Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1954, Blaðsíða 4
4 MOKGL'ftBLA&íÐ Miðvikudagur 9. júní 1954 I *n (« K 7 Rúðugler 3, 4, 5 og 6 mm þykktir. Hamrað gler, niargar teg. Opal gler, margir litir Öryggisgler Ennfremur úrval af speglum í mörgum stærðum. Glerslipun & speglagerð Verzlunin Brynja Rauða Kross íslands vantar hjúkrunarkonu frá 1. ágúst næstkomandi. Umsóknir, ásamt meðmælum, ef til eru, sendist skrifstofu Rauða Kross íslands, Thorvaldsensstræti 6, Reykjavík. S s 5 SIIJLKA vön vélritun óskast til heildsölufyrirtækis. Ensku kunnáta æskileg. Umsókn með uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt: „Vélritun“ —518, fyrir fimmtudag. *i» *>■ Sendisvelnn Okkur vantar röskan ungling til sendiferða og ínn- heimtu. Upplýsingar á skrifstofu okkar, Hafnarstræti 5. — Sími 1345. MAGNÚS KJARAN, Umboðs- og heildverzlun. I | | i n 1) Vi BYGGINGAFÉLAG VERKAMANNA 3|a herbergja íbúð til sölu í II. byggingaflokki. — Félagsmenn sendi um- sókn sína fyrir 17. þ. m. á skrifstofu félagsins Stórholti 16. — Tilgreinið félagsnúmer. STJÓRNIN Huslin varahlutir í miklu úrvali fyrir Bremsur Undirvagn Stýri Rafkerfi Vélar o. m. fl. Garðar Gíslason h.í bifreiðaverzlun. í dag er 160. dagur ársins. Síðdegisflæði kl. 13,08. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni,.gími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1760. Chaplin brosir SAGT ER að Chaplin hafi brosað, þegar honum voru veitt hin svonefndu friðarverðlaun(!) Rússa, nú fyrir skömmu, enda er hann þekktur að því að bera gott skyn á skoplega Muti. Að Rússar séu makalausir menn á ýmsu sviði, því mótmælir víst enginn, en skilja þeirra siði er hversdagslegu fólki mjög um megn. Þeir verja stórum upphæðum til verðlauna þeim „friði“, sem þeir vinna sjálfir gegn. ! En fleiri eru þarfirnar, sem Sóvétið má sinna. Og samskotin í Þjóðviljanum gefa bezt til kynna, hvað því er annt um þægu börnin sín. En sennilega þarf engan Chaplin til að finna, að slíkt er eintómt grín. NOVUS. Bifreiðaskoðunin. 1 dag eiga bifreiðar nr. R-3751 —3900 að koma í skoðun. □-----------------------□ . Veðrið • 1 gær var hæg, breytileg átt um allt land. Framan af degi var lít- ils háttar súld á suðvesturlandi, en létti til upp úr hádeginu. Ann- ars staðar á landinu var úrkomu- laust. 1 Reykjavík var hiti 11 stig kl. 15,00, 11 stig á Akureyri, 8 stíg á i Galtarvita og 6 stig á Dalatanga. '■ Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15 mældist á Möðrudal, 13 stig og minnstur 6 stig, á Dalatanga. í London var hiti 16 stig um hádegi, 18 stig í Höfn, 17 stig í París, 21 stig í Berlín, 14 stig í Osló, 11 stig í Stokkhólmi, 7 stig í Þórshöfn og 20 stig í New York. □-----------------------n Kvenfélags Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Þessi númer komu upp: 2668, 2728, 2721, 1281, 2180, 1332, • 2995, 2218, 1117, 1680, 1905, 75, j 2783, 1021, 509, 1898, 170, 2584. I Ósóttir munir óskast sóttir á ] Laugaveg 37. Sólheimadrengurinn. afh. Mbl.: K.J. 50,00; í bréfi 10,00; R.V. 50,00; H.J. 35,00. Útlánadeildin er opin alla virka daga frá k. 2—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 1—4 síðdegis. — Lokað á sunnudögum yfir sumar- mánuðina. Bólusetning gegn barnaveiki Börn, sem voru bólusett gegn barnaveiki miðvikudaginn 12. maí, s. 1., eru áminnt um að mæta til endurbólusetningar í dag k1. 10—* 11 f. h. í Kirkjustræti 12. • Afmæli • Sjötugsafmæli. Guðbjörg Árna- dóttir, Grenimel 29, er 70 ára í dag (9. þ. m.). Verður ekki heima í nokkra daga. Sjötug verður í dag frú Nikó- lína H. K. Þorláksdóttir, til heim- ílis að Bergþórugötu 59, Rvk. • Brúðkaup * 29. maí s. 1. voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni Guðrún Guðmundsdóttir, Víðimel 60, og Kolbeinn Kolbeinsson, Hamrahlíð 7. Gefin voru saman í hjónaband í New York 29. maí ungfrú Jóna Filippusdóttir og Donald L. Shreiber. Heimili þeirra er í New York. Á hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorláksyni Jóhanna G. Tómas- dóttir frá Vestmannaeyjum og Þorsteinn G. Laufdal frá Skaga- strönd. Heimili þeira e á Skúla- götu 52. Á annan í hvítasunnu voru gefin saman í hjónaband af fyrv. próf. Ásgeiri Ásgeirssyni brúðhjónin Svanborg Una Jóhannsdóttir frá Búðardal og Bogi Thorarensen Steingrímsson frá Heinabergi. — Heimili ungu hjónanna verður í Búðardalskauptúni. 5. júní síðast liðinn voru gefin saman í hjónaband að Bergþórs- hvoli Anna Elin Einarsdóttir frá Sperðli í Vestur-Landeyjum og Sigurður Haukdal flugmaður. Fað- ir brúðgumans, séra Sigurður Haukdal, gaf þau saman. Sama dag áttu prestshjónin á Bergþórs- hs oli silfurbrúðkaup. • Hjónaefni • Á hvítasunnudag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnhildur Gunnarsdóttir, Smáragötu 7, og Birgir Ottósson, Túngötu 36 A. Laugardaginn fyrir hvítasunnu opinberuðu trúlofun sína Dagmar Teitsdóttir (dóttir Teits Stefáns- sonar trósmiðs, Akranesi) og Hall- dór Þorvaldsson, Reykjavík. • Flugferðir • Millilandaflug. Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur um hádegi í dagfrá New York. Flugvélin fer héðan eftir tveggja stunda viðdvöl til Stafangurs, Os- lóar, Kaupmanahafnar og Ham- borgar, Dráttur fór fram 15. maí í Happdrætti I uðvig Guðmundsson skólastjóri flytur erindi með skuggamynd- um um Hallgrímskirkju í Gamla Bíói n. k. laugardag, og hefst það kl 2,30 síðdegis. Fólkið í Smálöndum. Afh. Mbl.: N. 100,00; D.L.M. 400,00; G. 100,00. íþróttamaðurinn Afhent Morgunblaðinu: S. G. 50 krónur. Málfundafclagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í SjálfJtæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld* um frá kl. 8—10. Sínii 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjóm félags ins er þar til viðtals við félags menn. Listasafn ríkisins er opifí þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. • Gengisskráning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. — 874,50 1 bandarískur dollar .. lcr. 18,32 1 Kanada-dollar ......... — 16,70 1 enskt pund .............— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,80 00 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. —- J?3 50 100 belgiskir frankar . — 32.67 1000 franskir frankar — 46,63 100 finnsk mörk........— 7,09 1000 lírur ...............— 26,13 100 þýzk mörk.............— 890,65 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 gyllini ..............— 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr 46,48 100 gyllini ............. — 428,95 100 danskar krónur — 23r 50 100 tékkneskar krónuT — 22.",72 1 bandarískur dollar' — 18,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. —■ 32,56 100 svissn. frankar .. — 873,50 100 norskar krónur — 227 75 1 Kanada-dollar ......... — 16,64 100 þýzk mörk ............— 389,35 Gullverð íslenzkrar krúnu t 100 gullkrónur jafngilda 738,9F pappírskrónum. • Söfnin • Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl, 10—12 árdegis og kl. 1—4 síðdegis. KÁenskátafélag Koykjavíkui’ vill vekja athygli skáta á varð- eldi, sem félagið heldur við skál- ann að Hafravatni um n. k. helgi. Nánar auglýst síðar. Svannar und- iibúa varðeldinn og eru beðnar að mæta á fundi í kvöld. Happdrætti Háskóla íslands Á morgun verður dregið í 6. f'okki Happdrættis Háskóla ls- iands. Vinningar eru 800, auka- vinningar 2, en samtals eru vinn- ingarnir 377500 kr. í dag er síð- asti endurnýjunardagur. • tJtvarp • 19,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20,20 Is- lenzk tónlist; Lög eftir Jón Þór- arinsson (plötur). 20,35 Vettvang- ur kvenna. Spjall um þátttöku kvenna í norrænu sundkeppninni: Frú Ragnheiður Möler talar við framkvæmdanefndina. 21,00 Léttir tónar. Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 21,40 Garðyrkjuþáttur: Hirð- ing skrúðgarða (Hafliði Jónsson garðyrkjufræðingur). 22,10 Út- varpssagan: „Nazareinn" 22,35 Dans og dæguríög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar. (Allir tímar — íslenzk klukka.j^ Danmörk: Á 49,50 metrum daglega á tím- anum kl. 17,40—21,15. Fastir lið- ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktueli kvarter. 20,00 Fréttir. Svíþjóð: Útvarpar t. d. á 25 og 31 m. Fastir liðir: 11,00 Klukknahring- ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,0b og 21,15 Fréttir. Á þriðjudöguis og föstudögum kl. 14 00 Frann haldssagan. Somial-Extra Rakvélablöðin ! ó flugbíta, endast vel, en eru þó ódýr. Fást víðu. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790; þrjár línur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.