann ekki nema einn leik af síðustu 10 leikjum sinum í deildakeppn- inni, og á lokasprettinum tókst Wolves að komast upp fyrir og hreppa fyrsta meistaratitilinn í 77 ára baráttu. WBA var því vel komin að sigri sínum í keppninni. Niður úr 1. dsild féllu Middles- bro og Liverpool, en það síðar- nefnda hefur leikið þar samfleytt síðan 1905.1 stað þeirra koma upp úr 2. deild Leicester og Everton, svo að stórborgin Liverpool á áfram fulltrúa í 1. deild. Staðan varð þannig að lokum: 1. deild L U J X Mörk St. Wolves 42 24 9 9 95-52 57 W.B.A. 42 23 7 11 87-66 53 Huddersfld 42 20 11 11 78-61 51 Bolton 42 18 12 12 75-60 48 Manch. Utd 42 18 12 12 73-58 48 Blackpool um mæli umönnunar og hjúkr- unar hinnar góðu eiginkonu sinn- ar og nærgætnu hjúkrunarkonu. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið og eru þau öll hin mann vænlegustu, enda traustir meiðar er að þeim standa beggja vegna. Það þarf ekki að lýsa í minning- argrein hversu mjög sárt það hefur verið fyrir konu og börn að sjá svo snögglega burtu svipt- an ástríkan maka og föður, fyrir- vinnu heimilisins. Hér má sín ekkert betur né meir en hlýtt handtak og innilegar samúðar- kveðjur; máttur samborgarans, kunningjans, eða jafnvel nánasta vinar, er oft svo ótrúlega lítill og smár, þegar staðið er and- spænis þeirri staðreynd, að kær- asta ástvininum hefur verið svipt á burtu. Foreldrar Gisla heitins voru þau hjónin Jónína Guðna- dóttir og Þorleifur Þorleifsson Thorlacius, sjómaður hér í bæ. Gísli missti föður sinn á unga aldri, eða þegar hann var á tí- unda aldursári. Systkinin voru alls níu að tölu og má geta nærri hversu þungur róður það hefur verið fátækri ekkju að sitja uppi með barnahópinn sinn, allan á unga aldri. En það er þrautseigj- an og styrkurinn, sem oft vex úr jarðvegi þrenginganna og mótar i persónuna, vilja hennar og vald. 42 19 10 13 80-69 48 . þannjg var þag um Gísla heitinn; 4®|hann varð frá blautu barnsbeini að brjótast gegn um myrkviði fá- tæktar og strits og sigraði að lok- um — hann var kominn úr sárri fátækt til góðra bjargálna. Móðir Gísla heit. lifir son sinn og sá , hann verða að góðum athafna- og „ __________mannkostamanni. Newcastle 42 14 10 18 72-78 38 | Tottenham 42 16 5 21 65-75 37 | Gísli heit. gerðist skjótlega at- Manch Citv 42 14 9 19 62-77 37 j hafnasamur og ákveðinn við lífs- Burnley Chelsea Charlton Cardiff Preston Arsenal 42 16 12 14 74-68 44 42 19 6 17 75-77 44 42 18 8 16 51-71 44 42 19 5 18 87-58 43 42 15 13 14 75-73 43 Aston Villa 42 16 9 17 70-68 41 Portsmouth 42 14 11 17 81-89 39 Sunderland 42 14 8 20 81-89 36 starf sitt, múraraiðnina, og er Sandviken og Göteborg 4, Hals- Sheff Wedn 42 15 6 21 70-91 36 hann var orðinn 28 ára hófst hann ingborg og Gais 3, Kalmar og. Sheff. Utd 42 11 11 20 72-87 33 handa sem sjálfstæður atvinnu- Jönköping 2 óg Elfsborg ekkert. Middlesbro 42 10 10 22 60-91 30 rekandi, ásamt mági sínum Hall- Staðan: er nú Liverpool 42 9 10 23 68-97 28 dóri Guðmundssyni. Meðal stærri Norrköping 17 5 10 2 29-19 20 bygginga, er þeir stóðu fyrir, má Halsingb. 17 9 2 6 29-23 20 2. deild L U J T Mörk St. nefna KFUM húsið og Hafnar- Gais 17 7 5 5 34-32 19 Leicester 42 23 10 9 97-60 56 húsið, auk margra annarra, sem Degerfors 17 8 3 6 22-24 19 Everton 42 20 16 6 93-58 56 of langt yrði upp að telja. Einnig AIK 17 8 2 7 36-26 18 Blackburn 42 23 9 10 89-50 55 sáu þeir um smíði bæjarbygging- Kalmar 17 8 2 7 28-33 18 Nottingham 42 19 12 11 84-62 52 anna og í samstarfi við bygginga- Göteborg 17 6 6 5 20-18 18 Birmingh. 42 18 12 12 79-58 48 meistarann Einar Kristjánsson og Djurgárden 17 5 6 6 31-23 16 Luton 42 18 12 12 64-59 48 Óskar Eyjólfsson mynduðu þeir Sandviken 17 6 4 7 25-26 16 Rotherham 42 20 7 14 76-68 47 Byggingafélagið Stoð h.f., sem nú Malmö FF 17 5 5 7 16-21 15 Fulham 42 17 10 15 98-85 44 er eitt af stærri byggingarfélög- Jönköping 17 5 4 8 29-32 14 Bristol R 42 14 16 12 64-58 44 um á íslandi og á vegum þess Elfsborg 17 4 3 10 19-38 11 Leeds Utd 42 15 13 14 89-81 43 hafa margar stórframkvæmdir Leikirnir um helgina verða: Doncaster 42 16 9 16 59-59 42 átt sér stað m. a. byggingar Laug- KR — Valur 2 Stoke City 42 12 17 13 71-60 41 arnesskólans, Iðnskólans nýja, Sandefjord — Larvik 1x2 West Ham 42 15 9 18 64-66 39 Hæstaréttarbyggingarinnar, nýja Viking — Asker 1 Notts C 42 13 13 16 54-74 39 Landssímahússins, Laxá'virkjun- LiReström — Fredrikstad 1 2 Hull City 42 16 6 20 64-66 38 ina ásamt miklum fjölda stærri Freidie — Strömmen 2 Lincoln 42 14 9 19 64-83 37 og smærri byggingaframkvæmda Sarpsborg - - Odd x2 Búry 42 11 14 17 54-72 36 víðsvegar um landið. Degerfors - - Norrköping 1 Dérby 42 12 11 19 64-82 35 Þeim, sem þetta ritar, hefur Diurgárden — Göteborg 1 Plýmouth 42 9 16 16 65-82 34 verið falið að flytja Gísla Þorleifs Elfsborg — AIK 2 Swansea 42 13 8 21 58-82 34 syni margháttaðar þakkir sam- Gais — Kalmar I Bfentford 42 10 11 21 39-72 31 starfsmannanna hjá Stoð h.f. og Jönköping - — Hálsingborg 1x2 Oldham 42 8 9 25 40-89 25 þá sérstaklega frá Einari Krist- Malmö — Sandviken 1 jánssyni, sem nú dvelur vestan hafs, Halldóri Guðmundssyni, mági Gísla og Óskari Eyjólfssyni, mannanna er með Gísla mótuðu starfið, sem Byggingafélagið Stoð h.f. hefur síðan byggt á. Þeir biðja almáttugan Guð að blessa alla ástvini Gísla heit. og senda sínar innilegustu samúðarkveðjur og þakkir fyrir ánægjulegt sam- starf við góðan dreng og félaga. Má ég svo að lokum, sem á sín- um tíma var fimmta hjól á vagn Byggingafélagsins, er stofnun þess fór fram, votta mína samúð til ættingjanna og ástvinanna, og þakka innilega samstarfið við Gísla heitinn og viðkynninguna við hann. Dauðinn er aðeins þrepskjöldur í lífi mannanna, sem allir stiga yfir að lokum. Guðlaugur Einarsson. gitraunaspA Staðan í A-riðlinum L U J Skeid Sparta Viking Larvik Asker 9 9 8 8 8 6 1 5 3 Sandefjord 8 Varegg Nordnes Staðan í B-riðlinum Strömmen 8 7 0 Lilleström 8 6 0 Fredrikstad 8 5 0 Odd 8 4 1 Freidig 8 3 1 Sarpsborg 821 Moss 8 2 1 Geithus 8 10 norska; T Mörk St. 2 23-13 13 1 16-10 13 13- 9 22-9 16-13 16-13 9-26 3-25 norska: 1 24-8 29-10 12 18-12 10 14- 14 13-16 15- 19 12-22 6-30 11 8 8 8 4 3 14 í vor hefur AIK frá Stokkhólmi þotið upp töfluna eins og raketta, skorað 16 mörg gegn 3 í 4 leikj- um, og hlotið 8 stig, næst eru Malmö og Degerfors með 6, Djurgárden og Norrköping 5, Þóra Halldérsdétlir Minningarorð í GÆR fór fram útför Þóru Hall- dórsdóttur, sem andaðist hinn 26. apríl, á Elliheimilinu Grund hér í bæ. Þóra Halldórsdóttir var fædd hinn 31. janúar 1876 að Reyni í Innri-Akraneshrepp, dóttir hjón- anna Gróu Sigurðardóttur og Halldórs Ólafssonar. Fimm ára gömul missti hún móður sína, sem dó frá sex börnum. Halldór giftist aftur sæmdar- konunni Þórlaugu Sigurðardótt- ur, sem ung að árum tók að sér það vandaverk, að ganga sex börnum í móðurstað, en sem leysti það af höndum með þeim ágætum, að stjúpbörnin minntust hennar jafnan sem móður sinnar. Hún andaðist í hárri elli, hér á Elliheimilinu í Reykjavík 1946. Á heimili föður sins og stjúp- móður ólst Þóra upp í stórum systkinahóp. Árið 1906 flutti hún til Reykjavíkur, og var hér ætíð síðan, og vann hér ýms störf. Hún var fædd heyrnarsljó, og háði það henni mjög, þar á ofan fékk hún húðsjúkdóm á miðjum aldri, sem gerði það að verkum, að hún varð að leggja niður þau störf, sem hún hafði áður unnið við, einnig þjáði þetta hana mjög mikið, po leitaði hún þeirra lækn- isráða sem hér var völ á. Þessar raunir sínar bar hún með jafn- aðargeði. Hún var kona dul í skapi og flíkaði lítt tilfinningum sínum, en gat verið glöð og gamansöm í hópi vina sinna. Hún átti því láni að fagna að kynnast hér ágætisfólki, sem hún batt tryggð við, sem reyndist henni mjög vel til hins síðasta, heimsótti hana og var fúst til að hjálpa henni, það sem hægt var. Húsbóndi hennar, sem hún leigði hjá í síðustu fjórtán árin, Jón Sigurðsson á Blómsturvöll- um og hans heimilisfólk reyndist hinni heilsulitlu einstæðingskonu með einsdæmum vel, hjúkruðu henni og komu á sjúkrahús, þeg- ar hún að síðustu varð alger sjúklingur. Þökkum við systkini og frænd- fólk Þóru sál. þessu fólki öllu og við biðjum Guð að launa ykkur góðverk ykkar. Jesú sagði sjálf- ur: „Það sem þér gerið yðar ein- um minnstu bræðra, það hafið þér gert mér“. Þóra sál. dvaldi síðustu árin fjögur á Elliheimilinu Grund, eft ir sjúkrahúsvist á Landakots- spítala, og var oft mikið þjáð. Sigrún systir hennar, sem einnig er vistkona þar, lét sér mjög annt um systir sína alla tíð og gat þó sjálf sé komin á níræðisaldur séð um hennar síðustu ferð með hjálp góðra manna. Nú er hin langa braut hinnar látnu konu á enda. Guði sé lof fyrir liðinn dag. Blessuð sé minning þín. Fanney Gunnarsdóttir. Skemmfiferð fi! isafjarðar LÚÐRASVEIT Reykjavíkur mun efna til þriggja daga skemmti- ferðar til ísafjarðar um Hvíta- sunnuna með m. s. Heklu. Farið verður frá Reykjavík eftir há- degi á laugardag 5. júní og komið aftur fyrir hádegi þriðjudaginn 8. júní. — Þátttakendur búa um borð í skipinu og er fyrsta flokks fæði innifalið í fargjaldinu. Siglt verður inn á Breiðafjörð og uppundir Látrabjarg í vest- j urleiðinni og einnig verður farin skemmtisigling inn ísafjarðar- djúp á Hvítasunnudag. j Hljómleikar, skemmtanir og I dansleikir verða um borð og á ísafirði. Lúðrasveitin mun fyrst og fremst leika fyrir dansinum. Skemmtikraftar frá Reykjavík munu og skemmta. TRÍPÓLÍBÍÓ: Hann gleymdi henni aldrel. Þ E T T A er sænsk mynd, en Bandaríkjamaðurinn Robert B. Spafford hefur stjórnað tökunni. Myndin fjallar um ástir banda- rísks flugmanns og sænskrar stúlku. Hann hefur á stríðsár- unum síðustu orðið að nauðlenda í Svíþjóð og dvelst á sjúkrahúsi í Stokkhólmi um hríð. Þar kynn- ist hann ungri hjúkrunarkonu og fella þau hugi saman. En sá hængur er á að hann er heii- bundinn ungri stúlku í Banda- ríkjunum. Hann hverfur heim til Bandaríkjanna, en gleymir þó ekki hjúkrunarkonunni sænsku. Hann skrifar henni mörg bréf, en þau eru öll endursend. Þegar sjö ár eru liðin deyr faðir hans og hann tekur við stjórn fyrirtækja hans. Hann fer nú til Svíþjóðar í kaupsýsluerindum, en þó fyrst og fremst til þess að hafa uppi á ástmey sinni, hjúkrunarkon- unni. Hann finnur hana eftir langa leit, en verður þess áskynja að hún er gift lækni þeim, er hafði stundað hann á sjúkrahús- inu forðum, hinum ágætasta manni. Hinn ungi Bandaríkja- maður fer heim til þeirra hjóna og kemst nú að því, að hjúkrun- arkonan hefur verið barnshaf- andi með honum er hann fór frá henni og alið honum son. Hann vill því að hún komi með sér vestur um haf, enda játar hún að hún unni honum. Læknirinn og Bandaríkjamaðurinn tala um málið af fullri einlægni og fer svo að læknirinn biður kopu sína að aka gesti þeirra til járnbraut- arstöðvarinnar, svo að hún geti án áhrifa frá sér, tekið ákvörðun sína sjálf. Endar myndin á því að hún verður kyrr hjá eigin- manni sínum og barni. Mynd þessi er afbragðsgóð bæði um efni og leik. Hún er laus við allt hégómatildur og er heilbrigð og áhrifarík. — Anita Björk er leikur hjúkrunarkon- una er falleg kona og leikur hennar prýðisgóður og Sven Lindberg er leikur Bandaríkja- manninn fer ágætlega með hlut- verk sitt. Sama er og að segja um Gunnar Sjöberg er leikur læknirinn, svo og aðra leikendur í myndinni. Það verður vissulega enginn svikinn er sér þessa mynd. NÝJA BÍÓ: Hátiðisdagur Henriettu. ÞÆR franskar kvikmyndir, sem hér hafa verið sýndar að undan- förnu hafa allflestar átt það sam- eiginlegt, að vera afbragðsvel „settar á svið“ og frábærlega vel leiknar. Mynd sú sem hér ræðir um hefur og þessa kosti í ríkum mæli. Hún er bráðskemmtileg, snilldarlega samin og frumleg að allri gerð. Okkur er í raun og veru sýnt þarna á fyndinn hátt kvikmynd, sem er að verða til. Hún þróast fyrir augum áhorf- andans smátt og smátt, stundum er atriðum breytt eða ný sett inn í þeirra stað, en þó verður úr myndinni fullsköpuð heild, með öllum þeim mikla þokka, sem Fransmaðurinn einn á til að bera. Myndin er í einu orði sagt af- bragð, enda er hún gerð af hin- um bráðsnjalla leikstjóra Julien Duvivier, sem hér er kunnur af stjórn hans á kvikmyndunum „La Ronde“ og „Séra Camillo og kommúnistinn". Aðalhlutverkin leika Dany Robin, Michael Raux og þýzka leikkonan Hildegarde Neff. Fara þau öll ágætlega með hlutverk sín. Ætti enginn sem gaman hefur af kvikmyndum á annað borð, að sitja sig úr færi um að sjá hana. Ego. Bensinverð lækkar KAUPMANNAHÖFN. — Verð á bertsíni hefur lækkað um eyri í Danmörku og kostar nú 75 aura lítrinn. Fyrir tveimur mánuðum lækkaði verðið einnig um eyri.; Lækkanir þessar eru vegna lækk- ' aðra farmgjalda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.