Morgunblaðið - 27.05.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.05.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVIVBLAÐlS Fimmtudagur 27. maí 1S54 ** TIVOLI// Opnar í dag kL 2 I SKEMMTIATRIÐI: Kl. 4: Kylfukast: Svavar Jóhann- esson Búktal: Baldur Georgs Negrasöngvarinn J Óhann Gestsson Tríó Kristjáns Magnússonar Töfrabrögð: Baldur Georgs Kl. 9t4: Negrasöngvarinn Jóhann Gestsson Tríó Kristjáns Magnússonar Búktal: Baldur Georgs Kylfukast: Svavar Jóhann- esson. TöfrabrögS: Baldur Georgs TIVOLI DQRGRÍMUR EINARSS. SÍMl 5235 BLÓt TRI RUNNAR r V SIÉTTUVEGUR 1 Birki, 80—100 cm. I.erki með hnaus 30—50 Alparifs í limgirðingar. Einnig flestar algengar skrúðgarðaplöntur. Gróðrastöðin Garðshorn. Vírnet Þakpappi HALFLLTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. GuðmtmdMon Guðlaugur Þarláksaon GuSmundur PéturMon Austuratræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutimi: kl. 10—12 og 1—5. LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. Biðjið um LELLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup. — innisundiaug Framh. af bls. 2 laugina verði lokið á árinu 1955. Byggingarnefnd heimilast að bjóða út skuldabréfalán, allt að einni milljón króna, sem endur- greiðist á 8 árum. Jöfnum árleg- um afborgunum og 7% vöxtum. Bæjarsjóður Akureyrar ábyrgist lánið og veitir bæjarstjóra, Steini Steinsen, fullt umboð til þess að árita væntanleg skuldabréf um ábyrgðarskuldbindingu bæjar- sjóðs. Kostnaður við prentun skuldabréfanna, auglýsingar og sölukostnaður o. s. frv. greiðist úr bæjarsjóði. Skylt skal verk- fræðingum, byggingameisturum og öðrum starfsmönnum bæjar-. ins að veita byggingarnefnd alla aðstoð eftir því sem unnt er. Bæjarstjórn kaus síðan tvo menn í nefndina og tvo til vara. Voru það þeir Jón G. Sólnes og Guðmundur Guðlaugsson og til vara Tryggvi Þorsteinsson og Bragi Sigurjónsson. — Vignir. Þrír helztu kostir TOWMOTOR eru: Hydraulisk slýring Sjálfvirk skipting Kæling olíunnar. í KVOBJJ kiUKKan 8,30, hefur Fíladelfíusöfnuðurinn sérstaka fórnarsamkomu að Hverfisgötu 44, til styrktar sjóði, sem stofnað- ur var fvrir tveimur árum ' minn ingu um Margrétu Guðnadóttur. Fósturforeldrar hinnar látnu, Ólafur Ásgeirsson klæðskera- meistari að Bergstaðastræti 27 Og Sigríður kona hans stofnuðu þenn an sjóð, Er Sigríður gjaldkeri sjóðsins Markmið sjóðsins er að efla útbreiðslu Guðsríkis hér á landi. í reglugerð hans er ákvæði um það, að uppstigningardag ár hvort skuli haldin fórnarsamkoma til styrktar sjóðnum. Fíladelfíusöfnuðurinn Vill minna safnaðarmeðlimi sina á fórnarsamkomu þessa. Um leið vill söfnuðurinn nota tækifærið til að þakkka öllum fjær og nær, sem á einn eða annan hátt hafa minnzt þessa sjóðs, bæði méð áheitum og frjálsum gjöfum. Eru þeir margir, sem þetta hafa gert, og er þeim öllum þakkað inni- lega. Á samkomunni í kvöld tala þess ir: Arnúlf Kyvik, Garðar Ragii- arsson o. fl. Árni Arinbjarnar- son leikur einleik á fiðlu. (Frá Fíladelfíusöfnuðinum). STÚLKA með 4 mánaða barn óskar eftir herbergi hjá'fólki, sem gæti annazt bamið á daginn gegn sanngjörnu kaupi og einhverri húshjálp, ef með þarf. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 4. júní n. k., merktum: „Hjá góðu fólki — 311“. SKlPAIlTCeRÐ [ RIKISINS HEKLA - MorðurlandaM Pantaðir farmiðar með Heklu til Norðurlanda hinn 19. júní n. k. verða seldir í skrifstofu vorri mánudaginn 31. maí. Vegabréf þarf að sýna um leið og farmiði er sóttur. Fyrstu áætlunarferðir Heklu og Esju í júní breytast þannig: ESJA fer frá Reykjavík 8. júní austur um land til Akureyrar. HEKLA fer frá Reykjavík 9. júní vestur um land til Akureyrar. í landsteimim fið Akranss Akranesi, 26. maí. í GÆR og í dag var allur trillu- bátaflotinn héðan á sjó og var aflinn í gær frá 500 kg upp í tvö tonn. — í dag var aflinn minni eða hæst eitt tonn. Langt er síð- an þorskur hefur gengið eins grunnt við Akranes og í vor. ■— Einn daginn voru t. d. þrjár trill- ur í nógum fiski um dagmál, að eins rúma 100 metra frá Vestur- flösinni og einn báturinn fékk eitt sinn meginið af afla sínum á sömu slóðum. En bátarnir urðu frá að hverfa þegar þorsk-torian elti sílin innundir brotið. —Oddur Verzlunarmenn ' í Árnessýslu sfofna félag SELFOSSI 26. maí: — í gær- kvöldi var stofnað hér á Selfossx Verzlunarmannafélag Árnes- sýslu. Stofnfundurinn vár haldinn í Iðnskólahúsinu og voru þar mættir nær 60 manns. Áður hafði nefnd manna undirbúið stofnfundinn, gert frumdrög að lögum og reglum félagsins Voru lögin samhvkkt og síðan gengið til kosningu stjórnar félagsins og voru kosnir: Helgi Vigfússón, Eyrarbakka, formaður, og aðrir í stjórninni: Hörður Guðlaugsson, Selfossi, Páll Sigurðsson, Sel- fossi, Ólafur Ólafsson, Selfossi, og Sigfús Sigurðsson, Selfossi. —kik. x s s s s s j i s s s’ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s j s j i ( s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s BÆJARBEO — Sími 9184 — GLÖTIJÐ ÆSKA (Los Olvidados) MexikönsK verðiaunamynd, sem alls staðar hefur vakið mikið umtal og hlotið metaðsókn. Mynd. sem þér munuð aldrei gleyma. Miguel Inclan — Alfonso Mejia Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð fyrir börn. — Danskur skýringatexti BLAÐAUMMÆLI: „Maður gleymir gjörsamlega stund og stað við að horfa á þessa kvikmynd og trúir varla sínum eigin augum. — Einhver sú áhrifaríkasta og hörkulegasta kvikmynd, sem nokkru sinni hefut verið sýnd sér á landi. — V.S.V". „Þessi mexikanska mynd er vafalaust ein sú bezta, sem hingað hefur komið. — G.G.“ Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. í SJÖUNDA HIMNI. Litli og Stóri. Sýnd kl. 3 og 50. Sími 9184. ) ) ) s i ) ) ) ) ) ■) s i ) s j ) ) ) s j s s i ) ) ) s i s s s s i ) ) Vetrargarðurinn. Vetrargarðurinn. DANSLEIKUEK í Vetrargarðinum í kvöld kl 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar milli kl. 3 og 4. V. G. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum annað kvöld kl. 9. Hljómeveit Baldurs Kristjánssonar leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. Tvær hljómsveitir: NÝJA IILJÓMSVEIT GUNNARS ORMSLEVS HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Gestur Þorgrímsson skemmtir. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. GÖMLU DANSARN9R annað ltvöld kl. 9 HLJÓMSVEIT Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.