Alþýðublaðið - 23.08.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUHKA0IS I I rx i i 5 B« S. R. I m ! i i Bif | Afg S.R. I i i m mm I m i hefir ferðir til Vifilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker erubílabeztir. Bifreiðastðð Reykiavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. 11■■■■ bi iiEsanan nr. 2 16,1 Eir- og raessiHg- vornr. Skrautpottar, Blómsturuasar, Veggskildir, , Kertastjakar, Reykstell, Blekbyttur, Speglar, Barnaleikföng og fleira. Huergi betra né ódýrara. Þórunn Jónsdéttir, Klapparstíg 40. Símill59. Vatnsf oftur galv. Sérlega géð tegund. Hefi 3 stærðir. Vald. PoUlsen, Klapparstig 29. Simi24. Til Eyrarbakka fer hálfkassabíll á hverjum degi. Tekur bæði flutning og farpega. Farartími frá Reykjavík kl. 5 eftir hádegi. Bifreiðarstjóri Guðmundu. Jónatan. Afgreiðsla í bifreiðastöð Kristins og Gnnnars. Hefi fengið nokkra poka afnýjum jarðeplum, sem ég sel á kr 11,75 pokann.Hefi ennfremur fengið partí af búsáhöldum, sem ég sel með tækifærisverði. Verzl. Merkjasteinn, Vesturgötu 12. Sími 2088. Illl llll llll | Silkiundirfoí - kvenna, fallegt úrval I" Hornslæður, ótal tegundir. ” Silkisokkar, karla og kvenna. I R8 on I f Ilmvotn, Hálsfestar, Greiður " f o. m. fl. I i Matthiidnr Björnsdóttir, j ILaugavegi 23. 1811 IBIi IBii Hanplð Aiþýðuiilaðlð! Melís 32 aura i/2 kg. Stxausykiur 28 — — — Hveiti 25 — — — Haframjöl 30 — — — Hrísgrjón 25 — — — Hrísmjöl 40 — — — Kartöflumjöl 40 — — — Fiski- og kjöt-bollur í dósum. Niðursoðnir ávextir afar-ódýilr. GUNNARSHÓLMI. Hverfisgötu 64. Simi 765. Vik í Mýrdal, ferðír priðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri í peim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jakob & Brandur, bifireiðastðð. Laugavegi 42. Sími 2322. Bifrelðastðð ðiafs Bjðrnssonar Hafnarstræti 18. Simi 2064. Bílar ávalt til leigu i lengri og skemri ferðir. Alt nýjar drossíur. 1. fl. ökumenn. ikar. Y'erzlið YÍ5 \\ Vörur Við Vægu Verði. CS3 E53 CSS CS3 C£3 652 ES3 ES3 Peningabudda hefir tapast frá Vitastíg 9 að lyfjabúðinni Iðunni A. v. á. Notnð eldavél tii sölu á Grettisgötu 62 uppi. Upplýsingar eftir kl. 7 síðdegis. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunini Málim enu ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Monið, að íjölbreyttasta úr- valiið af veggmyndum og spor- öskjurömmum en á Freyjugötu 11, sími 2105. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönd'uð — einnig notuð — pá komið á fornsöíiuna, Vatnsstíg 3, sími 1738. GRAMMOFONPLÖTUR, nýjustu lögin ávalt fyrirliggjandi í Boston- m_igasin. Skólavörðustíg 3. Stærsta og faliegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658 HverfisgStB 8, sími 1234, tetar «8 nér al'n koa.r tœkiiœrlnpreat- na, svo sem erfilJóO, mOaöagoraiBn, brél, retknin<í«5 kvlttnntr o. s. Srv., og al- greiytr vlar ima fljótt og v!8 réttu verBi Ritstjóri og ábyrgðarmaðui: Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjaa. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. hafði farið á með Itölum og austurrísku her- sveitunum, en eina nóttina voru Austurríkis- mennimir fluttir burtu, en í þeirra stað vcru sendar úrvall-áhláupssveítjr pýzkar. Þær Ihófu áhláup í dagrenning og brutust í gt'gn um ítálska garðinn, sveipuðu hemum aitur á hundrað mílna svæði, tókiu fjórðúng. úr milljón fanga og um tvö púsiund falbyssur, — svo að segja alt, sem Italir höfðu. ÁstáiSan íil pess, ao Jimmie veitti bessu f'kki meiri eftirtekt. var sú, að har.r, húíð: lesið um petta í auðvaldsblöðunum og trúði þvi eKKi. En r.uk pess var allúr hugúr hur.s nú bundinn við Rússland, par sem öreig- arnir voru nú uö ná haldi á völdunum. Það skyldi nú koma í ljós, hvernig iakið yrði við stríð og friði komiiið- á í sáiþjaðri veröld! Hinir hægfara jafnaðarmensn í stjórn Ke- ænskys voru að fara þess á leit við auð- valds-drottnara í löndum Bandamanna, að þeir 'létu uppi, hverjir friðarskilmálar þeirra væru, svo að verkamenn í Rússlandi gætu séð, hvað þeir væru að berjast fyrLr. Rúss- nesku verkamennimir vdldu, að lýst væri yfir þvi, að ekki væri barist tili landvinn- inga, ekki heámtaðjar skaðabætur, og að al- menn afvopnun kæmi við ófriðarlok; þeir voru fúsir til pess að halda áfram að berjast nxeð þessum skximáluim þrátt fyrir hungurs- neyð og skelfingar í Rússlandi. En stjórn- málamenn Baúdantanna vildu ekki gefa nein- a/r slíkár yfirlýsingar, og rússnesku verka- mennimjr, studdir af öllum jafnaðarmönnúm heimsins, lýstu yffr því, að petta stafaði af því, að stjórnmálamenn Bandamanna værn að heyja stórveldis-ófrið; — þeir ætluðu sér '3^ 113 ' ■Fxr*4-*? í>'~' tekið stór iönd af Þjóðverjuni og hieiimtaö þær skaðabætúr; er haída myndu Þýzka- landi í Ineppu í marga :r.urnsaldra. kúss- nesku verknraennirnir neituðu afdráttaflaust að berjast fyrir þessu markmiði, og í nóv- ember kom önnur stjómarbyltingin og með henni Bolshevikar til valda. Þeiir létu pað verða eitt sitít fyrsta verk, eftir að peir höfðu náð höllum og skjala- söfnum á vald sitt, að birta heiminum þá leynisaxnninga, sem stjómendur Englands, Frakklands og Ítalíu höfðu gert við Rúss- •land. Þessir samningar réttlættu fylMlega framkomu rússnesku byltingamainnanna; — þeir sýndu, að stórveldÍBmeim Bandamanna höfðu lagt á ráðin uan stórfeld landarán; England átti að fá þýzku nýlendurnar og Mesopotamiu; Frakkar áttu að fá pýzlct land að Rín; Itaiía átti að fá ströndina við Adríu- hafið, og skiftá átti Gyðingalandi og Sýr- landi milli þeirra og Frakklands og Eng- lands. 1 augum Jrmmifi Higgins var þetta mark- verðara en alt annað; —• auðvaldsblöðiin í Amexíkú leyndu svo að segja mieð öliu þess- ura frábærilega mikilsverðu uppljóstrunum, merkiiegustu tíðindunum, sem gerst höfðu frá þ\i, að óiriðurinn hofst! Fyrst prentuðu þau iítils háttar úvæning af þessu; —Rolshe- vikamir hefðu geiið út skjöl, sem þeir sögðu að væru ieyntsainnirgar, en það var mjög dregið í efa, að skjolin væru ófölsuð. Þá birtu þau hálikveðlr. ummæli og Lognar neit- anir frá stjórnarerindrekum Englands, Frakk- lands og Itaiíu, og svo, þöguuðú þau! Það var ekkx hægt að lesa eitt einasta orð um þessa leynjisamninga eftir það; þessir samn- ingar í heiid sinni voru hwergi birtíf nema í jafnaðarmannabiöðunum að undanskildum einum eða tveimur amerískum blöðum. sem höfðu tekxð sómatilfinningu að erfðum. Og hvað segið þið nú, sagði Jimmiie Higgiaiia við- samverkamienn sína, um þessa dásam- legu Randamann ykkar? Hvað siegið þið um þessi Wall Street blöð ykkar? Gat nokkur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.