Morgunblaðið - 27.05.1954, Page 11

Morgunblaðið - 27.05.1954, Page 11
Fimmtudagur 27. maí 1954 MORGVHBLAÐlb 11 lil icaisps óskast Þriggja herbergja íbúðarhæð á hitaveitusvæði, eða sem næst því. Útborgun kr. 100 þúsund — 180 þúsund. Enn fremur óskast: Tveggja herbergja íbúðarhæðir í bænum. Útborganir kr. 100—135 þúsund krónur. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8 30 e. h. 81546. I Ryð er mesti óvinur bifreiðaeigenda s E CVOI.VÓ) fólksbifreiðir eru með ryð- frírri yfirbyggingu. Verð 4 manna bifreiðar kr. 36.000.00 Verð 5 manna „STATION“ með miðstöð kr. 40.800.00 Dýrtíðarsjóðsgjald er ekki reiknað með í vrrðinu. Umsögn VOLVO eigenda ern beztu meðmælin. Sueinti (Sjömóion & ó^etróóon Sími 3175 og 6175. HKRtira apú* Opna rakarastofu á Sólvallagötu 9 föstudaginn 28 maí. ANDRES INGIBERGSSON Hailyrfmsdóitir égum - krcSja Veitragaskálmn að Fersfiklu er opisin Fyrst um sinn. verður þó ekki hægt að afgreiða heitan mat, en smurt brauð og kökur með heitum og köldum drykkjum, verður á boðstólum allan dag- inn. — Ástundum hreinlæti og vandaða framreiðslu. Ferstikla h.f. Kristín Jóhanns. KfesfamannaféRagiÖ Fákur Lokaæfing og skráning hesta þeirra, sem taka þátt í Hvítasunnukappreiðunum. fer fram laugardaginn 29. maí klukkan 4 e. h. — en ekki sunnudaginn 30 maí eins og áður var auglýst. STJÓRNIN GBSUD Islenzk stúlka, gift Amerík- ana, óskar eftir 1—2 her- bergjum og edhúsi eða eld- unarplássi í Keflavík eða Reykjavík. Er með 2 mánaða gamlan dreng. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir mánu- dag, merkt: „Ibúð — 312“. T énSIstc£rskéiiix*n : i ■ Fyrri nemendatónleikar j c verða haldnir í dag klukkan 1 síðd. í Austurbæjarbíó ; ■ ■ »• ■ Síðari nemendatónleikar : m verða. haJdnxr n. k. sunnudag 30. þ. m. klukkan 1 síðd. « W í Austurbæjarbíó. 5' AðgOKgumiðar verða seldir hjá Eymundsson, Lárusi Biöndæl og við innganginn. — Verð kr. 10,00. • ■■■■■■ «9«««« ■iiiiMiiinmntiiiiiniMimiii Nivada 22. MAÍ var borin til hinztu hvíldar frú Anna Hallgrímsdótt- ir, Ljárskógum. — Hún var ein bin elskulegasta kona, sem ég íiefi kynnzt og get ég sagt með skáldínu, Guðm. Friðjónssyni: „Ég hitti konu sem sigrar sorg sól er til himins nær. Fágæta uerlu við flæðarmál, fáguð og undraskær“. Hver sá, er kynntist Önnu, fann að þar var sannur vinur, næm að skilja hvað við átti í sorg og gleði, fús að fórna öllu fyrir sína og heimta engin afgjöld. Að vinna og veita, það var hennar heimur og engin var fegri í slíku hlutverki Hún var þó aldrei auðug á peningavísu, enda gat það tæpast átt sér stað, svo gest- kvæmt heimili sem þar var og ævinlega veitt af rausn. En heimilið var samhent, for- eldrar og börn sem eitt. Þar leið öllum vel, sem að garði komu, þrátt fyrir stóran skugga, sem bar á í löngu og erfiðu heilsu- leysi húsbóndans, sem að líkum lætur lagðist þyngst á eiginkon- una, er unni manni sínum hug- ástum. Enginn getur talið allar þær andvökunætur, sem hún átti, enda aldrei æðrast þótt stundum legðist nótt við dag í störfum En það voru einnig fleiri sorg- ir, sem knúðu á. Yngsti sonurinn, skáldið og söngvarinn Jón frá Ljárskógum, lézt eftir erfið veik- indi að Vífilsstöðum. Það sár greri aldrei, því þegar ég kvaddi hana í síðasta sinn minntist hún á hann og þá vini, sem biðu henn- ar á landinu hinumegin grafar. Nú eru þessa heims sorgir gengn- • ar til grafar með henni en eftir eru 7 börn hvert öðru elskulegri, sem halda merki hennar uppi með kærleika og fórnarlund. Guð gefi að þau, nú á kveðjustund góðrar ag göfugrar móður fái Kuggun í sorginni við þann arin, sem best hefur yljað í næðingum lífsins og í þeirri trú, sem hún iifði og starfaði og gaf þeim við leiðarlck Hjartans vina mín, að síðustu iiafðu b.iartans þökk fyrir liðin kynni. „Ég sé þig við hvert eitt sólarlag í síðasta geislabliki". „Sofðu vært hinn síðasta blund, uns hinn dýri dagur Ijómar Drottins lúður þegar hljómar hina miklu :norgunstund“. Theótlóra Guðlaugsdóttir, Hóli. Bezta fermingarg j öf in Vötiduð — Ódýr Póstsendi. Magnús E Baldvínsson úrsmiður. Laugav. 12 — Reykjavík * '••■■■••••■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■MltlCl N ælon-sokkar! 7 tegundir fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir Islenzk-erlenda verzlunaríélagið h.í. Garðastræti 2—4 — sími 5333 NaisðungaruppM sem auglýst var í 27., 29. og 32. tbl., Lögbirtingablaðsins 1954, á hluta í eiginni nr. 66 við Flókagötu, hér í bænum, eign Óskars Sveinssönar, fer fram eftir kröfu Jóhanns Steinasonar hdl. og Hauks Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júní 1954 kl. 2 síðdegis. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. / MORGUNBLAÐINV

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.